Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987. Iþróttir „Sveinbjöm og Olafur em stór spumingarmerki - ekki vitað hvort þeir leika með okkur áfram/' segir Sigurður Lámsson sem hefur verið ráðinn þjátfari Skagamanna • kk „Guðbjöm Tryggvason verður áfram hjá okkur en það er allt á huldu hvað þeir Sveinbjöm Hákonarson og Ólafur Þórðarson gera. Sveinbjöm er farinn til Reykjavíkur og það mun ekki koma fram fyrr en um áramótín hvort hann leikur með Reykjavíkurfé- lagi eða áfram með okkur. Það getur vel farið svo að Ólafur fari til Sviþjóö- ar,“ sagði Sigurður Lárusson, mið- vörðurinn sterki, sem hefur verið ráðinn þjálfari Skagamanna. Sigiu-ður tekur við af Guðjóni Þórðarsyni. Aö undanfómu hafa þeir Guðbjöm og Sveinbjöm verið oröaðir við Reykjavíkurfélög, Sveinbjöm við KR og Víking. „Allir strákamir, sem léku með okkur, verða áfram í slagnum. Ég er bjartsýnn enda erum við með mjög sterkan hóp,“ sagði Sigurður. Leikur Sigurður sjálfur áfram í vöminni? „Eg hef hugsað mér það. Ég á þó eftir að ræða við strákana. Ef einhverjir veröa á móti því mun ég leggja skóna á hilluna." Ungu strákamir í Skagaliðinu verða ömgglega ekki á móti þvi að Siguröur leiki með þeim. „Jú, ég er byijaður að spá í hlutina. Við verðum með létt- ar æfingar í janúar en förum síðan á fulla ferð í febrúar. Nú er aðeins spumingin hvemig ég stend mig sem þjálfari," sagði Sigurður. SOS • Sigurður Lárusson, þjálfari Skagamanna. Danir með annan fótinn í úrslHum - sigruðu Wales, 1-0, í Kaupmannahöfn Haukur Kfauksaon, DV, KaupmannahDfiT; Danir lögðu Wales-búa aö velli á Idrettsparken í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Geröi Preben „markavél" Lars- en eina mark leiksins eftir stór- kostiegan undirbúning þeirra Flemming Povlsen og Michael Laudmp. Larsen var raunar nærri því aö bæta við öðm marki er hann mátti spyma úr viti undir lokin. Knött- urinn fór hins vegar hátt yfir þverslána. Welska liöiö átti aldrei mögu- leika í leiknum enda vom þeir Ian Rush og Mark Hughes í jámgreip- um John Sivebæk og Ivan Nielsen frá upphafi. Það kom berlega í ljós f þessari viðureign að kynslóðaskiptí em nú framundan í danskri knatt- spymu. Ungir piltar láta nú meira að sér kveða en áöur. Kölnarkempan Povlsen geröi til aö mynda gjaman mikinn usla í vöm þeirra welsku. Hann lék þó aðeins síðari hálfleikinn. Þá átti unglingurinn John Jens- en, sem spilar með Bröndby, einnig sfjömuleik. Þótt Danir séu hæstir í sínum riöli, með átta stig eftir fimm leiki, ráðast örlög þeirra af framgöngu Tékka. Tékkneska liöið á að mæta því welska á heimavelli sínum nú í nóvember. Er þaö síðasta viður- eignin í riðlinum og ræðst þá hvaða þjóð hreppir sæti í úrslitum Evrópumótsins. Með sigri tryggir Wales sér rétt til aö leika í úrslitum en tapi lið þeirra fara Danir áfram. -JÖG „Höfnuðum ekki Guðjoni - segir Hörður Pálsson, formaður knattspymufélags ÍA mik Ráöning Sigurðar Lámssonar, sem þjálfara knattspynuliðs ÍA, hefúr vak- ið nokkra athygli. Sigurður hefur verið einn sterkasti vamarmaður íslands um árabil en hann hefur hins vegar lítið komið nærri þjálfun í knattspymu. Guðjón Þórðarson hélt um stjóm- völinn híá Skagamönnum í sumar og náði liðiö ágætum árangri undir hans leiðsögn. Akumesingar unnu litlu bikar- keppnina snemma vors, þá meistara- keppni KSÍ og síðan hreppti liðið sæti í EUFA-keppninni undir haustið vegna framgöngu sinnar á íslands- mótinu. Vegna þessa gerðu margir ráö fyrir að Guðjón yrði áfram hjá félaginu en annað kom á daginn. DV ræddi viö Hörð Pálsson, for- mann knattspymufélags ÍA, vegna þessa máls í gærkvöldi og var hann fyrst spurður hvort gengið hefði verið firamhjá Guðjóni við ráðningu þjálf- ara: „Nei, við höfnuðum ekki Guðjóni,“ sagöi Hörður. „Stjóm knattspymudeildarinnar var mjög ánægð með störf Guöjóns og því var ætlunin ekki önnur en að semja við hann. Samkomulag náðist hins vegar ekki við manninn þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Að mínum dómi var samningurinn sem viö buð- um Guðjóni nú hagstæðari en sá sem hann hafði áður,“ sagði Höröur jafn- framt. Aðspurður um hinn nýráðna þjálf- ara Skagamanna sagði Hörður að Sigurður Lámsson næði án efa að fylla skarð forvera síns: „Við berum fullt traust til Sigurðar enda hefðum við ekki ráðið hann að öðrum kosti. Hann er þriðji þjálfarinn sem við sækjum beint í raðir leik- manna og það hefur gefist vel til þessa. Hinir tveir em Hörður Helgason og Guðjón sjálfúr.