Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988. 3 10. febrúar LEÐINAÐ SKATTLEYSI á almennar launatekjur 1987 Almennar launatekjur ársins 1987 verða ekki skattlagðar ef skattframtali fyrir það ár er skilað. Ef ekki er talið fram verða gjöld hins vegar áætluð samkvæmt skattalögum og menn njóta ekki skattleysis. Leiðin að skattleysi á almennar launatekjur 1987 er því að skila skattframtali ársins. Framtalsf restur rennur út 10. febrúar nk. - - Skilið skattframtali í tœka fíð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.