Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987. FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987. 21 íþróttir „Eg er virkilega stoltur,“ segir Sigurður Halldórsson Sigurður Halldórsson, Skagamaður, mun þjálfa fyrstu deildar lið Völsungs á næsta leiktímabili. Sigurður þekkir vel til á Húsavík enda hélt hann um stjómvölinn hjá Völsungum í annarri deild fyrir fáeinum áram. „Ég er hálfmontinn yfir þessu .. .ég er virkilega stoltur og um leið spennt- ur yfir því að takast á við þetta erfiða verkefni," sagði Sigurður Halldórsson í spjalli við DV seint i gærkvöldi. „Ég tel að þetta geti orðið ágætt sam- starf milli mín og félagsins,“ sagöi Sigurður jafnframt. „Hópurinn hjá Völsungum ei orðinn mun stærri og sterkari en þegar ég sá um þjálfun liðsins á sínum tíma. Þar fyrir utan þekki ég betur til í fyrstu deild en annarri og það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi,“ sagði Sigurð- ur. Þekkjum vel til Sigurðar Halldórssonar „Við þekkjum vel til Sigurðar Hall- dórssonar," sagði Ingólfur Freysson, formaður knattspymudeildar Völs- ungs, í samtali við DV í gærkvöldi. Sigurður Halldórsson. „Við erum geysilega ánægðir með að ganga til samstarfs við Sigurð og væntum góðs af.“ Ingólfur sagði í spjallinu að enn ætti eftir aö undirrita samninga en að öðru leyti væri allt frágengiö milli Sigurðar og félagsins. „Það verður gengið frá ráðningunni með formlegum hætti einhvem næstu dagana,“ sagði Ingólfur. Þess má geta að Sigurður mun ekki leika með Völsungsliðinu heldur sinna þjálfuninni óskiptur. -JÖG Stjarnan var í hlut- verki músarinnar - FH-ingar unnu stórsigur, 38-22 • Konráð Oiavsson skoraði mörg falleg mörk. Konráð sterkur í bláhorninu - sýndi góðan leik með KR gegn Þór „Það vantaði aDa baráttuna hjá strákunum í þessum leik og þegar hún er ekki fyrir hendi er ekki von á góðu. í fyrra var baráttan okkar aðalsmerld. Við erum áðkveðnir að kippa þessu vandamáli í liðinn og efvið geram það fara hlutirnir að ganga betur,“ sagði Erlendur Hermannsson, þjálfari Þórs, í sam- tali við DV í gærkvöldi eftir að KR hafði sigrað Þór, 31-22, í 1. deild íslandsmótsins í handknattíeik í Laugardalshöll í gærkvöldi. í hálf- leik var staðan 15-7 KR-ingum í viL Það var strax greinilegt í upp- hafi leiksins hvert í stefndi. KR-ingar tóku leikinn í sínar hend- ur og náðu fljótíega 4-1 forystu. Um miðjan fyrri hálfleik var stað- an 7-4. Síðan breikkaði bpið jafiit og þétt á milli liöanna. í háfleik leiddu KR-ingar með átta marita forystu. 1 síðari hálfieik var sama upp á teningnum. Á tima í seinni hálfleik náðu KR-ingar tólf marka forystu, 23-11. KR-ingar gátu nánastskorað þegar þeir vildu. Vöm Þórsara var mjög léleg og það sama verður sagt um sóknarleik liðsins. KR- ingar léku oft skemmtilega. Leikkerfi liðsins genguiðulega upp en þau voru vel úffærð. Áður en yfir lauk var yfirburöasigur KR- inga í höfn. Konráð Olavsson var bestur í liöi KR og skoraöi möig góð mörk úr báhominu. Bjami Ólafeson