“ „Ég óska Sigurði Lárussyni alls hins besta“ „Ég óska Sigurði Lámssyni alls hins besta," sagði Guðjón Þórðarson, fyrr- um þjálfari Akumesinga, í spjalli við DV í gærkvöldi. „Ég er búinn að vera í Skagaliðinu í 16 ár og maður getur ekki annað en óskað liði sínu velfamaðar." Guðjón vildi ekki tjá sig frekar um þjálfaraskiptin á Skaganum. -JÖG Evrópukeppni landsliða: Liam Brady var rekinn af leikvelli í Dublin - Gaiy Lineker skoraði þijú mörk gegn Tyrkjum á Wembley Smámynd faerði Smámynt fáeröi Napoli tvö stig í ítölsku 1. deildar keppninni í gær. ítalskaknattspymusamband- ið dæmdi Napoli sigur, 2-0, gegn Pisa. Þegar liðin léku 27. septemb- er í Pisa, unnu heimamenn sigtur, 1-0. Ástæðan fyrir því að Napoli var dæmdur sigur i gær, var að smápeningi var kastað frá áhorf- endapöllum - í höfúðið á Renica, miðheija NapoU, sem vankaðist viðþaö. Þaö var ekki nóg að Pisa var refsað fyrir atvikið meö þvi að unninn leUtur Uösins var dæmdur tapaöur, heldur var félagið einnig dæmt tU að greiða rúmar 920 þús. krónur i sekt. NapoU hefúr nú þriggja stiga for- skot í 1. deUdar keppninni. -SOS Liam Brady varð fyrsti írinn til að vera rekinn af leikveUi í eUefu ár. Hann fékk að sjá rauða spjaldiö í gær- kvöldi hjá hoUenska dómaranum Jap Kaizer. Það átti sér stað þegar sex mín. voru til leiksloka í leik íra og Búlgara í Evrópukeppni landshða í knattspymu, í Dublin. Brady hafði áöur fengið að sjá gula spjaldið. íram- ir Mick Martin og Noel CampeU vom einnig reknir af leikvelU í leik gegn Búlgörum - í Sofiu 1976. Þetta var sorglegur endir á góðum leik Brady sem átti stóran þátt í 2-0 sigri íra. Jack Charlton, fram- kvæmdastjóri írska Uðsins, fór út á vöU, tók utan um Brady og gekk með honum af leikveUi. 26 þús. áhorfendur fógnuðu honum geysUega - vel og lengi. Paul McGrath og Kevin Moran skor- uðu mörk írska Uðsins, sem lék vel. „Þetta er besti leikur írska Uðsins undir minni stjóm. Það verður erfitt verkefni fyrir mig að velja mann leiks- ins. AUir leikmennimir léku stórkost- lega,“ sagði Charlton. Gullit hetja Hollands Ruud GuUit, sem leikur með AC Mílanó, var hetja HoUendinga sem lögöu Pólverja að veUi, 2-0, í Varsjá. GuUit skoraði bæði mörkin - fyrst með skaUa og síðan með faUegu skoti. Hol- lendingar hafa tekið stefiiuna á lokakeppnina í V-Þýskalandi næsta sumar. • Grikkir uröu að sætta sig við 0-3 tap fyrir Ungverjum í Búdapest. Der- ari skoraði fyrsta mark Ungveija eftir aðeins fjórar mín. og síðan skoruðu þeir Meszaros og Bognar og vom þá aðeins 15 mín. búnar af leik. Sjö Júkkar meiddir Þrátt fyrir aö sjö landsUðsmenn Júgóslava gætu ekki leikið með gegn N-Irum unnu Júgóslavar ömggan sig- ur, 3-0. FadU Vorkri skoraði tvö mörk við mikinn fógnuð áhorfenda, á 13. og 35. mínútu. Farukhadzibegic skoraði það þriðja úr vítaspymu á 73. mín. Stórskotahríð á Wembley Englendingar unnu stórsigur, 8-0, yfir Tyrkjum á Wembley. NeU Webb frá Nott. Forest, sem átti mjög góðan leik í sínum fyrsta landsleik, lagði upp fyrsta markið sem John Bames skor- aði eftir aðeins tvær mín. Bames bætti. síðan öðm marki við. Gary Lineker gerði gott betur í leiknum - hann skor- aði þrjú mörk. Bryan Robson, Peter Bardsley og NeU Webb vom einnig á skotskónum. 42.528 áhorfendur sáu leUtinn. Tre- vor Steven meiddist á hné í leiknum. • Spánveijar unnu sigur, 2-0, yfir Austiuríltismönnum í SevUla. Michel Gonzales og Manuel Sanchis skomöu mörkin. • Frakkar og Norðmenn gerðu 1-1 jafntefli í París. PhiUippe Fargeon skoraði mark Frakka á 63. mín. Það var svo Tom Sundby sem jafiiaði fyrir Norðmenn á 76. mín. Aðeins 12 þús. áhorfendur sáu leUtinn. • Skotar unnu 2-0 sigur yfir Belg- um í Glasgow. 20.052 áhorfendur sáu þá AUy McCoist og Paul McStay skora mörkin. SOS ImS • Ray Houghton, landsliðsmaður írlands, sést hér glíma Nikolay llive. við Búlgarann Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.