Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987.
25
dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Vegna flutninga er til sölu plusssófa-
sett, 3+2+1, með stóru flísalögðu
sófaborði, kr. 10 þús., tveir eikarskáp-
ar fyrir sjónvarp og hljómflutnings-
tæki, kr. 250 hvor, hjónarúm, 2x2m,
nýlegar sprindýnur, kr. 7000, bastborð
og ljós, kr. 1000, grenipanill, 200 m,
kr. 4000. Uppl. í síma 54111.
Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum
með uppsetningu, skiptum um borð-
plötur á eldhúsinnréttingum og fl.
Trésmiðavinnustofa HTB, Smiðsbúð
12, sími 641694, e/lokun 43683.
Ofnæmislakk og gatahlifar fyrir eyma-
lokka. Hinar landsþekktu Marja
Entrich húðvörur í úrvali. Vítamín
og fæðubótarefni. Græna línan, Týs-
götu, opið 9.30-18 og laug. 10-14.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Sútun Sláturfélags Suðurlands, Grens-
ásveg 14. Gæruskinn er hentug gjöf.
Skinn til sauma, einnig trippaskinn -
kerrupokar o.fl. skinnavara. S. 31250
og 84790.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Lausfrystir til sölu (Traust) ásamt
tveimur Dorin-frystivélum, aíköst em
250 kg af rækju eða 150 kg af flökum
á tímann. Uppl. í síma 94-4308.
Náttúrulegir tíðatappar. Kayser sokka-
buxur í úrvali, góð nærföt. Greiðslu-
kortaþjónusta, póstkr. Græna línan,
Týsgötu, opið 9.30-18. og lau. 10-14.
Skrifstofuskilrúmsveggur, ca 3 metrar,
og skrifborð frá Víði, gamalt, nett og
gott, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
76727 milli kl. 18 og 19 í kvöld.
Sóluð vetrardekk, sanngjarnt verð,
umfelganir, jafnvægisstillingar.
Póstkröfuþjónusta. Dekkjaverkstæði
Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Ódýrt. Tveggja manna svefnsófi frá
Habitat, kr. 3.000, svefnbekkur, mjög
vel með farinn, kr. 3.000, Philips sólar-
lampi á standara, kr. 5.000. Sími 34959.
Bílamálarar. Sprautuklefi til sölu,
stærð 7,5x4,6, með yfirþrýstingi, fæst
á góðu verði. Uppl. í síma 20290.
Gamalt frímúrarasiifur til sölu: jóla-
skeiðar, gafflar, skeiðar, hnífar,
teskeiðar o.fl. Uppl. í síma 29720.
Hrærivél, ca 12 lítra, og Hobart áleggs-
hnífur, 1612, til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 94-3991.
Loftpressa til sölu, 680 lítra, Garantie,
ítölsk, sem ný. Verð 60 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 99-5213.
Negld snjódekk á felgum, lítið notuð,
undir Toyota Corolla. Uppl. í síma
42403.
Vel með farið sófasett, 3 + 2 + 1, hús-
bóndastóll og hillusamstæða til sölu.
Uppl. í síma 42031.
13" nagladekk á felgum til sölu undir
Mözdu. Uppl. í síma 82365.
Hjónarúm til sölu, tvö rúm. Uppl. í
síma 46255.
Lofttæmingarvél til sölu. Uppl. í síma
92-68118 eftir kl. 19.
Ónotaður símsvari til sölu. Uppl. í síma
79533.
Úlfapels til sölu. Uppl. í síma 610974.
■ Óskast keypt
Smáauglýsingaþjónusta OV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Djúpsteikingarpottur og suðupottur.
Óskum eftir að kaupa djúpsteikingar-
potta með timastillingu, ennfremur
óskum við eftir suðupotti (rafmagns).
Uppl. hjá Kauptorgi hf. í síma 641200.
Oskum eftir aö kaupa millikassa í Lapp-
lander árg. ’81. Uppl. gefur Ásbjöm í
síma 97-61126 og á kvöldin í síma 97-
61337.
Ljósritunarvél óskast, notuð eða ný -
ódýrt. Uppl. í síma 611659. Símsvari
tekur skilaboð utan skrifstofutíma.
Bókbandstæki. Vel með farin bók-
bandstæki óskást til kaups. Uppl. í
síma 687399.
Sjónvarp + video. Óska eftir að kaupa
vel með farið sjónvarp og video. Uppl.
í síma 74732 eftir kl. 19.
■ Verslun
Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á Is-
landi. Náttúruleg vítamín. Megrunar-
prógramm gefur 100% árangur. Einn-
ig snyrtivörur og hreinlætisvömr úr
náttúrulegum efnum. Hreinlætissápur
fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög
háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa.
Sími 672977.
Jólatrésseríur. Innkaupastjórar ath.
Mikið úrval af fallegum jólatrésser-
íum og krönsum til á lager. Mjög gott
verð. Hafið samb. í síma 685270. Vala-
björg hf., heildverslun, Hyrjarhöfða 7.
