Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1987, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987. Viðskipti Landinn greiðir 2,5 milljarða króna til Visa og Euro eftir jólahasarinn Um áramótin, þegar jólahasarinn er buinn, skulda landsmenn greiöslukortatyrirtækjunum um 2,5 milijarða króna. Sú upphæð greiöist i byrjun janúar og febrúar. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverötryggð Sparisjóösbækurób. 20-22 Lb.lb. Úb.Vb. Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 20-24 Úb,Vb 6mán. uppsögn 22-26 Úb 12mán. uppsogn 24-30,5 Úb 18mán. uppsogn 34 lb Tékkareikningar.alm. 6-12 Sp.lb, Vb Sértékkareikningar 12-24 Ib Innlán verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsogn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlán með sérkjörum 18-34 Sb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 6-7,25 Ab.Sb, Sterlingspund 7.75-9 Ab.Sb Vestur-þysk mörk 3-3,5 Ab.Sp Danskarkrónur 8,75-9 Allir nema Bbog Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv) 33-34 Sp.Lb, Úb.Bb. Ib.Ab Viöskiptavíxlar(forv.)(1) 36 eða kaupgepgi Almennskuldabréf 36-37 Lb.Bb. Ib.Ab, Sp Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 36-39 Lb.Bb. Ib.Ab, Útlán verðtryggð Sp Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 31-35 Úb SDR 8-9 Vb Bandaríkjadalir 9-10,5 Vb Sterlingspund 10,5-11,5 Vb.Úb Vestur-þýsk mörk 5,5-6,5 Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49,2 4.1 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. des. 87 35 Verðtr. des. 87 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala des. 1886 stig Byggingavisitala des. 344 stig Byggingavisitala des. 107,5stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 5% . okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1,3536 Einingabréf 1 2,507 Emingabréf 2 1,466 Einingabréf 3 1,553 Fjölþjóðabréf 1,140 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,518 Lífeyrisbréf 1.260 Markbréf 1,277 Sjóðsbréf 1 1,226 Sjóðsbréf 2 1,226 Tekjubréf 1,317 HLUTABRÉF Söluveró að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130 kr. Eimskip 365 kr. Flugleiðir 252 kr. Hampiöjan 136 kr. Hlutabr.sjóöurinn ’ 41 kr. Iðnaðarbankinn 154 kr. Skagstrendingurhf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr. Útgeröarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viöskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Clb= Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. tekjur kortafýrirtækjanna hátt í 40 milljónir í desember Tekjur smásöluverslunarinnar í landinu verða um 7 milljarðar króna í desember. Þetta er sú upphæð sem þjóðin eyðir í jólamánuðinum til kaupa á vörum, að sögn Magnúsar Finnssonar hjá Kaupmannasamtök- unum. Um 35 prósent af sölunni, 2,5 milljarða króna, greiðir fólk með krítarkortum. Framkvæmdastjórar beggja krítarkortafyrirtækjanna hafa staðfest við DV að sú tala láti nærri. Þetta þýðir að um áramótin skulda korthafar Visa og Kreditkort- um um 2,5 milljarða sem greiðast bæði í byrjun janúar og febrúar. Kortafyrirtækin njóta góðs af, tekjur þeirra verða hátt í 40 milljónir króna í þessum mánuði. Um 35 prósent greitt með krítarkortum Matvöruverslanir lána fólki mest vegna krítarkortanna, um 40 prósent af sölu þeirra er að jafnaði greidd með kortum. Sé dæmið reiknað í heild fyrir allar verslanir nemur greiðsla með kortum um 30 til 35 prósentum.' Verslanir greiða kortafyrirtækjun- um þjónustugjald. Það er mismun- andi eftir verslunum og er á bilinu 1 til 2 prósent. Þetta gjald kemur til vegna þess að það eru í raun verslan- ir sem eru að lána fólkinu en korta- fyrirtækin ábyrgjast greiðslurnar, auk þess sem þau sjá um að inn- heimta lánin. Þjónustugjaldið um 37 milljónir Ef gert er ráð fyrir aö þjónustu- gjaldið sé um 1,5 prósent að jafnaði þýðir það reiknað af 2,5 milljaröa sölu út á krítarkort um 37 milljónir króna sem verslanir greiða kortafyr- irtækjunum í þjónustugjald í des- ember. Tæpar 4 milljónir fyrir prentun reikningsútskrifta á mánuði Dæmið er ekki enn búið. Korthafar þurfa að greiða 50 krónur á mánuði fyrir reikningsútskriftir. Ef gert er ráð fyrir að 100 þúsund kort séu í notkun, 75 þúsund aðalkort og 25 þúsund aukakort, gerir þetta alls tæplega 4 milljónir króna sem kort- hafar greiða kortafyrirtækjunum í desember. Árgjöldin um 80 milljónir króna Þá má geta þess að korthafar greiða árgjald fyrir kortin. Greitt er 900 krónur fyrir aðalkort og 450 