Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Page 21
20 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 1988. ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 1988. • 21 Iþróttir DV DV fþróttir Erlendir frétta- stúfar • í gær var dregið um það hvaða liði leika saman í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Li- verpool drógst gegn Nottingham Fórest og Wimbledon leikur gegn Luton. Wimbledon, sem ieikur á heimavelii, hefur ekki komist í und- anúrslit bikarkeppninnar í tæplega 100 ára sögu félagsins. í gær var einn- ig dregið í undanúrslit skosku bikarkeppninnar. Þar leika saman Celtic og Hearts og Aberdeen leikur gegn Dundee United eða Dundee. Leikirnir í ensku og skosku bikar- keppninni fara allir fram þann 9. apríl. • Greg Normanfrá Ástralíu er enn sem fyrr efstur á listanum yfir bestu kylfínga heimsins. Enginn virðist geta ógnað Norman um þessar mundir og forskot hans er talsvert á næsta kylfing. Norman er með 1361 stig í .efsta sætinu en næstur kemur Spánverjinn Severiano Ballesteros með 1165 stig. Bernhard Langer frá Vestur-Þýskalandi er í ijórða sæti með 1056 stig. Sandy Lyle, Bretlandi, er með 1045 stig en efsti Bandaríkja- maðurinn á listanum er Curtis Strange í fimmta sæti með aöeins 871 stig. • Pólski knattspyrnumaðurinn Zbigniew Boniek hefur ákveðið að leika vináttulandsleik með pólska landsliöinu gegn Norður-írlandi í næstu viku. Eftir heimsmeistara- keppnina í Mexíkó 1986 lýsti hann því yflr að hann myndi ekki óska eftir því aö leika fTöiri landsleiki fyr- •ir Pólland. Kappinn hefur nú breytt þessari ákvörðun sinni en hann leik- ur sem kunnugt er með ítalska liðinu Roma. • Ivan Lendlfrá Tékkóslóvakíu heldur enn efsta sætinu á listanum yfir bestu tennisleikara heims. Lendl hefur í mjög langan tíma verið í efsta sætinu og virðist ekki líklegur til að láta það af höndum á næstunni. Svíar geta vel viö sinn hlut unað. Þeir Mats Vilander og Stefan Edberg eru í öðru og þriðja sæti en Vestur-Þjóð- verjinn Boris Becker og fimmti á listanum er Ástralíumaðurinn Pat Cash. Alls eiga Svíar fimm tennis- leikara á hstanum yflr 20 bestu tennisleikarana. Anders Jarryd er í 12. sæti, Kent Carlsson í því 13. og fimmti Svíinn á listanum er Joakim Nyström en hann er í 17. sæti. Siggi Gunn hefur nú fjögurra marka forskot - grfurleg spenna í markakóngskeppninni í 1. deild Sigurður Gunnarsson, landsliðs- maður í Víkingi, hefur nú þriggja marka forskot á næsta leikmann í keppninni um márkakóngstitilinn í 1. deildinni í handknattleik. Sigurður skoraði átta mörk í gær- kvöldi er Valur sigraði Víking og skaust þar með aftur í toppsætið. Sigurður hefur nú skorað 94 mörk í leikjunum 16 sem gerir að meðaltali rúm flmm mörk í leik. • Valdimar Grímsson skoraði einnig átta mörk í gærkvöldi og er nú kominn í fjórða sætið með 88 mörk og hefur hann vissulega mögu- leika enn á markakóngstithnum. • Listinn yflr átta markahæstu leikmenn 1. deildar lítur annars • Sigurður Gunnarsson skoraði 8 mörk gegn Val i gærkvöldi og sést hér skora eitt þeirra. Hann er nú markahæstur með 94 mörk. DV-mynd Brynjar Gauti þannig út eftir leik Víkings og Vals í gærkvöldi: 1. Sigurður Gunnarsson, Vík..94/24 2. Þorgils Ó. Mathiesen, FH...91/0 3. Stefán Kristjánsson, KR....90/27 4. Valdimar Grímsson, Val.....88/5 5. Hans Guðmundsson, UBK.....87/21 6. Sigurpáll Aðalsteinsson, Þór ..87/44 7. Héðinn