Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987.
25
I>V
■ Til sölu
Getraunaforritiö Vissmark fyrir PC og
samhæfðar tölvur hjálpar þér við get-
raunavinninga viku eftir viku. Ótrú-
lega ódýrt og einfalt í notkun. Uppl.
í síma 623606 alla daga vikunnar.
Ódýrt! Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1, körfu-
stóll, borðfótur, hilla, plötuspilari og
útvarp, 2ja sæta sófi, stórt rýjateppi,
baðmotta, skrifborð, gardínur fyrir 3
glugga, stórisar, ytri gardínur og upp-
setning, búsáhöld. Einnig er til sölu
vandaður hringstigi. Sími 51820 í allan
dag. Til sýnis Kvíholti 8, Hafnarfirði.
Búslóð til sölu. Philips sjónvarp, 20",
sem nýtt, homsófasett, svart að lit,
borðstofusett + 6 stólar, hjónarúm,
Ikea, króm, einnig nýjar bamavideo-
spólur, VHS, til sölu ódýrt o.m.fl.
Uppl. í síma 15263.
--------f...
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Lofthamar. Verktakar/vélaleigur.
Tveir nýir CP-lofthamrar, 18 og 30 kg,
ásamt meitlum. Hagstætt verð og góð
greiðslukjör. Markaðsþjónustan,
Skipholti 19, sími 26911.
Nýlegur islenskur hnakkur til sölu, á
sama stað em til sölu íslendingasög-
urnar (42 bindi), útgáfa Guðna Jóns-
sonar, einnig vandaður sellóbogi.
Uppl. í síma 29105.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Gasofn, nýr, 4500 w, fyrir 11 kg gas-
kút, smellikveikja, mjög hentugt í
sumarbústað, gott verð. Markaðs-
þjónustan, sími 26911.
Saumavél. Til sölu nýleg Combí 10
saumavél, 2ja hausa, (venjulegur haus
og overlock). Nánari uppl. í síma
688128 á kvöldin.
VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur
hólf laus, pantið strax, takmarkaður
fjöldi. Frystihólfaleigan, símar.33099,
39238, einnig á kvöldin og um helgar.
5 góð Lappadekk á felgum til sölu,
einnig SSB talstöð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5756.
AEG þvottavél og þurrkari, lítið notað
og nýlegt, til sölu. Uppl. í síma 17859
eftir kl. 19.
Danskur legubekkur, armstólar, hansa-
hillur, borð, ljós o.íl. til sölu. Sími
73651.
Nagladekk. 4 nýleg radial nagladekk,
sóluð, til sölu, 12x155, seljast ódýrt.
Uppl. í síma 621278.
Sófasett. Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1,
selst ódýrt, og ný ónotuð regnhlífar-
kerra. Uppl. í síma 46425.
Þrekróðrarbátur og lyftingatæki. Þrek-
róðrarbátur, lyftingatæki og bekkur
til sölu. Uppl. í síma 51332.
■ Öskast keypt
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Notuð sjálfvirk þvottavél óskast keypt,
má þarfnast lagfæringar. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5755.
Óska eftir vel með förnu en ódýru spor-
öskjulöguðu eða kringlóttu eldhús-
borði og 5-6 bakstólum. Uppl. í síma
689325.
Óska eftir að kaupa nuddbekk á sann-
gjörnu verði. Uppl. í síma 34673 eftir
kl. 19.
Okkur bráðvantar barnavagn. Uppl. í
síma 72443.
■ Verslun
Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á ís-
landi. Náttúruleg vítamín. Megrunar-
prógramm gefur 100% árangur. Einn-
ig snyrtivörur og hreinlætisvörur úr
náttúrulegum efnum. Hreinlætissápur
fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög
háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa.
Sími 672977.
Apaskinn. Nýkomnir margir litir af
apaskinni, verð kr. 750. Snið selst með
í íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin,
Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gardínuefni. Mynstruð, straufrí gar- dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar- holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158. ■ Tölvur
Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824.
Þumalína, barnafataverslun, Leifsgötu 32, s. 12136. Allt fyrir litla barnið og Weleda fyrir alla fjölskylduna. Erum í leiðinni. Næg bílastæði. Póstsendum. Sölumaður úti á landi óskár eftir um- boðum, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5702.
Amstrad CBC 6128 með litaskjá til sölu. Mús, teikniforrit, ritvinnsla, gagnagrunnur, töflureiknir og fleiri forrit fylgja, verð 43 þús. Uppl. í sima 666514 e.kl. 15.
Rafmagnsþilofnar og ljósaperur ásamt mörgum eigulegum munum. Sölu- deildin, Borgartúni 1, sími 18000.
Amstrad CTC 6128 með innbyggðu diskadrifi og skermi til sölu, einnig fylgja stýripinni, kassettutæki, dis- kettur og margir leikir ásamt fleiru. Uppl. í síma 641336 eftir kl. 18.
■ Fatnaður
Nýr og ónotaður sérsaiunaður dömu- frakki nr. 14 (38-40) til sölu, mjög vönduð og falleg flík. Úppl. í síma 73171.
