Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Qupperneq 21
33
JlHttfiflflKHHHflHHHBHHfl
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988.
■ Til sölu
Góðar fréttir: Hárvaxtarkremið frá
Dorothy Gleave LTD stöðvar hárlos
og flösu á 3-5 vikum. Kemur af stað
nýjum hárvexti. Hármeðal á sigurför
um allan heim. BBC kallaði þetta
kraftaverk. Mánaðarskammtur með
sjampói 2.500 eða 2 mán. 4.500. Pant-
ana- og upplsími 2-90-15. Logaland.
Commodore 64 með kassettu og stýri-
pinna, til sölu, verð 6.500. Einnig
skrifborð og stóll, verð 5.000, Habit-
atrúm, verð 1.500 og jámgrindarstóll
frá Ikea, verð 500. Á sama stað óskast
Apple IIc tölva. Uppl. í síma 22858
e.kl. 18.
Nýjar hillur til sölu, tilvaldar í geymslu
eða á lager, ásamt plastboxum í 3
stærðum undir ýmiss konar smádót.
Einnig skilrúm frá Pennanum, dökk-
bæsað' fundarborð og ca 50 fin af
notuðu gólfteppi. Uppl. í símum
686925 og 34065.
Springdýnur. Endumýjum • gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Góð baölnnrétt. úr hnotu með vaski,
blöndunartækj. og spegli, verð 7 þús.
Einnig vel með farinn vínr. Silver
Cross barnavagn með stálbotni. S
33395.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8^18 og laugard. kl. 9-16.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Eldhúsinnrétting á hagstæðu verði, úr
palesander viði, með plasthúðuðum
rennihurðum, er til sýnis uppsett í
íbúð. Uppl. í s. 656298,34738 e.kl. 17
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Innréttingafyrirtæki! Til sölu Henning
bandslípivél á hagstæðu verði. Mjög
fullkomin og góð vél. S. 15466 á daginn
eða 672738 og 666465 á kvöldin.
Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum
með uppsetningu, skiptum um borð-
plötur á eldhúsinnrétt. o.fl.
THB, Smiðsbúð 12, sími 641818.
Til sölu Candy þvottavél, Grundig lit-
sjónvarp á fæti, 26 ", raðsófasett, 5
sæti, 2 borð, selst mjög ódýrt, hvítt
barnarimlarúm með dýnu. Sími 74705.
Trésmiöavélar, 3ja fasa, til sölu, nýleg
bútsög, fræsari, hulsubor og sög, enn-
frémur Saab 96 ’74, selst ódýrt, og
Cortina ’79. Sími 651918.
Suzuki Swift GTi TwinKam til sölu, 16
ventla, árgerð ’87, rauður, ekinn 7
þús. km, útvarp, segulband, vetrar-
dekk. Sem nýr. Úppl. í síma 39581.
Ölkælar frá coke til sölu með viftu,
einnig Omron búðarkassar og af-
greiðsluborð með gleri. Uppl. í síma
39581.
5 sæta hornsófi til sölu. Verð 6 þús. Á
sama stað vél í Renault 4, minni vél-
in. Uppl. í síma 76895.
- Baader flökunarvél teg. 188 til sölu.
Uppl. í síma 95-1390, heimasími
95-1504.
Nýlegt HI-FI stereo-videotæki, 16" lita-
sjónvarp, skrifborð og barnaburðar-
rúm til sölu. Uppl. í sima 651624.
Rafmagnsritvél. Vel með farin, lítið
notuð Smith Corona rafmagnsritvél
er til sölu. Uppl. í síma 13818.
Til sölu: Ljósritunarvél, þvottavél og
bíll. Selst mjög ódýrt. Úppl. í síma
42075 eftir kl. 19.
Ódýrt! Til sölu lítill, fullkominn radar-
vari, einnig nýr tölvuscanner. Uppl. í
síma 78212.
3 þýskir gæðaljósabekkir til sölu, tæp-
lega ársgamlir. Sími 10037.
Antik eikarrúm og náttborð til sölu, kr.
38.000. Uppl. í síma 71722.
Eldavél og 4 bráðabirgðainnihurðir til
sölu. Uppl. í síma 73988 eftir kl.17.
Honda rafstöð, 1500 W, til sölu, lítið
notuð. Uppl. í síma 45219.
Notuð Rafha eldavél til sölu. Uppl. i
síma 30383.