Gilsson, FH.........86/0 8. Konráð Olavsson, KR.......82/12 • Ef htið er á möguleika efstu manna á hstanum verður að telja stöðu Sigurðar Gunnarssonar mjög góða. Víkingur á eftir að leika gegn FH í Hafnarflrði og gegn Þór frá Akureyri á heimavelh í Laugardals- höh. • Þorgils Óttar Mathiesen og fé- lagar hans í FH eiga eftir að leika gegn Víkingi og Val og gæti baráttan því orðið erfið fyrir landsliðsfyrirlið- ann. • KR-ingar með Stefán Kristjáns- son innanborðs eiga eftir að leika gegn Fram og og KA fyrir norðan. • Möguleikar Valdimars Gríms- sonar í Val liggja í leikjum Vals gegn Stjörnunni og FH. -SK Köifuknattleikur - NBA í nótt: Enn steinliggur lið San Antonio - sjöunda tapið í röð Lið Péturs Guðmundssonar, San hefur nú sphað sex leiki í röð á úti- Antonio Spurs, mátti sætta sig við völlum og tapað þeim öhum. Næsti rétt einn skellinn í bandarísku at- leikur hðsins er gegn LA Clippers á vinnumannadeildinni í nótt. Nú gegn miðvikudag og verður hann að vinn- Washington Bullets, 106-112. ast. Pétur var í byrjunarliði San An- Önnur úrsht í nótt: tonio og stóð sig vel í fyrsta fjórð- LA Lakers-Nets.115-105 ungnum, gerði þá átta stig. í þeim Pistons-Kings......109-97 næsta lenti hann síðan í villuvand- Knicks-Cavaliers.104-102 ræðum og fór þá á bekkinn. Mavericks-Warrirors.......121-101 Lið San Antonio hefur ekki sýnt Jazz-Nuggets..116-115 sitt besta í síðustu viðureignum. Það -JÖG Pétur Guðmundsson. 17 Islandsmet sett á Is landsmóti öldunga í fnálsum • Valbjörn Þorláksson sigraði f átta greinum í flokkl 50 ára. AJls voru sett 17 íslandsmet á innanhússmóti öldunga í frjálsum fþróttum en mótiö fór fram í Bald- urshaga um síðustu helgi. 25 gamalkunnir frjálsiþróttamenn mættu til leiks og virðist sem mik- hl uppgangur eigi sér staö á meðal öldunga í fijálsum hér á laqdi. • Helstu úrsht á mótinu urðu þau aö Oddný Árnadóttir, ÍR, sigr- aði í 50 m hlaupi í 30 ára flokki á 6,7 sek. Hrönn Edvinsdóttir, Víði, vann í þremur greinum í sama flokki. í-40 ára flokki kvenna sigr- aöi Anna Magnúsdóttir í 40 ára flokki í kúluvarpi, varpaði 8,60 m sem er íslandsmet. • Friörik Þór Óskarsson, ÍR, sigraði í þremur greinum í 35 ára flokki karla, þrístökki 13,41 m sem er íslandsmet, langstökki á 6,20 m og hástökki án atrennu 1,53 m. El- ías Sveinsson, KR, sigraði í fimm greinum og náði bestum árangri í kúluvarpi, 11,42 m. • Trausti Sveinbjörnsson, FH, sigraöi í fjórum greinum í 40 ára flokki. 50 m hlaupi á 6,7 sek, lang- stökki án atrennu, 2,89 m og þrí- stökki án atrennu, 8,24 m og 50 m grindahlaupi á 8,1 sek. Karl Stef- ánsson, UBK, setti íslandsmet í þrístökki í sama flokki og stökk 11,18 m. Kjartan Guðjónsson, FH, ssigraöi í kúluvarpi, 10,84 m og hástökki, 1,55 m. • Ólafur Unnsteinsson, HSK, sigraði í kúluvarpi f 45 ára flokki og varpaði ll,55.m en 15 keppendur voru í kúluvarpinu. Gunnar H. Gunnarsson, Létti, sigraði í þrí- stökki án atrennu, stökk 7,16 m. • Valbjörn Þorláksson, KR, sigr- aði í 8 greinum í 50 ára flokki. Bestum árangri náöi hann í 50 m hlaupi á 6,8 sek. og 50 m grinda- hlaupi 7,8 sek. í sama Qokki setti Guðmundur Hallgrímsson, UÍA, íslandsmet í þristökki, 10,13 m. • Sigurður Friðfinnsson, FH, setti þijú íslandsmet í 55 ára Qokki. Hann stökk 2,49 m í langstökki án atrennu, 7,08 m í þrístökki án at- rennu og 1,35 m i hástökki. Ólafur J. Þóröarson, ÍA, sigraði í kúlu- varpi í 55 ára Qokknum og varpaði 