Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vörubílar Notaöir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-1 rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. Minnapróts vörubíll til sölu, Hino K.M. skráð hlassþyngd 4.700 kg, sturtur og stór pallur með álborðum, bíllinn er í mjög góðu lagi. Sími 32106 Ámi. Volvo 725 78 húdd, Heap 1165 krani ’78. og Scania 141 ’78 húdd. Uppl. í síma 685599. Volvo F 1025 79 til sölu, upptekinn mótor, mikið endurnýjaður. Uppl. í síma 92-68352. MAN 16200 ’75, húddari með framdrifi og krana, til söju. Uppl. í síma 94-2557. Virmuvélar Ferguson 65 ha., iðnaðartraktor, með tvívirkum ámoksturstækjum til sölu, ný dekk. Uppl. í síma 78155 á daginn og 13848 á kvöldin. Sendibílar Toyota og Benz. Óska eftir að kaupa Toyota Hiace ’82-3, dísil með glugg- um. Einnig vantar Benz kálf, ca 15 manna, aðrar gerðir koma til greina. Báðir þessir bílar verða að vera í mjög góðu lagi, staðgreiðsla fyrir góða bíla. Uppl. í síma 97-41322 milli kl. 20 og 22. Þorgrímur. Subaru E 10, greiðabíll, til sölu, ’85, með gluggum og sætum, stöðvarleyfU fylgir, einnig gæti talstöð og mælir” * fylgt með. Uppl. í síma 31281 milli kl. 20 og 22. Mitsubishi L 300 greiöabill ’87 til sölu, stöð, mælir og sími geta fylgt og vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7015. Daihatsu Cap Van 1000,4x4, '85 til sölu, ekinn 70 þús. Uppl. í síma 36547 eftir kl. 18. BíLaleiga BILALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar, árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir'bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305. Bilaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum. út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasimi 46599.______________________ ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- - um hjá Ölafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr. 790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. Bilaleigan Bilvogur hf., Auðbrekku 17, Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181 og 75384, ath. vetrartilboð okkar. E.G. bilaieigan, Borgartúni 25. Allir bílar ’87. Sími. 24065. Aheit TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIÐ 62• 10 • 05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK © 62 10 05 OG 62 35 50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.