■ Óskaét keypt
Farsimi óskast. Óska eftir farsíma í
skiptum fyrir Ford Cortinu ’79 sem er
í góðu ásigkomulagi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7026.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Óska eftir talstöð og gjaldmæli fyrir
leigubifreið. Uppl. í síma 92-46624.
Svalavagn. Óska eftir svalavagni.
Uppl. í síma 44702.
■ Verslun
Góð þjónusta, gott verð. Allur almenn-
ur fatnaður fyrir herra, stórar stærðir
í vinnusloppum, vinnusamfestingum
og vinnubuxum. Verslunin Strákar,
Grensásvegi 50, s. 82477.
Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu
pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt
með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388.
Ekkert vandamál lengur! Við höfum
vandaðan fatnað á háar konur, versl-
unin sem vantaði. Exell, Hverfisgötu
108, sími 21414.
Útsölumarkaður að Klapparstíg 30.
Vefnaðarvara, handklæði o.m.fl.
Komið og gerið góð kaup. Skotið.
■ Fatnaður________________
Óska eftir fatnaði gefins á tveggja og 7
ára gömul böm og unga meðalháa
konu.
Óska eftir að kaupa fatalager á góðu
verði. Uppl. í síma 675289 eftir kl. 19.
■ Heimilistæki
Nýyfirfarnar þvottavélar og urrkarar
til sölu, einnig þvottavél með þurrk-
ara. Selst með hálfs ára ábyrgð. Uppl.
í síma 73340. Mandala, Smiðjuvegi 8d.
210 lítra frystikista til sölu, vel með far-
in, ársgömul. Uppl. í síma 688242 e.kl.
18.
Óska eftir að kaupa litla eldavél með
tveimur hellum og litlum ofni (kubb).
Uppl. í síma 40894 e. kl. 17.
■ Hljóðfæri
Oskum eftir að kaupa lítinn, notaðan
flygil, helst hvítan, einnig önnur not-
uð hljóðfæri, mega vera ónothæf, til
skrauts. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6979.
Hljómborðsleikari sem einnig syngur,
óskar eftir að komast í starfandi
hljómsveit, hefur talsverða reynslu af
almennri danstónlist. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7025.
4ra rása upptökutæki, Fostex X-30, til
sölu. Dolby B og C. Mic og minimixer
fylgja. Tilvalið heimastúdíó. Selst á
ótrúlega góðu verði. Sími 32881,32613.
Orgel - antik. Til sölu meira en aldar-
gamalt heimilisorgel, teg. Haugen, vel
útlítandi, í góðu lagi. Uppl. í síma
33924.
Trommari óskast i hljómsveit. Á sama
stað til sölu Yamaha bassi og Roland
GA 120 gítarmagnari. Uppl. í síma
37539 og 31836.
Góður rafgítar til sölu, verð ca 15 þús.
Uppl. í sima 52473 eftir kl. 19.
Píanó til sölu, Baldwin, vel með farið,
75 þús. kr. Uppl. í síma 40873.
■ Hljómtæki
Hágæða hljómtæki til sölu. Thorens
plötuspilari, týpa 105, með ADCXLM
24 karata gull pickupi, 3ja geisla Xen-
on diskspilari, JVC útvarpsmagnari,
týpa R-S33L super A, með 5 banda
tónjafnara, Fisher DD450, 3ja hausa
hágæða kassettutæki. Tækin eru í
skáp, lítið notuð, verð kr. 49 þús. stgr.
Einnig Panasonic videotæki, týpa 332
dolby stereo. S. 53618 e.kl. 18.
Til sölu Relestic mixer og Dinaco box
260 W. Uppl. í síma 43983 kl. 19-21.
■ Húsgögn
Mjög fallegt og vandað danskt sófasett
til sölu, sófi og tveir djúpir stólar,
stoppaðir armar, setu- og bakpúðar,
ljóst áklæði., Lítur út sem nýtt. Verð
35 þús. Uppl. í síma 686725 e.kl. 17.
2 tekk skrifborð, tveir svefnbekkir, létt-
ur 3ja sæta sófi, 2 tekk sófaborð og
tvær járnhillur, hæð 2 m, breidd 94
cm og dýpt 30 cm. S. 71807 e.kl. 18.
Basthornsófasett til sölu, með borði,
mjög vandað og stórt, verð 40 þús.
staðgreitt. Símar 672173 og 685930.
Hjónarúm úr Ijósum viði til sölu, breidd
150, góðar dýnur, verð 5 þús. Uppl. í
síma 43329 eftir kl. 17.
Nýlegt krómrúm frá Bústofni, Kópa-
vogi, til sölu, stærð 1, 80x2 m. Uppl.
