Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 32
32 ■ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987. Tippað á tólf York hefur ekki unnið enn Nú, þegar um þaö bil íjórðungi keppnistímabils ensku knattspym- unnar er lokiö, er rétt aö staldra viö, lita yfir farinn veg og kanna það helsta sem vekur athygli í sambandi viö árangur liöanna. í 1. deild er Q.P.R. enn efst með 25 stig eftir 10 leiki, í 2. deild er Brad- ford efst með 29 stig eftir 12 leiki, í 3. deild er Walsall efst ásamt North- ampton, Bristol City og Sunderland með 22 stig eftir 12 leiki og í 4. deild er Scarboro efst með 25 stig eftir 12 leiki. Öll liðin 96 hafa tapað að minnsta kosti einum leik nema Liv- erpool. York í 3. deild og Hudders- field í 4. deild eru einu liðin sem ekki hafa enn unnið leik. Ekkert hð hefur tekið afgerandi forustu í sinni deild en Láverpool hefur besta árang- ur liða enn sem komið er, 91,6% stiga. York er með verstan árangur, 8,33% stiga. Annars er besti og versti árangur liða í hverri deild þessi: I 1. deild er Liverpool með bestan ár- angur, 91,66% stig, en Charlton er með versta árangurinn, 16,66% stig. í 2. deild er Bradford með bestan árangur, 80,55% stig, en Hudders- field með verstan árangur, 15,15% stig. í 3. deild eru Northampton, Bristol City, Walsali og Sunderland með bestan árangur, 61,11% stig, en York með verstan árangur, 8,33% stig. í 4. deild er Scarboro með best- an árangur, 69,44% stig, en Newport með verstan árangur, 13,88% stig. Þess má geta að Scarboro var utan- deildaiið í fyrravetur en komst upp í 4. deild í vor. Gillingham í 3. deild hefur skorað flest mörk i deildunum fiórum, alls 32 mörk í 12 leikjum, en Southend í 3. deild hefur fengið á sig flest mörk, alls 34 í 12 leikjum. Here- ford hefur skorað fæst mörk, sjö í tólf leikjum, en er þrátt fyrir það með 14 stig og hefur unniö fjóra leiki Aston Villa hefur ekki enn unnið leik á heimavelli í 2. deild, gert þrjú jafntefli og tapað þremur, en hefur unnið fimm leiki á útivelli. Reading er í næstneðsta sæti í 2. deild, hefur skorað níu mörk og fengið níu stig. York í 3. deild hefur fengið á sig flest mörk á heimavelli, þrettán í fimm leikjum. > Q Mbl. Tíminn > *o :° !qT Dagur Bylgjan Rikisútvarp Stjarnan CM •O :0 GO LEIKVIKA NR. 8 Charlton Derby ... 2 X 2 2 1 2 1 X X Chelsea Coventry ... 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Liverpool QPR ... 1 1 1 1 1 1 1 X 1 Luton Wimbledon ... 1 2 X 1 1 1 1 X 1 Manch Utd Norwich ... 1 1 1 X 1 1 1 1 1 Newcastle Everton ... 2 2 2 2 2 2 1 2 X Nott Forest Sheff Wed ... 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Oxford West Ham ... 1 1 1 2 X 1 1 2 1 Southampton Watford ... 1 X 2 1 1 1 1 2 1 Barnsley Hull ... 1 1 X 1 1 1 1 X 1 Plymouth Leeds ... 2 2 1 1 X 1 2 2 X Sheffield Utd... Leicester ? X X 2 1 X 1 1 1 Hve margir réttir eftir 7 leikvikur: 40 37 30 34 34 36 34 8] 34 <^«TIPPA& , ATOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin L U HEIMALEIKIR J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 10 4 1 0 9 -2 QPR 4 0 1 7 -3 25 8 4 0 0 13 -2 Liverpool 3 1 0 11 -4 22 10 4 0 1 13 -2 Arsenal 2 2 1 5 -3 20 11 3 2 0 8 -3 Manch Utd 2 3 1 11 -8 20 10 1 2 1 4 -4 Nott Forest 5 0 1 12 -5 20 11 5 0 0 11 -2 Tottenham 1 2 3 4-6 20 11 4 1 0 12-6 Chelsea 2 0 4 9 -11 19 11 4 1 1 12 -4 Everton 1 2 2 6 -4 18 9 2 1 2 4 -8 Coventry 3 0 1 7 -4 16 10 3 0 1 11 -7 Oxford 1 2 3 3-9 14 11 3 2 1 10-9 Portsmouth 0 2 3 2-14 13 10 1 3 1 8 -6 Wimbledon 2 0 3 4 -7 12 10 1 2 3 3-5 Derby 1 2 1 4 -7 10 11 2 1 3 7 -8 Norwich 1 0 4 1 -7 10 9 1 0 3 4 -8 Newcestle 1 3 1 7 -8 9 11 1 3 1 6 -6 Luton 1 0 5 6-12 9 10 1 3 2 5-7 West Ham 0 2 2 4 -6 8 9 1 2 2 2 -5 Watford 1 0 3 3-6 8 9 0 2 2 . 