Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 1988. 23 ðv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu_________________________ Ódýrt - Ódýrt. Það er raunverulega ódýrt að versla hjá okkur! Mikið úr- val af alls konar vörum. Flóamarkað- ur Sambands dýraverndunarfélaga Islands, Hafnarstræti 17, kjallara. Opið mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 14 - 18. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Ódýrt! Tyær 2ja mánaða gamlar svampdýndur með illa förnu áklæði, hjólsög, 2xl5w Pioneer hátalarar, 1 barstóll og standlampi, selst allt ódýrt. Sími 19734 e. kl. 20. Ótrúiega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8M8 og laugard. kl. 9-16. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-ir.nrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Mjög fallegt Messing rúm til sölu, ásamt 2 náttborðum, b=l,60, dýna fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7900. Radarvari. Nýr radarvari fyrir bíla til sölu, hagstætt verð, einni'g ný Cobra bílatalstöð, 40 rása. Hafið samb. við DV í s. 27022 í kv. og næstu kv. H-7907. 5 hurðir, karmannsreiðhjól og 1 stk. Subaru ’78 í varahluti. Uppl. í síma 675258 eftir kl, 19,_______________ Eldhúsinnrétting með stálvaski, eldavél og viftu til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 641194. Furuhillusamstæða 2 raðir til sölu, vel með farið, verð 8 þús. Uppl. í síma 72216 eftir kl. 13. Nýleg leiktæki til sölu, 15 sjónvarps- spil, 9 kúluspil, 4 borðspil. Uppl. i síma 82687. Hef til sölu vettlinga og leista. Uppl. í síma 54423. Offset fjölritari., Roto 625, til sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 78993 eftir kl. 18. Vatnsrúmdýna (túbur), 1,60x2, til sölu, verð 24 þús. Uppl. í síma 74243. f ' ' ■ Oskast keypt Kolsýrusuðuvél, sprautuklefi, loft- pressa, lítill hjólatjakkur og loftlykill óskast keypt, einnig kojur og overlockvél. Uppl. í síma 20328. Óska eftir eldhústækjum í veitingahús, kæliborði, frystiskáp, eldavél, ofni og uppvöskunarvél. Uppl. í síma 30872 e. kl. 19. Óska eftir að kaupa ódýran og góðan rennibekk, 3ja fasa. Sími 641765. ■ Verslun Tölvusimaskráin, stærð 87x54x2,5 mm. Notendahandbók. Símaskráin tekur við og geymir tölur, nöfn, heimilisföng og upplýsingar í minni sínu, allt að 250 nöfn. Einnig venjuleg reiknivél. íslenskur leiðaivísir. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Apaskinn - fermingarefni. Allir nýjustu Iitirnir, höfum snið í gallana og ferm- ingarfatnaðinn. Pósts. Álnabúðin, Þverholti 5, Mos. Sími 666388. ■ Fatnaður Minkapels nr. ca 44, sídd 7/8, notaður, til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 611515 eftir kl. 6 á kvöldin. Kápur, jakkar, pelsjakki, þar á meðal frúarkápur í yfirstærðum. Sauma eftir máli, á úrval af efnum. Kápusauma- stofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. Útsölufatalager er til sölu, sumarfatn- aður. Góðir möguleikar fyrir rétt fólk. Nú er rétti tíminn til að huga að sumr- inu. Uppl. í símum 13407 og 11476. Kúnststopp og viðgerðir. Er flutt til Vestmanneyja, á Hásteinsveg 3. Guð- rún Ámundadóttir. ■ Fyrir ungböm Til sölu Emmaljunga, blá flauelskerra, vel með farin, verð 8000, einnig barna- stóll sem hægt er að leggja niður og þá með stóru borði, verð 3000. Uppl. í síma 666418. Óska eftir vel með farinni Emmaljunga skermkerru með svuntu og stórum dekkjum. Uppl. í síma 651884. ■ Heimilistæki KPS eldavél, breidd 60 cm, hæð 85 cm, m/4 hellum, grilli og hitaskúffu og is- skápur, breidd 61,5 cm, hæð 158 cm, sér frystihólf