Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Page 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Scout II 74, Spokefelgur og ný 33"
dekk, góður staðgreiðsluafsláttur.
Upþl. í síma 71754 eftir kl. 19.
Scout II árg. 77, upphækkaður og
jeppaskoðaður, til sölu. Uppl. í síma
666431 eftir kl. 19.
Til sölu Toyota Tercel ’82, ekin 80.000,
skoð. ’88, sumar- og vetrardekk. Uppl.
í síma 11834 e. kl. 18.
Tjónabill til sölu, Mazda 929 station
’81. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-
13622.
Toyota Cressida árg. 78 til sölu, skoð-
aður ’88, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 675363.
Volvo 144 eða 142 ’68-’70 óskast, að-
eins gott eintak. Vs. 39988 og hs.
43882.
VW bjalla árg. 74 1303 til sölu, selst á
góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma
. 686754 eftir kl. 18.
Volvo 144 árg. 74 til sölu, ekinn
105.000 km, góður bíll. Uppl. í síma
93-12594 eftir kl. 20
Volvo 244 DL 77 til sölu, gott eintak,
fæst á góðum staðgr.afsl. Uppl. í síma
31772 milli kl. 19 og 20.
Volvo 244 75 til sölu, skoðaður ’88,
sumardekk. Verð staðgreitt 60 þús.
Uppl. í síma 99-4749.
4ra manna fjölskyldu bráðvantar íbúð
frá mánaðamótum apríl-maí, helst í
vestur eða miðbæ, góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 27758.
Reglusamur maður óskar að taka á
leigu herbergi með baði og helst
aðgangi að eldhúsi og sérinngangi
miðsvæðis í Rvk. S. 29840 og 29855
milli kl. 14 og 18 í dag og á morgun.
Ung hjón, bókasafnsfræðingur og iðju-
þjálfi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð,
reglusemi og skilvísi heitið, einhver
fyrirfram.gr. kemur til greina. Uppl. í
síma 28757.
Við erum 2 ungir piltar og óskum eftir
3- 4 herb. íbúð. Erum reglusamir og
snyrtil., einhver fyrirframgr. möguleg,
öruggar mánaðargr., erum í fullri
vinnu. Hringið í s. 651558 eða 621988.
4- 5 herb. íbúð óskast til leigu, góð
umgengni og öruggar greiðslur, með-
mæli ef óskað er. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7899.
Einstæða móður með eitt barn bráð-
vantar 2 herb. íbúð á leigu. Hálfs árs
fyrirframgreiðsla og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 673614.
Einstæð móðir með stálpaða dóttur
óskar eftir íbúð til leigu strax, skilvís-
um mánaðargr. heitið, húshjálp
kemur til greina. Sími 25318 (Ingileif).
■ BOaþjónusta
Réttingar og málning, Vagnhöfða 12,
sími 33060.
■ Vinnuvélar
Mulningsvélar, malarhörpur, færibönd,
net í malarhörpur, færibandareimar,
rúllur og rúllustólar o.m.fl. fyrir efnis-
vinnsluna. Vélakaup hf., sími 641045.
■ SendibOar
Skutla til sölu. Til sölu Subaru árg. ’83
með mæli og talstöð, vél keyrð 32.000
km, þarfnast smá lagfæringar. Uppl.
í síma 23751 eftir kl. 19.
Toyota Hiace sendibill til sölu, árg. ’84,
dísil, með gluggum, sætum og dráttar-
kúlu, mjög góður bíll, einnig Toyota
Corolla ’86. S. 41787 og 985-22026.
Toyota Liteace til sölu, árg. ’84, ek. 38
þús. km, sæti og gluggar, bíll sem
ekkert sést á, nýinnfluttur. Uppl. í
síma 74905 e. kl. 17.
Benz 307 árg. '81, vélarlaus, til sölu.
Uppl. í síma 76459 eftir kl. 19.
■ Bílaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og F1 ugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bíialeiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 9S-1195/98-1470.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölufilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir. óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Dísil Pickup '84-’85 óskast td. Nissan
Patrol, King-cab eða Hilux. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7914.
Óska eftir góðum bíl á góðum kjörum,
ca ’82-’83, helst sjálfskiptum, verð-
hugmynd 200-250 þús. Uppl. í síma
99-3514 á kvöldin.
Óska eftir góöum bil á góðum kjörum,
ca ’82-’83, helst sjálfskiptum, verð-
hugmynd 200-250 þús. Uppl. í síma
99-3514 á kvöldin.
óska eftir Lödu Sport sem greiðast má
á 10-12 mánuðum, verð ca 100-130
þús. Uppl. í síma 623811 eða 675016
eftir kl. 19.
■ BOar til sölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, - sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Tilboð óskast í Plymouth Belvedere
’66, 2ja dyra, vél 440 CID, nýsprautað-
ur, nýjar flækjur og pústkerfi, nýjar
krómfelgur o.m.m.fl. Til greina kemur
að taka eitthvað vel seljanlegt upp í.
Uppl. gefur Kjartan milli kl. 13 og 19
á daginn í síma 92-37448.
Toyota Carina ’81, sjálfsk., óryðguð,
ekinn 85.000 km, verð 210 þús., einnig
Fiat Argenta ’82, sjálfsk., aflstýri,
centrallæsingar og rafmagn í rúðum,
ekinn 65.000 km, óryðgaður, mjög góð
greiðslukjör, verð 275 þús. Uppl. í síma
44729 e.kl. 19.
Chevrolet Concours '77, sumar- og
vetrardekk, skoðaður ’88, fæst á 170
þús. eða 110 þús. staðgreitt. Góður
bíll. Uppl. í síma 44976 eftir kl. 17.
Citroen GSA Pallas til sölu, árg. '81,
verð 100 þús., einnig Skoda 120 L árg.
’84, verð 100 þús. Öll skipti möguleg.
Uppl. í síma 99-5963.
Erlent kvikmyndafyrirtæki þarf að selja
eftirfarandi bíla strax, mjög góð kjör
í boði, staðgreiðsluafsl. eða skulda-
bréf. Mazda 323 GT árg. ’85 og
Mercedes Benz 513 vörubíll, með
krana, ’74. Uppl. í síma 25255.
Meiriháttar bjalla, töff og indæl, árg.
’74, nýlega sprautuð, ekin 50_ þús. á
vél. Gott staðgreiðsluverð. Á sama
stað óskast keypt hljómborð, ódýr, góð
hljómtæki og páfagaukur + búr. Uppl.
í síma 21387.
Benz 280 78 til sölu, topplúga, sport-
felgur, 4 höfuðpúðar, litað gler, fæst
gegn 320 þús. staðgreiðslu eða öruggu
skuldabréfi. Uppl. í síma 92-14909 á
daginn og 92-14569 e.kl. 19.
Blæju-lmpala 72, sá-eini, rafmagn í
rúðum og blæju, ekinn 74 þús. mílur,
vantar vél og skiptingu, annars í góðu
lagi. Taktu sumarið með stæl. Sími
53016 f.h. og e.kl. 21.
Bilaaðdáendur athugið! Til sölu gull-
faUeg Mazda RX7 árg. ’81. Blá með
sportfelgum . Sjón er sögu ríkari.
Skipti koma til greina . Uppl. í síma
82348.
Mazda 626 1600 LX árg. ’83, 4 dyra,
sjálfsk., lítið ekin, Range Rover ’79,
góður bíll, M. Benz 280 SE ’76. Gott
verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 92-14454.
Mazda 929 limited station ’82-til sölu,
ekinn 92 þús. km, sjálfsk, m/vökva-
stýri, rafmagn í speglum og læsingum,
ný vetrardekk, skoðaður ’88, skipti
möguleg. S. 24597.
