Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Síða 24
36
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bflaleiga
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
_^sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Escort 76-80. Vantar frampart af Ford
Escort 76-’80 eða bíl með góðan fram-
part, annað skiptir ekki máli. Uppl. í
síma 71807 e.kl. 18.
Viltu selja bílinn þinn? Óska eftir bíl í
skiptum fyrir góðar VHS videospólur.
Uppl. í síma 99-2721 í dag og næstu
daga.
Óska eftir jeppa, aðeins góður bíll kem-
ur til greina, er með innréttaðan
Chevi van verðlaunabíl í skipti. Uppl.
í síma 74929 og 985-27250:
75-115 þús. staögreitt. Vil bíl með góð-
um staðgreiðsluafslætti. Aðeins góður
bíll kemur til greina. S. 78152 e.kl. 20.
Staðgreiösla. Lada Lux ’87,5 gíra, ósk-
ast, aðeins lítið ekinn og góður bíll
kemur til greina. Uppl. í síma 38222.
Mazda 626 GLX Sedan ’87 óskast, stað-
N - greiðsla. Sími 73428 e. kl. 18.
Óska eftir Mözdu 323 '82, 2ja dyra.
Uppl. í síma 681060 og 681144. Geir.
Óska eftir aö kaupa 400-500 þús. kr.
bíl. Uppl. í síma 685289 eftir kl. 19.
■ Bflar tfl sölu
Oldsmobile Delta 88 '80 til sölu, með
350 bensínvél og skiptingu sem passar
einnig á dísilvélina, skipti skuldabréf,
einnig til sölu nýtt grill framan á
Ford pickup 74-76 og nýtt plast utan
á mæla, einnig margt fleira í Ford og
-*»Nal pickup. Uppl. í síma 651176 á
kvöldin.
Bíll í sérflokki. Nýinnfluttur 2ja dyra
Challenger 78, sama boddí og Sapp-
oro, 2.8 vél, 5 gíra kassi, rafmagn í
rúðum, speglum, álfelgur o.fl., ný-
sprautaður og yfirfarinn, mjög spræk-
ur og fallegur bíll. S. 671256 og 35051.
ATH !!! Erum byrjaðir að selja bíla,
ekki aðeins á hagstæðu verði heldur
líka á góðum greiðslukjörum. Helm-
ingur út og eftirst. á 10-12 mán. og þá
er draumabíllinn þín eign. Amerískir
bílar og hjól, Skúlatúni 6, s. 621901.
Góö kjör. Mazda 626 2000 79 til sölu,
sjálfskiptur, grjótgrind, sílsalistar og
á negladekkjum, fallegur og góður
bíll. Fæst með 10 þús. út og 10 þús. á
mánuði, verð 170 þús. Uppl. í símum
.-39471 og 673503.
Mitsubishi Tredia GLS ’83 til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, veltistýri, raf-
magn f rúðum, centrallæsingar,
útvarp með segulbandi. Selst gegn
staðgreiðslu á kr. 290 þús. Uppl. í síma
20101._________________________________
Volvo - Sapporo. Til sölu er Volvo 244
árg. 78, sjálfsk., toppbíll, verð 150
þús., einnig Sapporo árg. ’82, 5 gíra,
vökvastýri, rafmagn í rúðum, mjög
góður bíll, verð 300-350 þús. Uppl. í
síma 46940 og 45051.
400.000 staögreítt. Óska eftir að kaupa
góðan bíl með góðum staðgreiðsluaf-
slætti, get boðið allt að 400.000 stað-
greiðslu, aðeins góður og vel með
farinn bíll kemur til greina. S.32949.
.3MW 3181 - Honda Civic. BMW 318i
’81,5 g., útvarp/segulb., leðurklæddur,
ek. 105 þús. km, og Honda Civic ’83,
3ja d., ek. 55 þús. km, vetrardekk, út-
varp/segulb. S. 78693 e.kl. 18.30.
Citroen GSA Pallas '82 til sölu, litur
hvítur, ekinn 84.000, góður stað-
greiðsluafsláttur, góð kjör, bíllinn er
staðsettur í Reykjavík. Uppl. í síma
94-2240 e. kl. 18.