til sölu. Sími 50076. Westinghouse þvottavél til sölu þarfn- ast viðgerðar, selst gegn greiðslu auglýsingar. Uppl. í símum 50270 og 50260. Zimmens þvottavél til sölu, 2 ára, verð 29 þús, einnig AEG, 12-15 ára, selst ódýrt. Uppl. í síma 685638. ■ Mjóðfeeri Einstakt tækifæri. Roland Jazzchorus 120 gítarmagnari, Prophet VS hljóm- borð og Yamaha SPX 90II fjöleffekta- tæki. Állt ný tæki á góðu verði. Uppl. í síma 681932 og 82212. Korg RK 100 Remoide keyboard og Masial keyboardcombo (monitor með magnara fyrir tvö hljómþorð) til sölu, selst ódýrt. Sími 621254 e.kl. 18. Einar. Rafmagnsgítar. Til sölu hvítur Yama- ha RDX 211 gítar, svo til nýr og ónotaður, staðgreiðsluverð kr. 12 þús. Uppl. í síma 77163 e.kl. 16. Yamaha pianó. Til sölu vel með farið Yamaha píanó, minni gerð. Uppl. í síma 623413._____________________ Góð þv'erflauta óskast keypt. Uppl. í síma 41887 eftir kl. 18. Tvær rafmagnstrommur til sölu. Uppl. í síma 97-31515 eftir kl. 19. ■ HLjómtæki Pioneer hljómflutningstæki til sölu, plötuspilari, magnari, CD-spilari, tvöfaltsegulband, útvarp og 70 watta hátalarar. Uppl. í síma 29042. ■ Húsgögn Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, o.fl., sækjum heim. S. 28129 kv. og helgar. /2 árs leðursófi, svartur, 3ja sæta, til sölu, verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 622187 eftir kl. 17. Tvibreiður svefnsófi, útdreginn, til sölu, rúmfataskúffa fylgir. Uppl. í síma 35358. Tvö sófasett og sófaborð til sölu, einn- ig borðstofuborð og 4 stólar, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 622730. Norsk hillusamstæða úr bæsaðri eik til sölu. Uppl. í síma 75329. Nýr skrifborðsstóll og eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 622291. ■ Antik Fornsala Fornleifs, Hverfisgötu 84, auglýsir: antikmunir í úrvali, hús- gögn, leirtau, silfur, fatnaður, dúkar o.fl. Sími 19130. ■ Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæðaprufur og geri tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, s. 21440, og kvölds. 15507. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Macintosh notendur! Höfum opnað fullkomna þjónustumiðstöð fyrir Macintosh notendur! Leyserprentun, myndskönnun, tölvuleiga, hugbúnað- arþjónusta, ritvinnslu- og verkefna- þjónusta. Námskeið á næstunni í Works, Excel, Words 3, HyðerCard, More o.fl. Vanir leiðbeinendur. Opið 9-18, einnig um helgar. Fullkomið Macintosh umhverfi. Tölvubær, Skip- holti 50b, sími 680250. BBC Master tölva til sölu með 2 disk- drifum, grænum skjá og ritvinnslu- kerfi ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í síma 30901. Commodore 64 til sölu, með diskettu- drifi, kassettutæki, leikjum og disk- ettuhoy.i. Uppl. í síma 97-21348 á milli kl. 16 og 20. Atlantic tölvur, PC-AT 20MB, til sölu, ónotaðar. Uppl. í símum 23740 og 12980. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38. Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. ■ Dýrahald Brún-blesóttur, alþægur 9 vetra hestur til sölu, töllt og brokk og óþjálfað skeið, verð 80 þús. Á sama stað er til sölu 6 vetra grá-blesóttur hestur, lítið taminn, gott alhliða hestefni, hágeng- ur, undan Hnokka frá Steðja, hestur- inn er frá Steðja, verð 150 þús. Uppl. í síma 95-4834 á kv. Gullfallegur irish setter til sölu af sér- stökum ástæðum, tæplega ársgamall. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7896. Collie hvolpur Uppl. í síma 75892, næstu daga. Þarf að komast á gott heimili.