Mercedes Benz 78 CE, fæst með 35
'þús. kr. útborgun og 20 þús. á mán.
Skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í
síma 92-57961 til kl. 18 og á kvöldin í
síma 92-46639.
Pontiac Fíero, lítils háttar skemmdur
eftir árekstur til sölu. Öll skipt mögu-
leg. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 84363 og 689134 eftir kl.
19.
Tveir bilar til sölu: Opel Rekord ’82, í
mjög góðu standi, sjálfsk. og vökv-
ast., Plymouth Volaré ’77, einnig í
mjög góðu standi. Skuldabréf. Uppí. í
síma 54804 allan daginn.
VW Golf GL ’87 blásanseraður, 1800
vél, litað gler, 5 gíra, GTI grill, trimm-
hlífar á felgum, ný Michelin vetrar/
sumardekk, grjótgrind, útvarp/seg-
ulb., ekinn 12 þús. S. 29953 eftir kl. 18.
Ódýrt - ódýrt. Útvarp og kassettutæki,
FM-AM, með hátalarasetti, 40 w, verð
5.200. 10% staðgreiðsluafsáttur.
Póstsendum. GS varahlutir, Hamars-
höfða 1, símar 36510 og 83744.
BMW 518i, árg. ’87. keyrður 17.000 km.
Kr. 800.000. Mazda 323 árg. ’82. Keyrð
80.000 km. Verð 200.000. Úppl. í síma
76365.
Daihatsu Charade XTE runabout ’81,
fallegur, sumar- og vetrardekk, skoð-
aður ’88, cover. 15 þús. út, 10 á mán.
á 185 þús. Sími 78152 e. kl. 20.
Daihatsu Charmant 79 í mjög góðu
lagi, skoðaður 88, ný snjódekk, ekinn
96 þús. km, verð 120 þús., ath. skulda-
bréf. Uppl. í síma 641755 eftir kl. 19.
Ford Escort 1,3 LX ’84 til sölu, ekinn
55 þús. km. Verð 310 þús. Staðgreitt
250 þús. Símar 685303 á daginn og
666634 á kvöldin.
Ford Bronco 74 til sölu, rauður, 6 cyl.,
beinskiptur, vökvastýri, upphækkað-
ur. Verð ca 240 þús. Skipti á fólksbíl
á sama verði koma til greina. S. 82182.
Ford Capri 77 í toppstandi, ryðlaus,
V-6 2000 vél, eyðsla 9-10/100, allur
heill að utan sem innan, verð 150 þús.
á skuldabréfi. Uppl. í s. 77446 og 74021.
Ford Taunus Ghia 2000 V-6 '82 til sölu,
vökvastýri, sjálfskiptur, útvarp/segul-
band, ekinn 62 þús. Uppl. í síma 78225
og 27991 eftir kl. 19.
Góóur Audi 100 LS 5 cyl., beinsk., ’80,
til sölu eða skipti á ’82-’84 Saab GLi-
Turbo má þarfnast viðgerðar. Millig.,
skuldabr. í 10 mán. S. 92-14839 e.kl. 17.
Hver er sá heppni? Til sölu Mitsubishi
Galant ’81 GLX 2000, sjálfsk., mjög
góður bíll, aðeins verð 100 þús. Uppl.
í síma 672977 eftir kl. 19.
Jeppi til sölu. Isuzu Trooper árg. ’81,
bensín, langur, ekinn 125.000 km, verð
470 þús. Uppl. í síma 93-12308 eftir kl.
17.
Lada Samara '87, ekinn 3.500 km, og
Autobianchi ’83 til sölu, skuldabréf.
Uppl. í síma 54057.
Mazda 323 Saloon árg. '85, sjálfskipt.
Ekin 39 þús.km. Skoðuð ’88. Verð 260
þús., staðgreitt. Uppl. í síma 51412.
Mazda 323 station ’80, ekinn 62.000 km.
Einn eigandi. Einstakur vel með far-
irin bíll. Uppl. í síma 14970.
Lada Lux '84, verð 95 þús., einnig
Mazda 929 ’81, 4ra dyra, hardtop, m/
rafmagni í rúðum, sjálfsk., og vökv-
ast., verð 175 þús. Úppl. í síma 99-5883.
MMC Colt '83 ekinn 82 þús., MMC
Colt ’81, ekinn 50 þús., Daihatsu
Charade ’80, ekinn 77 þús., allt góðir
bílar. Uppl. í síma 73869.
Mazda 929 station '81, amerísk gerð,
til sölu, er með vökvastýri og vökva-
bremsum, rafmagnsrúðum, tölvuheila
o.fl. Uppl. í síma 19084 eftir kl. 19.
Mazda 929 ’82. Mazda 929 Limited ’82,
sjálfsk., rafmagn í rúðum, góður og
fallegur bíll. Góð kjör, skuldabréf
möguleg. Uppl. í síma 44985 eftir kl. 18.
Nissan Cherry ’83 til sölu, sjálfskiptur,
ný vetrardekk, sumardekk, útvarp og
kassettutæki, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. S. 72382 frá kl. 19-22.
Skoðaður ’88 - selst ódýrt. Toyota
Cressida ’78, sjálfskiptur, 2000 vél,
Daihatsu Charmant ’79, 4ra dyra bíll
i góðu standi. S. 53016 f.h. og e.kl. 21.
Subaru GL Cope 1800 4x4 ’88 til sölu,
ekinn 4.000. Skipti koma til greina,
verð 740 þús. Uppl. í síma 667269 og
623727.
Tilboð óskast í Mözdu 626 ’80,2ja dyra,
2000 vél, sjálfskiptur, skemmdur eftir
umferðaróhapp. Til sýnis að Skeiðar-
vogi 149. Jónas.
Til sölu Mazda 626 árg. ’80. Ekin 106.
000 km. Verðhugmynd 170.000. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 72087 eftir
kl. 18.
Tilboð. AMC Spirit árg. ’80 til sölu,
sjálfsk., vökvast., 4 cyl. bilaður gír-
kassi, tilboð óskast. Sími 36896 og
19857, Viðar.
Toyota Cressida station ’78 til sölu, í
ökufæru ástandi, þarfnast smávið-
gerðar. Uppl. í síma 651284 eftir kl.
17. Tilboð.
Trabant '83 til sölu, skoðaður í des.
’87, er á góðum vetrardekkjum, selst
fyrir 6 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
83009 e.kl. 17.
Tveir góðir til sölu, Daihatsu Charade
’79 og ’80, í toppformi, seljast ódýrt,
góður staðgr.afsl. Uppl. í síma 687730
og 641536.
VW Derby árg. '81, ekinn aðeins 60
þús. km. Mjög góður bíll, skoðaður
'88, 15 þús. út, 10 þús. á mán. á 195
þús. Sími 79732 e. kl. 20.
Óska eftir að kaupa nýlegan jeppa, er
með Chevrolet Monza ’87 + 200 þús.
staðgreitt. Uppl. í símum 51570 á dag-
inn og 651030 e.kl. 18.
Toyota Camry '85 til sölu, ekinn 39 •
þús. km, í toppstandi, Uppl. í síma
611899 eftir kl. 17.
BMW 5281 ’80 til sölu, mjög fállegur
bíll, ekinn 108 þús., skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 41358 eftir kl. 18.
Buick Century ’83 til sölu, 4 dyra,
sjálfsk., með vökvastýri, mjög fallegur
bíll. Uppl. í síma 624945 eftir kl. 17.
Citroen CX 2000 station 76 til sölu,
skipti óskast á minni bíl, td. skoda.
Uppl. í síma 27182.