Cortina 1600 75 til sölu, góð kjör, ný-
lega skoðaður ’87. Bíll í toppstandi. Á
sama stað er til sölu Passport radar-
vari, nýr og ónotaður, ásamt öllum
fylgihlutum. Uppl. í síma 31175.
^rord Cortina 79 til sölu, skráður nýr
í júní ’80, nýuppgerðir hemlar, ný
dekk, nýslípaðir ventlar, gangviss,
toppgrind, dráttarkúla. Góður bíll á
góðu verði. Uppl. í s. 672223 og 78737.
Honda Accord '83 til sölu, nýinnflutt-
ur, 5 gíra, sóllúga, sumar- og vetrar-
lekk, 4 dyra, toppbíll, verð 390 þús.
VTH. skipti á bíl sem þarfnast boddí-
áðgerða. Símar 672173 og 685930.
Mjög góður Malibu '80, keyrður 70.000
km, V6 vél, sjálfskiptur, aflstýri og
bremsur, nýsprautaður og yfirfarinn,
fallegur bíll á hagstæðu verði ef sam-
ið er strax. Sími 671256 og 35051.
Opel Record dísil '82, sjálfskiptur, til
sölu, einnig Mazda 626 2000 ’84,2 dyra,
sjálfskiptur, rafmagnsrúður, fram-
hjóladrifinn, og Mazda 626 2000 ’80, 5
gíra. Uppl. í síma 96-62408 á kvöldin.
Stór pickup Dodge D 300 til sölu, 8
cyl., sjálfsk., árg. 77, á tvöföldum
dekkjum. Burðarmagn 3 tn., skoðaður
88, einnig er til sölu á sama stað Su-
zuki st. 90 árg. ’81. Uppl. í síma 44680.
Takiö eftir! Af sérstökum ástæðum er
til sölu VW Golf '81, metinn á 220
þús., selst á 150 þús. staðgreitt eða
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 75476
eftir kl. 17.
Ýmsir varahlutir úr Toyota LandCruis-
er station ’82: 6 strokká dísilvél,
gírkassar, hásingar o.fl. Á sama stað
ýmsir boddíhlutar og kram úr Subaru
Justy ’85. Sími 42487 og 43759 á kv.
Opel Ascona Berlina '82, góður bíll,
litur blásanseraður, verð 270.000,
góður staðgreiðsluafsláttur eða skipti
á ódýrum bíl. Uppl. í síma 672065.
Alfa Romeo. Til sölu Alfa Romeo 4x4
station ’87, rafmagnsrúður og centr-
allæsingar, einnig Fiat 127 ’83, mjög
góðir bílar. Uppl. í síma 651743 e.kl. 19.
Antik! Svört VW bjalla ’68 til sölu, fa.ll-
egur bíll í toppstandi, vetrar- og
sumardekk. Selst á 70 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 686877.
Daihatsu Charade XTE '82. 2ja dyra,
blásans, skoðaður ’88. Fæst með 15
þús. út og 15 þús. á mán., á 195 þús.
Uppl. í síma 79732 e.kl. 20.
Galant GLS 2000 '84, sjálfskiptur, ek-
inn 40 þús., skipti á ódýrari. Til sýnis
og sölu á bílasölunni Skeifunni, s.
84848.
Galant Gl station '82 til sölu, mjög góð-
ur bíll, skoðaður ’88, gott verð, einnig
Kawasaki 750 turbo ’87. Uppl. í síma
673172.
Hilux. Til sölu Toyota Hilux pickup
’85, með mjúkri fjöðrun, túrbínu,
vökva- og veltistýri. Uppl. í síma
51061.
Honda Civic. Til sölu Honda Civic ’83
sjálfskiptur, 3ja dyra, á götuna ’84,
ekin 27 þús. Bíllinn selst með lágu 3ja
stafa Y-númeri, verð 310 þús. S. 22131.
M. Behz 230 '77 til sölu, ekinn 190
þús. km, grár, sjálfskiptur, topplúga,
verð ca 390 þús., skipti á jeppa at-
hugandi, skuldabréf. Sími 44393.
M. Benz 300 D '85, ekinn 114.000 km,
sportfelgur, verð 900 þús., Suzuki
bitabox ’85, ek. 36.000 km, verð 235
þús. Góð kjör og skuldabréf. S. 18286.