Til sölu Macintosh 512 RAM, 128 ROM, 800 kb. innbyggt diskdrif, 400 kb. aukadrif (upplagt fyrir kerfisdisk), góðir greiðsluskilmálar. Hs. 51539 og vs. 18800. Þór.
■ Fyrir ungböm
Commodore 64k tölva til sölu með disk- ettudrifi, segulbandi, prentara, vid- eoskjá, stýripinna, ca 100 diskar og 1000 forrit. S. 92-14794 e.kl. 19.
Til sölu barnavagn, lítið notaður. Verð 15 þús. Uppl. í síma 19048 eftir kl. 19.
■ Heimilistæki
Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki, samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824.
Westinghouse bakaraofn til sölu, verð 5 þús. kr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5747.
AEG 300 lífra frystikista til sölu á kr. 10 þús. Uppl. í síma 671883. PC/XT með gulum skjá, Zitisen LSP 10 prentara og Epson HX 20 ásamt Macroline 80 prentara, til sölu. Uppl. í síma 78821 e.kl. 18.
Nýlegur Gagenau ofn og helluborð til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 672563.
IBM XT tölva til sölu með 10 mb.hörð- um diski. Uppl. í síma 18955 og 671607.
■ Hljóðfæri
■ Sjónvörp
Gjafverð. Til sölu er 2ja mánaða Yamaha FB-01 FM-sound modula á aðeins 17 þús., pottþétt tæki með 7x48 sound minni. Einnig til sölu á sama stað Boss BX-600, 6 rása stereo mix- er, á 10 þús. Uppl. í síma 623067 og 19027. Haukur.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Óskum eftir notuðu sjónvarpstæki, má vera svart hvítt. Uppl. í síma 34843.
ATH! Þetta er 3ja auglýsing. Hvar eruð þið trommarar? Trymbill óskast í þungarokksband strax! Stór framtíð- arplön. Make contact or die! Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5757.
■ Dýrahald
Óska eftir að kaupa notaðan tenor- saxafón. Vill sá sem bauð mér til kaups a-þýskan saxafón í gær vinsam- legast hafa samband aftur. Heimasími 23494 og vs. 688998. Vilhjálmur. Hljóðaklettur auglýsir: Vegna breyt- inga á rekstri seljum við ýmis tól og tæki. Uppl. í síma 28630 á skrifstofu- tíma.
Páfagaukur og búr. Til sölu páfagauk- ur og frekar stórt fuglabúr, selst fyrir ca 3-4 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5750.
Tveir FT félagar óska eftir hesthús- plássi á leigu í vetur fyrir 8-10 hesta, á Víðidalssvæði. Uppl. í síma 675118 eftir kl. 20.
■ Hljómtæki
Við óskum eftir hvítum fressketti, helst angóraketti, ekki eldri en 3ja mánaða. Uppl. í síma 17472 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Hljóðaklettur auglýsir: Vegna breyt- inga á rekstri seljum við ýmis tól og tæki. Uppl. í síma 28630 á skrifstofu- tíma.
Fallegur og vel vaninn kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 38543. Slörgúbbí og gúbbífiskar fást gefins hjá Dóru, í síma 614871 á kvöldin.
Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Viltu eignast hvolp? Hringdu í síma 99-4313.
■ Húsgögn
Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og helgar. Hornsófi, fallegur og þægilegur, úr sterkri furu, með mosaik sófaborði, tæplega tveggja ára, til sölu. Uppl. í síma 40915 e.kl. 17. ■ Hjól
Hjól beint frá Bandaríkjunum á alveg ótrúlegu verði. Dæmi um fobverð: Honda Goldwing 1200 ’83 aðeins 155 þús., Harley Davidson 1200 ’84, verð 180 þúsv Honda Shadow 500 ’83, verð 80 þús. Utvegum allar stærðir og gerð- ir af hjólum á góðu verði. Uppl. í síma 652239. Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Óska eftir skiptum á Yamaha 200 fjór- hjóli ’86, lítið ekið og lítur vel út, og vélsleða, helst Yamaha. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5725. Honda CB 50 árg. '80 til sölu, varahlut- ir óskast í CB 750 árg. ’77. Einnig óskast notað sjónvarp og video fyrir lítið. Sími 99-6436 e.kl. 17. Helgi.
Leðursófasett, 2 gler-hornborð og gler- sófaborð, allt mjög vel með farið, einn- ig hillusamstæða úr beyki. Uppl. í síma 92-12765 eftir kl. 16.
Nýleg sjónvarpshilla, með skúffu og skáp, úr ljósum viði, frá Axex, til sölu og tveir nýlega klæddir stólar. Uppl. í síma 673719 eftir kl. 18.
Hjónarúm til sölu, mjög vel með farið, einnig hægindastóll sem þarfnast nýs áklæðis. Uppl. í síma 75071. Sófasett, 2 + 1+1, mjög vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 673728 eftir kl. 19.