Apaskinn. Nýkomnir margir litir af
apaskinni, verð kr. 750. Snið selst með
i íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin,
Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158.
Gardínuefni. Mynstruð, straufrí gar-
dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins
kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar-
holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158!
■ Heimilistæki
Nýyfirfarin þvottavél til sölu á góðu
verði, AEG þurrkari og örbylgjuofn.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5965.
Til sölu vegna flutnings utan af landi
550 1 frystikista, í góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 43735 eftir kl. 19.
Frystikista, 2-300 lítra, óskast. Til sölu
á sama stað þurrkari. Uppl. í síma
74729.
360 lítra frystikista til sölu. Uppl. í síma
84705.
Stór, góður og ódýr ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 26658 eftir kl. 18.
■ Hljóðfæri
2 stk. Yamaha box með innbyggðum
magnara til sölu, tilvalin sem söng-
keríis- eða hljómborðsbox. Uppl. í
síma 92-13675.
Roland GP-8. Roland GP-8 gítareffect
+ petalar til sölu af sérstökum ástæð-
um. Þröstur í síma 12351.
Aquarius rafmagnsgítar til sölu. Uppl.
í síma 656254 eftir kl. 18.
Til sölu lítill stofuflygill (antik). Uppl.
í síma 84731 e. kl. 19.
■ Hljómtæki
Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
M Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öli
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn,
þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm-
óður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum
heim. Sími 28129 kvöld og helgar.
Club 8 húsgögn í barna- eða unglinga-
herbergi til sölu: rúm, skrifborð,
kommóða og bókahillur. Uppl. í síma
686048 e.kl. 18.
Vönduð eikarhillusamstæða, eikar
bókahillur, lítið furuborð, spegill og
lítil kommóða til sölu. Uppl. í síma
15317 e.kl. 19.
Borðstofuhúsgögn til sölu, stórt borð-
stofuborð, 6 stólar og skenkur úr
hnotu. Uppl. í síma 21701 og 10654.
Palesander borðstofuhúsgögn, 6 stólar
og skenkur til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 37943.
Plusssófasett til sölu, 3 + 2 +1, og sófa-
borð, kostar saman 16 þús. Uppl. í
síma 74667.
Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1. selst ódýrt.
Uppl. í síma 24704 eftir kl. 17 í dag
og næstu daga.
Grátt ieðursófasett með borði til sölu.
Uppl. í síma 625184.
■ Antik
Skrifborð, bókahillur, sófar, stólar,
borð, skápar frá 5000 kr., málverk,
ljósakrónur, konunglegt postulín á
hálfvirði. Antikmunir, Laufásvegi 6,
sími 20290.
■ Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Ritvinnsluprentari, TA 7020, með tvö-
földum arkamatara, fjölritari, Rex
Rotary 1050, og raðari, Europa GBC,
12 síðna. Selst ódýrt. Uppl. í síma
24555.
Macintosh + með aukadrifi og prent-
ara, Image writer II, til sölu í síma
622884 e.kl. 19.30 í kvöld og næstu
kvöld.
Apple 2 C til sölu, ásamt auka drifi
og mús. Einnig til sölu Triumpf Adler
prentari. Uppl. í síma 32683 e. kl. 18.
Prentari og diskettudrif óskast keypt
fyrir Apple 2C tölvu. Uppl. í síma
44252 e. kl. 18.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsloftnet. uppsetning á loftnet-
um fyrir sjónvarp, (Ruv og Stöð 2),
fljót og góð þjónusta, á daginn, kvöld-
in og um helgar, Visa og Euro. Uppl.
í síma 21216.
Beovision 1000 svart/hvítt sjónvarps-
tæki til sölu. Einnig á sama stað eru
2 páfagaukar í búri til sölu. Seljast
saman. Uppl. í síma 92-14905
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar lit-
sjónvörp og videotæki í umboðssölu.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
Sjónvörp, video, viðgerðarþjónusta.
Sigurgeir, sími 622393.
■ Dýrahald
Hundafólk - hundafólk. Nú höldum við
furðufata haustfagnað nk. föstud-
kvöld 30/10 í Garðaholti, Garðabæ.
Matur, dans, lukkudráttur. Takið með
ykkur, gesti. Miðasala á skrifstofu
H.R.F.Í., Hárgreiðslustofan Meyjan,
Duus-húsi og á staðnum. Skemmti-
nefnd.
Fákur. Skrifstofa félagsins verður lok-
uð föstud. 30. okt. vegna landsþings
Landssambands hestamanna. Hesta-
mannafélagið Fákur.
Hundaganga. Nú förum við í hunda-
göngu nk. sunnud. 1. nóv. kl. 14.00.
Hittumst við kirkjugarðinn í Hafnarf.
Takið hundinn með. Göngunefnd.
Hesthús til sölu. Til sölu hesthús fyrir
9 hesta i Víðidal. Tilboð sendist DV,
merkt „Hesthús 9“.
Scháfer hvolpar til sölu. Uppl. í síma
673161.
Til sölu úrvals hey, 4,50 kr. kílóið.