Mjög fallegur MMC Pajero turbo dísil
til sölu, lengri gerð, árgerð ’87, ekinn
3000 km. Er með mæli. Uppl. í síma
39827.
Mjög fallegur Mazda 929 '82 til sölu,
sjálfsk., vökvast., útvarp, segulband
og sílsalistar, ekinn aðeins 51.000 km.
Verð aðeins 330.000. S. 10978.
Mánaöargreiöslur - Skipti. Til sölu
Daihatsu Charade ’80, lítið ekinn, fall-
egur og góður bíll. Uppl. í símum
91-17976 og 92-68430.
Oldsmobile Delta '78, skipti á nýlegum
sendibíl. Góður bíll. Einnig Toyota
Coaster ’82, innréttuð, gott eintak.
Uppl. í síma 37601 og 672230.
Opel Kadett '82 til sölu, skoðaður ’88,
sumar- og vetrardekk, ekinn 66 þús.,
góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
78155 á daginn og 13848 á kvöldin.
Plymouth Volaré '80 statlon til sölu,
m/rafmagni í rúðum og læsingum,
einnig Lada 1600 ’83 og Ford Fairmont
’79, sjálfskiptur. Uppl. í síma 73862.
Réttingar - málun. Getum bætt við
okkur verkefnum. Vönduð vinna.
Gerum fóst tilboð ef óskað er. Rétting-
ar Halldórs, sími 651895.
Sendlbill - mótorhjól. Til sölu Mazda
sendibíll, L-1600, árg. '82, lítið ekinn,
einnig Maico 500 enduro hjól ’86, ekið
2000 km. Uppl. í síma 52618 e.kl. 18.
Skoda '87. Til sölu nýr Skoda 120 L,
ekinn ca 15.000 km, verð 170 þús.
Uppl. í síma 82877 frá kl. 13-19 og
heimasími 73354 frá kl. 21-23.
Subaru station '84 til sölu, góður bíll,
ekinn 70 þús. km, útvarp, segulband,
dráttarbeisli. Uppl. í síma 37690 e.kl.
18.
Vel með farinn Golf’83 til sölu, skoðað-
ur ’88, ekinn 80 þús. Uppl. í síma 72689
eftir kl. 18.
Galant 1600 GLS '83 til sölu, 5 gíra,
góður bíll. Uppl. í síma 96-43253.
Suzuki Alto '85 til sölu, ekinn 12.000
km, vetrardekk, skoðaður ’88, lítur út
sem nýr. Uppl. í síma 77560 og 985-
24551.
Til sölu Mazda GLX 323 ’86, 4ra dyra,
1.5 1., sjálfskiptur, ekinn 48.000, ryð-
vöm í gildi, sem nýr, verð 430.Ö00.
Uppl. í síma 74152.
Borðtennisborð á hjólum og billard-
borð óskast keypt, ekki mjög stórt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7024.
Toyota Corolla liftback '82 til sölu, 5
gíra, álfelgur, litað gler, glæsilegur
bíll, verð 315 þús. Góð kjör. Uppl. í
síma 686291.
Toyota Tercel '81, kominn á götuna
’83, mjög vel með farinn, ekinn 69
þús, litur grár. Uppl. í síma 626397
eftir kl. 17.
Tveir góðir. Til sölu M Benz 250 ’80,
sjálfskiptur, centrallæsingar, ekinn
140 þús., einnig Fiat Uno 70S ’85, topp-
lúga, ekinn 16 þús. S 612215 eftir kl. 18.
Volvo 244 DL ’78 til sölu, sjálfskíptur,
vökvastýri, góður bíll, verð kr. 190
þús. Góð kjör (mánaðargreiðslur).
Uppl. í síma 686291.
Volvo 244 GL '82, ekinn 72 þús., ljós-
blár, met, sjálfskiptur, vökvastýri, 1
eigandi. Uppl. í síma 91-666343 eftir
kl. 17.
Volvo 244 GL '78, sjálfskiptur með
beinni innspýtingu, vökvastýri, í topp-
standi, ekinn 120 þús., skoðaður ’88,
góð greiðslukjör. S. 92-68575 e. kl. 18.
Útsala! Mazda 323 ’80, nýskoðaður, til
sölu. Fæst á góðum staðgreiðsluaf-
slætti, skipti og skuldabréf einnig
möguleg. Uppl. í síma 53569 e.kl. 18.