kom einnig sterkur út Gísli Felix mark- maður varöi vel framan af. Ef tekiö er miö af leik Þórsara í gærkvöidi er varla hægt að ímynda sér aö liöið hljóti stig í deildinni i vetur. Leikmenn liðsins þurfa heldur betur að taka sig sam- an í andlitinu ef ekki á illa að fara. Gunnar og Ólafúr voru skástir manna liðsins. Dómarar leiksins voru Sigurður Baldursson og Björn Jóhannsson. Mörk KR; Konráð 6, Bjami 5, Stefán 5/2, Guðmundur P 4, Sigurð- ur 4, Guðmundur A 3, Jóhannes 3, Stefán 1. Mörk Þór; Gunnar 5, Sigurpáll 5/4, Ólafur 4, Sigurður 3, Arni 2, Ingólfur l, Jóhannes 1, Baldvin l. •JKS FH-ingar fóru hreinlega á kostum gegn nágrönnum sínum, Stjömunni úr Garðabæ, í Digranesi í gærkvöldi. FH-ingar sýndu hreint stórkostlegan leik og burstuðu Garðbæinga með 38 mörkum gegn 22 eftir að staðan í hálf- leik hafði verið 19-11FH í vil. FH-ingar tróna því enn í efsta sæti 1. deildar og eftir leiknum í gær að dæma er ólík- legt að þeir fari þaðan á næstunni. „Þetta var frábær leikur og liðið náði stórkostíega vel saman. Við náö- um að brjóta niður leikkerfi þeirra Valsstúlkumar vora ekki í teljandi vandræðum með frekar slakt lið Vík- ings í gærkvöldi. Eftir að hafa haft eins marks forystu í hálfleik, 10-9, juku Valsstúlkumar forskot sitt jafnt og þétt og þegar flautað var til leiks- loka var munurinn orðinn átta mörk, 24-16. Bæði liðin voru sein í gang og var mikið um mistök, bæði í vöm og sókn í fyrri hálfleik. Vöm Vals var mjög ósannfærandi og mynduðust oft stórar glufúr sem Víkingsstúlkur notfærðu sér óspart, annaðhvort með sending- um inn á linu eða með skotum után af velli. Víkingur tók til þess ráðs að klippa Katrínu Friðriksen út og við með geysisterkri vöm og sóknarleikur okkar var mjög góður,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari FH-inga, að von- um ánægður eftir stórsigur sinna manna. Sóknarleikur FH-inga í fyrri hálfleik var stórkostiegur. Liðið skoraði úr fyrstu il sóknum sínum og alls 19 mörk í 22 sóknum. Flest mörkin eftir vel útfæröar leikfléttur og Stjörnu- menn áttu ekkert svai’. Staðan 9-5 um miðjan fyrri hálfleik og FH-ingar sigld'i stöðugt lengra og lengra fram það raskaðist sókn Vals mikið og gerðu þær sig oft sekar um mikil mis- tök. Eins og áður sagði var Valsliðið seint í gang og fór með mörg góð marktæki- færi í fyrri hálfleik auk þess sem vömin var ekki sannfærandi. Ætla má að Jón, þjálfari þeirra, hafi lesið vel yfir þeim í hálfleik því allt annað var að sjá til liðsins í síðari hálfleik, vömin var þéttari og sóknarleikurinn bitmeiri. Éinnig varði Amheiður, markvörður þeirra, í heildina vel. Víkingsliðið átti ekki góðan dag og náðu aldrei að sýna sitt rétta andlit. Það var helst í fyrri hálfleik sem þær náðu að ógna Valsliðinu en í síðari úr. Munurinn síðan 8 mörk í leikhléi og í síðari hálfleik hélt „handboltasýn- ing“ Hafnfirðinga áfram. Hraðinn í leik FH-inga var mikill og mörg mörk liðsins í síðari hálfleik skomð úr hraðaupphlaupum. Stjömumenn, sem unnu