Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988.
47
Rás 1 kl. 13.35:
Oskráðar minningar
Kötju Mann
í dag byrjar Hjörtur Pálsson lestnr
nýrrar miðdegissögu á Rás 1,
Óskráðum æviminningum Kötju
Mann.
Hún var kona þýska stórskáldsins
Thomasar Mann (1875-1955) en lifði
hann i meira en tvo áratugi og var
orðin níræð þegar einn af sonum
hennar fékk hana til þess að rekja
munnlega minningar sínar frá lið-
inni ævi. Þau bjuggu þær síðan til
prentunar en bókin kom út á þýsku
árið 1974.
í, Óskráðum minningum Kötju
Mann rekur hfsreynd eiginkona
hstamanns, margra bama móðir og
heimsdama minningar sínar af inni-
leik. Hún segir frá skáldskap og
vinnubrögðum manns og fyrirmynd-
um hans og bregður af skarpskyggni
og ósvikinni kímni upp skyndimynd-
um af bömum sínum, úr æsku sinni
og hjónabandi og úr samkvæmislíf-
inu, af starfi og stríði hstamanns-
íjölskyldu í heimalandi sínu og
útlegðinni. Minningar eru brotasilf-
ur en frásögnin hröð, létt og lifandi,
enda minningarnar ekki skráöar á
bók fyrr en eftir á og mannþekking
Kötju Mann er það mikil að hún er
jafnnæm á sterku og veiku hhðamar
í fari þeirra sem frá er sagt. Þeir sem
hafa áhuga á efninu ættu því ekki
að vera í vandræðum með að lifa sig
inn í það ásamt henni.
Rás 2. kl. 19.30:
Sveiflan
í kvöld kveður Sveiflan á Rás 2.
Umsjónarmaöur þáttarins, Vem-
harður Linnet, ætlar í þessum
lokaþætti aö byija á New Örleans
djassi sem sumir kalla dixíland. Lit-
ast verður um í fæðingarborg djass-
ins og leikin tónhst með þeim
köppum er aldrei yfirgáfu borgina til
að leita íjár og frama.
Einnig mun Vernharður ræða við
þá Áma Matthíasson, Egil B. Hreins-
son, Sigurð Flosason og Tómas R.
Einarsson um það markverðasta í
íslenskum djassi og blúsi á síðasta
ári og leikin verður tónhst við hæfi.
Sveiflunni lýkur á umfjöllun um
einn helsta eldhuga djassögunnar,
trompetleikarann Roy Eldridge, sem
ber viðumefnið Little Jazz. Roy verð-
ur sjötíu og sjö ára á þessu ári en er
hættur að blása í trompetinn eftir
hjartaáfall. Aftur á móti syngur hann
enn og geislar sem fyrr af eldspúandi
krafti sem alltaf hefur einkennt
hann, hvort sem hann var í hljóm-
sveitum Gene Krupa og Artie Shaw,
eigin hljómsveitum eða í slagtogi
með vinum sínum, Coleman Haw-
kins, Earl Hines og öllum JATP-
köppum.
Mánudagur
18. janúar
Sjónvarp
17.50 Ribnálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur
frá 13. janúar.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 íþróttir. Umsjónarmaður Arnar
Björnsson.
19.30 George og Mildred. Breskur gaman-
myndaflokkur. Aðalhlutverk Yootha
Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Gleraugað. Þáttur um listir og menn-
, ingarmál. I þetta sinn verður fjallað um
bókaútgáfu nýliðins árs frá ýmsum
hliðum. Fram koma m.a. höfundar og
bókaútgefendur og einnig flytur Sverr-
ir Stormsker tvö lög. Umsjón Matthías
Viðar Sæmundsson.
21.20 Opnar svalir. (El Balcon Abierto.)
Ný, spænsk mynd gerð til minningar
um spænska skáldið Federico Garcia
Lorca. Leikstjóri Jaime Camino. AóaI-
hlutverk José Luis Gómez, Amparo
Munoz, Antonio Flores, Berta Riaza
og Alvaro de Luna. I myndinni er fjall-
að um ævi skáldsins en einnig er
brugðið upp myndum úr nokkrum
Ijóða hans. Þýðandi Pétur L. Péturs-
son.
22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
16.30 Af ólíkum meiði. Tribes. Síðhærður
sandalahippi er kvaddur í herinn. Lið-
þjálfa einum hlotnast sú vafasama
ánægja að gera úr honum sannan,
bandarískan hermann, föðurlandi sínu
til sóma. Myndin hlaut Emmy verðlaun
fyrir besta handrit. Aðalhlutverk: Darr-
en McGavin og Earl Holliman. Leik-
stjóri Joseph Sargent. Framleiðandi
Marvin Schwartz. Þýðandi Margrét
Sverrisdóttir. 20th Century fox 1970.
Sýningartimi 90 mín.
18.00 Hetjur himingeimsins. He-man.
Teiknimynd. Þýðandi Sigrún Þorvarð-
ardóttir.
18.20 Handknattleikur Sýnt frá helstu
mótum í handknattleik. Umsjón Heim-
ir Karlsson.
