Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Side 8
8
ÞRÍÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988.
Viðskipti
Ríkið og ríkisbankarnir brátt
með 200 milljónir í Hótel Örk
„veð innan tryggra maika"
Ef svo fer sem horíir aö Byggða-
stofnun, Framkvæmdasjóður og
Ferðamálasjóður láni Hótel Örk 70
miUjónir króna til samans á næst-
unni hafa þessir sjóðir, sem eru í eigu
ríkisins, lánað aUt í aUt um 140 mUlj-
ónir króna tíl hótelsins. Það er ekki
aUt. Ríkisbankarnir, Landsbankinn
og Búnaöarbankinn, hafa lánað hót-
eUnu um 50 mUljónir tU samans.
Þetta þýðir að ríkiö og ríkisbankam-
ir verða brátt búnir að lána hátt í 200
milljónir tíl hótelsins.
„Ég tel veð vera innan tryggra
marka,“ segir Snorri Tómasson,
starfsmaður Framkvæmdasjóðs ís-
lands, um það hvort nægUeg veð séu
í Hótel Örk fyrir 70 miUjónunum sem
til stendur að lána því á næstunni.
Ákvörðun um lánið verður ekki tek-
in fyrr en í fyrsta lagi eftir miðjan
febrúar.
„Þessar 70 mUljónir fara í að laga
skuldastöðu hótelsins og greiða upp
skammtímalán. Það var aUtof mikið
tekið af skammtímalánum í upp-
hafi,“ segir Snorri.
Hótel Örk með öUum búnaði er að
sögn Snorra metið á tæpar 400 mUlj-
ónir króna. Mjög erfitt er þó að meta
rétt verð hótelsins þar sem verðmæti
þess, ef í harðbakkann slær í rekstr-
inum, er það verð sem menn eru
tUbúnir að borga fyrir það í framtíð-
inni.
Helgi Jónsson, eigandi Hótel Ark-
ar, fékk mikið af lánum í gegnum
Fjárfestingarfélagið þegar hann
byggði hóteUð. Þetta voru lán upp á
nokkra tugi mUljóna með háum
vöxtum og tU skamms tíma. Hann
greiddi hluta þessara lána síðast þeg-
ar hann fékk lán frá Framkvæmda-
sjóði.
Afganginn mun hann greiöa er
hann fær 70 mUljóna króna lánið frá
Byggðastofnun, Framkvæmdasjóði
og Ferðamálasjóði á næstunni, enn-
fremur mun hann greiða hluta af
öðrum skammtímalánum eins og til
Þýsk-íslenska hf. og byggingafyrir-
tækisins Mótáss sf. ásamt fleiri
fyrirtækjum er komu við sögu þegar
Hótel Örk var byggð. -JGH
Helgi Jónsson, eigandi Hótel Arkar i Hverageröi. Senn munu lánasjóðir á
vegum ríkisins sem og Landsbankinn og Búnaöarbankinn liggja með 200
milljónir króna í hótelinu. Hótelið er metið á um 400 milljónir króna.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverötryggð
Sparisjóðsbækur ób. 21-22 Allir nema Sb
Sparireikningar
3ja mán. uppsogn 22-25 Ab
6mán. uppsögn 23-27 Ab
12mán. uppsögn 24-30.5 Úb
18mán. uppsógn 34 Ib
Tékkareikningar, alm. 10 12 Sp.lb. Vb.Ab
Sértékkareikningar 12 24 V b
Innlan verötryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Ub. Lb.Vb
Innlán meðsérkjörum 18-34 Sb
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 6,25-7.25 Sp.lb. Ab.Sb,
Sterlingspund 7.25-9 Sb
Vestur-þýsk mork 2.50-3,25 Ab.Sp
Oanskarkrónur 8.50-9.25 Úb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 34-35 Sp.Lb. Úb.Bb. Ib,
Viöskiptavixlar(forv.)(1) 36 eða kaupgengi
Almenn skuldabréf 36-37 Lb.Bb.
Ib.Sp
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr) 36-39 Lb.lb,
Útlán verðtryggð
Skuldabréf 9.5-9.75 Allir nema
Ub
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 33-36 Úb.Lb, Bb
SDR 8.5-9 Lb.Bb.
Sb
Bandarikjadalir 10.25-10,75 Lb.Bb, Sb.Sp
Sterlingspund 10,25-10.75 Úb.Bb. Sb.Sp
Vestur-þýsk mork 5.5-6,25 Úb
Húsnæðislán 3.5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 51,6 4,3 á
mán.