frækinn sigur á Víkingum á dögunum, áttu ekkert svar við leik FH-liðsins og í lokin skildu 16 mörk liðin að, 38-22. „Við náðum upp mikl- irni hraða og keyrðum Stjömumenn niður strax í byijun. Annars átti ég von á jöfnum leik en þaö var gaman að vinna svona stóran sigur,“ sagði Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði FH- inga, en hann átti frábæran leik og sýndi hversu sterkur línumaður hann er. Héðinn Gilsson átti einnig stórgóð- an leik eins og reyndar allt FH-Uðið. „Þeir vom einfaldlega miklu betri en við í kvöld og unnu sanngjaman sigur. Það vantaði alla einbeitningu í mína menn og greinilegt að þreyta sit- ur í mönnum eftir Víkingsleikinn. Liðið er ungt og efnilegt og þarfnast meiri reynslu í svona leiki en ég er samt ekki hræddur um framhaldið," sagði Gunnar Einarsson, þjálfari Sljömunnar og fyrrum leikmaður FH, eftir leikinn. Stjömuliðið átti mjög dapran dag og allir leikmenn liðsins vom daufir. Langmest bar þó á Einari Einarssyni og reyndi hann einna helst að rífa lið- ið upp. Mörk Stjömunnar: Einar 7, Skúli 4, Siguijón 3, Sigurður 2, Magnús, Her- mundur 2 (lv), Haisteinn og Hilmar 1 hvor. Mörk FH: Þorgils 10, Héðinn 7, Óskar Á. 5 (2v), Gunnar 4, Óskar 4 (lv), Guðjón 3, Pétur 3, Halfdán 1. Dómarar vora Þorgeir Pálsson og Guðmundur Kolbeinsson og vora þeir slakir. Ráku leikmenn óþarflega oft af velli í annars prúðum leik. -RR hálfleik var eins og allur vindur væri úr þeim og Valsliðið gekk á lagið. • Mörk Vals: Ema Lúðviksdóttir 6/4, Guðrún Rebekka Kristjánsdóttir 6, Katrín Friðriksen og Magnea S. Friðriksdóttir fiögur mörk hvor, Ásta Björk Sveinsdóttir 2, Ragnhildur Skúladóttir og Björg Elín Guðmunds- dóttir eitt mark hvor. • Mörk Víkings: Eiríka Ásgríms- dóttir 5/1, Inga Lára Þórisdóttir 4/3, Valdís Birgisdóttir 3, Jóna Bjamadótt- ir 2, Svava Baldvinsdóttir 1 og Heiða Erlingsdóttir 1/1 mark. Leikinn dæmdu þeir Einar Sveins- son og Gunnar Viðarsson. ÁS/EL • Þrátt fyrir að Stjörnumenn fóru ekki mjúkum höndum um Þorgils Óttar, náði hann að skora tíu mörk gegn þeim. DV-mynd Brynjar Gauti Öiuggur sigur Valsstúlkna - unnu sigur, 24-16, yfir Víkingsstúlkum • Hilmar Sigurgíslason er hér búinn að leika á varnarleikmenn Fram og síðan sendi hann knöttinn i netið. DV-mynd Brynjar Gauti „Við erum einfaldlega ekki betri en þetta“ - sagði Sigurður Gunnarsson eftir að Víkingar höfðu átt í basli með Fram en sigraö, 28-21 „Viö eram einfaldlega ekki betri en þetta og Víkingsliðið í dag er engan vegiim sann- færandi. Ég held að við höfum alls ekki vanmetið Framara í þessum leik. Frammi- staða okkar í leiknum gegn Stjömunni gaf ekki tilefni til þess. Við verðum að taka okkur veralega saman í andlitinu og mun- um öragglega verða betri með hveijum leik,“ sagði Sigurður Gunnarsson, lands- liðsmaður í Víkingi, eftir að íslandsmeist- aramir höfðu átt í mesta bash með vængbrotið lið Fram í 1. deild íslandsmóts- ins í handknattleik í gærkvöldi. Víkingar sigraðu, 28-21, eftir að staðan í leikhléi