11,10. Ingvi Guðmundsson, KR, setti íslandsmet í langstökki og þrí- stökki, stökk 3,47 m í langstökki og 7,55 m í þrístökki. • Reinhard Sigurðsson, KR, setti íslandsmet í þremur greinum í 60 ára Qokki. Langstökki án atrennu, 2,43 m, þristökki án atrennu, 6,56 m og í þrístökki með atrennu, 8,68 m. • Jóhann Jónsson, Víði, 69 ára gamah, sýndi mikla keppnisgleði í 65 ára Qokki og sigraði í sex grein- um og setti þrjú íslandsmet. Jóhann stökk 8,68 m í þrístökki, 1,15 m í hástökki og 2,23 m í lang- stökki án atrennu. ÓU/-SK Jón Kristjánsson í Val átti góðan leik með Val gegn Vikingi í gærkvöldi. Hér sést hann reyna að brjótast framhjá Hilmari Sigurgíslasyni í Víkingsvörninni en heldur eru móttökurnar „óbliöar '. DV-mynd Brynjar Gauti Valsmenn gefa ekkert eför á lokasprettinum að Islandsmeistaratitlinum í handbolta: „Ólýsanleg tilfinning - sagði Júlíus Jónasson en hann skoraði sigutmark Vals gegn Víkingi 15 sek. fyrir leikslok ,Það var ólýsanleg tilflnning að skora úrslitamarkið í leikn- Leikur íiðanna í gærkvöidi var um. Það sem skóp sigurinn í leiknum var frábær barátta bæði í vörn og sókn, einnig var þáttur áhorfenda frábær. Við stefnum ákveðið að titlinum enda erum við orðnir hungraðir í titil. Leik- urinn gegn FH í síðustu umferð gæti orðið góður endir á góðu móti með þeim fyrirvara þó að vinnum Stjörnuna 1 næsta leik,“ sagði Júlíus Jónasson úr Val í samtali við DV eftir sigurleik Valsmanna gegn Víkingum, 25-24, í æsispennandi leik að Hlíð- arenda í gærkvöldi. Valsmenn höfðu eins marks forystu í hálfleik, 12-11. æsispennandi frá upphafi tíl enda. Mikill hraði og gífurleg barátta ein- kenndi leik beggja liða. Var greini- legt á öllu að hvorugt liðið ætlaði að gefa sitt eftir í leiknum. Valsmenn í mikh baráttu við FH-inga um ís- landsmeistaratitilinn og Víkingar aö tryggja sér örugglega þriðja sætíð á mótinu þó að þeir sigli vissulega lygnan sjó í deildinni. • Valdimar og Júlíus skoruðu fyrstu mörkin í leiknum fyrir Vals- menn en Valdimar og Árni svöruðu að vörmu spori fyrir Víkinga. í fyrri hálQeik var munur á liðunum aldrei meiri en tvö mörk Valsmönnum í hag. Sigurður Gunnarsson náöi að jafna á nýjan leik, 9-9, fyrir Víkinga þegar tíu mínútur voru eftír af fyrri hálQeik. Valsmenn reyndust hins vegar sterkari síðustu mínúturnar í hálQeiknum og höfðu eins marks for- ystu í hálQeik. • Einar Þorvarðarson varði mark Valsmanna af stakri prýði í hálf- leiknum en hafa verður einnig í huga að hann hafði fyrir framan sig góða vörn sem gaf hvergi eftir eins og raunar allan leikinn. Kristján Sig- mundsson náði sér aldrei almenni- lega á strik í marki Víkings. • Strax í upphafi seinni hálQeiks tóku Víkingar það til bragðs að taka Júlíus Jónasson úr umferð en hann var búinn aö vera óstöðvandi í fyrri hálQeik. Bragð Víkingar reyndist ekki sem skyldi. Valsmenn tóku reyndar Sigurð Gunnarsson einnig mjög stíft enda er Sigurður í topp- formi þessa dagana og hefur sjaldan verið betri. • Um miðjan seinni hálQeik náöu Válsmenn 19-16 forystu og voru margir á því að þar væru leiðir að skilja milli liðanna. Það var öðru nær því Víkingar langt frá því að baki dottnir og náöu að jafna metin, 21-21. Guðmundur Guðmundsson áttí stór- an þátt í þessum leikkaQa með tveimur gullfallegum mörkum úr hraðaupphlaupum. • LokakaQileiksinsvaræsispenn- andi og máttí varla sjá hvort liöið hefði sigurinn af. Valsmenn voru þó