Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1987, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987.
37
Ég vona að við verðum ríkari af því að rækta ánamaðka
en við urðum af minkaræktinni.
VesalingsEmma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Georg Sverrisson og Kristján
Blöndal uröu Reykjavíkurmeistarar
í tvímenningskeppni um helgina.
Karl Sigurhjartarson og Sævar Þor-
björnsson urðu í öðru sæti og
Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn
Arnþórsson í þriðja. Hér er skemmti-
legt spil frá mótinu, sem réð úrslit-
um. 104
N/ALLIR 842 G1063 G964
D8762 K3
K10 D963
9852 KD7
75 ÁG95 ÁD82
ÁG75 Á4 K103
Með sigurvegarana, Georg og
Kristján' í n-s gengu sagnir á þessa
leið:
Noröur Austur Suður Vestur
pass ÍG dobl 2S
pass pass dobl pass
pass 2G dobl 3T
dobl pass pass pass
Georg spilaði út hjarta, lítið, gosinn
og kóngur. Sagnhafi svínaði síðan
laufdrottningu, Kristján drap á kóng
og spilaði meira laufi sem sagnhafi
drap með ás.
Nú trompaði sagnhafi lauf og spil-
aði spaða á kóng. Kristján drap með
ás, tók tígulás og spilaöi meiri tígli.
Sagnhafi getur nú sloppið tvo niður
með því að spila hjarta. Hann spilaði
hins vegar spaða á drottingu og meiri
spaða. Norður losaði sig við laufið
og sagnhafi trompaði með kóngnum.
Nú var of seint að spila hjarta og n-s
áttu afganginn af slögunum.
Það voru þrír niður, 800 og gull-
toppur. Og það sem meira var -
Reykjavíkurmeistaratitillinn.
Skák
Jón L. Árnason
Taflfélagið Volm'ac í Rotterdam
komst áfram í fjögurra liöa úrsht í
Evrópubikarkeppni taflfélaga á dög-
unum með sigri gegn ungverska
félaginu Spartacus. Kortsnoj, Van
der Wiel, Speelman, Sosonko, Piket
og Ligterink skipuðu hollenska liðið
en Farago, Csom, Benkö, Lukacs,
Szilgyi, Szalanczi og Pirisi tefldu með
Ungverjum. Ligterink var hetja Hol-
lendinga. Vann báðar skákir sínar á
neðsta borði.
Þessi staða kom upp í skák Speel-
man, sem hafði hvítt og átti leik, og
Benkö:
30. Hf3! og Benkö lagði niður vopn.
Hann er varnarlaus. Ef 30. - Dxd4
eða 30. - Dg5, þá 31. Rg6! (hótar
hróknum og einnig 32. Hf8+ Kh7 33.
Hh8 mát) He8 32. Dxe6 + ! og svartur
missir vald af 8. reitaröðinni og verð-
ur mát.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sínú 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 11. des. til 17. des. er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyíjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til
skiptis annan hvem helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartima búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, -nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður,
sími 51100, Keílavík, sími 1110, Vest-
mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnar-
nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til
08, á laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð-
leggingar og timapantanir í sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
era gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga
kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17:00 - 08:00 næsta morgunn og um helg-
ar. Vakthafandi læknir er í síma 14000
(sími Heilsugæslustöðvarimur).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og Akur-
eyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16
og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.
30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16
Og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. AUa daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. BamadeUd kl. 14-18
aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomu-
lagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 aUa
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16
og 19.30-20.
Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
1
^áttu ekki kuldalegt viömót hennar blekkja þig, inn við
beinið er hún ennþá verri.
LáUi og Lína
Stjömuspá
©
Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 17. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það þarf að athuga aUar hugmyndir gaumgæfilega. Láttu
máhn þróast án þess að koma þar mikið við sögu sjálf.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Vinasambönd em mikilvæg í dag. Það hressir upp á and-
ann og hugmyndimar að fá áUt annarra. Happatölur þínar
em 10,19 og 36.
Hrúturinn (21. mars.-19. april.):
Þú mátt búast við mjög félagslegum degi og góðu tækifæri
tU að sanna þig í innsta hring. Fólk tekur vel í ákveðna
uppástungu.
Nautið (20. apríI-20. maí);
Málin þróast vel fyrir þér í allri samningagerð. Það er þér
stórkostlega í hag að rétta einhveijum hjálparhönd.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Velgengni í dag veltur á aðstæðum hvetju sinnj. Þú ættir
að skipuleggja þig vel. Ferðalag er mjög líklegtl
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Þú þarft að endurhugsa það sem þú hefur ætlað þér að
gera á komandi dögum, sérstaklega ef um ferðalag er að
ræða. Kvöldið verður rólegt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vei\julega eru nánir vinir og samstarfsmenn (Ubúnir aö
skilja hverjir aðra. Þú ættir að fylgja aðvörunarbjöUum
sem hringja ef eitthvaö annað kemur upp.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú skalt vera undir þaö búinn að vera í veikari stöðu í
ákveðnu máli.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Einhver ákvörðun gæti reynst þér erfiðari heldur en þú
bjóst við, sérstaklega eitthvað sem er tvisýnt og undir
Pressu. Sjáðu aUt í mjög ským ljósi áður en þú lætur í ljós
áht þitt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú færð meira um að hugsa í dag en endranær og átt helst
í erfiðleikum með að greina staðreyndir frá uppspuna.
Ekki slæmur framkvæmdadagur en varastu að eyða um
efni fram.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert tilfinningasamur og ættir þar af leiðandi ekki að
taka neinar stórar ákvarðanir. Kvöldið verður rólegt og
þú ættir að slappa af.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú getur ekki skipulagt aUt út í ystu æsar, aUajvega verð-
ur að reikna með einhveiju óvæntu. Happatölúr þínar em
5, 16 og 34.
Bilanir
Rafmagn: ReyHjavík, Kópavogur og Selt-
jamames, sími 686230. Akureyri, sími
22445. Kefiavík sími 2039. Hafnarfjörður,
sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik ogKópavog-
ur, sími 27311, Seltjamames sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jamames, sími 621180, Kóþavogur, simi
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575,
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515,
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt-
jamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis
til 8 árdegis og á helgidögum er svarað
aUan sólarhringinn. i
Tekið er við tilkynningum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
feUum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn. Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640.
Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
BókabUar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
AUar deUdir era lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: op-
ið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í
síma 84412.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins mánudaga
tU laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
Lárétt: 1 sjaldgæfur, 7 málmur, 8
stuldi, 10 skrínukosturinn, 11 hnapp-
ana, 14 stunda, 15 spor, 16 varpa, 18
gelti, 20 utan, 21 menn.
Lóðrétt: 1 keðjuna, 2 fljótið, 3 gusts,
4 tungumál, '5 karlmannsnafn, 6
skjögrar, 9 fæða, 12 skelin, 13 nöldur,
15 námsgrein, 16 róta, 17 drykkur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 slabb, 6 ös, 8 maur, 9 æst,
10 ás, 11 kufli, 13 nía, 15 náin, 16
askar, 18 ón, 19 raus, 21 áöi, 22 ok,
23 læðu,
Lóðrétt: 1 smánar, 2 las, 3 auka, 4
bruna, 5 bæ, 6 ösb, 7 stinnir, 12 fár-
áð, 14 ísak, 17 kul, 18 óðu, 20 sæ.
<
<L
-r