hafði verið 12-9, Víkingi í vil. Víkingar skoraðu fyrsta mark leiksins og héldu þeir forystunni alveg til loka fyrri hálfleiks. Mestur munur í fyrri hálfleik var fiögur mörk, 9-5 og 10-6. Geta Víking- ar þakkað Kristjáni Sigmundssyni foryst- una í leikhléinu en hann var sá leikmaður Víkingsliðsins í fyrri hálfleik sem Framar- ar réðu ekki við. Sigurður varði tvö vítaköst Síðari hálfleikurinn hófst með nokkuð skemmtilegum tilburðum markvarða lið- anna. Sigurður Jensson, varamarkvörður Víkings, kom inn á er dæmt var vítakast á Víkinga og hann varði skot Agnars Sig- urðssonar. Skömmu síðar skoraði Guðmundur A. Jónsson, markvörður Fram, yfir allan völlinn yfir Kristján Sig- mundsson og staðan þá 12-10, Víkingi í vil. Fi-amarar gáfust ekki upp og Víkings- liðið gerði mikið af mistökum. Framarar höfðu tækifæri á að jafna leikinn þegar staðan var 16-15 en þá misnotaði Ágnar Sigurðsson annað vítakast sitt í leiknum og skaut í þverslá. Síðar í hálfleiknum varði Sigurður annað vítakast Framara. Eftir að Frömurum mistókst að jafna leik- inn í stöðunni 16-15 urðu þáttaskil í leiknum. Framliðið brotnaði niður og Vík- ingar bættu jafnt og þétt við fengið forskot og sigraðu 28-21. Meistararnir nokkuð frá sínu besta Lið Víkings nær ekki vel saman ein- hverra hluta vegna. Með allan þennan mannskap á liðið að geta leikið mun betur en í síðustu leikjum en án nokkurs vafa er þetta lognið á undan storminum hjá liðinu. Leikmenn hðsins virðast gera sér fyllilega grein fyrir stöðu sinni og eiga öragglega eftir að sýna mun betri leiki í framtíðinni. Kristján Sigmundsson var góður í fyrri hálfleik en datt niður í þeim síðari. „Ég byijaði ekki að æfa fyrr en í september og svo virðist sem ég hafi ekki úthald 1 nema einn hálfleik," sagði Kristj- án sem varði 11 skot í leiknum. Aðrir leikmenn vora jafnir að getu og enginn skaraði fram úr. „Ég er ekki óhress“ „Vítaköstin sem við misnotuðum í þess- um leik reyndust dýrmæt. Annars var þetta mjög jákvætt hjá strákunum og ég gat ekki séð mikinn mun á liðunum," sagði Björgvin Björgvinsson, þjálfari Fram, eftir leikinn. Og hann bætti við: „Ég er ekki óhress með leik minna manna þótt ég hefði viljað hafa náð í fleiri stig. Strákam- ir era að ganga í gegnum mikla eldskím og þeir hafa þurft að ganga í gegnum and- legt og sálfræðilegt áfah vegna meiðsla lykilmanna. Það hefur komið í ljós í leikj- um okkar í íslandsmótinu að strákamir geta gert ýnúslegt þrátt fyrir að það vanti svo að segja byijunarhðið hjá okkur.“ • Framhðiö lék nokkuð vel í þessum leik miðað við ahar aðstæður og hðið gæti hæglega náð að hala inn stig áður en „hækjuhðið" mætir til leiks í síðari umferöina. Framhðið var mjög jafnt í þess- um leik en mest á óvart kom Hinrik Ólafsson. • Mörk Víkings: Bjarki 6, Sigurður 6/2, Hilmar 4, Karl 4, Guðmundur 3. Ámi 3 og Siggeir 2. • Mörk Fram: Hinrik 4, Agnar 4/1, Júl- íus 4/2, Hermann 2, Pálmi 2, Ólafur 2, Sigurður 1, Brynjar 1 og Guðmundur markvörður 1. • Leikinn dæmdu