Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Side 7
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988. 7 Atvinnumál íslenska úthafsveiðifélagid: Ætlar að gera út frysti- togara á Bandaríkjamiðum Fyrirtæki, sem nefnist íslenska út- hafsveiðifélagið, stendur í samning- um við yfirvöld í Bandaríkjunum um leyfi til fiskveiða og vinnslu aflans um borð á Bandaríkjamiðum. Jón Kristinsson, talsmaður fyrirtækis- ins, sagði að ef af þessu yrði myndu veiðarnar hefjast í júní og standa fram í desember. Veiðarnar yrðu stundaðar við Alútaeyjar og í Ber- ingshafi Forsaga þessa máls er sú að árið 1984 var gerður rammasamningur milli íslendinga og Bandaríkja- manna þar sem gert var ráð fyrir að íslendingar gætu sótt um leyfi til veiða og vinnslu um borö við strend- ur Bandaríkjanna. Byggðist þetta á svokölluðu Gifa-samkomulagi. Þegar á átti að herða sáu íslendingar ekki ástæðu til að fara út í þessar veiðar. Nú hefur íslenska úthafsveiðifélag- ið sótt um leyfi til veiða og vinnslu um borð. Sagði Jón Kristinsson að því væri ljóst að þeir yröu að fá frystitogara til veiðanna. Það magn sem íslendingar geta fengið leyfi til Hröðum akstri fylgir: öryggisleysi, orkusóun og streita. Ertu sammála? yUMFERDAR RAD að veiða eru 40 þúsund lestir af Jón sagði að málið væri nú á ákaf- ekki sagt meira um það eins og mál- um eða upp úr næstu mánaðamót- þorski. lega viðkvæmu stigi og gæti hann in stæðu en allt myndi þetta skýrast um. -S.dór Janúar 1988 Við tilkynnum hér með að við höfum flutt skrifstofu okkar og vörugeymslu frá Laugavegi 178 að: Skútuvogi lOa, 104 Reykjavík Símanúmer okkar 91 -686700 og telexnúmer 2033 Rolf is eru óbreytt. Við notum þetta tækifæri til að óska viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum velfarnaðar á nýbyrjuðu ári. LEONE TINGANELLI flytur Ijúfa dinnermúsík fyrir matargesti. Svart & hvítt - á tjá og tundri Helgina 22.-23. janúar næstkomandi hefjast sýningar ársins á fjörugum og eldhressum Þórskabarett, sem hlotið hefur nafnið Svart & hvítt á tjá og tundri. Söngur, dans, glens og grín eru allsráðandi í grínveislu ársins sem stendur öll föstudags- og laugardagskvöld fram á vor - og dugar ekki til!!! Þríréttuð veislumáltíð. Verðið kemur sérstaklega á óvart!! Borðapantanir og nánari upplýsingar hjá veitingastjórum alla virka daga milli klukkan 10.00 og 21.00 í símum: 23333 og 23335. Hafið samband sem fyrst, í fyrra komust færri að en vildu. Þórskabarett - litrík skemmtun við allra hæfi! Stórsöngvarinn og grín- istinn TOMMY HUNT, sem sló í gegn í Þórs- kabarett í fyrra, er mættur með glænýtt pró- gramm í ferðatöskunni. Söngur Glens Grin I Þórskabarett koma fram: Jörundur Guðmundsson, Magnús Ólafsson, Saga Jónsdóttir, dansarar frá Dansstúdíói Dísu, hljómsveitin Burgeisar, Þor- leifur Gíslason og Tommy Hunt. Brautarholti 20, símar 23333 og 23335. Geymið auglýsinguna - hún gæti orðið safngripur - og til minningar um fjörugt kvöld í Þórscafé.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.