18.50 Fjölskyldubönd. Family Ties. Alex á
erfitt með að gera upp hug sinn og
býður tveim stúlkum á lokadansleik
skólans. Þýðandi Hilmar Þormóðsson.
Paramount.
19.19 19.19. Fréttir, veður, íþróttir og þeim
málefnum sem hæst ber hverju sinni
gerð fjörleg skil.
20.30 Sjónvarpsbingó.Bingó þar sem
áhorfendur eru þátttakendur og glæsi-
legir vinningar í boði. Símanúmer
sjónvarpsbingósins er 673888. Dag-
skrárgerð Edda Sverrisdóttir. Stöð
2/Vogur..................................
20.45 Leiðarinn. Fjallað verður um bygg-
ingu borgarráðhúss. Stjórnandi og
umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnars-
son. Stöð 2.
21.15 Vogun vinnur. Winner Take All.
Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum.
8. þáttur. Fyrirtæki John Catani leggur
upp laupana og eigendur Mincoh-
fyrirtækisins óttast afleiðingarnar.
Áðalhlutverk: Ronald Falk, Diana
McLean og Tina Bursill. Leikstjóri Bill
Garner. Framleiðandi Christopher
Muir. Þýðandi Guðjón Guðmundsson.
ABC Australia. Sýningartimi 50 mín.
22.05 Dallas Jenna hefur þungar áhyggjur
af framtið dóttur sinnar Charlie en
Bobby reynir að fullvissa hana um að
hann muni ekki láta hana skorta neitt.
Þýðandi Björn Baldursson. Worldvisi-
on.
22.50 Götur ofbeldisins Violent Streets.
Eftir 11 ára fangelsisveru ákveður
Frank að byrja nýtt og glæsilegt líf.
Til þess þarf hann fjármuni og fljótleg-
asta leiðin til að afla þeirra er með
ránum. Aðalhlutverk: James Caan,
Tuesday Weld, Willie Nelson, James
Belushi, Robert Prosky og Tom Sid-
norelli. Leikstjóri Michael Mann.
Þýðandi Björn Baldursson. United
Artists. Sýningartimi 115 min. Bönnuð
börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Utvarp rás I
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn. - Breytingaaldurinn,
breyting til batnaðar. Umsjón: Helga
Thorberg. (Áður útvarpað i júlí sl.)
13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn-
ingar Kötju Mann“ Hjörtur Pálsson
byrjar lestur þýðingar sinnar.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út-
varpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00.)
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Skautar. Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Moz-
art a. Mars í D-dúr eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitin leikur: Neville
Marriner stjórnar. b. Sinfónía í G-dúr
nr. 94 eftir Joseph Haydn. The Aca-
demy of Ancient Music sveitin leikur:
Christopher Hogwood stjórnar. c.
Konsert í C-dúr nr. 8 fyrir pianó og
hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Rudolf Serkin leikur með Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna; Claudio
Abbado stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Visindaþáttur. Umsjón: JónGunnar
Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
Útvarp - Sjónvarp
Deilt verður um fyrirhugaða ráðhúsbyggingu við Tjörnina í Leiðaranum
í kvöld.
Stöð 2 kl. 20.45
Leiðarinn
Leiöari Stöðvar 2 hefur nú aftur
göngu sína og verður hann fram-
vegis á dagskrá annan hvern
mánudag.
í Leiðaranum verður sem fyrr
fjallað um málaflokka eins og neyt-
endamál, menningarmál og stjóm-
mál. í kvöld veröur fjallað um hina
umdeildu byggingu borgarráðhúss
viö Tjörnina. Gestir þáttarins
verða þau Davíð Oddson borgar-
stjóri, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarráðsfulltrúi og Guörún Pét-
ursdóttir lektor við Háskóla ís-
lands. Umsjónarmaöur og
stjómandi er Jón Óttar Ragnars-.
son.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur
N. Karlsson flytur. Um daginn og veg-
inn. Sigurlaug Bjarnadóttir mennta-
skólakennari talar.
20.00 Aldakllður. Ríkarður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekið frá
miövikudegi 1 þáttaröðinni „I dagsins
önn".)
21.15 „Breytni ettir Kristi" eftir Thomas
- A. Kempis. Leifur Þórarinsson les (13).
21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir
Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi.
Emil Gunnar Guðmundsson les (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Upplýsingaþjóðfélaglð. Við upphaf
norræns tækniárs. Annar þáttur. Um-
sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir.
(Einnig útvarpað nk. föstudag kl.
15.03.)
23.00 Fjórhent pianótónlist ettir Franz
Schubert. Þáttur í umsjá Halldórs
Haukssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvaip lás II
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00.
Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um
dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og
vettvang fyrir hlustendur með „orð í
eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergsson
kynnir m.a. breiðskifu vikunnar.
16.03 .Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir.
Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars-
dóttir og Stefán Jón Hafstein njóta
aðstoðar fréttaritara heima og erlendis
sem og útibúa Útvarpsins norðan-
lands, austan- og vestan-. Illugi
Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og
Gunnlaugur Johnson ræðir for-
heimskun íþróttanna. Andrea Jóns-
dóttir velur tónlistina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli
Helgason.