■ Bólstrun Polaris 4x4. Til sölu ónotað Polaris fjórhjól ’87 með rafstarti og aldrifi, verð 210 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 19985. Suzuke GSX 550 til sölu ’87 tveggja knastása, 16 ventla einnig til sölu Suzuke Dakar 600 ’86. Uppl. í síma 99-3622. Polaris 250 fjórhjól árg. ’87, mjög ný- legt, til sölu. Uppl. í síma 75545 og 45127.
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstr- uð húsgögn, fagmenn vinna verkið. Dux húsgögn, Dugguvogi 2, sími 34190. Leifur, s. 77899. Gunnar, s. 651308.
Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinria verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Kawasakl Z 650 ’80 til sölu, gott hjól, góður kraftur. Uppl. í síma 96-71895. Óska eftir skellinöðru í skiptum fyrir 1 skemmtara. Uppl. í síma 32781.
Suzuki GT 50 ’81 og Suzuki TS 50 ’82 til sölu, í toppstandi. Uppl. í síma 43026 allan daginn. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Trilla úr plasti, 2,6 tonn, Skel, til sölu, nýr gúmmíbátur, 2 rúllur, 24 volt, netablökk, net og lína. Uppl. í síma 92-12676.
Yamaha XJ 600 '87, ekið 4500 km, 5 mánaða gamalt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5561.
Honda CBR 1000 óskast. Uppl. í síma 944584.
4,7 tonna, nýr, dekkaður fiskibátur til sölu, því sem næst fullkláraður. Uppl. í síma 46319 og 44328.
■ Vagnar
Stórf hjólhýsi, 4-5 manna, óskast. Uppl. í síma 53497. ■ Videó
■ Byssur Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólm-. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 /i oz) koparh. högl, kr. 930,- 36 gr (1 % oz) kr. 578,- SKEET kr. 420,- Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085.
■ Veröbréf
Kaupi vöruvíxla og skammtímakröfur. Hafið samband við auglþj. DV í síma grog^-5597.
Óska eftir skuldabréfum og vöruvíxl- um. Uppl. leggist inn á DV, merkt „A.26“.
■ Sumarbústaðir 6€KIDHAGST/EÐ MATARINNKAUP
Óska eftir sumarbústaö á verðbilinu 400-600 þús., fyrir gott skuldabréf. Leggið inn nafn, símanr. og staðsetn. hjá auglþj. DV, sími 27022. H-5724.
SALTKJÖT 299kr. kg.
■ Fyrir veiðimenn Hólsá og Rangá. Opið verður fyrir sjó- birtingsveiði til 20. okt. nk. Veiðileyfi eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99- 5104. Tvö veiðihús eru á svæðinu.
Rjúpnaskot i úrvali, verð frá kr. 295 pk. (25 stk.). Verslunin Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími 687090.
LONDON- LAMB 435,- kr.kg.
■ Fasteignir
Til sölu er gott einbýlishús á Fáskrúðs- firði, fæst með góðum kjörum, til greina kemur að taka bíl upp í. Állar uppl. veittar í síma 97-51411.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu: • Matvöruverslun, ársvelta 60 millj., góð greiðslukjör. •Veitingastaður með vínveitinga- leyfi, húsnæðið selst með. •Söluturn með lottókassa, góð velta, góð kjör. • Söluturn í vesturbæ, góð kjör. Vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá, höfum fjölda kaupenda á skrá. Firma- salan, Hamraborg 12, sími 42323. Timbureiningahús. Til sölu timburein- ingahús, 100 m2, sem var reist í Búrfelli 1966 og er búið að hluta niður í einingar. Tilboð óskast í húsið eins og það er, staflað saman í einingum. Uppl. í síma 985-23647.
ÚRBEINAÐUR HANGIFRAM- PARTUR 435,- kr.kg.
FRAMPARTAR x/2 239,— kr.kg.
Rekstur í trésmiði til sölu, umtalsverð- ir atvinnumöguleikar fyrir 2-3 samhenta menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5704.
Nú er gott tækifæri til að verða sjálf- stæður atvinnurekandi. Góð matvöru- verslun til sölu, veLbúin tækjum. Sími 14879 á daginn og 29716 e.kl. 19. Til sölu heildverslun með sælgæti, mik- ið af góðum umboðum. Tilboð sendist DV, merkt “Heildverslun 23“.
■ Bátar HRYGGIR 299,— kr. kg.
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet, eingimisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, 'góð síldamót, vinnuvettl- ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk og frystitogara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700.
SVIÐ 125,- kr.kg.
Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjó- hæfni vegna sérstaks byggingarlags. Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á dekki, hagstætt verð. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824.
Plastverk, Sandgerði. Nýsmíði, höfum hafið framleiðslu á 4 /i tonns fiskibát- um. Fáanlegir á ýmsum byggingar- stigum, einnig fram- eða afturbyggðir. Uppl. s. 92-37702 eða hs. 92-37770.
- NÖATÍJN NÓATÚNI17-ROFABÆ 39
9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf- um hafið framleiðslu á 9,5 tonna plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla- hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146. Óska að kaupa notaða 6 mm línu. Uppl. í síma 98-1198 eftir kl. 19.
17260 17261 S 671200 671220
HNnÉIÉÉI i
* wámm litfJiífi'f n itsft 5iifss í