Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Síða 29
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988. 41 Sviðsljós Ólyginn sagði... Sylvester Stallone er ofsalega reiður út í Arn- old Schwarzenegger vegna viðtals sem birtist við hann í Plaboy fyrir stuttu. Þar lýsti hann því yfir að aumingja Sylvester Stallone væri al- veg misheppnaður náungi, állt sem hann snerti á færi í handaskolun hjá honum. Það stóð ekki á viðbrögðum hjá Stallone. „Næst þegar við hittumst verður þú gerð- ur að buffi, Swarchenegger minn." Hætt er við að það reynist Stallone érfitt því Arnold er engin smásmíði. Burt Reynolds hafði allsérkennilegt áhuga- mál. Hann er mjög hrifinn að fisktegund sem heitir koi, og er ákaflega dýr. Hann er ekki hrifinn af bragðinu af honum, heldur finnst honum hann ákaflega skemmtilegt gæludýr. Þess vegna hafði hann koi fiska fyrir jafnvirði 120 þúsund króna í tjörn í garði sínum. Honum brá mjög um dag- inn þegar hann réð sér rafmagnsmenn til viðgerða hjá sér. Þeir misstu rafstreng í tjörnina, og steiktu þá alla saman. Madonna hætti nýlega við að skilja við eiginmann sinn, Sean Penn. Hún ætlar að gefa honum annað tækifæri. Hún hefur reyndar lítinn tíma þessa dagana til að sinna Penn því nú er mein- ingin að opna veitingahúsa- keðju um öll Bandaríkin með eintómum grænmetis- réttum því hún er græn- metisæta sjálf. Er hún ólétt? Loks kom aö því sem Bretar og aðrir hafa beðiö eftir; Sarah Fergu- son er ólétt. Ef marka má fullyrðing- ar dagblaðsins Sun í Bretlandi þá á hertogaynjan af York von á sér í júlí. Blaðafulltrúar úr Buckinghamhöll hafa ekki viljað staðfesta þessa frétt. Dagblaðið Sun heldur því fram að drottningin hafl fyrirskipað að frétt- unum yrði haidið leyndum svo lengi sem mögulegt væri. Sarah Ferguson er nú 28 ára göm- ul. Þessa dagana er hún í leyfi á skíðum í Sviss, á meðan Andrew prins sinnir herskyldu sinni með Sarah Ferguson verður ekki svona grönn og glæsileg í júlí et marka má konunglega sjóhernum. fréttir dagblaðsins Sun i Bretlandi. HÆKKUN IÐGJALDA TIL LÍFEYRISSJÓÐA Breyttar reglur um iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða SAL. Samkvæmt kjarasamningi ASÍ og VSÍ frá 26. febrúar 1986 aukast iðgjöld til lífeyrissjóða í áföngum, þar til 1. janúar 1990 að starfsmenn greiða 4% af öllum launum til lífeyrissjóða og atvinnurekendur með sama hætti 6%. Til iðgjalda- skyldra launa telst m.a. yfirvinna, ákvæðisvinna og bónus. Sérstakar reglur gilda þó um iðgjaldagreiðslur sjómanna. Umsamið hlutfall iðgjalda af öllum launum er sem hér segir: Árin 1987-1989: a) Starfsmenn: 4% iðgjald skal greiða af öllum tekjum starfsmanna á mánuði hverjum, hverju nafni sem nefnast, þó skal ekki greiða 4% iðgjald af hærri fjárhæð, en sem svarar til iðgjalds fyrir 1731/3 klst. miðað við tíma- kaup hlutaðeigandi starfsmanns í dagvinnu, að við- bættu orlofi. Atvinnurekendur: 6% iðgjald af sömu fjárhæð. b) Ef launatekjur eru hærri, en sem nemur tekjum fyrir 173 1/3 klst. að viðbættu orlofi, sbr. a-lið, skal greiða til viðbótar sem hér segir: 1987 1988 1989 Hluti starfsmanna: 1,0% 2,0% 3,0% Hluti atvinnurekenda: 1,5% 3,0% 4,5% Frá 1. janúar 1990 greiða starfsmenn 4% af öllum launum og atvinnurekendur með sama hætti 6%. SAMBAND ALMENNRA LÍFEYRISSJÓÐA Samræmd lífeyrisheild Lsj. byggingamanna • Lsj Lsj. Dagsbrúnar og Framsóknar • Lsj Lsj. Félags garðyrkjumanna • Lsj Lsj. framreiðslumanna • Lsj Lsj. málm- og skipasmiða • Lsj Lsj. matreiðslumanna • Lsj Lsj. rafiðnaðarmanna • Lsj Lsj. Sóknar • Lsj Lsi verksmiðjufólks • Vesturlands • Bolungarvíkur • Vestfirðinga • verkamanna, Hvammstanga • stéttarfélaga í Skagafirði • ■Iðju á Akureyri • Sameining, Akureyri • trésmiða á Akureyri Lsj. Björg, Húsavík Lsj. Austurlands Lsj. Vestmanneyinga Lsj. Rangæinga Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurnesjum Lsj. verkafólks í Grindavík Lsj. Hlífar og Framtíðarinnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.