MEÐALVEXTIR
överðtr. jan 88 36,2
Verðtr. jan. 88 9.5
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitalajan. 1913 stig
Byggingavisitalajan. 345,1 stig
Byggingavísitalajan. 107,9stig
Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1 jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Ávöxtunarbréf 1,3927
Einingabréf 1 2.550
Einingabréf 2 1.489
Einingabréf 3 1.588
Fjölþjóðabréf 1.268
Gengisbréf 1.0295
Kjarabréf 2.572
Lifeyrisbréf 1.282
Markbréf 1.322
Sjóðsbréf 1 1.253
Sjóðsbréf 2 1,173
Tekjubréf 1,311
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 130 kr.
Eimskip 365 kr.
Flugleiðir 252 kr.
Hampiðjan 136 kr.
Hlutabr.sjóðurinn 141 kr.
Iðnaðarbankinn 154kr.
Skagstrendingur hf. 186 kr.
Verslunarbankinn 133 kr.
Útgeröarf. Akure. hf. 174 kr.
(1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viöskiptavixla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV ó fimmtudögum.
Vírusinn er
til alls vís
Tvær stærstu tölvumiðstöðvar
landsms, Skýrsluvélar ríkisins og
Reykjavíkurborgar og Reiknistofa
bankanna, gætu farið illa út úr því
ef eyðileggingarforritum, svonefnd-
um vírusum, yrði plantað þar inn.
Tölvuvírus er ógnvekjandi eins og
fram kom í DV í gær. Vírusinn er til
alls vís.
Bæði Skýrsluvélar ríkisins og
Reykjavíkurborgar, Skýrr, og
Reiknistofa bankanna hafa tekið vír-
usinn fyrir og rætt hvemig best sé
að varast smit. Það er ekkert smámál
hjá þessum fyrirtækjum ef þær
keyrðu forrit sem ynni skipulega að
þvi að eyöileggja allar skár og gögn
hjá þeim. -JGH
Viðskipti
MÁNUDACUR 8. FEBRCAR
Ognarhræðsla við tölvuvíruí
-Og
Mjo« alhygiisvrrft grein hirtist ný- ar rinkatolvum gætu vertö smitaft
k«a I danska blaðinu Bftrsen um ar." ae0r Borsen
bandariskt forrit i einkatolvur sem Blafttft argir ílftan aft rjúkdómurinn
eyftileœur skrár tölvubanka og upp cyðileggl skrár og gögn sem geymdar
lýslngabanka. Forritinu er likt við eru I IBM tölvum og tólvudeildum.
virus, sjukdóm som cr bráðsmitandi. ,.f Bandarikjunum hcfur þessl nýi
hannig skemmir forritið út frá sér PC-vlrus eyöllagt margar opinberar
og þaft sem meira cr. sá sem er að skrár að undanfomu."
nota það veit ekki að fonitið er smit
að. að það stundar eyðtleggingar Aövaranlr scndar úl um allt
starfscmi. Það er ekki laust við að „Við hofum sent aftvaranir um allt
vírusinn minnt á lysingar á sjúk- evrtpska lolvunetift EARN en aft þvi
dómnum eyðni, það er bara ekki um neti eiga þolr aðgang sem stunda
menn að rcrfta heldur tolvur. rannsókntr. Danski háskólaupplýs
mgabankinn L’nlC hefur fengið
upplýsingamar og við höfum jafn-
Mörg þusund lölvur smitaðar framt sent þær inn á okkar eigín
..Bandariskur PC-virus (PC * tolvunet. þar sem notendur einka-
etnkatolvur) getur nu þcgar verið tolvaiskAlumogmenntaskólumgcta
kommn ttl lianmerkur án þess að fengiö meira að vlta um þennan
nokkur hafl uppgotvað hann. Mörg tolvuvtrus." segir Carl Chnstian
hundruð þúsund tolvudeddir tengd Ægidius. aðstoðarforstjðri IBM i
Danmorku
________„Vlö hðfum aldrei áður heyrt um
PATiinrramarlra/Siir svona PC-virus og vtð höfum ekki
reiungamarKaoui fnnW U|fellj hériendis-hew
... ZZ!___sis r?T' Fr....
ekki að ástæðulausu
PC-virus pá vej
5il Danmark |§æs
' - varsel fra IBM tll tusindvis af edb-anl«g
Fréttin I ÐOraen MiðaO vlð tyslngar ar alna og a|ukó*murinn eyOnl a* kom-
Inn á kralfc h|á UUvunum. SyM lorrlt smjúga Inn I upplyslngabanka m»4 þvl
a* ayAitaggja vamarkarll palrra. Upptýalngum ar aytt aða par ruglaftar.
Og a|úkd*murtnn akllur akkl attlr alg naln apor nama ayðllagglnguna. Þatta
ar stftrmál.
upplýslngum og skrám. NoUndinn Eyðilegjja vnrnnrkortl
nóvember fundist I flelri og
bandariskum háskölum. Og þa
mcnn ótUst núna er að sjúkdt
inn hafl þegar borist til Danm
vegna samskipU á mllli hásl
Bandarikjunum og Evrópu á t
tölvunetum “
Bórscn segir slöan að tolvt
skipti háskóla og fyrlrUrkJ
dæmís i iönaöi. séu að aukasL
aðurinn kaupir not af stórum t
kerfum háskólanna á sama h.
háskólamir fá not af tolvuki
fyrirtækja og stofhana rikisins
Voru tölvutrlk aö verkl?