Skodi 130 GLS '87, ekinn 4 þús. km,
til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl.
í síma 79614 á kvöldin.
Allegro 1500, í góðu lagi, til sölu, skoð-
aður ’88, verð kr. 25 þús. Uppl. í vs.
82540 og hs. 72994.
Citroen Visa Super E '83 til sölu, ekinn
55 þús. km, verð 150 þús., skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 52736 e.kl. 19.
Ódýr bíll. Til sölu er Fiat 127 special,
1976, þokkalegt ástand, gott verð gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 12729.
Daihatsu Charade '80 til sölu, ekinn
85.000, þokkalegur bíll. Uppl. í síma
11682.
Excort 1300 station '83 ekinn aðeins 45
þús., 5 dyra, mjög góður staðgrafsl.
Uppl. í síma v. 99-2307 og h. 99-2562.
Ford Escort 1300 '86, ekinn 30.000 km,
mjög vel með farinn. Uppl. í síma
611076 e. kl. 18.
Ford Fairmont '78, 6 cyl., vökvastýri,
sjálfskiptur, gott verð. Uppl. í síma
75733 e. kl. 20.
Lada 1600 '82 til sölu, góður bíll, fæst
fyrir 15 þús. út og 10 þús. á mán., sam-
tals 95 þús. Sími 50845.
Lada Safir '87 til sölu, rauður, ekinn
4000 km. Uppl. í síma 11609, 72918 eða
31123.
Mazda 626 árg. '80 til sölu, litur rauð-
ur, bíll í góðu lagi, góð kjör. Uppl. í
síma 52497.
Mazda 626 til sölu, 2ja dyra, árgerð
'80. Uppl. í símum 11149, 39848 eða
36528.
Mercedes Benz 240 D '74, allur nýyfir-
farinn, skipti. Uppl. í síma 37601 og
672230.
Pickup. Ford Transit ’78 í góðu lagi,
pallúr 3,1x2,1, einnig Land-Rover ’73.
Uppl. í síma 93-12506.
Range Rover '78, ekinn 130 þús., mikið
yfirfarinn, tilboð óskast. Uppl. í síma
44359.
Suzuki Alto ’81, ekinn 55 þús., skemmd-
ur eftir árekstur, tilboð óskast. Uppl.
í síma 688230.
Suzuki Fox '82 til sölu, upphækkaður,
góður bíll. Uppl. í síma 681541 á kvöld-
in.
Til sölu Lada 1300 '83 og Mazda 323
'78, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
673840.
Til sölu Saab 99 turbo, árg. ’80, skipti
æskileg á 8 cyl. Willys eða Jeepster.
Uppl. í síma 671084.
Toyota Carina '79, skoð. ’88 og Cortina
1600 ’76, skoð. ’88, báðir í toppstandi.
Sími 45196.
Toyota Corolla SE 1600 liftback '81 til
sölu, ekinn 69 þús., mjög vel með far-
in, ný nagaldekk. Uppl. í síma 641641.
VW Jetta '82 til sölu, sjálfskiptur, ekinn
69 þús., útvarp + hátalarar, blár, fall-
egur bíll. Uppl. í síma 42608.
Vel með farinn Skoda '83 til sölu, verð
78 þús., staðgr. 50 þús. Uppl. í síma
611998 og 611999.
Golf 78 til sölu, verð 40-50 þús. Uppl.
í síma 39496.
M. Benz '70 til slu, 6 cyl., með toppl-
úgu, og gardínu. Uppl. í síma 94-8353.
Skoda 130 '86 til sölu, ekinn 31 þús.
km. Uppl. í síma 78212.
Subaru 4x4 station '81 til sölu, skoð.
’88. Uppl. í síma 74317 e. kl. 18.
Subaru hatchback 4x4 '83 til sölu, ekinn
61 þús. km. Uppl. í síma 34245.
Tjónabíll. Til sölu Ford Sierra 2,0 L
’83, verð tilboð. Uppl. í síma 51842.
Volvo 144 74, ekinn 165.000 til sölu,
skuldabréf ath. Uppl. í síma 54425.
Ódýrt! Til sölu Volvo 144 ’73 á 35 þús.
Uppl. í síma 685252.
