Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988.
37
■ Atvinna í boöi
Hálfsdagsstörf. Óskum eftir að ráða
afgreiðslufólk í hálfsdagsstörf í mat-
vöruverslanir í austur- og vesturbæ.
Aldur skiptir ekki máli. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7030.
Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða
fóstru eða starfsmann, með reynslu
af uppeldisstörfum, á deild 2-3 ára
bama sem fyrst. Uppl. gefur Anna í
síma 38439.
Hlutastarf. Óskum að ráða ungan
mann, t.d. námsmann, til aðstoðar við
útkeyrslu og lagerstörf, vinnutími
seinni part dags, 3-4 tímar á dag. Fön-
ix hf., Hátúni 6a, sími 24420.
Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf:
1. Vinna við saumaskap, hálfan dag-
inn. 2. Almenn þvottahússtörf, heils-
og hálfsdagsstörf koma til greina.
Fönn hf., Skeifunni 11, sími 82220.
Óskum eftir að ráða manneskju (ekki
yngri en 30 ára) til afgreiðslustarfa í
tískuverslun við Laugaveg frá kl. 9-
14,6 daga vikunnar. Uppl. í síma 17045
á skrifstofutíma.
Starfsmaður óskast til eldhússtarfa
sem fyrst, 5 tíma á dag, á skóladag-
heimilinu Bakka, Blöndubakka 2,
sími 78520.
Atvinna - vesturbær. Starfskraftur
óskast í fatahreinsun, hálfan eða allan
daginn. Fatahreinsunin Hraði, Ægis-
síðu 115.
Plastiðnaður. Viljum ráða traustan
starfsmann til framtíðarstarfa, unnið
á vöktum. Uppl. í Norm-X, Suður-
hrauni 1, Garðabæ. Ekki í síma.
Plastverksmiðjan Trefjar hf. Óskum að
ráða starfsmenn í verksmiðju okkar,
Stapahrauni 7, Hafnarfirði. Trefjar
hf., símar 652027 og 51027.
Starfskraftur óskast í leiktækjasal 2-4
kvöld í viku, æskilegur aldur 19-26,
þægileg vinna, gott kaup. Uppl. í síma
18834 eftir kl. 18.
Vanan háseta vantar á 208 lesta neta-
bát frá Grindavík. Uppl. í símum
92-68593, 985-22003 og 92-68090. Þor-
björn hf.
Vanan stýrimann vantar á mb. Rán sem
gerður verður út á net frá Reykjavík.
Uppl. í síma 32278 e.kl. 19 eða í bátn-
um á daginn.
Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1.000. S.
618897. Kreditkortaþjónusta.
Garðabær.Óska eftir starfsfólki hálfan
og allan daginn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7029.
Afgreiðslufólk óskast í söluvagn á
Lækjartorgi. Nýja kökuhúsið. Uppl. í
síma 77060.
Bleiki pardusinn. Óska eftir hressu og
duglegu starfsfólki við afgreiðslustörf,
góð laun í boði. Uppl. í síma 32005.
Loftpressumann. Vanan loftpressu-
mann vantar á nýja traktorspressu.
Uppl. í síma 687040.
Matvöruverslun í Bústaðahverfi óskar
eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa
frá 13-19 á daginn. Uppl. í síma 44870.
Starfskraftur óskast í tískuvöruversl-
unina Sasch, Laugavegi 69, frá kl.
13-18. Uppl. í síma 24360.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
eftir hádegi. Uppl. í síma 50291 eða
52999.
Vana beitingamenn vantar strax í
Keflavík. Uppl. í síma 92-14180 og 92-
11817.
■ Atvinna óskast
Bifvélavirkjameistari óskar eftir vel
launuðu starfi og er tilbúinn að vinna
langan ■ vinnudag. Til greina gæti
komið umsjón eða verkstjóm á bif-
reiðaverkstæði. Hefur unnið við
bifreiða- og búvélaviðgerðir í 12 ár á
birfreiðaverkstæði úti á landi, einnig
við bifreiðamálningu og afgreiðslu
bifreiðavarahluta. Hefur meirapróf,
þungavinnuvélapróf og er vanur bif-
reiðarstjóri. Getur hafið störf strax.
Margs konar atvinna kemur til
greina. Uppl. í síma 74991 og 985-23441
í dag og næstu daga.
21 árs maður óskar eftir góðri og vel
launaðri vinnu fram á vor. Margt
kemur til greina. Hefur góð meðmæli
frá fyrri störfum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7020.
