Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vídeó Ókeypis - ókeypis - ókeypis! Þú borgar ekkert fyrir videotækin hjá okkur. ''Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Við erum alltaif í fararbroddi með nýj- asta og besta myndefnið. 'Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Leigjum út sjónvörp og videotæki, einnig allt frá Walt Disney með ísl. texta. Videosport, Eddufelli, sími 71366, Videosport, Lóuhólum, s. 74480, Videosport, Alfheimum, s. 685559. Nýtt Sharp videotæki til sölu. Uppl. í síma 688343. Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá okkur færðu videotækið frítt, leigir 'aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Myndir frá kr. 100. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’76, Range Rover ’72, Dai- hatsu Charade ’80, Subaru Justy 10 ’85, Benz 608 ’75, Chev. Cit- ation ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Opel Kad- ett ’85, Cortina ’77, Mazda 626 ’80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78, AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupurn nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Senduri um land allt. Bilameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, sími 78225. Varahl. í Alfa Romeo ’80, Audi 80-100 ’77-’79, Citroen GSA ’83, Colt ’80, Datsun Bluebird ’81, Datsun 220 ’76, Fiat Ritmo ’82, Lada, Lancer ’80, Mazda 323 ’77-’80, Peugeot 504, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’78-’84, Rapid ’83, Subaru ’78-’82, Toyota Car- ina ’80. Opið 9-20, 10-16 laugardaga. Mikið úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Lancer ’80-’82, Colt ’80-’83, Gal- ant ’81-’82, Daihatsu ’79—’83, Toyota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi 100 ’77 og Honda Accord ’78. Sími 96-26512 og 96-23141. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022.____________________ Bílabjörgun v/Rauðavatn. Erum að rífa: Volvo 244 ’77, Datsun d 280C ’81, Citroen GSA Pallas ’83, Honda Accord ’79, Mazda 323 ’79, Datsun 180B ’78, VW Golf ’76, Toyota MII ’77, Scout ’74, M. Benz ’72 250-280, o.m.fl. Kaup- um nýlega bíla til niðurrifs. Opið frá 9-23 alla vikuna. Sími 681442. Bílvirkinn, simi 72060. Erum að rífa Citroen GSA ’83, Daihatsu Charade ’80, Toyota Cressida ’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet ’79, Subaru ’79 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjónbíla. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: M. Cordia ’84, C. Malibu '79, Saab 99 ’81, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Maz- da 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade •’80, Lada safír ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’79 og '80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge ’77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608 og fl. Kaupum nýlega tjónbíla, staðgreiðsla. S. 77740. Erum að rífa Hondu Accord árg. ’83, Skoda 105 ’87, Citroen BX 16 ’84, Toy- ota Corolla ’85, Mazda 323 ’82, Mazda 929 station ’81, Lancer ’80 og Datsun Cherry ’82. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, sími 54816 og e.kl. 19 í síma 72417. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Símar 685058, 688061 og 671065 eftir kl. 19. Bílapartar Hjalta: Varahl. í Mazda 929 station ’82, Mazda 626 ’81, Lancer GLX ’83, Lada Safir '81-86, Cressida ’78, Cherry '79-82, Sunny ’82, Charade 80-82. Opið til kl. 20. Bílapartar .Hjalta, Kaplahraun 8, sími 54057. Modesty f Segðu Ah-Yu vmi okkar þetta, Miti.X Þessir steinar sem tólkið hetur tundið \ eru mjög‘dy'r'mætír. Þetta eru gullmolar.^ Mennirnir sem þið hatið átt viðskipti vitf hata svikið ykkur og kóngúlóarfólkið líkaA TARZAN® Trademark T AMZAM owned by Edgar R.c« ' Miti þýðir orð Tarzans fyrir kóngulóarfólksins, sem ekki virðist neitt luiof .JoáJ Ah-Yu segir, að fólkið eigi svo mikið., at þessum steinum, aö það skipti ekki máli, þótt það hafi verið platað. Tarzan Flækju- fótur Gissur guJlrass

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.