Citroen GSA Pallas ’82 til sölu, fæst á
mánaðargr. 10 þús., á mánuði, verð
165 þús. Uppl. í síma 667269.
Dahatsu Charade til sölu, ’80, skemmd-
ur eftir árekstur. Uppl. í síma 675109
eftir kl. 19.
Datsun Cherry ’81 til sölu, sumar- og
vetrardekk, verð ca 120.000. Uppl. í
síma 46048.
Dodge Aspen 79 til sölu, góður og
fallegur bíll, skoðaður ’88, verð 160
þús. Uppl. í síma 43426 eftir kl. 17.30.
Ford Escort XR3i '84 til sölu, svartur,
ekinn 35.000 km. Uppl. í síma 18542
og 12696 eftir kl. 18.
Ford Bronco 73 til sölu, 6 cyl., breið
dekk. Tilboð óskast. 'Uppl. í síma
19228.
Góður Blazer 73 til sölu, dísil, með
mæli, skoðaður ’88, selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 99-7694.
Gullfallegur Scout 74 til sölu, skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
79010.
Mazda 323 ’87 til sölu, 4 dyra, 5 gíra,
ekinn 11 þús. Bein sala eða skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 641795 eftir kl. 19.
Toyota Corolla ’85 til sölu, ekinn 46
þús., 5 dyra. Verð 360 þús. Uppl. í síma
681187.
Opel Ascona árg. 76. Hálf skoðun ’87.
Selst ódýrt. Sjónvarp óskast á sama
stað. Sími 77479 eftir kl. 19.
Peugeot 504 77 til sölu, í góðu standi,
selst á 40 þús. Uppl. í síma 92-37774
eftir kl. 17.30.
Willys jeppi til sölu, árg. ’67, V6 Buick,
mikið endurnýjaður. Uppl. í síma
12820.
Ford Fiesta 79 til sölu, skoðaður ’88.
Uppl. í síma 673839.
BMW 316 tjónbíll til sölu, selst ódýrt
ef samið er strax. Uppl. í síma 72846.
Fiat 127 Super, 5 gíra til sölu, árg. ’83.
Uppl. í síma 74182.
Ford Fiesta 78 til sölu. Uppl. í síma
78923 eftir kl. 17.
Góð kjör. Til sölu Lada Lux ’84, ekinn
aðeins 45 þús. Uppl. í síma 79800.
Galant 1600 77 til sölu, verð 16 þús.
Uppl. í síma 686628.
Galant Super Sailon '81, í góðu standi.
Uppl. í síma 685930 á daginn.
Nova til sölu, 2ja dyra, árg. ’74. Uppl.
í síma 78212.
Plymouth Trail Duster 76 til sölu, 33"
dekk, góður bíll. Uppl. í síma 92-12953.
Suzuki bitabox '83 til sölu, skemmdur
eftir árekstur. Uppl. í síma 78191.
Trabant ’86 til sölu, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 625304. Edda.
VW 1300 74 til sölu, 20 þús. staðgr.
Uppl. í síma 22827 eftir kl. 18.
VW Bjalla 74 til sölu, verð 25 þús.
Uppl. í síma 42098 eftir kl. 17.
Volvo Station ’84 skoðaður ’88, til sölu.
Uppl. í síma 666770.
■ Húsnæði í boði
3ja herb. falleg íbúð í Árbæ til leigu,
mánaðgr. 35 þús., 3 mánuðir fyrirfram,
eingöngu reglusamt fólk kemur til
greina, meðmæli óskast. Tilboð
sendist DV, merkt „37“.
8 ferm herb. með aðgangi að eldhúsi,
baði og með þvottaaðstöðu til leigu,
laust nú þegar. Tilboð sendist DV,
merkt „Miðbær 101“.
Mjög þokkaleg 4ra herb. íbúð á'Hverfis-
götu til leigu. Tilboð með greiðslugetu
og fjölskyldustærð sendist DV, merkt
„Ibúð 20“.