alltaf fyrri til að skora. Þegar um Qmmtán sekúndur voru tíl leiksloka tókst Júlíusi Jónassyni að brjótast úr horninu og skora. Tíminn reynd- ist Víkingum of lítih en þeir náðu þó skotí aö marki þegar leiktími var að líða en skotið geigaði og Valsmenn fögnuðu innhega í lokin. -JKS Erlendir frétta- • Joey Sindelar frá Bandarikjun- um varð sigurvegari og tæpum fimm mihjónum ríkari á dögun- um er hann sigraöi á mótí at- vinnumanna í golfi í Bandaríkj- unum. Sindelar lék holurnar 72 á 276 höggum en þeir sem næstír honum komu voru þeir Sandy Lyle, Bretlandi, Ed Fiori, Banda- ríkjunum, og Payne Stewart, Bandaríkjunum, en þeir léku all- ir á 278 höggum. Þess má geta að þeir Fred Couples, Raymond Flo- yd og Ken Brown voru í fremstu röð á 280 höggum. • Steffi Graf frá Vestur-Þýska- landi heldur enn efsta sætinu á lista yfir tuttugu þestu tennis- konur heiras. Martina Navrat- ilova er sem fyrr í öðru sæti en þriðja er Chris Evert og fjórða Pam Shriver. Gabriela Sabatina frá Artgentínu er í fimmta sæti. • Martina Navratilova frá Bandaríkjunum hefur hins vegar unniö sér inn mesta peninga á yfirstandandi keppnistimabhi tenniskvenna. Navratilova er þegar búin að hala inn um níu milljónir króna og mörg mót eru eftir enn. Steffi Graf kemur næst með um sjö mihjónir. Pam Shri- ver er í þriðja sætí með tæpar sjö milljónir. K í ’-C. • Ben Johnson frá Kanada, sprettharðastí maður heims, sést hér á myndinni með kanadisku sundkonunni Carolyn Waldo. Myndin var tekin af þeim Johnson og Waldo á hátíö sem kanadiska sendiráöið í Seoul í Suöur-Kóreu efndi th. Bæði lýstu þau því yfir að tíl stæði að vinna tíl verðlauna á ólympiuleikunum í haust. Johnson á heimsmetíð í 100 m hlaupi, 9,83 sek. Símamynd Reuter Staðan i 1. deild íslandsmótsins í handknattleik er þannig eftír leik Vals og Víkings í gærkvöldi: Valur-Víkingur............25-24 FH.....16 13 3 0 453-351 29 Valur..l6 12 4 0 363-271 28 Víkingur ......16 10 0 6 404-361 20 UBK....16 8 1 7 349-363 17 Stjaman ......16 7 2 7 378-394 16 KR....16 7 1 8 348-374 15 Fram...l6 6 1 9 371-389 13 KA....16 4 4 8 343-352 12 ÍR....16 4 2 10 341-378 10 Þór...16 0 0 16 308-425 0 • Topplið FH og Vals eiga eftir- talda leiki eftir: FH: Víking á heimavelli og Val að Hlíðarenda. VALUR: Sfjömuna í Garðabæ og FH að Hlíöarenda. • Július Jónasson, Val, og Guðmundur Guðmundsson börðust oft hart í leik Vals og Víkings í gærkvöldi eins og þessi skemmtilega mynd ber með sér. DV-mynd Brynjar Gauti i Mörk Vals: Valdimar Grímsson 8, Júlíus Jónasson 6/1, Jakob Sigurösson 5, Geir Sveinsson 3, Jón Kristjánsson 2, Þórður Sigurös- son 1. • Varin skot: Einar Þorvarðarson 14/1. • Mörk Víkings: Sigurður Gunnarsson 8, Árni Friöleifsson 6, Guðmundur Guömundsson 4, Bjarki Sigurðsson 2, Karl Þráinsson 1, Siggeir Magnússon 1, Hhmar Sigurgíslason 1, Einar Jóhannes- son 1. • Varin skot: Kristján Sigmundsson 5, Sigurður Jensson 6/1. • Sæmhegir dómarar leiksins voru Gunnar Kjartansson og Óli Ólsen. • Áhorfendur um 400. FYRIRTÆKJAKEPPNI FRAM 1988 Fyrirtækjakeppni Fram í innan- fhússknattspyrnu verður haldin í íþróttahúsi Álftamýrarskóla laug- ardaginn 19. mars og sunnudag- inn 20. mars. Úrslitakeppni efstu liða fer fram á samá stað mið- vikudaginn 23. mars. Þátttaka tilkynnist í síma 680342 og 680343 alla daga milli kl. 13 og 14 fyrir föstudaginn 18. mars.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.