Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir ■^&llan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. R-860, Honda Accord. Lærið fljótt, byrjið strax. Sigurður S. Gunnarsson, símar 671112 og 24066. INNRÖMIVIUN ÓNS LA 22 SÍMÍ 31788 FINI L0FTPRESSUR Verö meö söluskatti frá kr. 1 5.375r~ ISELCO SF. Skeifunni 11d — simi: 686466 AFSAKIÐ HLÉ! _/i VIKAN kemurekkiút í dag vegna flutninga og breytinga. Nýog gjörbreytt Vika kemur bér á óvart 22. október NÝTT HEIMILISFANG: SAM-útgáfan Háaleitisbraut 1 105 R. ® 83122 ■ Inrirömmun Innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að Bergþórugötu 23, sími 27075, ál- og trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. ■ Garðyrkja Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. ■ Husaviðgerðir Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum alla málningu af veggjum sé þess ósk- að með sérstökum uppleysiefnum og háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, sílanhúðun útveggja. Verktak, sími 78822. Sóisvalir sf. Gerum svalirnar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir og viðhald á húsum, t.d. járnklæðn- ingar, þak- og múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og 22991. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Verkfæri Vélar fyrir járn, blikk og tré. • Eigum og útvegum allar nýjar og notaðar vélar og verkfæri. • Fjölfang, Vélar og tæki, s. 91-16930. ■ Til sölu EFLA BUXNAPRESSUR. Pi :3SSa meðan þú sefur. Verð frá kr. 5.400. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, sími 16995. % [W0k, ■(;í EFLA LOFTRÆSTIVIFTUR fyrir klósett, baðherbergi og eldhús. Mjög hagstætt verð. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, sími 16995. Barbie hjartafjölskyldan, 3 gerðir m/bömum, barnaherbergi, rugguhest- ur, baðborð, tvíburakerra, tvíhjól, leikgrind, campingsett, pabbi m/bam, mamma m/bam, mesta úrvalið af Bar- bievörum. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Útsala - útsala. Frábært úrval af gami, einnig takmarkaðar birgðir af gard- ínu- og bómullargarni. Zareska húsið, Hafnarstræti 17, sími 11244. GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör- ur úr Grattan listanum fást í öllum númerum og stærðum í verslun okk- ar, Hverfisgötu 105. GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Örfá eintök eftir, fást ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 110, pantana- tími 10—17 dagar, pantanasími 621919. Til sölu. Uppl. í síma 84848. ■ Verslun Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123 kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á alla fjölskylduna, leikföng, sælgæti, búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman- burð. B. Magnússon verslun, Hóls- hrauni 2, Hfj., sími 52866. LITLA GLASG OW Skipholti 50C (við hliðina á Pítunni) Sími 686645 Okkar verð er eins og útsöluverð allt árið, samt bjóðum við 20% afslátt vegna flutnings í nýtt húsnæði. Rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Ath. breitt símanúmer. Boltís sf., sími 667418. GRATTAN JÓLAGJAFALISTINN er kominn, fæst ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr 110, pantanatími 10-17 dagar, pantanasími 91-621919. Hinn kunni læknir og vísindamaður dr. Matti Tolonen segir: Besta selenefnið á markaðnum er Bio-Selen + sink. Það inniheldur: selen 100 mcg, sink 15 mg, A-vítamín 3000 I.E., C-vítamín 90 mg, E-vítamín 15 mg, B-6 vítamín 2 mg, járnoxíð og ýmis B-vítamín. Þetta eru allt lífræn andoxunarefni, 7 vítamín og steinefni í einni töflu sem byggja upp ónæmiskerííð gegn sjúk- dómum. Dr. Tolonen segir ennfremur: ..Líkaminn nær ekki að nýta selen nema hráefnið sé algjörlega lífrænt og því aðeins að hin afar mikilvægu efni, sink og B-6, séu einnig til staðar með seleninu. Sinkið stuðlar einnig að betri nýtingu A-vítamíns og mynd- un gammalínolíusýru í líkamanum. B-6 vítamínið byggir upp rauðu blóð- kornin og er nauðsynlegt húðinni og styrkir taugakerfið." Þegar þú kaupir selen skaltu athuga samsetningu og magn hvers efnis. Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum. Dreifíng: Bio-Selen umboðið, sími 76610. Ert þú búin að fá hlýja peysu m.mynd fyrir veturinn? Þær eru komnar í Cer- es hf., Nýbýlavegi 12, Kópavogi. Toppgrindur á flesta bíla. Gísli Jónsson og co. hf. Sundaborg 11, sími 686644. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r ‘fö8 Tímarit fyrir aila V Urval Krómgrindur framan á flesta jeppa, grindumar eru á hjörum. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild ■ Bílar til sölu Sierra 2,0iS árg. ’85, 5 gíra, 5 dyra, bein innspýting, litað gler, 116 hest- öfl, útvarp/segulband. Verð 630.000. Opel Ascona LS árg. ’85, 5 dyra, sól- lúga, útvarp/segulband. Verð 440.000. Uppl. í síma 39675 eftir kl. 17. Ford Scorpio 2,0 CL ’86, 5 dyra, dökk- rauður, beinskiptur, 5 gír^ með ABS- bremsukerfi, litað gler, mjög vönduð innrétting. Mjög fallegur bíll á góðu verði og kjörum. Ath., er ennþá á gamla verðinu, skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-72212 eftir kl. 16. Mercedes Benz 230 ’79, ekinn 116.500 km, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 91-79506. Benz 300 D ’81, einkabíll. Til sölu Benz 300 D einkabíll m/mæli, bíll í topp- standi, ekinn 130 þús. km, vetrardekk á felgum, stereotæki fylgja, skipti möguleg, skuldabréf. Uppl. í síma 622946. Oldsmobile Cutlass Brougham 5,7 dísil ’81, ekinn 78 þús., einkabíll. Uppl. í síma 51405. Þjónusta Falleg gólf! HREINGERNINGA ÞJÓNUSTAN Slípum, lökkum, húöum, vinnum park- et, viðargólf, kork, dúka, marmara, flísagólf o.fl. Hreingemingar, kísil- hreinsun, rykhreinsun, sóthreinsun, teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. För- um hvert á land sem er. Þorsteinn Geirsson verktaki, sími 614207, farsími 985-24610. h

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.