Ég er 32 ára (verslunarpróf) og vantar
vinnu f.h. sem fyrst, er með mikla
skrifstofureynslu, m.a. v/tölvuvætt
bókhald, hef unnið sem bókari, gjald-
keri og ritari (ritvinnsla). S. 612343.
Hafnarfjörður. 26 ára gamall fjöl-
skyldumaður óskar eftir framtíðar-
starfi í Hafnarf., er vanur verslunar-
og kjötiðnaðarstörfum, allt kemur þó
til greina. S. 651128 e.kl. 18.
20 ára dönsk stúlka óskar eftir vinnu
allan daginn, talar íslensku, ensku og
þýsku. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7019.
22 ára reglusamur og duglegur piltur
óskar eftir að komast í helgarafleys-
ingar á leigubíl. Nánari uppl. í símum
51113 eða 51019.
Heimilisaðstoð. Ert þú þreytt á hús-
verkunum? Tek að mér húsþrif,
meðmæli. Hafðu samband í síma
29348.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um fjöldann allan af fólki á skrá með
ýmsa menntun og starfsreynslu.
Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422.
24 ára sjómaður óskar eftir að komast
á togara frá Suðurlandi, er vanur.
Hafið samb. í síma 41256 eftir kl. 19.
Bifvélavirkjameistari óskar eftir at-
vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma
656670.
Tveir samhentir smiðir geta bætt við
sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 18201 og 672460.
Ungur maður óskar eftir sölustarfi, er
vanur, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 623692.
M Bamagæsla
Óskum eftir 12-14 ára unglingi til að
líta eftir 2 ára stelpu nokkur kvöld í
mánuði, vesturbær. Uppl. í síma
622626.
Óskum eftir 13-14 ára barnapiu til að
gæta 3ja mán. drengs nokkur kvöid í
mánuði. Er í Krummahólum. Uppl. í
síma 75126.
■ Ýmislegt
Hárlos, blettaskalli, líflaust hár! Aku-
punktur og leysigeislameðf., frábær
árangur. Obr. verð 890 kr. tíminn.
Heilsulínan, Laugav. 28, s. 11275.
■ Einkamál
Reglusamur maöur óskar að kynnast
góðri og reglusamri konu sem vini og
félaga, milli 50 og 60 ára, áhugamál:
leikhús, dans og ferðalög. Svör sendist
DV, merkt „Vinátta 130“.
íslenski listinn gerir lukku. Nú eru um
700 Íslendingar á skrá hjá okkur og
alltaf ný nöfn. Fáðu lista og láttu skrá
þig og einmanaleikinn er úr sögunni.
Kreditkortaþj. S. 618897.
Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru
á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk-
ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20
er traust leið til hamingjunnar.
Reglusöm kona óskar eftir að kynnast
góðum og reglusömum manni sem vini
og félaga, aldur 50-60 ára. Svarbréf
s. DV, f. 30/1 ’88, merkt „Vinátta 55“
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf-
magnsorgel-, harmóníku-, gítar-,
blokkflautu- og munnhörpukennsla.
Hóptímar og einkatímar. Innritun í
s. 16239/666909. Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Danska, enska, franska, ítalska,
spænska, þýska, eðlis-, efna- og stærð-
fræði, 10 tíma námskeið, einkatímar,
litlir hópar. Skóli sf.,
Hallveigarstíg 8, s. 18520.
Þýska fyrir byrjendur og lengra komna,
talmál, þýðingar. Rússneska fyrir
byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karla-
götu 10, í kjallara, eftir kl. 17.
M Spákonuj_________________
Spái í 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
Viltu forvitnast um framtiðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa. Fyrir þorrablót, árs-
hátíðir og allar aðrar skemmtanir.
Komum hvert á land sem er. Fjölbr.
dans- og leikjastjórn. Fastir við-
skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S.
51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513.
Diskótekiö Dollý.
Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra
stuðdansleiki. Leikir, dinnertónlist,
„ljósashow", fullkomin hljómflutn-
ingstæki og fjölbreytt danstónlist. 10
starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666.
Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
Fyrirtæki - félagasamtök. Spila og syng
við borðhald og stjórna fjöldasöng á
hvers kyns skemmtunum og manna-
mótum. Uppl. í síma 651708 eða 50097.
Jón Rafn. Geymið auglýsinguna.
HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og
syngur gömlu og nýju dansana. Verð
við allra hæfi. Pantanasímar 681805,
76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87.
Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon-
unni Mattý Jóhanns: leikum alla
tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót.
Sími 78001, 44695, 71820 og 681053.
Veislu- og fundarsalir til leigu öll kvöld
vikunnar, allar veitingar. Uppl. á
staðnum eða í síma 46080 eða 28782.
