Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Qupperneq 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Fréttir Mars- heftið komið út Fæst á öllum blað- sölustöðum í P' m ifwM ■ Bflax tfl sölu Get útv. Benz 1519 73, ekinn 204 þús. km, framdrif, Hiab 550, snjótannar- festingar, snjótönn getur fylgt, mjög góður bíll. Verð um 800 þús. Magirus- Deutz ’76, 50 manna rúta, m/öllum búnaði og í góðu standi. Verð um 450 þús. Einnig Magirus-Deutz eldhúsbíll, m/framdrifi og spili, ekinn 35 þús. Verð 300 þús. Jón Baldur,- sími 91- 686408. Mazda 929 '82 blá, ekin 80 þús., góð kjör, skuldabréf, skipti á ódýrari. Uppí. í síma 29042. ISELCO SF. Skeifunni 11d - simi: 686466 Thunderbird ’85 til sölu, ekinn aðeins 37 þús. km, skuldabréf eða góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 613028 eftir kl. 17. Honda Civic GTi árg. ’86, 5 gíra, ekinn 27.000, svartur, sóllúga, sumar- og vetrardekk fylgja, útvarp/segulband, verð 570.000, bein sala. Uppl. í síma 16774. ■ Ýmislegt Listgler auglýsir! Byrjum námskeið í gerð glermynda og skrautmuna 31. mars. Uppl. og skráning í símum 45133 og 44854. Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199. Chevrolet pallbíll árg. ’67. Nýr pallur, ryðlaus m/Leyland dísilvél, er í góðu lagi. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 673424 og 673312 á kvöldin. Til sölu 15 manna Benz 309 D, árg. ’85. Uppl. í síma 96-22288 farsími 985-23033. FINI LOFTPRESSUR GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI 190 mlkr. 16.500 m/sölusk. 340 ml kr. 34.500 m/sölusk. SÖLUAÐILAR: iselco sf., Reykjavik Húsasmiðjan, Reykjavik Byggingaversl. KÁ, Selfossi Kaupfélag Rang., Hvolsvelli Vélsmiðja Hornafjarðar, versl. Kaupfélag isfirðinga, timbursala Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki Norðlirljós, Akureyri Kaupfélag Þingeyinga. véladeild Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði Litabúðin, Úlafsvik Benz 280 SE ’80 til sölu, m/topplúgu, centrallæsingar, beinsk., ' kassettu- tæki og útvarp, góður, skipti möguleg. Verð 950 þús., samkomulag. Uppl. í síma 30404 milli kl. 19 og 21. Ægir. Varnarliðsflutningarnir: Ameríkanar fá meira fyrir að flyfja helmingi minna Útboðsgögn hafa enn ekki verið send þó samningur Islensku skipafélögin hafa enn ekki fengið í hendur útboðsgögn vegna varnarliðsflutninga. Samning- ur bandaríska hersins við Eimskip rennur út þann 1. maí. í fyrra liöu þrír mánuðir frá því útboðsgögn voru send og þar tfl gengið var frá samningum. Það er því hætt viö að ekki sé nægur tími til að ganga frá nýjum samningum áður en sá nú- gildandi rennur út. í fyrra neitaði bandaríski herinn að ganga að tilboði Rainbow Naviga- tion sem var lægst bandarísku tilboð- anna. Rainbow Navigation fékk engu að síður 35 prósent flutninganna á móti 65 prósentum Eimskips. í staö tilboösins tók herinn skip Rainbow Navigation á leigu með manni og mús, samkvæmt ákveðnum leigu- taxta. Þrátt fyrir þetta fékk Rainbow Navigation hærra verð fyrir sinn hlut af flutningunum en Eimskip, þó þeir hafl flutt um helmingi minna. Ástæðan fyrir þessu er sú að bandaríski herinn setti ákvæði í út- boðið sem heimilaði