Þá er sagt frá bandariska hásl
um Lehigh en þar vont ncmi
aövaraðir meö þcssum orðum:.
er ekkert spaug. Vlrus hefur ey
stóran hluU af upplystngas
okkar siöustu daga." Knnfrem
rættumaö Uklegt sé aö um ..frt
lcga vel skrifað vlnufotril frá I
snilllngi" sé aö neða og aö ekk
Úr frétt DV í gær um vímsinn í tölvum. Lýsingarnar minna mjög á lýsingar
á sjúkdómnum eyðni, það er bara ekki um menn að ræða heldur tölvur.
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavikurborgar í gær. „Við hjá Skýrr lítum á tölvuvírusana sem alvarlegt mál eins og
öll okkar öryggismál," segir Jón Þór Þórhallsson, forstjóri Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar.
DV-mynd BG
Vissulega stafar Skýrr
hætta af tölvuvírusum
- segir fbrstjóri Skýrsluvéla ríkisins
„Vissulega stafar fyrirtækinu
hætta af þessum svonefndu tölvuvir-
usum og við lítum á þá sem alvarlegt
mál eins og öll okkar öryggismál. Eg
tel það iqjög góöa samlíkingu að líkja
eyðileggingarforritunum við vírusa.
Þar sem þeir hafa komið upp hefur
reynst ákailega erfitt að verjast þeim
og ekki síður að uppræta þá, finna
hver smitberinn er. Vírusinn getur
legið í dái en blossaö upp við ólíkleg-
ustu aðstæður," segir Jón Þór
Þórhallsson, forstjóri Skýrr,
Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkur-
borgar.
Að sögn Jóns notar Skýrr hefð-
bundnar aðferðir til að varast smiti
tölvuvírusa. „Ég sé enga ástæðu til
að segja frekar í hveiju þær aðferðir
eru fólgnar, þaö er einungis til að
bjóða fleiri hættmn heim.“ Jón segir
enn fremur að Skýrr sé ekki í sam-
bandi við margar einkatölvur úti í
bæ.
„Það er nauösynlegt fyrir aUa sem
eru með stór tölvukerfi að vera á
verði. Þetta er alvarlegt mál. Smit-
berarnir, þeir sem koma eyöilegging-
arforritinu fyrir, virðast þurfa að
kunna ýmislegt fyrir sér í tölvumál-
um. Ég held að menn ættu ekki að
líta einungis á útlendinga sem smit-
bera og að aöalhættan stafi af þeim.
Það má ekki horfa fram hjá því að
það gætu komið fram íslenskir smit-
berar. Hver hefði trúað því að
óreyndu að tveimur hvalbátum yröi
sökkt í Reykjavíkurhöfn.“
-JGH
Reiknistofa bankanna
Övyggisráð
okkar hefur
fjallað um
vírusinn
- segir Þórður Sigurðsson
„Svokallað öryggisráð okkar hjá
Reiknistofu bankanna hefur fundað
um þessi eyðileggingarforrit sem
nefnd hafa veriö vírus, en ég ræði
það ekki við fjölmiðla hvort við höf-
um gert einhveijar úrbætur í okkar
öryggismálum eða ekki. Hvað við
gerum í öryggismálum er ekki blaða-
matur,“ segir Þórður Sigurðsson,
forstjóri Reiknistofu bankanna, um
hinn svonefnda tölvuvírus sem nyög
er fjallaö um erlendis núna og greint
var frá í DV í gær.
- En er stofnunin nægilega vel varin
fyrir slíkum eyðileggingarforritum?
„Ég tel það vera fyrir utanaökom-
andi tölvum. Það á aö vera ómögulegt
að slíkt forrit sleppi í gegn. Það eru
engar einkatölvur úti í bæ tengdar
okkur. Tölvur bankanna og tengsl
þeirra við Reiknistofuna eru á lok-
uðu kerfi.“
- Nú er svo aö sjá sem vírusinn hafi
erlendis grafið sér leið inn í betur
varin kerfi en ykkar? Eruð þið nógu
skotheldir?
„Já, að mínu mati.“
Þórður telur að aðalhættan komi
innan frá hjá flestum fyrirtækjum
og stofnunum vegna tölvuvírussins.
„Segjum sem svo að starfsmaður fyr-
irtækis hafi verið rekinn og hann
vilji í framhaldi af því hefna sín. Þá
er hugsanlegt að honum takist að
lauma inn forriti sem eyðileggur
upplýsingar."
-JGH