Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1987, Blaðsíða 25
25 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Nálastungutæki án nála. Þjáist þú af bakverk, höfuðverk, getuleysi, svefn- leysi, streitu, kvefi eða hinum ýmsu kvillum. Erum búin að fá aftur hið stórkostlega nálastungutæki án nála, handhægt tæki sem allir geta notað. Prima póstverslun, s. 623535, Fótóhús- ið, s. 21556. Verkfæri. Ótrúlega ódýr verkfæri, til valin til jólagjafa. Hleðslutæki kr. 1850, 80-160 A migsuður kr. 13.300- 26.500, háþrýstiþvottadælur frá kr. 22.700, einnig ýmis handverkfæri. Nýtt kreditkortatímabii. Kistill, Skemmuvegi L6. S.74320 og 79780. Fallegur barnasvefnbekkur, barna- skrifborð, spegill og lítil kommóða í stíl, húsgögn sem henta vel í sumar- bústað, ásamt sófaborði, einnig til sölu nýleg leðurkápa nr. 44. Uppl. í síma 52392 frá kl. 16. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Segularmböndin komin aftur, einnig leikfimispólur Hönnu, nr. 1,2,3, póstkröfur, opið laugardaga. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Satín- og silkitoppar, náttsloppasett og náttkjólar til sölu, sendi í póstkröfu. Uppl. í sima 91-54393. Fjögur 13" ný snjódekk með nöglum til sölu, verð 8.000 kr. Uppl. í síma 673503. Til sölu tvískiptur isskápur, 143x55, Passap Duomatic prjónavél m/mótor, fururúm, 1 /i breidd, Klubb 8 fata- skápur, hillusamstæða m/skrifborði og 3 litlir skápar. Sími 37225 e. kl.18. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 3ja sæta furusófi, tvö borð og tveir stól- ar til sölu, einnig furueldhúsborð og ísskápur með frystihólfi. Uppl. í síma 76081 eftir kl. 19. Myndir til sölu. Eftirprentanir, plaköt og hinir sívinsælu plantar frá Kanada í miklu úrvali, hentugar jólagjafir. Rammalistinn, Hverfisg. 34, s. 27390. Myndir til sölu. Eftirprentanir, plaköt og hinir sívinsælu plattar frá Kanada í miklu úrvali, hentugar jólagjafir. Rammalistinn, Hverfisg. 34’, s. 27390. Notaðar Husqvarna saumavélar, ný- uppgerðar, 3 mánaða ábyrgð, verð frá kr. 5.000. Gunnar Ásgeirsson hf., Suð- urlandsbraut 16, sími 691600. K.S. skermveggir. Til sölu eru vandað- ir skermveggir fyrir skrifstofur, með bláu tauáklæði. Uppl. í síma 685455. Heimasmíðaðar dúkkuvöggur til sölu. Uppl. í síma 52352 e.kl. 16. Philips ísskápur til sölu á lágu verði. Uppl. í sima 685209 eftir kl. 17. Sykursöltuð síld og kryddsíld í 5-10 kg fötum til sölu. Sími 54747 á daginn. M Oskast keypt Kaupum siginn fisk, gellur, skötu og allt mögulegt, staðgreiðum. Uppl. í síma 21015 á daginn og 671407 á kvöldin. Notað parket eða gólfteppi, ca 35 fm, vel með farið, óskast keypt. Einnig homsófi eða sjónvarpssófi. Uppl. í síma 92-16102. Óska eftir að kaupa frystikistu, 200-350 lítra. Uppl. í síma 21015 á daginn og 671407 á kvöldin. Óska eftir að kaupa rennibekk, gerð Emco Compact 5 með fræsara. Uppl. í síma 99-5025. ATH! Bráðvantar notaðar innihurðir, 4-6 stk., og karma. Uppl. í síma 32290. Bókband. Óska eftir að kaupa verk- færi fyrir bókband. Uppl. í síma 22551. Óska eftir litlum ísskáp, ca 85 cm. Uppl. í síma 44467 í dag. ■ Verslun Heilsustoð Shaklee á Islandi, náttúru- leg vítamín, megrunarprógramm gefur 100% árangur, einnig snyrtivör- ur og hreinlætisvörur úr náttúrlegum efnum. Hreinlætisáburður fyrir hús- dýr. Amerískar vörur í mjög háum gæðaflokki. Heilsustoð, Barónsstíg 18, sími 13222. Við sérhæfum okkur í glæsilegum fatn- aði frá París á háar konur. Verslun sem vantaði, Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. Jólamarkaður að Grettisgötu 16. Efni frá 90,- leðurskór frá 300,- sængur 1.490,- sængurverasett 850,- Úrval af gjafavörum og fatnaði á ótrúlega lágu verði. Opið frá kl. 12. Geymum greiðslukortanótur. Sími 24544. Prjóna Páll, ódýr og einföld prjónavél sem