Uppl. í síma 99-2665.
M Vetrarvörur
Tveir Evinrude vélsleóar, 70 og 71, 21
ha., til sölu. Uppl. í síma 95-4852 í
hádeginu og á kvöldin.
4 vetrardekk, negld, 155 SR 13, á felg-
um, voru á Mözdu. Uppl. í síma 29895.
■ Hjól__________________________
Hænco auglýsir: Hjálmar, silkilamb-
húshettur, móðuvari, leðurfatnaður,
leðurskór, regngallar, Metzeler hjól-
barðar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3a,
símar 12052 og 25604.
Til sölu tveggja mánaða DBS karl-
mannsreiðhjól, tíu gíra. Verð kr.
22.000. Uppl. í síma 73424, Guðmund-
ur, e.kl. 20.
Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum.
Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og
fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöíða 16, sími
681135.
Suzuki DR 600 til sölu, hjól í góðu lagi,
á sama stað til gölu hjónarúm með
dýnum, selst ódýrt. Uppí. í síma 52568
eftir kl. 18.
Fjórhjól til sölu, Suzuki minkur, 4 wd,
árg. ’87, lítið keyrt. Uppl. í síma 96-
41848 eftir kl. 20.
Hjól beint frá USA á mjög hagstæðu
verði. Uppl. í síma 652239 allan dag-
inn. Friðrik.
Kawasaki KSF 250 Mojave til sölu,
athuga allt. Uppl. í síma 622884 í kvöld
og næstu kvöld eftir kl. 19.30.
Kawasaki KLF 300 Bayou ’87 til sölu.
Uppl. í síma 93-11675 eftir kl. 18 og
985-27155.
Tvö mótorhjól, Kawasaki KL 250 ’82 á
kr. 75-80 þús. og Honda MB 50 ’81 til
sölu. Uppl. í síma 19134 eftir kl. 18.
2 stk. Polaris 4x4 fjórhjól til sölu, ónot-
uð. Uppl. í síma 31615.
Kawasaki 110 fjórhjól til sölu. Uppl. í
síma 93-71336.
Skellinaðra, Suzuki TS til sölu, ný-
komið úr viðgerð. Uppl. í síma 686254.
Óska eftir 50 cc hjóli. Uppl. í síma 93-
38894 eftir kl. 20.
Óska eftir 50cc skellinöðru. Uppl. í síma
50946 eftir kl. 19.
■ Til bygginga
Milliveggjaplötur.
Úr rauðamöl, sterkar og ódýrar.
Heimsending innifalin.
Vinnuh., Litla-Hrauni, sími 99-3104
M Byssur____________________
DAN ARMS haglaskot.
42,5 gr (1 'á oz) koparh. högl, kr. 930,-
36 gr (1'/« oz) kr. 578,-
SKEET kr. 420,-
Verð miðað við 25 skota pakka.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085.
Óska eftir að kaupa haglabyssu, pumpu
eða tvíhleypu, vel með farna. Uppl. í
síma 656108 eftir kl. 19.
Akureyri
Blaðbera vantar í neðra-Gerðahverfi. Uppl.
í síma 25013 milli kl. 13 og 19.
Hf ÍBÚAR í LAUGARNES-,
l|B LAUGARÁS-, HEIMA-OG
VOGAHVERFUM í REYKJAVÍK
Laugardaginn 31. október 1987 kl. 14.00 mun Borg-
arskipulag Reykjavíkur efna til borgarafundar í
safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima.
Á fundinum verða kynnt drög að hverfaskipulagi
fyrir borgarhluta 4, þ.e. Laugarnes-, Laugarás-,
Heima- og Vogahverfi.
Hverfaskipulag er unnið í framhaldi af nýju aðalskipu-
lagi fyrir Reykjavík. I því er fjallað sérstaklega um
húsnæði, umhverfi, umferð, þjónustu og íbúaþróun
og áhersla lögð á hvar breytinga er þörf og hvar
þeirra er að vænta.
Á fundinum verður óskað eftir ábendingum og at-
hugasemdum frá íbúum. Virk þátttaka íbúa er ein af
forsendum fyrir góðu skipulagi.
Borgarskipulag Reykjavíkur.
Heba heldur vió heilsunni
Konur!
Haldið í línurnar og heilsuna.
Síðasta námskeið fyrir jól,
5 vikur, hefst 2. nóvember.
Við bjóðum upp á:
Aerobic-leikfimi, almenna tíma,
framhaldstíma, hraða tíma, megr-
unarkúra, nuddkúra, sauna, ljós,
allt saman eða sér.
Sértímar fyrir þær sem vilja létta
sig um 15 kg eða meira. Lítið hopp.
Vigtun og mæling - gott aðhald.
í Hebu geta allar konur á öllum
aldri fundið eitthvað við sitt hæfi.
Innritun og upplýsingar í sím-
um 42360 og 41309.
Kennari: Elísabet Hannesdóttir
íþróttakennari.
Heilsurœktin Heba
Auðbrekku 14. Kópavogi