___________________________ Nokkur velættuð trippi til sölu, eins, tveggja og þriggja vetra. Uppl. í síma 96-61526 á kvöldin. Tveir gráir hestar til sölu, 4ra og 6 vetra, fást fyrir 50 og 60 þús. Uppl. í síma 50945. Sigurður. Nú er tækifærið! Fallegir scháfer hvolpar til sölu. Uppl. í síma 666958. Stór páfagaukur, African gray, til sölu. Uppl. í síma 38196 e. kl. 19. Óska eftir góðu vélbundnu heyi. Uppl. í síma 92-13734. ■ Vetrarvörux Af sérstökum ástæðum er til sölu Che- etah vélsleði ’86, keyrður 2000 mílur, 56 h, loftkæld, í toppstandi, selst mjög ódýrt ef samið er strax. S. 96-71299. Yamaha XLV ’86 til sölu, ekinn 2000 km. Uppl. í síma 93-71178 á daginn og 93-71340 á kvöldin. Yamaha Phazer til sölu, árg. ’86, verð 300 þús., staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 666742. Vélsleðamenn. Allar viðgerðir og still- ingar á öllum sleðum, olíur, kerti og varahlutir. Vélhjól & sleðar, Stór- höfða 16, 681135. Vélsleði til sölu: Yamaha SRV 540 ’82. Verð kr. 200 þús. Uppl. í síma 641118 á daginn og 46755 eftir kl. 18. Snjósleðaleiga. Aftaníþotur og kerrur til flutninga. Snjósleðaferðir um helg- ar með fararstjóra, á Langjökul, Skjaldbreið o.fl. Uppl. í síma 99-6180. ■ Hjól_______________________ Óska eftir Suzuki TS sem búið er að breyta, ekki eldri en '86. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 99-8293 e.kl. 16.30. ■ Vagnar Tjaldvagnar og kerrur. Höfum opnað að nýju sölutjaldið. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir af ofangreindu á söluskrá. Sölutjaldið Borgartúni 26, bak við Bílanaust. Gísli Jónsson og Co, sími 626644. Góð kaup, sem nýtt, 14 feta Musketeer hjólhýsi til sölu. Sölutjaldið Borgar-. túni 26, bak við Bílanaust. Gísli Jónsson og Co, sími 626644. Hjólhýsi - sumarhús. Get útvegað hjól- hýsi frá 17-34 fet. Sendi bæklinga. Uppl. í síma 622637 eða 985-21895. Hafsteinn. Ný fólksbilakerra til sölu, lítil og sterk, hagstætt verð. Uppl. í síma 41426 e. kl. 17. ■ Byssur Veiðihúsið - verðlækkun. í tilefni eig- endaskipta er nú veruleg verðlækkun á Dan Árms haglaskotum. Skeet-skot á kr. 350, 36 gr á kr. 380, 42,5 gr með koparhúðuðum höglum á kr. 810. Allt verð miðað við 25 stk. pakka. Leirdúf- ur á kr. 5 stk. Remington pumpur á kr. 28.700. Landsins mesta úrval af byssum og skotum. Sendum um allt land. Verslið við fagmann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Greiðslukjör. Skotsamband islands Skrifstofa Skot- sambands Islands, íþróttamiðstöðinni Laugardal, er opin alla mánudaga milli kl. 18 og 19 síðdegis. Þeir sem eiga erindi við Skotsambandið snúi sér til skrifstofunnar á opnunartíma. Sími Skotsambandsins er 671484. Stjórnin. Veiðihúsið - ný þjónusta. Sendum þeim er óska vöru- og verðlista yfir byssur, skot og aðrar vörur verslunarinnar. Sérpöntum veiðivörur, t.d. byssur fyr- ir örvhenta. Skrifið eða hringið. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Verðbréf Óska eftir 300 þús. kr. láni í ca /2 ár. Áhugasamir leggi nafn og simanúmer inn á augldeild DV, merkt „Vextir". ■ Sumarbústaðir 38 ferm sumarbústaður í kjarri vöxnu landi rétt hjá Laugarvatni til sölu, heitur pottur. Miklir möguleikar. Uppl. í síma 41547. ■ Fyrirtæki Góðir tekjumöguleikar. Til sölu lítil prjónastofa, vel búin tækjum, með góð viðskiptasambönd. Hentar vel fyrir eina til tvær manneskjur. Áhugasamir hafi samb. við DV í síma 27022. H-7902. Leikfangaverslun i miðbænum m/eigin innflutning til sölu, góðir möguleikar, sérstaklega hentugt fyrir samhent hjón. Mjög gott verð og greiðslur. Uppl. í síma 667414 e.kl. 19. Söluturn til sölu, gott verð, góð kjör, til afhendingar strax, mánaðarvelta