allir geta prjónað á, tilvalin jóla- gjöf. Sendum í póstkröfu. Zareska húsið, Hafnarstræti 17, s. 11244. ■ Fatnaður Dömu-leðurjakki til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 11439 eftir kl. 14. Hulda. ■ Fyrir ungböm 10% staðgreiðsluafsláttur af öllum barnavörum fram til jóla. Bamabrek, Óðinsgötu 4, sími 17113. Silver Cross barnavagn til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 675117. ■ Heimilistæki Eldavél og ísskápur. Electrolux eldavél og Ariston ísskápur til sölu, hvoru- tveggja gult, tvöfaldur stáleldhús- vaskur, lítill grillofn og blöndunar- tæki á bað. Sími 667481 e. kl. 17. Til sölu ísskápar, þvottavélar og frysti- kista, selst allt með hálfs árs ábyrgð. Uppl. í síma 73340. ■ Hljóófæri Rokkbúðin, búðin þín. Leigjum út söng- kerfi, ný og notuð hljóðfæri, s.s. hljómb., magnara o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, s. 12028, opið laugard. Yamaha orgel. Ný og notuð rafinagns- orgel, góð greiðslukjör. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, sími 13003. ■ HLjómtæki Tökum i umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. ■ Teppaþjónusta Hrelnsið sjáll - ódýraral Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Simi 72774, Vesturberg 39. Teppahreinsun. Látið hreinsa teppin fyrir jólin. Pantið tímanlega. Uppl. í síma 42030 á daginn og 72057 á kvöld- in. M Húsgögn_________________ 3 raðstólar, nýlegur svefnbekkur, lítið skrifborð, gamall ruggustóll, leður- stóll og nýr pelsjakki nr. 38-40 til sölu, selst ódýrt. Sími 50229 e.kl. 19. 3 + 2 + 1. Til sölu dökkbrúnt pluss- sófasett, einni^ sófaborð, homborð og innskotsborð úr bæsaðri eik. Uppl. í síma 76570. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti .11 Borum, brjótum og gröfum Erum með liðstýrða gröfu og loftpressur. Tökum að okkur fleygun, borun og gröfuvinnu. Símar 74733 - 621221 - 12701 Múrviðgeröir Alhliða þjónusta í húsaviðgerðum Múrklæðning Sprunguviðgerðir Sandblástur Alltunniðmeð Þakviðgerðir (þétting) bestu fáanlegum Þakdúkalögn efnum og tækni. Flotsteypulögn Gólfviðgerðir Unniðaffag- Sílanúðun mönnum með Háþrýstiþvottur mikla reynslu í (kemisk efni) húsaviögerðum. WW Símar: 74743-54766-(985-21389) INIfösterklr þakdúkar sem henta allsstaöar Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars Tökumaðokkur stærri og smærri verk. Vinnumá kvöldin og um I helgar. Símar 985-25586 og |heimasími 22739. Gröfuþjónusta Gytfa og Gunnars - Borgartúni 31 0f~ Jólagetraun DV - 8. hluti: Hvar er jólasveinninn? í rí ATHUGIÐ! Sendið EKKI inn úrlausnir fyrr en allir tíu hlutar getraunarinnar hafa birst. Enn er jólasveinninn að bera út gjafir. Hann getur þó farið að anda léttar þvi nú á hann ekki nema tvo staði eftir. Núna er hann staddur í stórborg. Umferðin er yfirþyrmandi. Og ekki borg- ar sig aö lita upp í loftið, því mann svimar beinlínis af því að horfa upp eftir skýjakljúfunum sem virðast ná alla leið til himins. Þá er betra að kíkja á Frelsisstyttuna því hún gleður alltaf augað. Þið merkið við rétt svar á seðlinum, klippið hann út og geymið þar til allir tiu hlutar getraunarinnar hafa birst. Þá eru þeir allir sendir i einu umslagi til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavik, merkt: „Jólagetraun". Þeir sem verða heppnir, þegar dregið verður úr réttum lausnum, eignast geislaspilara, geislaferðaspilara, ferðaútvarp eða skemmtilegar brúður. Ekki má gleyma Lazer-Tag leiktækinu sem er svo vinsælt um þessar mundir. Heild- arverðmæti vinninganna nemur ríflega 130.000 krónum. En við spyrjum sem fyrr: í hvaða borg er jóiasveinninn staddur? é 0 >77 m\/ Þetta eru nokkrar af þeim brúðum sem í boði eru í jólagetraun DV. Peking NAFN: New York Vín HEIMILISFANG: SÍMI:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.