krónur fyrir aukakort. Þannig greiöa þeir tæplega 80 milljónir á ári í árgjöld til kortafyrirtækjanna tveggja, Visa og Kreditkorta. ' -JGH Svolftið íslenskt: Að kaupa tap-fyrirtæki - en hvers vegna í ósköpunum? Þaðgeturborgaðsigvegnaskatt- 20 railljónir á þessu ári, keypti í Þegar fyrirtæki eru sameinuð í gæti verið að tap-fyrirtækiö væri anna að kaupa fyrirtæki sem rekiö gær, 15. desember, fyrirtækið B eitt nýtt, dæmi A og B veröa að C, gróðavænlegt fyrirtæki sem hefði er meö tapi. Fyrirtækið, sern kaup- sem hefur yfirfæranlegt tap, alls er meginreglan sú aö tap fyrri ára veriö mjög illa rekið og fyrirtækiö, ir, má yfirfæra tap fyrri ára frá 20 milljónir króna. er ekki yfirfæranlegt. Gott dæmi sem keypti, treysti sér til aö reka skatti, að sögn Gests Steinþórsson- Þegar fyrirtæki A gerir ársreikn- um þetta í viðskiptalífinu er sam- það betur og græöa á því. ar, skattstjóra í Reykjavík. Að ingsinníjanúarogþaðhefurgrætt eining Bæjarútgerðar Reykjavíkur Þá má geta þess að dæmi eru um kaupa tap-fyrirtæki segja margir 20 mifijónir, eins og spáð var, er ogísbjarnarinsíGrandahf.Grandi menn erlendis sem leggja fé i fyrir- aö sé séríslenskt fyrirbrigði, er- Jjóst að fyrirtækið verður skatt- gat ekki nýtt sér tap fyrri ára hjá tæki sem eru að heíja rekstur og lendis góni menn fyrst og fremst á laust. Tap fyrirtækis B vó upp fyrirtækjunum. hafa yfir að ráöa mikilli nýjung. gróðafyrirtæki. Samt sem áöur er hagnaöinn. Vert er að vekja athygli á að Þegar svo fyrirtækið er komið á löggjöfin rýmri víða erlendis, þar Það sem meira er, tap fyrri ára menn kaupa fyrirtækið í heild, beinu brautina, farið aö græöa og má yfirfæra tap dótturfyrirtækis, má færa upp samkvæmt verðlagi. eignir og skuldir og þá um leið all- hlutféð hefur hækkað í veröi, selur en svo er ekki hér á landi. Hafi íyrirtæki tapaö 10 milljónum an skattalegan rétt og skyldur. maðurinn bréfin í næstu kauphöll. Að yfirfæra tap fyrri ára á ein- króna áriö 1981 og verölag fimm- Þekktur löggiltur endurskoðandi Hann hefur grætt og fer sjálfsagt ungis við um félög, hlutafélög, faldast síðan þá er yfirfæranlegt hefur staðfest að algengasta ástæð- yfir kaffibollanum að leita að öðru sameignarfélög og svo framvegis. tap alls 50 milljónir króna. Tapið an fyrir því að menn kaupi tap- fyrirtækisemeraöbyrjaogáfram- Dæmi skýrir þetta best. Fyrirtæki erfærtuppsamkvæmtverðlagium fyrirtæki á íslandi sé vegna tíðina fyrir sér. A, sem fyrirsjáanlegt er að græði hver áramót skattanna. Hann nefndi líka að svo -JGH Það er út af fyrir sig ekkert verra að vita að maður skuldar 345 þúsund krónur í útlandinu þegar maður spókar sig í Austurstrætinu. Erlendar skuldir eru 345 þúsund á hvem íslending íslendingar skulda 83 milljaröa króna erlendis í lánum til langs tíma. Þetta þýðir að hver íslendingur skuldar um 345 þúsund krónur er- lendis. Eins og fram kom í DV í gær hafa erlendar skuldir íslendinga aukist um 7 milljarða á þessu ári. Viðskiptahalli landsmanna veröur um 4 milljarðar á árinu. Þessi við- skiptahalli þýðir aö þjóöin hefur greitt útlendingum 4 milljörðum meira fyrir vöru og þjónustu en þeir hafa greitt fyrir okkar vöru og þjón- ustu. Ef engin lán væru tekin þyrfti að greiða þessa peninga úr Seölabank- anum og þá gengi á gjaldeyrisforða okkar. Ekki hefur það veriö gert. Við höfum tekið lán erlendis og þannig greitt viöskiptahallann. -JGH Sænskir fá sfld á íslandsviku Undirbúningur er hafinn að vand- aðri og skipulagðri íslandsviku sem haldin verður á Sheratonhótelinu í Gautaborg seinni hluta febrúarmán- aðar á næsta ári. íslandsvikan er hður í 2ja til 3ja ára söluátaki á ís- lenskum matvælum í Sviþjóð. Reiknað er með að um 15 fyrirtæki taki þátt í þessari kynningu. Svíar eru miklir síldarneytendur og verður sfid því kynnt verulega á íslandsvik- unni. -JGH Tollvöru- geymslan á leið í Skútuvog? Tollvörugeymslan hf. í Reykjavík hefur fengið vilyrði fyrir lóð viö Skútuvog. Fyrirtækið er í örum vexti og núverandi húsnæði því í þrengra lagi. í nýútkomnu fréttabréfi Félags íslenskra stórkaupmanna segir að yfir 30 fyrirtæki á vegum félagsins hafi lýst yfir áhuga á þátttöku í nýj- um byggingahóp sem starfar undir nafninu Heild IH. Uppi eru hug- myndir um samvinnu við Tollvöru- geymsluna hf. um að byggja í sameiningu hús fyrir skrifstofur og vörugeymslur fyrir báða aðila, auk bankaútibús og ef til vill annarrar þjónustu. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.