Matstofan í Kópavogi, Nýbýlavegi 26.
■ Hreingemingar
Dag- kvöld- og helgarþjónusta
Hreingemingar - teppahreinsun.
Tilboðsverð á teppahreinsun m/
kostnaði, 1.500, upp að 30 fm. Önn-
umst almennar hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og
stofnunum, fm gjald, tímavinna, föst
verðtilboð, gerið verðsamanburð. Sími
78257.
ATH. Tökum að okkur hreingerningar
og teppahreinsun á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn
úr teppum sem háfa blotnað. Dag-,
kvöld- og he'igarþjónusta. Hreingern-
ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 72773
og 78386 Kreditkortaþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
A.G.- hreingerningar annast allar al-
mennar hreingerningar, gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vönduð vinna -
viðunandi verð. A.G.- hreingerningar,
sími 75276.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingerningar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingerningar. Símar
687087 og 687913.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Sími 19017.
■ Lókamsrækt
Gott útlit. Fótaaðgerðir og öll almenn
snyrting fyrir konur og karla. Snyrti-
stofan Gott útlit, Nýbýlavegi 14,
Kópavogi, sími 46633.
■ Ökukenrisla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla.
Jónas Traustason, s. 84686,
MMC Tredia 4wd.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86. kl.20-21.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 Special ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy '86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
■ Þjónusta
Get bætt viö mið verkefnum, endur-
bygging, viðhald, breytingar og
nýsmíði. Bjarni Böðvarsson trésmíða-
meistari, sími 78191 eftir kl. 18.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr-
ir dyrum, gluggum, stigaopum og
lögnum bæði í vegg og gólf. Tökum
að okkur flísasögun. Uppl. í síma
78599 og 92-16941.
Leðurviðgerðir. Geri við og breyti leð-
urfatnaði. Uppl. í síma 18542,
Tryggvagötu 10, opið frá kl. 10-12 og
13-18. Sendi í póstkröfu.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Sandblásum og grunnum bæði stórt og
smátt. Krafttækni hf., Skemmuvegi 44,
Kópavogi, sími 79100.
■ Húsaviðgerðir
Brún byggingarfélag. Getum bætt við
okkur verkefnum, nýbyggingar og
viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985-
25973.
Húseignaþjónustan auglýsir. Viðgerðir
og viðhald á húseignum, þak- og múr-
viðgerðir, sprunguþéttingar, múrbrot,
málning o.fl. S. 23611 og 985-21565.
■ Til sölu
Stórútsala, 20-40% afsláttur. Mjög gott
úrval af fallegum kápum, frökkum og
jökkum. Gazella kvenkápur, Pardus
herrafrakkar. Kápusalan, Borgartúni
22, opið til kl. 16 laugardaga. Kápusal-
an, Akureyri, opið til kl. 12 laugar-
daga.
Alpina skiðaskór, tilboðsverð kr. 1900,
stærðir 30-41. Póstsendum. Sport,
Laugavegi 62, sími 13508.
Innrétting unga fólksins. Ný gerð, hvítt
og grátt. Einnig baðinnréttingar. Sjá-
ið sýnishorn. H.K. innréttingar,
Dugguvogi 23, sími 35609.
Góður pylsuvagn með góðum tækjum
til sölu. Uppl. í síma 92-68685 e.kl. 19.
Radarvarar sem borga sig fljótt!
Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og
fáðu senda bæklinga, sendum í póst-
kröfu. Uppl. í síma 656298 eftir hádegi,
símsvari e.kl. 19. Hitt hf.
■ Verslun
Barnabaunapokar Hinir vinsælu
barnabaunapokar komnir aftur. Tvö-
faldur poki úr 100% bómull, hægt að
þvo ytri poka. Verð 2390. Fliss, leik-
fangaverslun, Þingholtsstræti 1
(v/Bankastræti), sími 24666, sendum í
póstkröfu.
Útsala á barnafatnaði. S.Ó. búðin,
Hrísateigi 47, sími 32388.
Hjólbogalistar, króm - stál.
Ný sending, lækkað verð. Eigum á
lager fyrir Mercedes Benz: 116 - 123
- 124 - 126 - 201. Mazda: 323 - 626.
Ascona: 2 og 4 dyra. Monza: 2 dyra.
VW Golf 11. Sérpöntum ef óskað er.
G.T. búðin hf., Síðumúla 17, s. 37140.
Marilyn Monroe sokkabuxur með
glansáferð. Heildsölubirgðir:
S.A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14,
sími 24477.
AUÐVITAÐ
RAUÐUR
GINSENG!