honum að hafna tilboði bandarísku skipafélaganna en taka þau þess í stað á leigu. Þetta ákvæði gildir hins vegar ekki fyrir íslensku skipafélögin. Þau munu eft- ir sem áður þurfa að keppa sín á milli um íslenska hlutann af flutn- ingunum. Hjörleifur Jakobsson hjá flutninga- deild Eimskips vildi lítiö gefa út á Eimskips renni út 1. maí hvernig skipafélagið hefði komið út úr flutningum fyrir varnarliðið á þessu eina ári. Búist er við að skipa- deild Sambandsins og fleiri skipafé- lög bjóði á móti Eimskip. Þögn Eimskips er því vernd gegn sam- keppnisaðilunum. Vegna ákvæðisins í útboðinu gagn- vart bandarísku skipafélögunum er ólíklegt að Rainbow Navigation bjóði það lágt að það ógni 65 prósent hlut íslensku skipafélaganna. Þó Rain- bow Navigation bjóði miklum mun hærra en íslensku skipafélögin bend- ir allt til þess að þau fái eftir sem áður hærri flutningsgjöld fyrir helm- ingi minni flutninga. -gse Fiskvinnslusalurinn. Málverkið I baksýn. DV-mynd Ægir Þórðarson. Fiskvinnsla í fremstu röð í Neshreppi utan Ennis sínar í gegnum sölukerfl SÍS. SÍS raðar niöur í röð, eftir gæðum af- urða, þeim 33 fiskvinnsluhúsum sem það hefur á sínum snærum og í ár lenti Búrfell í 1. sæti fyrir gæði þorskflaka og þorskblokkar fyrir Bandaríkjamarkað og í 3. sæti fyrir gæði þorskflaka framleiddra á mark- að Vestur-Evrópu. Fréttaritari og ljósmyndari DV tóku Halldór Hringsson, meðeiganda og verkstjóra Búrfells, tali vegna verðlaunaveitingarinnar. Hann sagðist líta á verðlaun þessi fyrst og fremst sem viðurkenningu á starfi síðustu íjögurra ára. Þá hefðu núver- andi eigendur tekið við rekstrinum. Mikið uppbyggingarstarf hefði verið nauðsynlegt, húsið hefði ýmist verið notað fyrir skreiðarverkun, saltflsk- verkun eða sem frystihús og þar af leiðandi þurft miklar endurbætur til hagræöingar á rekstri. A vegg í fiskvinnslusal Búrfells er stórt olíumálverk sem sýnir höfnina í Krossvík, rétt utan við Hellissand, en hún er nú ekki lengur í notkun. Myndina málaði Englendingur sem vann í Búrfelli á sl. ári, Alex Stand- fjord að nafni. Á myndinni má sjá elsta íshús í þessum landshluta. Það má því segja að fiskvinnsla hafi lengi staöið framarlega í Neshreppi utan Ennis. :'MÍt5 í lyi Halldór Hringsson, meðeigandi og verkstjóri. DV-mynd Ægir Þórðarson. .iTiJ/rí(4< ííii;>jf «, iilniyifl-70 Stefón Þór Signrösson, DV, Hellissandi: Hvatning til dáða Búrfell Halldór Ásgrímsson Verðlaunasteinarnir eru gerðir hjá Álfasteini hf., Borgarfirði eystra. Einnig var Búrfelli hf. afhent inn- rammað vinnsluleyfi þar sem kemur fram viðurkenning sjávarútvegs- ráðuneytisins fyrir gott starfsum- hverfi. Búrfell hf. er fjölskyldufyrirtæki í eigu Hrings Hjörleifssonar á Rifi og fjölskyldu. Fyrirtækið selur afurðir Sjávarútvegsráðuneytið hefur haf- ið herferð til að hvetja menn til aukinnar framleiðni, bættrar starfs- aðstöðu verkafólks Ug til að snyrta umhverfi fiskvinnslustöðva. Alls fengu í ár 9 fiskvinnslustöðvar verð- laun, 8 þeirra gamalgróin, stór fyrirtæki og það níunda var Búrfell hfi, Rifi. Verðlaunin voru steinn sem á er letrað eftirfarandi:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.