3 -8 Southampton 1 2 2 8 -9 7 11 1 1 4 7 -12 Sheff Wed 0 2 3 4-11 6 10 1 0 4 3-9 Charlton 0 2 3 5-11 5 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 12 5 1 0 12 -3 Bradford 4 1 1 9-6 29 12 5 2 0 12 -6 Hull 3 1 6-5 23 12 4 1 1 13 -7 Crystal Pal 2 2 2 13-9 21 12 3 2 1 9-3 Swindon 3 1 2 10-10 21 12 3 2 1 9 -4 Middlesbro 3 0 3 8 -7 20 13 0 3 3 3-7 Aston Villa 5 1 1 13 -5 19 12 4 1 0 8 -3 Ipswich 1 3 3 4 -6 19 12 3 3 1 8 -9 Birmingham 2 1 2 7 -7 19 13 4 2 1 9 -5 Stoke .'. 1 2 3 1 -7 19 12 4 1 0 12-5 Millwall 1 2 4 4-11 18 12 2 2 2 7 -6 Sheffield Utd 3 0 3 9-10 17 11 4 0 2 16 -8 Manch City 0 3 2 3 -7 15 12 2 1 2 6 -6 Barnsley 2 2 3 4 -6 15 13 3 2 2 5"-5 Leeds 0 4 2 2 -5 15 12 3 2 2 10-5 Leicester 1 0 4 7-11 14 13 2 2 2 7 -7 Blackburn 1 3 3 8-11 14 13 3 1 3 9 -6 WBA 1 1 4 7 -14 14 11 1 3 1 4 -3 Shrewsbury 1 4 1 3 -4 13 13 2 3 1 12 -8 Plymouth 1 1 5 6-14 13 12 2 2 2 11 -8 Bournemouth 1 1 4 3 -11 12 12 3 2 1 8 -7 Oldham 0 1 5 1 -11 12 11 1 0 4 6 -7 Reading 1 3 2 3 -9 9 11 0 3 3 4 -9 Huddersfield 0 2 3 6-14 5 Clive Allen hefur verið frekar róleg- ur við mark andstæðinganna í haust en hann hefur einnig verið meiddur. í fyrravetur skoraði hann 49 mörk fyrir Tottenham. Pott- urinn bíður Vegna geysilegs vatnselgs á Bret- landi varð að fresta þremur leikj- um sem voru á getraunaseðlinum um síðustu helgi. Kastað var upp teningi til að fá fram úrslit. Meðal þessara leikja var Coventry - Southampton og samkvæmt ten- ingnum urðu úrslitin útisigur. Þessi útisigur banaði flestum tólf- um þvi einungis fundust fjórar raðir með ellefu réttar lausnir. 1. vinningur var 473.098 krónur og mun hann flyljast áfram í næsta pott. Annar vinningur var 50.689 krónur á hverja röð. Ef gamla regl- an um skiptingu vinninga hefði verið í gildi hefðu ellefu réttir gefið 1/4 af 473.098 krónum eða 118.274 krónur. Út er kominn bæklingur sem kynnir hópleik Getrauna. Tipp- hópunum fjölgaöi í síðustu viku og eru þeir orðnir 56 alls. Þar af eru 19 hópar á tölvudiskum og flýt- ir það mjög fyrir yfirferð eftir að leikjum er lokið. Það er alls ekki nauðsynlegt að tippa í hverri viku til að fá að vera með í tipphópi og enn er hægt að byrja á hópi. Kemst Liverpool á toppinn? 1 Charlton - Derby 2 Charltonliðinu tókst naumlega að bjarga sér frá falli i sum- ar sem leið en Derby kom úr 2. deild. Hvorugt liðið hefur staðið sig vel en Derby þó betur. Chaxlton hefur einungis unnið einn leik og gert tvö jafntefh í tíu leikjum. Derby hefur staðið sig betur og unnið tvo leiki og gert tvö jafn- tefli. Derby er liklegra til að vinna. 2 Chelsea - Coventry 1 Chelsea hefur staðið sig mjög vel á heimavelli og urvnið fjóra leiki en gert eitt jafntefli. Coventry hefixr gert góða hluti á útivelli og unnið þrjá leiki af fjórum. Viðureign þessara liða er því spennandi. Chelsea er með marga sókndjarfa leikmerm í liðinu og meðal annarra Gordon Durie sem hefur skorað sex mörk og Kerry Dixon sem hefur skorað sjö mörk í þeim ellefu leikjum sem lokið er. Leikmenn liðsins hafa skorað að minnsta kosti eitt mark í tíu leikjum af ellefu og markatalan á heimavelli er 12-6. Heimasigur. 3 Liverpool - Q.P.R. 1 Liverpool hefur tækifæri til að komast á toppinn með sigri í þessum leik og koma O.P.H. í 2. sæti. Liverpool hefur staðið sig best allra liða í ensku atvinnumannadeildunum fjórum og er með 22 stig af 24 mögulegum. Hefur unnið sjö leiki og gert eitt ja&itefli. Q.P.R. hefur komið á óvart og hefur liðið unnið átta leiki, gert eitt jafntefli og tapað einum leik. Nú er það spuming um stöðugleika liðsins og skapfestu leikmanna. Ég hallast að heimasigri. 