ca 500 þús. Uppl. í síma 46319 á kvöld- in. • Varsla hf., fyrirtækjasala. • Við leitum að heildverslun með neytendavörur fyrir traustan kaup- anda. • Höfum til sölumeðferðar tugi fyrir- tækja af ýmsum gerðum og stærðum. Sem dæmi má nefna: • Skyndibitastaður, -pizzur og ham- borgarar, vel staðsettur á Seltjarnarn. • Bílavöruverslun, besti sölutíminn framundan. • Söluturn. Er staðsettur skajnmt frá miðbænum, einn af bæjarins bestu. •Tískuverslun við Laugaveg, hag- stætt verð. • Sérverslun með leikföng í mið- bænum. Eigin innflutningur. • Matvörumarkaðir. • Framleiðslueldhús, fullbúið. Bifreið fylgir. • Sjálfsalar m/sælgæti, hentugt sem aukastarf. • Barnafataverslanir. • Söluturn í Hlíðunum, góð velta, e. húsnæði. • Tísku- og fataverslanir. • Veislueldhús. Góð viðskiptasam- bönd. • Skyndimatarstaður. Gott tækifæri til að eignast vel arðbært fyrirtæki. Hagstæðir samningar mögulegir. • Knattborðsstofa, ný borð og inn- réttingar. • Söluturn við Suðurlandsbraut, dagssala. • Verktakafyrirtæki. Sérhæfður tækjabúnaður til viðhalds mannvirkja úr járni og steinsteypu. • Húsgagna- og blómaverslun. • Sósugerð, þekkt framleiðsla, gæti hentað sem aukastarf. • Unglingaskemmtistaður í Kópa- vogi. • Ferðamannaþjónusta á norður- landi. Óvenjulegur möguleiki. • Málmiðnaður á suðurlandi, Traust og öruggt fyrirtæki. • Kaffistofa/söluturn við Grensásveg. • Rafvélaverkstæði, góð viðskipta- sambönd. • Söluturn í Hafnarfirði, hagstætt verð. • Heildverslanir af ýmsu tagi, góð og örugg viðskiptasambönd. • Á skrá eru kaupendur að hvers ky ns fyrirtækjum. • Trúnaður og gagnkvæmt traust. • Varsla hf., fyrirtækjasala, Skipholti 5, sími 622212. Til sölu traustur og góður söluturn, með 1200 þús. mánaðarveltu, góð greiðslu- kjör, t.d. með skuldabréfum, tek bíl upp í. Viljum einnig skipta á stærri og dýrari sölutumi, jafnvel með hús- næði. Tilboð sendist DV, merkt „Góður söluturn”. ■ Bátar Tölvuvindur-rafmagnsþjónusta. Um- boðsaðili fyrir Juksa-Robot tölvuvind- um. Greiðslukjör-kaupleiga til 3ja ára. Veitum einnig alla rafmagns- þjónustu fyrir smábátaeigendur, s.s. uppsetningu, tengingar, nýlagnir, við- gerðir. Sala á alternatorum, rafgeym- um, töflum o.fl. Rafvélaverkstæðið Rafhjörg, Súðarvogi 4, s. 84229. Útgerðarmenn-skipstjórar. Hafið tekur ekki lengur við, getum afgreitt með stuttum fyrirvara pressugáma, sér- staklega hentuga í skip þar sem rými er lítið, gólfflötur aðeins 1,6x1,4 metr- ar. Pakkar öllum úrgangi, tré, plasti, pappa og niðursuðuumbúðum. Leitið uppl. Vélakaup hf., Kársnesbraut 100, sími 641045. Sjómenn athugið! Leggið ekki í mikinn kostnað við gamla bátinn, því nú get ég útvegað þér nýjan bát á ótrúlega lágu verði og með mjög góðum lána- kjörum. Garðar Björgvinsson, umboðsmaður Julaboats Á.B. Sweden, símar 99-4273, 99-4817 og 985-22638. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 20- 18-17-14-12-11-10-9-8-7-6 og 5 tonna þilfarsbátar, ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. dv Þjónustuauglýsingar ■ Pípulagnir-hremsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baókerum og niöur- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. /\nton Aöalsteinsson. sími 43879. 985-27760. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baókerum og niðurföll- um. Nota ný og tullkomin tæki, háþrýsti- tæki, lottþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgasort, SÍMI 688806 Bilasimi 985-22155 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 - Bílasími 985-27260.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.