Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988.
39
Fréttir
íslendingar eru nú rúmlega 247 þúsund talsins:
Kariar fleiri en konur
Mannfjöldi á íslandi 1. desember
1987 var 247.024 samkvæmt upplýs-
ingum frá Hagstofu íslands. Karlar
voru nokkru fleiri en konur eöa
124.053 á móti 122.971 konu.
Pjölgunin á öllu landinu á einu ári
nemur 1,36% og er þaö talsvert meira
en veriö hefur undanfarin ár. í
Reykjavík fjölgaöi fólki um 2,1% og
hefur hlutfallsleg fjölgun ekki oröið
meiri í höfuðborginni síöan 1962.
íbúar höfuöborgarinnar einnar eru
nú 93.270 en á öllu höfuðborgarsvæð-
inu búa yfir 130.000 manns. í
Kópavogi búa 15.018 manns, á Akur-
eyri 13.819, í Hafnarfiröi 13.784, á
ísafirði 3.440 og á Neskaupstað 1.712.
-JBj
Fjölgað hefur i öllum hverfum Reykjavíkur siðan 1980 nema norðurbæ en þar hefur íbúum fækkað um 602 á
þessu tímabili. Mest hefur fjölgað í Árbæ og Grafarvogi á tímabilinu, eða um 5619 íbúa. Til frekari skýringar: til
austurbæjar teljast Þingholtin, Norðurmýri og Hlíðahverfi. Til norðurbæjar teljast Laugarneshverfi, Laugarás og
Vogarnir. Og til suðurbæjar teljast Smáibúðahverfi, Háaleitishverfi og Fossvogur. -JBj
Leifur formaður flugraðs
Samgönguráðherra hefur skipaö
þá Leif Magnússon framkvæmda-
stjóra og Birgi Þorgilsson feröa-
málastjóra í flugráð og jafnframt
skipað Leif formann ráösins.
Hefur Leifur veriö skipaður til
ársloka 1995 en Birgir til ársloka
1991. Varamenn hafa verið skipaðir
þeir Hilmar B. Baldurs. flugmaöur
og Kristján Egils. flugstjóri.
Auk áöurnefndra eiga sæti í flug-
ráöi þeir sem Alþingi kaus til
starfans fyrr í vetur. Þaö eru Árni
Johnsen, Jóhann Albertsson og
Páli Pétursson en varamenn eru
Viktor Aöalsteinsson, Kristinn H.
Gunnarsson og Hallgrímur Sig-
urðsson. -ój
Aldursskipting eftir hverfum
í Reykjavík 1987
Aldursskipting, %
0-6 ára 7-18 ára 19-66 ára 67 ára og eldri
10,7 17.6 60,4 11,3
Vesturbær 10,9 14,7 60,0 14,4
9,7 12,3 59,5 18,5
11,6 16,2 60,4 11,9
Austurbær 8,9 11.5 60,5 19.1
(Þingholt, 9,4 10,3 63,5 16,8
Norðurmýri 7.7 10,4 58,0 23,9
og Hliðamar) 9,5 14,5 58,8 17.2
Norðurbær 8,6 13,5 59.7 18,2
(Laugames, 9,3 14.1 60,2 16,5
Laugarás 8.2 13,3 57,1 21.4
og Vogamir) 8.6 13,1 62,5 15,8
Suðurbær 8.0 15,5 64,3 12,2
(Smáíbúðahverfi, 7.9 14,0 65,1 13,0
Háaleitishverfi, 8.5 14,3 62,9 14,2
og Fossvogur) 6.9 18,8 66,3 8.0
Árbær og Grafarv. 16,3 22,8 58,3 2.5
15,4 22,9 58,8 2.8
19,7 22,4 56,4 1.5
Breiðholt 12,3 25,3 59,2 3.2
12,2 19,3 64.8 3.7
12,3 23,9 60,4 3.4
12,3 29,7 55,2 2,7
Óstaðsettir í Rvk 3.1 6.6 76,3 13,9
í töflunni eru birtar tölur frá Hagstofu íslands um skiptingu mannfjöldans í
Reykjavík í fjögur aldursskeið eftir hverfum í árslok 1987. Hverfaskiptingin
er gróflega áætluð en ætti þó að gefa nokkuð góða mynd af aldursskipting-
unni. Elstu borgararnir búa i austurbænum en þar eru 19,1% íbúa 67 ára
og eldri. Norðurbærinn fylgir fast á eftir með 18,2% ibúa í þessum aldurs-
flokki en yngstir eru ibúarnir i Árbæ og Grafarvogi en þar eru 39,1 % íbúa
18 ára og yngri. -JBj
muri
AFSLATT
HAFNARSTRÆTI
101
12180
sitm