Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1987, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987.
Fréttir
Fjárlogin á Alþingi:
Felldu allar tillögur
stjörnarandstöðu
Breytingartillögur stjómarand-
stæðinga við fj árlagafrum varpið
voru allar felldar en breytingartillög-
ur fjárveitinganefndar allar sam-
þykktar í tæplega fjögurra
klukkustunda langri atkvæða-
greiðslu um fjárlagafrumvarpið eftir
aðra umræðu í sameinuðu þingi í
gær.
„Þar sem verð á Alaska-ufsa er
langt undir því verði sem íslendingar
og Norðmenn selja sinn þorsk á í
Bandaríkjunum hafa sífellt fleiri af
stærstu fiskkaupendum vestra snúið
sjónum sínum að Alaska-ufsanum.
Veitingahúsakeðjur, þar á meðal
Long John Silver, sem nær eingöngu
hafa verið með þorsk, gera nú til-
raunir með að nota ufsa í staðinn.
Innan 3ja ára getur bandariski verk-
Við þetta hækkaði útgjaldahlið
fiárlagafrumvarpsins um 1.062 millj-
ónir króna. Hækkanir upp á 657
milljónir króna voru samkvæmt tii-
mælum ríkisstjórnarinnar, hækkan-.
ir vegna verðlags- og launaleiðrétt-
inga voru upp á 120 milljónir króna
en hækkanir vegna afgreiðslu fjár-
veitinganefndar voru upp á 285
smiðjuskipaflotinn veitt 500.000 lestir
af Alaska-ufsa í Beringshafi en hægt
er að veiða eina milljón lesta án þess
að stofninn sé í hættu.“
Þetta segir Finnbogi Baldvinsson í
samtali viö norska sjávarútvegs-
blaðið Fiskaren. Finnbogi er við nám
í sjávarútvegsháskólanum í Tromsö.
Hann fékk styrk til 3ja mánaða dval-
ar í Bandarílgunum, þar sem hann
rannsakaði þessi mál.
milljónir króna.
Mest af hækkuninni rennur til
landbúnaðarmála, 304 milljónir
króna. Til samgöngumála renna 230
milljónir, til menntamála 224 millj-
ónir og heilbrigðis- og tryggingamál
fá 184 milljónir af viðbótinni.
Fjárlagafrumvarpið er nú í loka-
skoðun hjá ríkissfjórn og fjárveit-
I viðtalinu segir Finnbogi að til
þessa hafi verið talið að Alaska-ufs-
inn væri eins og venjulegur ufsi, en
ný framleiðsluaðferð gerir það að
verkum að hann er hvítur eins og
þorskur og vart þekkjanlegur frá
honum. Þá segir Finnbogi að í
Bandaríkjunum sé Alaska-ufsinn nú
viðurkenndur sem gæðavara, ekki
síöur en þorskurinn.
Verðmunurinn á Alaska-ufsa og
inganefnd. Ljóst er að útgjöld eiga
eftir að hækka um minnst tvo millj-
arða króna, aðallega vegna aukinna
niðurgreiðslna til landbúnaðar. Inn
í fjárlagafrumvarpið á einnig eftir að
taka skattahækkanir upp á 3 millj-
arða króna.
-KMU
þorski er gífurlegur. Verðið á ufsan-
um er nú 75 til 85 sent fyrir pundið
en þorskurinn er seldur á 1,25 og upp
í 1,40 dollara pundið.
Loks segir Finnbogi að þetta muni
valda því að Norðmenn og íslending-
ar snúi sér að Evrópumarkaðnum
með sinn fisk. Það aukna framboð,
sem þá kemur á markaðinn, muni
síöan valda uintalsverðri verölækk-
un á fiski í Evrópu. -S.dór
DV
Þingmenn of
þreyttir fyrir
næturfund
Sfjómarliðar og stjómarand-
stæöingar á Alþingi sömdu um
það síðdegis í gær að ljúka þing-
fundum eigi síðar en klukkan
19.30 í gærkvöldi. Treystu menn
sér ekki til þess að halda áfram
umræðum sem heföu getaö staðiö
yfir langt fram á nótt.
Eftir langa þingftmdi að undan-
fórnu og ekki síður stranga fundi
í þingnefndum voru menn sam-
mála um aö álagið á alþingis-
menn væri orðið það mikiö að
vart væri veijandi að leggja á þá
enn einn næturfundinn.
Þingmenn fá vart aö hvílast
lengi. Margir þeirra þurftu að
mæta snemma í morgun á
nefndafundi. Er líklegt að þeir
þurfi að sifja þingfundi langt
fram á kvöld ef ekki lengur og
næsti sólarhringur verði ekki
skárri.
-KMU
Færri þing-
menn gegn
blaðastyrk
Færri þingmenn reyndust andvígir
styrk til flokksmálgagna en oft áður.
Útgáfustyrkur upp á 26 milljónir
króna var samþykktur á Alþingi með
46 atkvæðum gegn 9 í gær. Fimm
þingmenn sátu hjá.
