Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir Verslun Nýkomin ítölsk boróstofuborð úr glerí og stáli, einnig úrval sófaborða, smá- borða, fatahengja og fataskápa. Nýborg hf., II. hæð, Skútuvogi 4, sími 82470. Bátar Bflar til sölu Porche 944 ’85, Jaguar 4,2, XJC , vél- sleðar ’87, 4 nýjar álfelgur fyrir Benz. Uppl. í sima 41383 og 985-20003. Þessi bátur er til sölu stálbátur, ný- smíði, afhendist með gildu haffæris- skírteini, stærð ca 9 tonn. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 62-25-54. Þessi bátur er til sölu stálbátur árg. 87, smíðaður hjá Stálsmiðjunni, vel búinn tækjum, vél Ford 207. Hp. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s 62-25-54. ORONÆ BIQ/Cflun H/IIP FORMULH ORIGIN/4L BIO/CflLin SPECML SH/4MPOO RAKARAST0FAN KLAPPARSTlG SÍM112725 Chevy 30, 6.2 L, dísil, árg. ’83, sjálf- skiptur, með átta bolta hásingu, burðamesti bíllinn, 4 stólar, sóllúga. Get útvegað hásingu og millikassa ef með þarf. Uppl. í síma 672489 e.kl. 20. Toyota Corolla Twin Cam ’84 til sölu, ekinn 37 þús. km, hvítur. Uppl. á bíla- sölunni. Start, í síma 687848 og í síma 675166. Honda Prelude ’85 til sölu, ekinn 31 þús. km, hvítur, sportfelgur, topplúga, rafmagn í rúðum o.m.fl. Uppl. á bíla- sölunni Start í síma 687848 og í síma 675166. Oldsmobile Toronado ’81 til sölu, vín- rauður, ekinn 53.000 mílur, cruise control, air condition, gullfallegur, skipti ath. Sími 73862. Suburban árg. '80 til sölu með Bedford dísilvél. Bíll í góðu lagi. Til greina kemur að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 84009 og 84008. Á sama stað er til sölu Land-Rover dísil ’77. Seat Ibiza GLX ’86 til sölu, ekinn 19 þús., mjög vel með farinn, bein sala. Uppl. í síma 75055. Oldsmobile Cutlass Ciera ’83 til sölu, ekinn 42 þús. mílur, sjálfskiptur, vökvastýri o.fl., hvítur að lit. Gullfal- legur bíll. Uppl á daginn í síma 687120 og á kvöldin í síma 92-16069. Nissan Sunny Twin Cam ’88 til sölu, ekinn 8000 km, útvarp, segulband, rafmagnssóllúga, verð 700 þús. Uppl. í síma 44057 eftir kl. 19. M-Benz 0 309 til sölu, árg. ’86, einn með öllu, sérstakur bíll. Uppl. í síma 84898. Þjónusta „Topp“-bílaþjónustan. Skemmuvegi M-44, s. 71970. Aðstaða til að þvo og bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn. „Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl. 9-22 og helgar 9-18. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á sr.áauglýs- ingadeild Þverholti 11, sími 27022 Janúai- heftið komið út MEÐAL EFNÍsT PUla handa karlmönnum 0 Karlarí kvennastörfum og margt fleira. Ford Mustang '80, glæsilegt eintak, ryðlaus með öllu, ekinn 117.000 km, verð 240 þús., 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 651228 eða 651153. Karl Friðrik Kristjánsson afhendir þeim bræðrum, Nils og Davíð Gíslason- um, forráðamönnum DNG, verðlaunin og verðlaunaskjal. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, var viðstödd verðlaunaafhendinguna. Verðlaunasjóður iðnaðarins: DNG hlýtur viðurkenningu Fyrirtaekið DNG á Akureyri hlaut á fóstudag heiðursverðlaun út Verð- launasjóði iðnaðarins en sjóðurinn var stofnaður að tilhlutan Kristjáns Friðrikssonar. Tilgangur sjóðsins er að vekja athygli á íslenskum iönaði og að hvertja menn til dáða í þeim efnum. Nemur verðlaunaupphæðin þrjú hundruð þúsund krónum. DNG var stofnað á Akureyri síðla árs 1984 en fyrirtækið framleiðir tölvustýrðar færavind,ur. Hjá DNG starfa nú 23 menn og eru færavindumar nær al- gerlega búnar til á staðnum. Álls hafa verið seldar 1.500 vindur, aðal- lega innanlands en þó 100 til Færeyja. -ój Möl og sandur á Akureyri: Mlkið að gera í ein- ingaframleiðslunni Gylfi Krístjánsson, DV, Akureyri; Starfsemin hjá Möl og sandi hf. á Akureyri gekk mjög vel á síðasta ári að sögn Hólmsteins Hólmsteinsson- ar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hólmsteinn sagði að útkoman fyrir sl. ár yrði góð hjá fyrirtækinu. Það er ekki síst vegna hins fádæma góða tíðarfars í haust en hægt var að vinna við steypuvinnu á Akureyri fram undir jól sem á sumardegi væri. Auk þess að selja steypu og ýmsar tegundir af hellum og rörum fram- leiðir Möl og sandur húseiningar og hefur gert lengi. Hólmsteinn sagði að sú framleiðsla hefði gengið mjög vel að undanfömu og væm bókuð verkefni á því sviði fram í mars a.m. k. Akureyrarbær átti tæpt 1% í fyrir- tækinu en hefur nú selt það öðrum hluthöfum á sexfóldu nafnverði. Hluthafar í Möl og sandi hf. em Kaupfélag Eyfirðinga, Sverrir Ragn- arsson og Hólmsteinn Egilsson og eiga þessir aðilar jafnan hlut. Nýbygging við Amtsbókasafnið: Búið að skipa dómnefhdina Gylfi Krístjánsson, DV, Akureyri: Fimm manna dómnefnd vegna samkeppni um hönnun viðbyggingar viö Amtsbókasafnið á Akureyri hef- ur nú verið skipuð, en bæjarstjórn Akureyrar ákvað á afmælisfundi sín- um í ágúst sl. að hefja smíði um 100 fermetra viðbyggingar við safnið. Samkeppnin verður samkvæmt reglum Arkitektafélags íslands og hefur félagið tilnefnt tvo menn í dóm- nefndina, þá Ormar Þór Guömunds- son arkitekt og Björn S. Hjaltason arkitekt. Bæjarstjórn Akureyrar hef- ur tilnefnt þrjá fulltrúa, Ágúst Berg, húsameistara bæjarins, Sigríöi Stef- ánsdóttur bæjarfulltrúa og Gunnar Ragnars, forseta bæjarstjórnar, sem verður formaður nefndarinnar. Ólaf- ur Jensson • framkvæmdastjóri verður trúnaöarmaður nefndarinnar og Lárus Zophoníasson faglegur ráðunautur. Togarar Útgerðarfélags Akureyringa: Svalbakur veiddi mest Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Togarar Útgerðarfélags Akur- eyringa hf. veiddu samtals 18.252 tonn á síðasta ári og var það tæpum 1600 tonnum minna en árið áður. Svalbakur var með mestan afla eða 4.982 tonn, Harðbakur með 4.966 tonn, Kaldbakur 4.779 tonn, Hrím- bakur 3.060 tonn en Sléttbakur og Sólbakur fóru ekki til veiöa fyrr en undir árslok og veiddu þar af leið- andi ekki nema 465 tonn samtals. Harðbakur var með mesta aflaverð- mæti togaranna, aflaverðmæti hans nam 103,5 milljónum króna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.