í síma 22194.
Stórt hjónarúm úr ljósum viði og með
áföstum náttborðum til sölu. Uppl. í
síma 23706.
Svefnbekkur. Til sölu vel með farinn 5
ára gamall svefnbekkur. Uppl. í síma
75688 eftir kl. 19.
Sófasett, 3 + 1+1, sófaborð og há
kommóða til sölu. Uppl. í síma 16321.
■ Antik
Antik. Rýmingarsala. Húsgögn, mál-
verk, lampar, klukkur, speglar,
postulín, gjafavörur, einnig nýr sæng-
urfatnaður og sængur. Antikmunir,
Grettisgötu 16, sfini 24544.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Óska eftir að kaupa IBM PC XT eða
sambærilega vél með 20 MB hörðum
diski, æskilegt er að hún sé einnig
með korti fyrir System 36. Uppl. í síma
54644. Gísli.
Ný Victor tölva. Til sölu ný Victor
VPCIIE tölva 640 k, 7.16 mhz, með
8087 reiknihraðli og V30 örgerva,
Norton SI er 3.5, fjöldi forrita fylgir,
gott verð. Uppl. í síma 656130 e. kl. 19.
Óska eftir að kaupa PC tölvu með 2
diskdrifum, 512 k vinnsluminni og ein-
litum skjá, einnig nálaprentara. Uppl.
í síma 31487 e.kl. 18.
Amstrad CPC 6128 með grænum skjá
til sölu, 60 leikir, umbreytir fyrir sjón-
varp o.m.fl. Uppl. í síma 24839 eftir
kl. 18.____________________________
Commodore 64 heimilistölva, með kas-
settutæki, diskettustöð, spólun, 45
diskettum og stýripinna, til sölu. Uppl'.
í síma 92-12051 eftir kl. 17.
Sem nýjar VHS og Beta videospólur,
60, 105 og 120: með áteknu myndefni,
til sölu, mjög hentugar til upptöku.
Verð kr. 150,200 og 250 stk. S. 31686.
Bráðvantar pláss fyrir 1 hest í Víðidal
eða nágrenni, get tekið þátt í fóðrun.
Uppl. í síma 38570.
Poodlehvolpur. Óska eftir að kaupa
hreinræktaðan poodlehvolp, helst
hvítan. Uppl. í síma 98-2423.
Tek að mér hesta- og heyflutninga.
Uppl. í síma 44130. Guðmundur Sig-
urðsson.
3 hesthúsbásar í Kópavogi til leigu.
Uppl. í síma 51690.
■ Vetraxvörur
Eftirtaldir notaðir vélsleðar
fyrirliggjandi:
Ski Doo Everest LC ’84, 60 hö., 250 þ.
" " " " Formula plus ’85, 90 hö., 350 þ.
" " " " Formula MX ’87, 60 hö., 320 þ.
" " " Citation ’80, 40 hö., 120 þ.
" " " " Tundra ’85, 23 hö., 160 þ.
Yamaha SRV ’84, 60 hö., 260 þ.
.........XLV ’86, 53 hö., 310 þ.
Arctic Panter ’79, 55 hö., 90 þ.
Polaris SS ’85, 42 hö., 230 þ.
Yamaha EC 540 ’85, 56 hö., 260 þús.
Gísli Jónsson og Co hf., Sundaborg
11, sími 686644.
Vélsleðamenn. Félagsfundur hjá
Landssambandi íslenskra vélsleða-
manna verður haldinn mið. 20 jan. í
Skíðaskálanum í Hveradölum kl.
20.30. Erindi um lóran-C á vélsleðum.
Stjóm LÍV.
Evenrude skimmer 440 S skráður ’77,
mjög góður og vel útlítandi sleði á
Kawasaki belti og meiðum, verð 75-
80.000. Uppl. í síma 45101.
Til sölu Yamaha XLV vélsleði. Uppl. í
símum 93-71178 á daginn og 93-71340
á kvöldin.
Polaris SS vélsleði, lítið ekinn, ’84 til
sölu. Uppl. í síma 651621 og 54902.
■ Hjól
Fjórhjól til sölu. Kawasaki Mojave
250cc, ónotað, lítur út sem nýtt, stað-
greiðsla eða skuldabréf. Uppl. í síma
42210.
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis-
þorskanet nr. 10, 12 og 15, kristal-
þorskanet nr. 12, eingirnisýsunet nr.
10 og 12, uþpsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, FISKI-
TROLL. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, s. 98-1511, hs. 98-1700 og 98-1750.