■ Húsnæði í boði
Til leigu í Seljahverfi falleg 3ja herb.
íbúð (ca 75 m2 nettó), með þvottaher-
bergi í íbúðinni, góðri geymslu í
sameign og stæði í bílskýli. íbúðin er
öll parketlögð, með fallegum innrétt-
ingum og suðursvölum. Ibúðin leigist
frá 1. febr. ’88-1. febr. ’89 með hugsan-
legri skammtímaframlengingu ef um
semst, góð umgengni og reglusemi al-
gjört skilyrði, fyrirframgreiðsla.
Tilboð með þeim uppl., sem máli
skipta, sendist DV fyrir 23. jan., merkt
„Fyrirframgreiðsla 7014“.
Fri íbúð. 2ja herb., ca 40 ferm, í ná-
grenni Háskólans, föl gegn húshjalp
hjá aldraðri konu. Hentugt fyrir ein-
hleypa konu á eftirlaunum eða
barnlaus hjón við háskólanám. Reglu-
semi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„Húshjálp 101“.
5 herb. íbúð til leigu, sérinngangur í
öll herb., leigist t.d. námsfólki, þvotta-
hús, húsaleigu má greiða að hluta til
með tryggu skuldabréfi. Tilboð sendist
DV, merkt 101 Reykjavík".
Góð 4ra herb. íbúð til leigu, laus ca
1.-3. febrúar. Leigutími 1 ár. Fyrir-
framgreiðsla, góð umgengni skilyrði.
Tilboð ásamt upplýsingum sendist
DV, merkt „íbúð 8091“.
2ja herb. íbúð i vesturbæ til leigu. Til-
boð með uppl. um mánaðargr. og
fyrirframgr. sendist DV, merkt „1963“,
fyrir mánud. 25/1 ’88.
Góð 4-5 herb. 120 m! íbúð til leigu í
Kópavogi, góð umgengni og reglusemi
skilyrði. Tilboð með uppl. sendist DV,
merkt „Góð íbúð 7004".
Risherbergi i Eskihlíð til leigu frá 1.
febrúar. Tilboð ásamt uppl. um
greiðslugetu o.fl. sendist DV fyrir 25.
jan., merkt „Eskihlíð X".
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
1-3 herbergi með aðgangi að eldhúsi,
baði o.s.frv. til leigu. Uppl. í síma
78183.
Einstaklingsíbúð til leigu, sér inngang-
ur, laus strax. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „Árbær 46”.
Herbergi til leigu ofarlega í Hlíðunum,
fyrir skólafólk, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 30405.
Tvær fullorðnar manneskjur (systkini)
óska eftir 3ja herb. íbúð. Allar uppl.
veittar í síma 79980 eftir kl. 16.
íbúð i Gautaborg til leigu í skiptum
fyrir íbúð á Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. í síma 52529.
-----------------|------------------
Til leigu trá. 1. febr. tveggja herb. íbúð
í miðbænum, leigist í 4-5 mán. Tilboð
sendist DV, merkt „Hús ’88“.
M Húsnæði óskast
Herbergi með snyrtingu óskast, helst
með einhverri eldunaraðstöðu. 29 ára
karlmaður, sem lokið hefur háskóla-
námi, óskar eftir herbergi í mið- eða
vesturbæ, öruggar mánaðargreiðslur.
Vinsamlegast hafið samband í síma
625308 og biðjið um nr. 13.
Pruður og reglusamur karlmaður, á
miðjum aldri, í fastri atvinnu, með 14
ára dóttur í námi, óskar eftir 3ja herb.
íbúð til leigu sem fyrst. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið, ásamt
einhverri fyrirframgreiðslu ef óskað
er. Uppl. í síma 53648 eftir kl. 17.
Fráskilinn miðaldra maður óskar eftir
herbergi með eldunaraðst. og snyrt-
ingu, góðri umgengni heitið. Vinsam-
legast hringið í síma 623350 og biðjið
um Gunnlaug Hansen.
2-3 herb. ibúð óskast fljótlega, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
52736 e.kl. 18.
DV
Herbergi og eldhús eða herb. með eld-
unaraðstöðu óskast á leigu, er maður
um fimmtugt, öruggar mánaðar-
greiðslur. Hafið samband við DV.