Andstæðingar blaðastyrksins eru
flestir í Sjálfstæðisflokknum, þeir
Birgir ísleifur Gunnarsson, Eggert
Haukdal, Eyjólfur Konráð Jónsson,
Guömundur H. Garðarsson, Halldór
Blöndal, Matthías Bjarnasön og
Ragnhildur Helgadóttir.
Tvær kvennalistakonur greiddu
auk þeirra atkvæði gegn styrkveit-
ingunni, þær Kristín Halldórsdóttir
og Þórhildur Þorleifsdóttir.
Nafnakall var einnig viðhaft er
greidd voru atkvæði um heimild til
kaupa á 250 eintökum af hverju dag-
blaði. Fylgjandi reyndust 50 þing-
menn en andvígir aðeins 5 sjálfstæö-
ismenn; Egill Jónsson, Friðjón
Þórðarson, Guðmundur H. Garðars-
son, Halldór Blöndal og Ragnhildur
Helgadóttir.
-KMU
Vilja hærri
skatta
af fyrir-
tækjum
Jón Baldvin Hannibalsson fjár-
málaráöherra mælti í gær á
Alþingi fyrir stjómarfi-umvarpi
um breytingar á tekj uskatti fyrir-
tækja. Samkvæmt því hækka
gjöld lögaðila um 163 milfjónir
króna.
Steingrímur J. Sigfússon, Al-
þýðubandalagi, og Kristín Halld-
órsdóttir, Kvennalista, vildu
ganga lengra í skattheimtu af fyr-
irtækjum.
„Við kvennalistakonur teljum
aö fyrirtækin í landinu séu miklu
aflögufærari en ráð er fyrir gert
í tjárlagafrumvarpinu. Við erum
fúsar tii þéss að leyfa fyrirtækj-
um að greiða meira til samneysl-
unnar,“ sagði Kristín.
Svavar Gestsson, Alþýöu-
bandalagi, lagði fram breyting-
artillögu við fjárlög um að
sérstakur skattur á skrifstofu- og
verslunarhúsnæði verði tvöfald-
aður, úr 200 milljónum króna í
400 milljónir króna.
-KMU
Anvfetamínverksmiðjait:
Efnin keypt hjá
Lyfjaverslun ríkisins
Mennimir tveir, sem teknir vom
fyrir að framleiða amfetamín í fjöl-_
býlishúsi við Fálkagötu í Reykja ’
vík, keyptu efni til framleiðslunnar
hjá Lyflaverslun ríkisins. Eöiin má
ekki seija hveijum sem er og þarf
að kaupa þau gegnum fyrirtæki
sem reka starfsemi þar sem efnin
em nauðsynleg. Þau fyrirtæki, sem
helst nota eter, em rannsóknar-
stofur, heilbrigðisstofnanir og
einnig er hann notaður til iðnaðar.
Þór Sigþórsson, forstjóri Lyíja-
verslunar ríkisins, sagði í samtah
við DV að mennimir heföu keypt
efiiin í Lyijaversluninni. Þeir hefðu
notaö nafn á fyrirtæki til kaup-
anna, en nafn hvaöa fyrirtækis
vildi Þór ekki segja til um.
Slökkvfliðið í Reykjavik og
tæknideild lögreglunnar brenndu
eter og aseton sem tekið var í íbúö-
inni í gær. Teknir vora alls 150 til
200 lítrar og var verðmæti þess á
Hluti af eternum og asetoninu. Alis var efni í um eitt hundraö brúsum
og flöskum. Efnið var keypt hjá Lyfjaverstun rikisins. Það má ekki selja
efnin hverjum sem er, hins vegar mega allir flytja efnin til landsins.
DV-mynd S
annað hundrað þúsund krónur.
Mikill eldur og sprengingar vom'
viö brunann. Eldtimgumar vom
um þrír metrar þegar eldurinn var
hvað mestur og sprengingar mynd-
uðust meö stuttu miilibili. Var áð
heyra á þeim sem vel þekkja til að
eldurinn hafi verið ipjög heitur og
hættulegur.
Voru'memi aö leiða getum að því
að ef leki hefði komið aö umbúðun-
um á meðan efnin vom í íbúðinni
hefðu afiar líkur veriö á að öflug
sprenging hefði myndast. íbúðin,
sem efnin vom í, er á jaröhæð og
hefði leki myndast er ómögulegt
að segja til um afleiöingamar. „Það
hefði ekki aðeins farið þessi eini
stigagangur heldur miklu meira.
Þetta er algjört brjálæði - aö geyma
þetta á þennan hátt,“ sagðireyndur
slökkvihðsmaður.
-sme
Fiskmarkaður okkar í Bandaríkjunum í hættu:
Alaska-ufsinn er að
taka við af þorskinum
- vaxandi áhugi hjá veitingahúsakeðjunum, þar á meðal Long John Sifver, fyrir þessari fisktegund