Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988. 45 Skák Jón L. Árnason í ár eru 120 ár frá fæöingu skák- meistarans Davids Markjelovits Janovski sem lést 15. janúar 1927. Janovski fæddist í Póllandiæn flutt- ist ungur til Frakklands og settist aö í París. Hann ávann sér hylli margra fyrir líflega taflmennsku. í þessari stööu hafði Janovski hvítt og átti leik gegn óþekktum skák- manni í París árið 1900: aocdefgh 1. Ra6+ Ka8 2. Rxc7+ Kb8 Ekki 2. - Hxc7 vegna 3. Hd8 mát. 3. Ra6+ Ka8 Veröur hvítur aö þráskáka með 4. Rc7+ Kb8 5. Ra6+ eða býður staðan upp á meira? 4. Hb7!! Svartur gaf, því að hanh er vamarlaus gagnvart hót- uninni 5. Hb8+! Hxb8 6. Rc7+ og kæflngarmát. Bridgé Hallur Símonarson Þeir Guðlaugur Jóhannsson og Örn Amþórsson hafa um langt árabil verið í fremstu röð íslenskra bridge- manna. Margfaldir íslandsmeistarar og landsliðsmenn og á síðasta Evr- ópumeistaramóti, þegar ísland varð í fjórða sæti af 23 þjóðum, stóðu þeir sig frábærlega vel. Hér er failegt vamarspil hjá þeim félögum. Guð- laugur var með spil vesturs og átti út gegn 4 hjörtum suðurs. K86 10842 10532 K2 ÁD10753 942 D5 63 987 G G4 ÁD108765 G ÁKG97 ÁKD64 93 Guðlaugur lagði niður spaðaás og Öm lét tvistinn - spilaði síðan lauf- gosa. Öm drap laufkóng blinds meö ás, tók laufdrottningu og spilaði laufi áfram í þrefalda eyðu. Eina vörnin til að hnekkja spilinu. Trompdrottn- ing vesturs slagur. Spilið kom fyrir í sveitakeppni og á hinu borðinu var lokasögnin einnig 4 þjörtu. Vestur spilaði út laufgosa og austur drap kóng blinds með ás. Getur hnekkt spilinu með þvi að spila spaða. Vestur drepur þá á ás og spilar laufi. Síðan þriðja laufið. Austur hitti ekki á þessa vörn. Tók laufdrottningu og spilaði síðan tígul- gosa. 10 impa sveifla. Krossgáta Lárétt: 1 löpp, 5 skraf, 8 reykja, 9 úrkoma, 10 skemmi, 11 samstæðir, 12 löppina, 14 espa, 15 öðru, 16 slá, 17 góðar, 19 rangl, 20 mont. Lóðrétt: 1 lóð, 2 fiskur, 3 hungra, 4 skálmi, 5 álit, 6 vætan, 7 sker, 13 heill, 15 liðtæk, 17 hætta, 18 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 smokra, 8 ver, 9 lógi, 10 enni, 11 sit, 12 nafn, 13 at, 14 garrinn, 17 ung, 19 iðni, 20 Ra, 21 árla. Lóðrétt: 1 sveigur, 2 menn, 3 ornar, 4 klifrir, 5 ró, 6 agi, J eitt, 11 snið, 13 Anna, 15 ana, 16 nið, 18 gá. Að horfa á fótbolta er ekki hegðunarvandamál. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- liö sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 15. til 21. jan. 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ánnast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30'og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjaraþótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Uþplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11166, Hafnar- fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins - virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16,og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Spakmæli Að lifa er eins og að leika einleik á fiðlu og læra samstundis á hljóðfærið. Samuel Butlerll. _________Vísir fyrir 50 árum 18. jan. Tilkynning. Frá 1. febrúar eru daggjöld sjúklinga á Elliheimilinu Grund ákveðin 5 kr. Reykjavík, 5. jan. Stjórn Elliheimilisins Bilanir Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubérgi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Núttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í ReyHjávik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynnirigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Farðu varlega í það sem þú ert að gera. Þú verður að skipu- leggja og hugsa vandlega og reyna að sjá báðar hliðar. Einhver gæti misst álit á þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Dagurinn einkennist af velvild, hjálp og ráðleggingum. Reyndu aö láta þér ekki mistakast að leiðrétta einhvem ágreining sem upp gæti komið. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Eitthvað alveg óvænt getur farið að vinna á móti þér og þú þarft að endurskipuleggja eitthvað sem gert hefur verið í samræmi við aöra. Einbeittu þér að einhverju sem þú hefur stjóm á. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert í skapi til þess að klára eitthvað sem lengi hefur setið á hakanum. Þér líður miklu betur þegar það er frá. Geymdu ekki til morguns það sem þú getur gert í dag. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Anaðu ekki út í einhverjar ákvarðanir eða gagnrýni án þess að íhuga málin gaumgæfllega. Þú nýtur lifsins í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú mátt búast við óskipulagi í dag. Þú ættir að reyna að einbeita þér að einhvetju en æða ekki úr einu í annað. Láttu ekki glepjast af góðu útliti. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Haltu þig að hefðbundnum málefnum í dag. Það verður ýmislegt sem þú þarft að taka á hvort sem það er fjölskyldu- legs eðlis eða annað. Happatölur þínar em 3, 18 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við einhveiju óvæntu í dag. Þú færð aðstoð eða upplýsingar sem aö gagni koma við eitthvað sem þú varst búinn að géfa upp á bátinn. Þú nýtur þín í kvöld og lætur ljós þitt skína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vinnan gæti verið skemmtilegri heldur en venjulega. Þú getur jafnvel blandað saman vinnu og skemmtun. Þetta verður góður dagur en bestar em upplýsingar sem þú get- ur notfært þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Væntingar þínar lofa góðu og er ekki ósennilegt að þú fáir þá athygli sem þig skortir. Þú ert í tímahraki með ákveðin mál, þú ættir að leita aðstpðar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert dálítið dreyminn og tekur það tíma frá þér. Mættu á réttum tíma á ákveðna staði, annaö gæti valdiö vandræð- um. Þú afkastar ekki miklu í dag. Happatölur þínar em 12,14 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur betri stjóm á hlutunum núna og ævintýralegt skap þitt kemur þér sennilega til þess að fást við eitthvaö spennandi. Þú átt von á aö fara í einhverja ferð fljótlega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.