Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Síða 19
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988. 19 Sviðsljós Elsti forseti Banda- ríkjanna Ronald Wilson Reagan úr fylkinu Illinois, 39. forseti Bandaríkjanna, varö 77 ára síðastliðinn fostudag. Hann hefur orðið allra forseta elstur í embætti í Bandaríkjunum, heilum sjö árum eldri en þeir forsetar sem næstir koma í röðinni. Þrír forsetar Bandaríkjanna hafa náð því að verða 70 ára í embætti. Andrew Jackson, sjöundi forseti Bandaríkjanna, James Buchanan, sextándi forseti Bandaríkjanna og Dwight D. Eisenhower, 34. forseti Bandaríkjanna voru allir 70 ára gamlir þegar þeir létu af embætti. Ronald Reagan lætur af embætti á þessu ári, eftir að hafa verið forseti tvö kjörtímabil. Ronald Reagan blæs hér á kerti afmælistertu sinnar i tilefni þess að hann er orðinn 77 ára gamall, sem er lang- hæsti aldur sem forseti Bandaríkjanna hefur náð í starfi. Simamynd Reuter Fyrir skömmu var haldin árshátíð starfsmannafélags Stjórnarráðsins, og var hún haldin á Hótel Sögu. Árs- hátíðin var mjög íjölmenn og mættu um 300 manns í hana. Veislustjóri kvöldsins var Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri en ræðu kvöldsins flutti Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráöherra. Gunnar Guðbjörnsson þandi einnig raddböndin fyrir veislu- gesti. Boðið var upp á þríréttaða málíið, í forrétt var andapaté með öllu til- heyrandi, aðalrétturinn var arfafyllt lambalæri ög í eftirrétt fengu menn „undur íslands“, sem er marinbak- aður ís borinn fram logandi. Ljósmyndari DV brá sér á árshátíð- ina og smellti af nokkrum myndum. AHir eru karlmennirnir fyrrverandi sfarfsmenn hjá Stjórnarráöinu, frá vinstri Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, Kristín Kristinsdóttir, Jón Sigurðsson, forstjóri Járnblendiverksmiðjunnar, Kristrún Jóhannsdóttir umsjónarmaður, Guðlaugur Þorvaldsson rikissáttasemjari, Guðlaug Sveinbjarnardóttir, Halldór Sigurósson ríkisendurskoðandi og Bergljót Jónatansdóttir. Höskuld- ur og Guðlaug, Jón og Bergljót, Guðlaugur og Kristín, og Halldór og Kristrún eru hjón. DV-myndir BG Hér er margt tiginna gesta, Guðmundur Benediktsson ráðuneytisstjóri, Vig- dis Finnbogadóttir, forseti íslands, Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra, og Kristin Claesen eiginkona Guðmundar Ólyginn sagði... Zsa Zsa Gabor leikkonan gamalkunna er með hjartað á réttum stað. Hún fór nýlega í heimsókn á sérstakan spítala í Los Angeles fyrir börn sem hljóta meðhöndlun eftir bruna- skaða. Hún tók svo nærri sér það sem hún sá að hún fór beina leið heim til sín, tíndi til skartgripi og aðra verð- mæta gripi og seldi þá til styrktar þörnunum. Fyrir hlutina komu inn tæpar fjór- ar og hálf milljón króna. Bill Cosby er nýbúinn að leika í einni glötuðustu kvikmynd allra tíma, en hann lætur það ekki aftra sér frá að leika i ann- arri mynd. Það er gaman- mynd um fyrsta forseta Bandaríkjanna sem er svart- ur á hörund. Með honum í myndinni leikur leikkonan Diahann Carroll. Að þessu sinni skrifar Cosby sjálfur kvikmyndahandritið til þess að tryggja þetri árangur. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Rofabær 43, 2. hæð f.ra., þingl. eig. Elísabet Gísladóttir,'fimmtud. 11. fe- brúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðmundur Markússon hrl. Seljabraut 38,2.t.v., þingl. eig. Jóhann Erlendsson, fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Skaftahb'ð 15, risíbúð, þingl. eig. Jó- hannes Jóhannesson og Olafía Davíðsd., fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands og Skúh J. Pálmason hrl. Skeljagrandi 3, íbúð 02-03, þingl. éig. Alma J. Guðmundsdóttir, fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skógarás 1, 3. hæð t.h., þingl. eig. Fjóla Marinósdóttir, fimmtud. 11. fe- brúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsþeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Stigahlíð 18, 2. hæð t.h., þingl. eig. Ester Kristjánsdóttir, fimmtud. 11. fe- brúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Stíflusel 3, íb. 02-02, þingl. eig. Sigríð-, ur Gissurardóttir, fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Stórhöfði, Vogur, þingl. eig. SÁÁ, fimmtud. 11. febrúar ’88 íd. 13.30. Upi> boðsbeiðendur eru Bjöm Ólafiu- Hallgrímsson hdl. og Steingrímur Ei- ríksson hdl. Strandasel 2, 2. hæð merkt 2-1, þingl. eig. Karl S. Jónsson, fimmtud. 11. fe- brúar ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandí er Gjaldheimtan í Reykjavík. Suðurhólar 30, íbúð merkt 02-01, þingl. eig. Ólöf Svavarsdóttir, fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Tungusel 5, 3. hæð merkt 3-1, þingl. eig. Elísabet Mágnúsdóttir, fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 15.00. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Unufell 21, 3. hæð t.h., þingl. eig. Kristjana Albertsdóttir, fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Öldugrandi 3, íbúð merkt 01-02, þingl. eig. Aðalheiður Hauksdóttir, fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Öldugrandi 7. íbúð merkt 01-03, þingl. eig. Indriði Benediktss. og Margrét R. Jónsd., fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reýkjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYK-JAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hjallavegur 32, þingl. eig. Sigríður Hannesdóttir, fer Iram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Ámi Einarsson hdl., Ólafur Thoroddsen hdl., Skarphéðinn Þórisson hrl., Útvegsbanki íslands hf., Landsbanki íslands, Jón Egilsson hdl., Jón Finnsson hrl. og Verslunar- banki íslands hf. Réttarholtsvegur 91, talinn eig. Elín Ingólfsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 17.45. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ólafur Gústafsson, Kristinn Sigurjónsson hrl., Atli Gísla- son hdl. og Sveinn H. Valdimarsson hrk______________________________ Skaftahlíð 15, hluti, þingl. eig. Eiríkur Ketilsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. febrúar ’88 kl. 17.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.