22.07 Næðingur. Umsjón Rósa Guðný
Þórsdóttir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morgúns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvazp
Akureyri
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blóndal.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Hádegisfréttlr.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist, innlend sem erlend - vinsælda-
listapopp og gömlu lögin í réttum
hlutföllum. Saga dagsins rakin kl.
13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sið-
degisbylgjan. Pétur Steinn leggur
áherslu á góða tónllst i lok vinnudags-
ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik
siðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með
fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl.
19.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
Stjaman FM 102^
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son. Bjarni Dagur mætir í hádegisút-
varp og veltir upp fréttnæmu efni,
innlendu jafnt sem erlendu, i takt við
gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott, leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá
Helga.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn - Árni Magnús-
son . Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur-
lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll
liður.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Tónlistarperlur sem allir þekkja.
20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
á síðkveldi.
12.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Ljósvakmn FM 95,7
13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóönem-
ann. Auk tónlistar og frétta á heila
timanum segir Bergljót frá dagskrá
Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing-
fundir eru haldnir.
19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags.
01.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni.
Útiás
16.00-18.00 FB.
18.00-20.00 MH.
20.00-22.00 MS.
22.00-23.00 Þorgerður Elín Sigurðardótt-
ir, Kristín Sigurðard. MR.
23.00-24.00 Þórhildur Ölafsdóttir, Hjördis
Jóhannsdóttir. MR.
24.00-01.00 MR.
22.00-01.00 MH.
Veður
Suðvestanátt, víðast stínrúngskaldi í
fyrstu en fer síðan að lægja. Sunnan-
og suðaustangola í kvöld og nótt.
Minnkandi él suðvestanlands en
bjartviðri á norðaustanverðu
landinu og vægt frost.
Island kl. 6 i morgun:
Akureyrí skýjað 0
Egilsstaðir skýjað 1
Galtarviti snjóél -2
Hjarðames skýjaö 2
Keflavíkurflugvöllur skýjað -1
Kirkjubæjarklausturskýjaö -1
Raufarhöfn léttskýjað -2
Reykjavík léttskýjað -2
Sauðárkrókur snjóél -1
Vestmannaeyjar léttskýjað 1
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Osló
Stokkhólmur
Þórshöfh
Amsterdam
Barcelona
Berlin
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
Maflorca
Montreal
New York
Nuuk
Orlando
París
Vín
Winnipeg
alskýjað 2
léttskýjað -4
alskýjað 2
rign/súld 2
alskýjað 0
hálfskýjað 2
þokumóöa 2
alskýjaö 8
súld 3
þokuruðn. 2
mistur -1
þokumóða 2
þokumóöa 6
úrkoma 11
hrímþoka -1
alskýjaö 8
heiðskírt 7
súld 11
alskýjaö 2
alskýjað 4
snjókoma -7
alskýjað 17
alskýjað 4
þokumóða -2
skýjað -18
Gengið
Gengisskráning nr. 10 - 18. janúar
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 37,130 37,250 35,990
Pund 65,664 65.877 66,797
Kan. dollar 28,818 28,911 27,568
Dönsk kr. 5.7304 5,7489 5,8236
Norsk kr. 5,7597 5,7783 5,7222
Sænsk kr. 6,1145 6,1342 6,1443
Fi. mark 9,0539 9,0832 9,0325
Fra.franki 6,5186 6,5397 6.6249
Belg. franki 1,0523 1,0557 1,0740
Sviss. franki 26,9448 27,0319 27.6636
Holl. gyllini 19,5756 19.6389 19.9556
Vþ. mark 21,9867 22,0577 22,4587
Ít. iira 0,02995 0,03005 0.03051
Aust. sch. 3,1258 3,1359 3,1878
Port. escudo 0,2684 0,2692 0,2747
Spá. peseti 0,3242 0,3252 0,3300
Jap.yen 0.28430 0,28522 0.29095
írskt pund 58,480 58,669 59,833
SDR 50,3784 50.5412 50,5433
ECU 45.4508 45,5977 46.2939
Simsvari vegna gengisskróningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
18. janúar seldust alls 51.2 tonn
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Hæsta Laegsta
Karfi
Koli
Langa
Þorskur, ósl.
Undirmátsf.
Lúóa
Keila
Ýsa
Þorskur
Steinbitur
Langa, ósl.
Keila, ósl.
0,088
0.145
3,0
6.2
0.9
1.6
1.9
12.5
14,1
7.9
0,131
2.5
15.00 15,00 15,00
41,00 41,00 41.00
30,60 20,00 31,00
40,00 40,00 40,00
25,87 20,00 31.00
129.73 100.00 140.00
12,77 12,00 14,00
67,35 43.00 76,00
45,41 42,50 51,00
27,54 26,00 29,00
22,00 22,00 22.00
12,00 12,00 12,00
19. janúar verður selt úr Bjarnavik, Sigurjnni Arnlaugs
syni og linubátum.
Urval
HITTIR
WAGLANN
A HAUSINN