þeir Hákon Sigur- jónsson og Guðjón Sigurðsson. Víkingar vora einum færri í 8 mínútur en Framar- ar í 6 mínútur. Dæmd vora 3 víti á Fram og 5 á Víking. Dæmdu þeir félagar iha og ósamræmi var mjög áberandi í dómum þeirra. -SK Jón Þórir hetja Breiðabliks - skoraði sigurmarkið, 18-17, gegn KA rétt fyrir leikslok Gylfi Knstjánsson, DV, Akuieyri; „Þetta var ekki gott hjá okkur í sókninni en vömin var góð. Við voram klaufar að missa niður forskotið í síðari hálfleik en okkur tókst að sigra og það er fyrir öllu,“ sagði Jón Þórir Jónsson eftir að Breiða- bhk hafði sigrað KA, 17-18, í 1. deild á Akureyri í gærkvöldi. Leikurinn var spennandi undir lokin en ekki að sama skapi vel leikinn. Vendi- punkturinn í leiknum var þegar staðan var 9-11 fyrir Blikana í síðari hálfleik og Guðmundur Hrafnkelsson varði vítakast frá Pétri Bjamasyni. í stað þess að KA minnkaði í eitt mark, skoraðu Blikamir þijú næstu mörk. Staðan því 9-14 þeim í vil. Þessi kafli réð úrshtum i leiknum. KA náði að visu að minnka muninn í 15-16 og 16-17 þegar ein og hálf minúta var til leiksloka. Jón Þórir tryggði Bhkunum sig- ur með marki úr hominu þegar 30 sekúndur vora eftir. En Friðjón Jónsson átti síðasta oröið og skoraði fyrir KA eftir að leiktíma var lokið. KA komst í 3-0 í upphafi en Bhkamir jöfnuðu, 4-4. Síðan var leikurinn í jafn- vægi og Blikamir leiddu í hálfleik, 8-9. Leikurinn var ágætis skemmtun fyrir fiölmarga áhorfendur en hann var ekki gallalaus. Sóknarleikurinn afar slakur og einhæfur á báða bóga. Jón Þórir lék ipjög framarlega í vöm Blikanna og setti það leik KA úr jafnvægi. En annars var Breiðabliks-liðið jafnt í þessum leik og hð- ið náði í tvö dýrmæt stig þrátt fyrir slakan leik. KA á í miklum erfiðleikum þessa dag- ana. Fjarvera Jakobs Jónssonar skýrir ekki nálægt þvi aht og ef ekki verður stór breyting á leik hðsins þegar þaö hefur boltann, verður veturinn langur og erfiður hjá KA. Erhngur Kristjánsson var besti maður hðsins, klettur í vöminni og sótti sig mjög í sókninni þegar leið á leikinn. Þá varði Gísh Helgason ágætiega. En hðið tapaði nú öðra sinni á heimavelh, mest vegna eigin mistaka sem vora fiölmörg. Mörk Breiðabliks: Hans 6/2, Jón Þórir 3, Kristján 3, Aðalsteinn 2, Bjöm 1, Þórður 1, Svafar 1, Andrés 1. Mörk KA: Eggert 4, Guðmundur 4, Axel 3, Friðjón 3/1, Pétur 1, Erlingur 1, Hafþór 1. Þokkalegir dómarar leiksins vora Gunn- laugur Hjálmarsson og Óh Ólsen. JKS fþróttir Síguröur Bjömsscn, DV, V-Þýakalandi Liö V-Þjóöveija og Svia skyldu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í gærkvöldi. Komu Sviar mjög á óvart meö fræki- legri baráttu og snihdarlegum leik. Það var flgner, komungur mark* vörður þeirra v-þýsku, sem foröaöi þjóð sinni frá sára tapi á heimavehi. Þjóðveijar tóku þó forystuna í leiknum og var Pierre Iittbarski þar að verki. Glen Hysen, besti maður Svia og vallarins, jafiiaði síðan metin með glæshegum skalla. -JÖG URAPEuLIM UMTALAÐASTI MEGRUNARKÚRINN FÆST í APÓTEKUM OG HEILSUBÚÐUM