3,9 tonna plastbátur, Skel 26, til sölu,
talstöð, línu- og netaspil, lóran, björg-
unarbátur. Fæst með góðum kjörum.
Skipasalan Bátar og búnaður, sími
622554.
óska eftir 3.5-6 tonna triliu í góðu standi
helst með 2-3 tölvurúllum, má kosta
ca 6-900 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6955.
Skipasalan Bátar og búnaður. 66 tonna
eikarbátur til sölu, vel búinn á línu,
net og snurvoð. Uppl. í síma 622554.
Utanborðsmótor. Vantar utanborðs-
mótor, ca 10 ha. Hafið samband f síma
611944 og 626449 e.kl. 19.
Óska eftir aö kaupa plastbát, 2-3 tonn,
helst Færeying (með stútta húsinu).
Uppl. í síma 623243.
■ Vídeó
Upptökur við öll takitori (brúðkaup,
afinæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efrii í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
Sem nýjar VHS og Beta videospólur,
60, 105 og 120, með áteknu myndefni
til sölu, mjög hentugar til upptöku.
Verð kr. 150,200 og 250 stk. S. 31686.
Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd-
bandstæki, hörkugott úrval mynda,
nýjar myndir samdægurs. Austur-
bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Fullkomið Sharp myndbandstæki til
sölu, verð kr 20.000. Sími 32881 e. kl.
16.
Nýlegt Sharp videotæki til sölu. Verð
18 þús. Uppl. í síma 37698.
Nýtt Marlk videotæki til sölu, verð kr.
24 þús. Uppl. í síma 17491 eftir kl. 16.
■ Vajahlutir
Bíiapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540
og 78640. Nýlega rifnir: Saab 900 ’81
og 99 '78, Honda Quintet ’81, Pontiac
Phönix ’78, Daihatsu Charmant ’83,
CH Citation ’80, AMC Concord ’78,
Mazda 323 ’81, Isuzu Gemini ’81, BMW
728 79-316 ’80, Wagoneer 76, MMC
Colt ’81, Subaru ’83, Subaru Justy 10
’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80,
Dodge Omni, Nissan Laurel ’81, Toy-
ota Corolla ’80, Volvo 264/244, Toyota
Cressida 78, Ópel Kadett ’85, o.m.fl.
Kaupum nýl. bila til niðurr. Ábyrgð.
Sendum um land allt.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Range Rover 76, C. Malibu 79,
Suzuki Álto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
’83, Mazda 929 og 626 '81, Lada ’86,
Cherry ’85, Charade ’81, Bronco 74,
Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum
nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
Sendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.______________________
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Fiat Uno, Cheiry ’83, Corolla ’84,
’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir
’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda
626 ’80-’84, 929 78, ’81, Galant ’80,
Accord ’78-’80, Fairmont 79, Dodge
77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og
608. Eigum einnig mikið af boddí-
hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Bílapartar Hjalta: Varahl. t Mazda 323
’82, Mazda 929 station ’82, Mazda 626
’81, Lancer GLX ’83, Lada Safir ’81-
86, Samara ’86, Charade ’80-’82, ’85,
Oldsmobile dísil ’80 og Citation ’80,
Taunus árg. ’80 og Honda Civic ’81,
Galant 79. Opið til kl. 19. Bílapartar
Hjalta, Kaplahrauni 8, s. 54057.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut-
um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys,
Scout og Dodge Weapon, einnig B-300
vélar og Trader gírkassar. Opið virka
daga frá 9-19. Símar 685058, 688061
og 671065 eftir kl. 19.
Bilameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti
í Audi, Charmant, Charade, Cherry,
Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132
og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval
varahluta í fl. teg. Opið frá kl. 9-19
og 10-16 laugardaga.
Dragon 64 heimilistölva með tveim
stýripinnum og leikjaforritum til sölu.
Uppl. í síma 92-12051 e.kl. 17.
Macintosh SE til sölu með 2 diskadrif-
um ásamt Image Writer II prentara
og fjölda forrita. Uppl. í síma 622883.
Sharp 700 með segulbandi og inn-
byggðum prentara auk leikja til sölu.
Uppl. í síma 45294 e. kl. 19.
■ Sjónvöip
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Útsala. Notuð, innflutt litsjónvörp til
sölu, ný sending, ný verð. Ábyrgð á
öllum tækjum. Loftnetaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
sími 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Kodaklinsur. Linsur fyrir Kodak Ret-
ina Reflex ljósmyndavél óskast. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7013.