27022 H-7023.
Yfirvélstjóri á millilandaskipi óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík,
er lítið heima. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Sími 96-23294 á
kvöldin.
Hafnarfjörður. Róleg fjölskylda óskar
eftir stórri íbúð í norðurbænum, með-
mæli. Vinsamlegast hringið í síma
53908 e.kl. 18.
Hafnarfjörður. Bráðvantar litla íbúð
eða herbergi með aðgangi að snyrt-
ingu. Uppl. í síma 54684 á milli 17 og
19 næstu daga.
Reglusamur maður óskar eftir her-
bergi í vesturbænum, helst á jarðhæð
eða í kjallara, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 15564 e. kl. 19.
Svíþjóö - ísland. íbúðaskipti. 2ja herb.
íbúð til leigu í Stokkhólmi gegn íbúð
á Reykjavíkursvæði. Uppl. í símum
43294 eða 96-25286.
Ungt par m/barn bráðvantar 2-3 herb.
íbúð á leigu sem allra fyrst, er reglu-
samt, öruggar mán.gr. Vinsamlegast
hringið í s. 76406 e. kl. 16.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja
herbergja íbúð í nokkra mánuði, get-
um borgað fyrirfram. Uppl. gefur Inga
eða Stebbi í síma 97-41179.
Óskum eftir að taka 3-4ra herb. íbúð
til leigu, rólegri umgengni og reglu-
semi lofað, þrennt fullorðið í heimili.
Uppl. í símum 36777 og 33362.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 42841. Sigríður Ölafsson.
Óskum eftir að taka á leigu 3-5 herb.
íbúð í 4-6 mánuði, helst í Kópavogi.
Uppl. í síma 44153.
Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð til
leigu. Uppl. í síma 23925 á kvöldin.
■ Atvinnuhúsnæói
Atvinnuhúsnæði óskast. Gott fyrirtæki
er að leita að 220-300 fm húsnæði á
fyrstu hæð sem fyrst, ekki seinna en
1. mars. Húsnæðið er ætlað fyrir skrif-
stofu, sýningarsal og lager. Þeir sem
hafa áhuga hringi í síma 641029.
Til leigu er 40 fm verslunarhúsnæði í
gamla miðbænum, með aðstöðu f.
sjoppurekstur ef verkast vill. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7031.
Góður, upphitaður bílskúr til leigu í
Laugarneshverfi. Tilboð sendist DV,
merkt „Bílskúr 2926".
25-40 fm húsnæði óskast til leigu
strax. Hafið samband við Höskuld í
síma 623434 eða Sigurð í síma 46843.
Til leigu geymsluhúsnæði 140 fm. Þeir
sem áhuga hafa hafi samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7022.
Óska eftir að taka á leigu ca 150-200
m2 iðnaðarhúsnæði fyrir bifreiðaverk-
stæði. Uppl. í síma 78067 e. kl. 20.
Snyrtileg skrifstofa á 2. hæð við Ár-
múla til leigu. Uppl. í síma 689911.
■ Atvinna í boði
Öryggisvörður. Óskum eftir að ráða
starfsmann til afleysinga við öryggis-
vörslu í u.m.b. 2 mánuði. Um er að
ræða vaktavinnu þar sem skiptast á
kvöld- og næturvaktir. Gerð er krafa
um að væntanlegur starfsmaður sé
heilsuhraustur, reyki ekki, hafi hreint
sakavottorð og geti hafið störf strax.
Umsóknum ásamt uppl. um aldur og
fyrri störf skal skilað til DV fyrir 20.
jan., merkt „Öryggisvörður".
Atvinna - frítt húsnæði. Hvemig væri
að breyta til?! Óskum að ráða starfs-
krafta í eftirtalda vaktavinnu: 1.
Vaktavinna, vinnutími 8-15 og 15-21,
laust 1. feb. 2. Vaktavinna 8-16 og
16-24, laust 1. mars. Uppl. gefur for-
stöðumaður í síma 666489 e.kl. 16.
Skálatúnsheimilið, Mosfellsbæ.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Auglýsingastjóri óskast að áhugaverðu
tímariti. Þarf að geta byrjað sem allra
fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrri
störf leggist inn á augldeild DV í síð-
asta lagi 22. jan. nk„ merkt „Auglýs-
ingastjóri".