Heiöar Jónsson snyrtir: Þetta er sá alsniðugasti, hollasti og áhrifaríkasti megrunarkúr sem ég hef kynnst. auglýsingastofa magnúsar ólafssonar MÁTTUR GEAPE FRUIT ÁVAXTARINS í MEGRUNARKÚRNUM. Megrunareiginleikar US GRAPE SLIM tafnanna koma fyrst og fremst vegna tilverknaðar trefja grape ávaxtarins, sem gefur vellíðan. - Og þar fyrir utan, flýtir fyrir meltingunni. Það er, styttir þann tíma sem maturinn dvelur í þörmunum, áöur en likaminn skilar honum frá sér. Þessi virkun eykst samtímis vegna innihalds taflananna af kelp (Kyrrahafsþara), lecitini, eplavínsediki og þeirra vítamina sem eru I töflunum.. HVAÐ ER KELP? Það kelp sem notaö er hér, er hinn stóri brúni hafþörungur(phaeophyta), sem er ræktaður i Kyrrahafinu úti fyrir strönd Kaliforníu. Kelp inniheldur ógrynni af steinefnum og snefilefnum. Asíu-megin Kyrrahafsins er kelp í dag nauösynleg fæðuuppbót fyrir Japani og Kóreubúa, eftir að þeir fóru í miklu mæli að boröa hýðislaus hrísgrjón. Kelp vegur á móti næringartapi þess sem heföi verið í hýði hrísgrjónanna. Hinn heimsþekkti svissneski náttúrulæknir og næringarsérfræðingur dr. A. Vogel, segir í bók sinni ,,Der kleine Doktor", að kelp, jaf ni líkamsþyngdina. HVAÐ ER LECITIN? Lecitin veröur til í sojabaunum, svo og einnig í lifurmannsins. Lecitin finnst í miklu mæli hjá mönnum, m.a., í taugavefjum og 40% af heilanum samanstendur af lecitin. Hið „góöa kólestról”, HDL-kólestróliö er lecitin. Þaö vinnur á móti kransæöastíflu. Lecitin er fosfatíö, sem virkar sem venjulegt byggingarefni ífrumhimnum og hvatberum. Þetta síöasttalda er talið vera, af hinum þekkta finnska fjörefna- og steinefnavisinda manni Matti Tolonen dósent, „miniatur kraftverk" í frumunum. Þau breyta nær- ingarefnum í vatn, kolsýru og orku. Lecitin er hluti af varnarkerfi likamans, þar sem þaö hemur eitraöar sýrur, sem safnast i líkamanum og getur brotiö niöur frumurnar. Lecitin örvar niöurbrot fitunnar í líkam- anum, losar á þann hátt líkamann viö ónauösynlega fitu. Þessa sömu virkni hafa E-vitamín og B-6 vitamín hér. HVERNIG VIRKAR E-VÍTAMÍN HÉR? Fituleysiö og geymt í lifrinni, fituvefjunum, hjartanu, vöðvunum, eistunum, leginu, blóöinu, nýrnahettum og heiladingli. E- vítamín er virkt þrávarnarefni, hindrar oxun fjölómettaöra fitusýra, og oxun A-vítamíns, selens, tveggja aminósýra sem innihalda brennistein, auk nokkurs C-vítamíns. Eykur einnig starfsemi A-vítamíns. E-vítamín hjálpar viö aö halda þér unglegum meö því aö seinka frumöldrun vegna oxunar. E-vítamín eykur úthald likamans, og dregur úr þreytu. Kemur í veg fyrir og leysir upp blóökekki. Virkar sem þvag- ræsilyf og gæti læknaö of háan blóö- þrýsting. HVAÐ GERIR C-VITAMÍN HÉR? Flest dýr geta myndaö sitt eigiö C- vítamín, en apar og mannfólkiö veröa aö treysta á fæöuna. C-vítamín hjálpar öörum vítamínum til aö vinna betur, þaö gerir vöövavefjunum kleyft aö breyta fitu i orku - þannig sparar þaö aöalorkugjafann fjölsykru (GLYKOGEN) og eykur á þann hátt úthald. HVAÐ GERIR EPLAVlNSEDIKIÐ HÉR? Þaö er vatnslosandi, en einnig er þaö nauösynlegur efnaskiptahvati. HVERNIG VINNA ÖLL ÞESSIEFNISAMAN í US GRAPE SLIM? öll þessi efni i US GRAPE SLIM, vinna saman meö tilliti til aö jafna likamsþyngd sem næst kjörþyngd og gefa meiri velliöan sem hlýst óhjákvæmilega af eðlilegra ástandi meltingarfæranna og likamans. HVER ER ARANGURINN? Notkun US GRAPE SLIM eins útaf fyrir sig, getur losaö um 1,5 til 2 kg. á viku hjá fólki meö þyngdarvandamál, þó breytilegt eftir einstaklingum. Meö notkun LEIÐBEINANDI-matseöilsins sem fylgir hverri dós af US GRAPE SLIM, eöa uppskriftum úr Scardale-kúrnum eöa álíka, er möguleiki áaö auka þyngdartapiö um tvöfalt eða jafnvel rúmlega þaö, 3-5 kg. fyrstu vikuna. Til eru viöskiptavinir okkar, sem hafa grennst um eöa yfir 10 kg. fyrstu 2 vikurnar, án þess að hafa farið í svelti eöa fundiö til tifinnanlegra óþæginda. Þess ber þó aö geta aö þessar manneskjur þurftu á þessu þyngdartapi aö halda, sér aö skaölausu. KRISTIN, INNFLUTNINGSVERSLUN SKÓLABRAUT 1, SÍMI 91-611659, BOX 290, 172 SELTJARNARNES HVER ER EFTIRLEIKURINN? Þegar kjörþyngd er náö, þá borgar sig ekki aö halda hátíö og útbúa veisluborö meö öllu þvi forboöna sem áöur mátti ekki neyta. Kjörþyngdin er nú oröiö viökvæmt fjöregg, sem þarf aö venja líkamann viö, og venja sjálfan sig á næringar- og fjörefnarikt fæöuval, og hægt og rólega minnka US GRAPE SLIMfrá 2 töflum fyrir hverja máltíð. niöur i 1 töflu fyrir hverja máltíö, þar til að skammturinn er oröinn 1 tafla aöeins fyrir morgunmat (eöa kvöldmat), og hætta svo. NÚ ERT ÞÚ EIN(N) UM FRAMHALDIÐ. Ef útaf ber, og þú byrjar aö safna aftur þyngd, skalt þú ekki örvænta, því þú getur byrjaö aftur á aö auka US GRAPE SLIM skamtinn þér aö skaölausu, því US GRAPE SLIM er ekki lyf, heldur fæöa og fjörefni fyrst og fremst, og alls ekki vanabindandi. NOTKUNARREGLUR! Nákvæmar leiöbeiningar fylgja hverri dós, ásamt leiöbeinandi mataruppskriftum. Muniö aö mataruppskriftirnar eru aðeins LEIÐBEINANDI, og ef breytt er útaf, þáskal reynt aö hafa þaö sem i staöinn kemur, eins likt og hægt er. Þessi kúr er á engan veg heilagur, og hægt er aö nota hann mjög auðveldlega hver á sinn hátt, meö heilbrigðri skynsemi. 2 töflur (3 fyrir magastóra) tyggist vel áöur en þeim er kyngt, um 30 minútum fyrir máltíð. Vatn eöa hreinan ávaxtasafa má aö skaölausu drekka á eftir. BANNVARA! Látiö salt og sætindi eiga sig. Nóg salt er í matnum til aö sjá fyrir dagsþörfinni. Salt bindur vatn i líkamanum og mun því aö nauösynjalausu auka á likamsþyngd, þótt ekki sé um raunverulega fitun aö ræöa. Notiö frekar hunang eöa gervisætu út í te og kaffi, fremur en hvitan sykur. MUNIÐ AÐ US GRAPE SLIM ER MEÐ ÖLLU SKAÐLAUST! Barnshafandi konum er aldrei ráölagt að fara í megrun án samráös viö heimilis- lækninn. Fólk sem vill losna viö óeölilega mikla þyngd ætti alltaf aö ráöfæra sig viö heimilislækninn, sama hver megrunarkúr- inn er!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.