Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Móri
Mummi
meinhom
Það er orðið þannig að
maður getur ekki einu sinni komið
og beðið um peninga fyrir nýrri rúðu
í verslunina
Hann hefur hótað að fara
frá mér enn einu sinm,
mamma. Geturðu ímyndað
þér hann komast af án min!>
L
*
4
4
7
■ Varahlutir
Bilgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að
rífa: Escort ’86, Nissan Cherry ’86,
Tredia ’83, Mazda 626 ’80, Galant ’82,
Lada 1300S ’81, Skoda 120L ’85, Dai-
hatsu Charade ’80. Bílgarður sf., sími
686267.
Bílarif, Njarðvík. Er að rífa: BMW 320
'79, BMW 318 ’82, Mazda 323 ’82, Fiat
127 special ’84, 5 gíra, Range Rover
’74, Subaru ’84, Wagoneer ’73, einnig
mikið úrval í aðra bíla. Sendum um
land allt. Uppl. í síma 92-13106.
Eigum eitthvaö af varahlutiun í jeppa,
tökum að okkur allar almennar við-
gerðir, önnumst einnig mólningar-
vinnu. Dúbú bílapartasalan,
Dugguvogi 23, sími 689240. Opið frá
kl. 9-?
Daihatsu Charade. Úrval notaðra
varahluta á sanngjömu verði, kaup-
um einnig Charade til niðurrifs.
Norðurbraut 41 Hafnarf., s. 652105.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, sími 79920.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar tegundir jeppa, einnig fólksbíla.
Kaupum jeppa til niðurrifs.
Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83,
vél, sjálfsk., boddíhl., öxlar, drif, felg-
ur, bremsukerfi, stýrisb., demparar,
spymur, innrétting o.fl. Sími 77560.
Varahlutir. Við rífum nýlega tjónab.,
vanti þig varahl. hringdu eða komdu
til okkar. Varahlutir, Drangahrauni
6, Hafnarf., s. 54816 og 72417 e.kl. 19.
Er að rifa Audi 80 LS 79, góð vél og
kassi, dekk á felgum, ekinn 90 þús.
Uppl. í síma 96-71778 eftir kl. 19.
Subaru. Er að rífa Subaru ’81 og ’82
station, mikið af góðum varahlutum.
Uppl. í síma 52272.
Mazda 323 ’87, 1300, 2ja dyra, í vara-
hluti. Sími 34305 og 76482.
■ Vélar
1600 vél í Cortinu til sölu, í góðu
ástandi. Uppl. í sfma 74326 og 84955.
■ Bflaþjónusta
Bilainnréttingar og -klæðningar. Klæð-
um að innan allar gerðir sendibíla,
vönduð vinna, fljót og góð þjón., sækj-
um og sendum. Uppl. í s. 92-68319.
Ryöbætingar - bílaviðgerðir. Tökum að
okkur ryðbætingar og almennar bíla-
viðgerðir, gerum tilboð. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060.
■ Vörubflar
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og
Scania, dekk, felgur, ökumannshús,
boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar
á vörubíla og sendibíla. Kistill hf.,
Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320
og 79780._________________________________
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
Tveir pallar til sölu. St. Paul A 90. tví-
skipt stálborð, lengd 5,60, og annar á
MAN. hægt að hafa stól undir, ál-
borð. Uppl. í síma 93-13265.
■ Sendibflar
Viltu verða þinn eiginn atvinnurek-
andi? Sendibíll + hlutabréf á mjög
góðri stöð til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.H-5718.
M. Benz sendiferðabíll ’69 til sölu, inn-
réttaður að hluta, gangverk í góðu
lagi. Uppl. í síma 92-12327 e.kl. 19.
■ Lyftarar
Lyftarar. Desta dísillyftarar til af-
greiðslu strax, lyftigeta 2,5 tonn,
lyftihæð 3,3 m. Verð aðeins 750 þús.
með sölusk. ístékk, Lágmúla 5, sími
84525.
Óska eftir 3ja-4ra tonna lyftara, má
þarfnast lagfæringar. Sími 45500 eða
985-23552.
M Bflaleiga_____________________
Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.