■ Dýrahald
OldUngl. klúbbur í reiðhöllinni. Byrj-
endur og vanir. Áseta, hestaíþr.,
járningar, fóðrun, skeiðþjálfun, hesta-
dómar, tamningar, myndasýn., útreið-
artúrar, kvöldvökur o.fl. Tímar 3svar
í viku. Próf í vor: Brons-, silfur- og
gullmerki. Færustu menn verða gesta-
kennarar. Umsjónarmaður Tómas
Ragnarsson. Hefst föstud. 22. janúar
nk. Skráning í símum 33679 (á dag-
inn), 72722 og 672621 (á kvöldin).
Reiðnámskeið. Almennt reiðnámskeið
hefst í Reiðhölinni f Víðidal, föstudag-
inn 28. janúar, þátttakendur komi á
eigin hestum, námskeiðið saman-
stendur af 10 verklegum tímum og 2
bóklegum. Uppl. og skrán'ing í s.
673285 milli kl. 17 og 19 virka daga.
Kennari Gunnar Arnarsson.
Járningaþjónustan. Hef opnað jám-
ingaþjónustu í Reiðhöllinni, Víðidal.
Opið frá kl. 9-18 virka daga. Tíma-
pantanir í síma 673580 milli kl. 9 og
11. Vinsamlegast pantið tímanlega.
Alfreð Jörgensen.
Hestamannafélagiö Sörli. Aðalfundur
íþróttad. Sörla verður haldinn í Sörla-
skjóli þriðjud. 19. jan. kl. 20.30, sýnum
áhugann í verki, mætum öll. Stjórnin.
Járningar. Tek að mér járningar á
Stór-Reykjavíkursvæðinu, jáma einn.
Sími 51154 eftir kl. 19. Þorvaldur J.
Kristinsson.
Fjórhjól til sölu. Suzuki minkur 4x4
’87, lítið notað, útlit og ástand mjög
gott, selst Á góðum kjörum. Uppl. í
síma 99-1518 e.kl. 19.
Suzuki fjórhjól 4x4, sem nýtt, keyrt 250
km, verð 230.000, staðgreitt 200.000,
útborgun samkomulag. Uppl. í hs.
43974 og vs. 83466.
Suzuki LT-F4WT minkurinn til sölu.
Uppl. í síma 99-1726.
Suzuki LT-F300 fjórhjól til sölu ’87, ekið
1150 km. Uppl. í síma 41107.
Til sölu Kawasaki Mojave fjórhjól.
Uppl, í síma 666808.
■ Til bygginga
Eigum á lager: nýjar loftastoðir, ýmsar
stærðir, bæði málaðar og galvaníser-
aðar. Gott verð. Leigjum einnig út
loftastoðir. Pallar hf., Vesturvör 7,
Kópavogi, símar 42322 og 641020.
Nýtt á íslandi. Hjartainnréttingar.
Þýsk gæðavara, eldhús, bað, hurðir
o.fl. Komum, mælum og gerum verð-
tilboð. Uppl. f s. 84630 milli kl. 14 og 17.
■ Flug_______________________
Flugskólinn Flugtak efnir til bóklegs
einkaflugmannsnámskeiðs sem hefst
hinn 1. feb. nk. Námskeiðið stendur
yfir í u.þ.b. 10 vikur og fer kennsla
fram á kvöldin. Nánari uppl. í s. 28122.
Cessna. 150 til sölu, 1/6 hluti. Uppl. í
síma 42798.
■ Fasteignir ,
108 mJ, 5 herb. endaibúð á fyrstu hæð,
aukaherbergi í kjallara, verð kr.
4.500.000. Uppl. í síma 96-62210.
■ Fyiirtæki________________
Einstaklingar, sveitarfélög. Fyrirtæki
með góða hugmynd að rekstri til út-
flutnings óskar eftir samstarfsaðila,
enskukunnátta nauðsynleg. Einnig
þarf að leggja fram eitthvert fé. Farið
með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Nafn, heimili og sími sendist DV,
merkt „Fyrirtæki 11“.
■ Bátar
3,06 tonna bátur til sölu, selst eftirfar-
andi eða með öllu: skrokkur, sér til
úreldingar, vél Bukh 36 hö ’87, Apelco
lóran, björgunarbátur með einfoldum
botni, ný ryðfrí eldavél, JRC pappírs-
dýptarmælir, Zetrek 700 sjálfstýring,
ný 88 rása talstöð, 12 volt. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7021.