2ja herb. íbúð til leigu í vesturbænum.
Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV
fyrir laugard., merkt „C-7905".
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. •
Síminn er 27022. _______________
Til leigu 30 m2 bílskúr á Hrísateigi,
smekklega innréttaður sem íbúð. Til-
boð sendist DV, merkt „Hrísateigur”.
Herbergi með eldunar- baðaðstöðu til
leigu vestur á Melum. Sími 11956.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 688351.
■ Húsnæði óskast
Ung hjón, sem eiga vona á barni, bráð-
vantar snyrtilegt húsnæði, 3ja-4ra
herb. íbúð eða lítið hús sem má þarfn-
ast lagfæringa. Öruggar greiðslur.
Einhver fyrirframgr. ef óskað er. Er-
um reglusöm. Virðingarfyllst, Magða-
lena og Tryggvi, símar 11476 og 13407.
Lítið íbúðarhúsnæði óskast á leigu.
Uppl. í síma 20328.
Reglusamur maður óskar eftir her-
bergi. Uppl. í síma 77672 eftir kl. 17.
Óska eftir góðri 4ra herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 92-68631.
Hjón með 2 ungabörn bráðvantar 2-3ja
herb. íbúð í 4-6 mánuði, einhver fyrir-
framgreiðsla, öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 79575.
Knattspyrnudeild Þróttar óskar að taka
á leigu 3-4 herb. íbúð. Uppl. í síma
30665 (Ingvi) eða 82817 (Félagsheimili
Þróttar).
Ung hjón með eitt barn, bráðvantar
íbúð fyrir 1. apríl. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Meðmæli ef óskað
er. Sími 22779.
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð
til leigu, sem fyrst. Helst í Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla möguleg ca. 100
þús. Uppl. í síma 40226.
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð
til leigu sem fyrst. Góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 35675 milli kl. 17-19.
Ungur maður óskar að taka gott herb.
með eldunaraðstöðu á leigu. Skilvís-
um greiðslum og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 39843 e. kl. 19.
Ungur maður utan af landi óskar eftir
2-3 herb. íbúð í ca 6 mán., skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7910.
Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar
eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, öruggum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma
641665 í dag og á morgun.
Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst,
reglusemi og snyrtilegri umgengni
heitið. Uppl. í síma 623217.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Reglusöm kona óskar eftir Iítilli íbúð
eða forstofuherbergi. Uppl. í símá
18059.
Ung hjón með 2 börn óska eftir að taka
á leigu íbúð nú þegar. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 672057.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu er 275 fm húsnæði á annarri
hæð í Kópavogi, húsnæðið hentar vel
sem skrifstofuhúsnæði, fyrir ýmiss
konar félagsstarfsemi, léttan iðnað
o.fl. Á jarðhæð er möguleiki á 50 fm
geymsluhúsnæði. Uppl. í símum 46600
og 689221.
Ca 100 m2 skrifstofu- eða atvinnuhús-
næði til leigu í verslunarmiðstöð
miðsvæðis í austurborginni, góð bíla-
stæði, má skiptast í smærri einingar,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
38844 og 77025.
Fótaaðgerðafræðingur, menntaður í
Danmörku, óskar eftir atvinnuhús-
næði eða að leigja pláss á snyrti- eða
hárgreiðslustofu. Hefur allan útbún-
að. Uppl. í síma 37028 e.kl. 17.
Bílskúr óskast til leigu sem geymslu-
húsnæði miðsvæðis í Reykjavík.
Aðalsólbaðsstofan, Rauðarárstíg 27,
sími 28788.
Vantar 80-100 m2 iðnaðarhúsnæði fyrir
trésmíði í Reykjavík, Kópavogi eða á
Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 78191.
■ Atviima í boði
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir fóstrum, uppeldis-
menntuðu fólki og aðstoðarfólki í
100% og 50% starf. Uppl. í síma 36385.