Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Page 37
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988.
Spakmæli
37
Skák
Jón L. Árnason
Þessi sérkennilega staöa kom upp
hinum megin á hnettinum á ástr-
alska meistaramótinu um áramótin.
Hamilton hafði hvítt og átti leik gegn
Barber. Fyrstu leikimir voru 1. d4
Í5 2. h3 d5 3. c4 c6 4. Rf3 RfB 5. Rc3 e6
6. g4 fxg4 7. hxg4 Bd6 8. Dc2 Bb4 9.
Re5 dxc4:
abcdefgh
10. Hxh7! úr óvæntustu átt! Ef svart-
ur þiggur hrókinn kemur 11. Dg6+
Ke7 12. DÍ7+ Kd6 13. Rxc4 mát. 10. -
0-011. Hxg7+! Kxg712. Dg6+ Kh813.
Bh6 og svartur gafst upp. Ef 13. - De7
14. BxfB DxfB 15. Rf7 + og vinnur létt.
Bridge
Hallur Símonarson
í leik Svía og Finna í Norðurlandariðli
Evrópubikarsins í nóvember sl. unnu
Svíar vel á þessu spili. Þrjú grönd spiluð
á báðum borðum í suður:
♦ ÁD74
VÁK73
♦ K7
+ 983
* K107
VD9
♦ DG982
+ G65
♦ 83
VG105
♦ Á1043
+ ÁK42
Á öðru borðinu spilaði sá sænski í vestur
út spaðasexi, þriðja eöa fimmta hæsta.
Lítið úr blindum og austur átti slaginn á
tíuna. Spilaði tíguláttu, gefið en tigul-
kóngur átti næsta slag. Eftir spilið var
Finninn í suður gagnrýndur fyrir að hafa
ekki látið tígultíuna á áttuna.
í fjórða slag var laufi spilað á kóng og
hjarta svinað. Austur drap og spilaöi tig-
uldrottningu sem tekin var með ás.
Vestur kastaði hjarta. Suður tók nú
þrisvar hjarta, - austur kastaði spaða og
tígh. Þá lauf Irá bUndum og GuUberg í
austur lét gosann. SnjöU vörn því annars
hefði suður gefið og fengið 9. slaginn á
fjórða laufið. Varð nú að drepa gosann.
Svínaði spaöadrottningu. Austur átti
slagina sem eftir voru. Tveir niður.
A hinu borðinu spdaði sá fmnski í vest-
ur út laufdrottningu í byijun. Drepið og
hjarta svínað. Austur átti slaginn og spil-
aði tíguláttu sem drepin var á kóng og
hjarta þrisvar spUað. Austur kastaði
spaða og tígU. Anders Morath í suður tók
þá laufás, síðan tígulás og spUaði austri
inn á tígul. Varð steinhissa þegar austur
tók slag á laufgosa áður en hann spUaði
spaða upp í gaffal blinds. Unnið spU.
W UrMOO
♦ 8642
♦ 65
Krossgáta
Lárétt: 1, rúm, 4 reiðar, 7 naut, 8
guöi, 10 blundar, 12 mynni, 13 hóps-
ins, 15 saur, 16 mylsna, 18 tré, 20
uggur, 21 varða.
Lóðrétt: 1 skvamp, 2 gréri, 3 hékk, 4
heiður, 5 hreyfist, 6 krot, 9 tónverk,
11 friðsöm, 14 mikill, 15 heystakkur,
17 gljúfur, 19 umdæmisstafir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fenna, 6 ss, 8 iðja, 9 fló, 10
slá, 11 glóp, 12 kallaði, 14 atlagan, 16
asnann, 19 iö, 20 karar.
Lóðrétt: 1 fiskaði, 2 eðla, 3 Njáll, 4
naglana, 5 afl, 6 slóða, 7 sópinn, 13
agar, 15 taö, 17 SK, 18 NA.
' Ég slekk stundum á öllum ofnum og læt hann skjálfa
svolítið. Það er eina æfingin sem hann fær.
Lalli og Lína
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 11166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 5. tU 12. febr. 1988 er í
Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er iyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjávíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartnni
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi,-
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá ki. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alia
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
9. febrúar
Bætt húsakynni í sveitum
minni hús reist en áður.
Finni maðurekkifrið ísálu sinni ervonlaust
að leita hans annars staðar.
La Rochefoucauld
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgína.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. ki. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5,—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi7: Saf-
niö er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11.30-16.30.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
iaugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Simabilanir: L^Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamarnesi, 'Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Eftir hádegi færðu tækifæri til þess að ná upp tímanum
sem þú tapaðir í morgun. Þér likar vel skapandi verk, sér-
staklega ef það vekur sérstakan áhuga þinn.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú ættir aö halda þig í fiarðlægð frá afturhaldssömu fólki.
Þú ert mjög skapandi í dag og leitar aö einhveiju sem þú
getur gert upp á eigin spýtur.
Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.):
Fjármálin em hátt skrifuð i dag, þú veist ekki hvort þú
átt aö spara eða eyða. Einhver reynsla af megrunar- og
heilsumálum kemur þér til góða.
Nautið (20. april-20. maí):
Það verða gagngerar breytingar á einhveiju sem ekki kem-
ur sér eins vel allst staðar. Ástamálin versna dálitið.
Happatölur þínar eru 2, 15 og 27.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Hægðu ekki um of á þér þvi þú átt eftir að sjá eftir þvi.
Athugaöu verkefni annarra áður. Þú átt von á einhverju
góðu þótt seint komi.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Vértu ekki of fijótur að draga ályktanir og gagnrýna aöra.
Þú gætir hafa misst af aöalatriðinu. Þetta verður mjög
dijúgur dagur.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú getur verið bundinn í báða skó því að.þú færð ekki
þann stuðning sem þú væntir. Þú ættir að endurskipu-
leggja verkefni þvi aö það ættu ekki aö vera nein vandamál
á ferðinni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert mjög sannfærandi og hæfileikaríkur núna. Þaö er
ekki vandamál hjá þér að koma þér áfram og ná einhveij-
um árangri. Þú mátt búast viö ævintýralegum skoðunum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þetta veröur frekar viðkvæmur dagur hjá þér. Þú átt erf-
itt með að einbeita þér til þess að klára eitthvað. Happatölur
þínar eru 6, 24 og 29.
Sporódrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er nauösynlegt fyrir þig að einbeita þér og vita hvar
þú stendur gagnvart öðrum og hvers þú getur vænst af
fólki. Þú þarft að eiga friimkvæði.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert nfiög nákvæmur og efast um eitthvað sem þú ættir
að kanna betur. Þú ert þeim hæfileikum búinn að sjá fyr-
ir hvað fólk ætlar sér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður að fylgja málunum eftir frekar en að stjórna
þeim, sérstaklega því sem er algjörlega óráöið. Þú þarft
líklega að breyta áætlunum þínum, aö minnsta kosti að
hluta til. Þú mátt búast við aúkinni ábyrgð.