4 Luton - Wimbledon 1 Luton og Wimbledon hafa ekki staðið sig eins vel í haust og í fyrravetur. Wimbledon hefur tapað þremur síðustu leikjum sínum en Luton hefirr ekki unnið í síðustu fjórum leikjum sínum. Sóknarleikurinn háir Lutonliðinu en vamar- leikurinn Wimbledon sem fær á sig fleiri mörk en það skorar. Heimasigur. 5 Manchester United - Norwich 1 Manchester United halar ixm stig þó að liðið spili ekki eins sannfærandi og aðdáendur þess hefðu viljað. Liðið hefur ekki enn tapað á heimavelli. Sóknin er nokkuð góð, nitján mörk í ellefu leikjum. Norwichliðið hefur verið heillum horfið í haust. Sigur á Tottenham á laugardaginn bjargaði þó liðsandanum því §órir síðustu leikir þar á undan töpuð- ust. Nú er United of sterkt. Heimasigtur. 6 Newcastte - Everton 2 Everton er komið í gang svo um munar og Graham Sharp, Skotinn marksaakni, hefur skorað sex mörk í tveimur síð- ustu leikjum. Newcastleliðið er veikt þó svo að brasilíski knattsnillingurinn Mirra geri mildð fyrir liðið. Það er sama hvar litið er á Evertonliðið, hvergi er veikur hlekkur. Úti- sigur. 7 Nott. For. - Sheff. Wed 1 Hið unga lið Brian Clough, Nottingham Forest, er við topp- inn og hefur liðið unnið sex leiki en tapað tveimur af tíu. Sheffield Wednesday er allt í óhag og stendur ekki steinn yfir steini í vöminni sem hefur fengið á sig 23 mörk í 11 leikjum. Það eru að meðaltali tvö mörk í leik. Hér ætti ekki að verða undantekning. Heimasigur. 8 Oxford - West Ham 1 Hjá West Ham eru erfiðleikar um þessar mundir. Liðið hefur ekki unnið nema einn leik en gert fimm jafntefli Fjórir af sex siðustu leikjum hafa endað sem 1-1 jafntefli en tveir leikir hafa tapast 1-0. Oxford er á nokkru flugi um þessar mundir, tapaði að vísu fyrir Arsenal á laugar- daginn en vann þrjá leflri í röð þar á undan. Heimasigur. 9 Southampton - Watford 1 Southampton hefur ekki enn unnið leik á heimavelli sínum The Dell en þar hefur liðið verið sterkast fyrir undanfarin ár. Watford hefur að vísu unniö tvo leöri af rúu en liðið er ekki með nema átta stig. Bæði þessi lið em við botninn og verða að spjara sig tfl að halda sér í defldinni. Heima- sigur. 10 Bamsley - Hull 1 Hull barðist við fall í fyrravor en nú er staða liðsins önnur því Hull er í 2. sæti í 2. deild enn sem komið er og hefur einungis tapað einum leik í haust. Bamsley gekk vel í fyrstu leikjum sínum en hefur dalað síðan þá. Ekki hefur liðinu tekist að knýja fram sigur í síðustu sex leikjum sínum í deildinni en nú em horfur betri og spáin er heimasigur. 11 Plymouth - Leeds 2 Plymouth og Leeds em bæði í neðri hluta 2. deildar og hefur ekki gengið eins vel og búist var við fyrirfram. Leeds hefur til dæmis ekki enn unnið leik á útivelli. Það sem aðallega háir liðinu er sóknarleikurinn. Plymouth gengur mjög illa um þessar mundir og hefur liðið ekki unnið í síðustu átta rimmum sínum í deildarkeppninni. Það er því ástæða að ætla Leeds fyrsta útisigur sinn. 12 Sheff. Utd. - Leicester 2 Sheffield United er að koma til eftir slæma byrjun. Leicest- er vann góða sigra á heimavelli fyrir skömmu en hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum á útívelli. Þrátt fyrir það er spáin útisigur því Leicesterliðiö er sókndjarft mjög og hefur skorað 17 mörk í 12 leflcjum. Vöm Sheffield er að sama skapi slæm og hefur fengið á sig sextán mörk í 12 leikjum. Utisigur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.