Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Qupperneq 17
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988. 17 dv Lesendur Vonlaust að leggja í björgunarleiðangur vegna loðdýrabænda? Það finnst bréfritara að minnsta kosti. Vandi loðdýrabænda: Er nauðsynlegt að „hjálpar‘ þeim? Árshátíð Hestamannafélagsíns Fáks verður haldin í félagsheimilinu laugardaginn 13. febr. nk. og hefst kl. 19 með borðhaldi. Miðar eru seldir á skrifstofu Fáks þriðjudag og fimmtudag frá kl. 15-18, einnig í versluninni Ástund, Austurveri, og Hestamanninum, Ármúla. Hestamannafélagið Fákur ■V v/'vm útboð Norðausturvegur um Hafralónsá í Þistilfirði Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 2,0 km, fyllingar 36.000 m3 og burðarlag 7.000 m3. Verki skal lokið 1. október 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík (aðal- gjaldkera) frá og með 10. febrúar nk-. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 hinn 29. febrúar 1988. Vegamálastjóri V ^ ■ Gunnar Björnsson skrifar: Þá er komið að því að hefja einn björgunarleiðangurinn enn. Nú eru það svokallaðir loðdýrabændur sem á að reyna að toga upp úr feninu. Nú, það er svo sem ekkert ómerki- legra að koma þessum bændum til hjálpar en hverjum öðrum sem eru í nauðum staddir. Við höfum verið að hjálpa bændum landsins undan- fama áratugi, kúabændum, sauð- fjárbændum, útvegsbændum og nú síðast em það kjúklingabændur og loðdýrabændur. Hitt er svo annað mál að þessi bændahjálp er alls ekki af hinu góða fyrir þjóðfélagið, er raunar að shga það svo gjörsamlega aðvarla verður rönd við reist héðan af, nema með því að taka af í eitt skipti fyrir öll allar niðurgreiðslur og aðrar bón- bjargir, hverju nafni sem þær nefnast. Sannleikurinn er einfaldur. Við höfum engin efni á að rembast við að halda uppi sjálfstæðu þjóðfélagi á þann hátt að taka sífellt stærri og stærri lán erlendis til að dreifa til ýmissa stétta þjóðfélagsins undir yfirskini aðstoðar við hina og þessa atvinnugreinina. Alhr þekkja rökin fyrir niður- greiðslum til bænda og óþaríi aö fjölyrða um þau hér. Og rökin em ávallt svipuð. Nú er sagt að loðdýra- ræktin sé „ákveðin tilraun sem alrangt sé að hætta við núna“, svo notuð séu bein ummæli búnaðar- málastjóra í viðtali fyrir nokkm. Síðan segir hann: „Það mátti ahtaf búast við þrengingum en ég er sann- færður um að við getum staðið þetta af okkur.“ En getum við staðið þetta allt af okkur? Ég man svo langt að þegar þessi loðdýrarækt var í burðarliðn- um vom allir viðkomandi bjartsýinr og það em alhr þeir sem fara af stað með nýjar búgreinar; einnig flskeldi, uhariðnað hinn nýja o.s.frv. o.s.frv. En aö því hefur ávallt komið að ríkið eða með öðram orðum við sjálf, skattgreiðendur, verðum að borga brúsann. Og hvað loðdýrarækt varðar finnst mér vita vonlaust að ætla að leggja í enn einn björgunarleiðangurinn til viðbótar til að hjálpa loðdýrabænd- um við að „ná tökum á ræktinni“ eins og það er orðað svo fahega af þeim sem kaha út björgunarleiðang- urinn. En hvernig er það, er ekki hægt aö koma vandanum yfir á vamarliðið á Keflavíkurflugvehi eins og þeir eru að gera núna varðandi vatnsbóhn á Suðurnesjum? Oft hefur maöur lesið um það fréttir að hávaði frá orrustu flugvélum vamarhðsins hafi valdiö ómældum skaða hjá loðdýrabænd- um! Verðum við bara ekki aö fara aö finna einhveijar rökheldar skýring- ar á þessum sífehda barlómi for- svarsmanna hinna ýmsu atvinnu- greina, skýringar sem almenningur tekur mark á, ekki eitthvert góðlát- legt jarm eða þá skrækróma upp- hrópanir í ætt við „úlfur, úlfur". Þetta er orðið hvimleitt og algjörlega marklaust, jafnvel þótt vandræðun- um sé slegið upp í sjónvarpsfréttum beggja stöðvanna og Kastljósi til við- bótar. Sjónvarp - endursýnið B.A. og L.K. hringdu: Unglingamir í hverfinu. sér. - Með fyrirfram þakklæti okk- Okkur langar að koma orðsend- Þettavarmjögvinsæltsjónvarps- arogáreiðanlegamargraannarra. ingu til sjónvarpsins meö þeirri efni og við emm þeirrar skoðunar beiðni að það endursýni myndina að endurgýning eigi fullan rétt á fástábetri myndbandaleigum dreifing REYKJAVÍKURVEGI 68, SÍMI 65-20-15 two Á þessum árstíma flykkjast allir sem vettlingi geta valdið á hinar árlegu vetrarútsölur. Allir vilja gera sem best kaup og er oft handagangur I öskj- unni. DV leit inn á eina af stærri vetrarútsölunum á dögunum og er þvi sem fyrir augu bar lýst í Lifsstíl á morgun. Nú stendur yfir sýning á íslenskum verðlaunahúsgögnum að Kjarvals- stöðum. Sýningin ber yfirskriftina Húsgögn og hönnun '88 og þar eru sýnd húsgögn sem hlutu verðlaun í nýafstaðinni samkeppni. Greint er frá sýningunni i máli og myndum i Lifsstil á morgun. Einnig er rætt við Þorstein Geirharðsson sem hlaut 1. verðlaun í samkeppninni. Neytendafulltrúi Verðlagsstofnunar, Sigríður Haraldsdóttir, skrifar grein um ýmis neytendamál í Lifsstíl á morgun. í greininni er m.a. fjallað um rann- sóknir á því hve lengi ýmis klæðisefni eru að brenna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.