Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Qupperneq 37
ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 1988. 37 Skák Jón L. Árnason Ungur Frakki, Joel Lautier, vakti mikla athygli í byijun Reykjavíkurskákmótsins en svo hvarf hann niður í kjallara. Þessi staða kom upp í skák Lautier og sovéska stórmeistarans Dolmatov, sem hafði hvítt og átti leik: ; c. -d s / c h 21. Rc6! bxc6 22. Hxf6! cxd5 Ef 22. - gxfB þá t.d. 23. Dd4 og hvítur nær vinnandi sókn. 23. Hxd6 og svartur gafst upp. Staöa hans er vafalítið töpuö en þó hefði hann að ósekju mátt berjast áfram. Bridge Hallur Símonarson Sveit Flugleiða var í miklu stuði í und- anúrslitum íslandsmótsins að Gerðu- bergi sem lauk á sunnudag. Hlaut 169 stig af 175 mögulegum í leikjunum sjö í B-riðlinum og það er met. Fékk hámarks- stigatölu í 5 leikjum, 25 stig, en 21 og 23 stig í hinum tveimur. Hér er gott spil sveitarinnar í leiknum við sveit Delta í 1. umferðinni á fimmtudagskvöld. ♦ DG964 V 63 ♦ - * 1086432 ♦ 7 V ÁD1095 ♦ KD862 + G7 * 1062 V K84 ~ ♦ ÁG973 *■ K9‘ * ÁK85 V G72 ♦ 1054 + ÁD5 Þar sem Sigurður Sverrisson og Aðal- steinn Jörgensen í sveit Flugleiða voru N/S gegn Hauki Ingasyni og Runólfi Páls- syni A/V gengu sagnir. V gaf. A/V á hættu. Vestur Norður Austur Suður IV 2¥ 34 4* 5V pass pass 5* pass pass dobl P/h Tvö hjörtu Siguröar lofa minnst 5 spöð- um og öðrum hvorum láglitnum. Lítil spil en þarna voru þó punktamir í færra lagi. Vestur spilaði út tígulkóng. Aðal- steinn trompaði í blindum. Tók tvisvar tromp, svínaði laufdrottningu. Þá tromp og fékk 12 slagi. Það gerði 750. Á hinu borðinu voru Jón Baldursson og Valur Sigurðsson A/V en Guðmundur Hermannsson og Hörður Arnþórsson N/S. Sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1» pass 4? p/h Norður spilaði út spaðadrottningu, síðan spaða áffam. Valur trompaði og tók sína 10 slagi. 620 og samtals 1370. 16 impar til sveitar Flugleiða. Hægt er að setja 4 hjörtu tvo niður, t.d. ef suður yfirtekur spaðann í byijun og spilar tígli. Einnig ef norður spilar laufi í öðrum slag. Krossgáta Lárétt: 1 hluti, 5 erfðavísir, 8 smávaxin, 9 slökkvara, 10 tíðast, 13 banda, 15 tví- hljóði, 16 eins, 18 viðarbútur, 21 nes, 22 spil, 23 keyra. Lóðrétt: 1 þíöa, 2 rola, 3 einnig, 4 sparka, 5 drykkur, 6 bandalag, 7 átt, 11 dula, 12 stækkaða, 14 hljóða, 17 svei, 19 tré, 20 húð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þjó, 4 fága; 8 rósir, 9 lá, 10 óm- ar, 11 mön, 13 aftrað, 15 kríunni, 17 lúni, 19 nót, 20 óri, 21 lína. Lóðrétt: 1 þróa, 2 jómfrú, 3 ósa, 4 firru, 5 Ármann, 6 glöð, 7 aá, 12 neita, 14 tíni, 15 kló, 16 nón, 18 il. Við Lalli fórum rétt út í létt skokk, núna verð ég að ná í bílinn og ná í hann. LaJIi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabií'reið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögieglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan SÍmar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 11.-17. mars 1988 er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og iaugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14—18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. rabbamein - upplýsingar og ráögjöf á :gum Krabbameinsfélagsins virka iga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 15. mars Varnarbandalag andstæð inga Þýskalands Tékkum og fleiri þjóðum álfunnar, sem óttast skerðingu sjálfstæðis síns, verður boðin þátttaka í varnarbandalagi Breta og Frakka, ef tillögur breskra blaða ná fram að _______________ganga.______________ Spakmæli Vér skulum ekki spyrja um víti, heldur hvernig oss tekst að forðast að koma þangað J. Chrysotemus Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarjþókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14—19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiIJ<yimmgar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður þér ekki auöveldur dagur, allt mögulegt kem- ur upp á, bæöi í félagslífinu og einkalifinu. Fréttir sem þú færð eru ekki alveg eins og þú óskaðir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Þú ert á kafi í einhveiju og verður að passa að gera ekki mistök út af kæruleysi. Persónuleg velgengni þín gefur tilefni til að gera sér glaðan dag. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Ákveðið samband gengur með eindæmum vel. Þér reynist mjög auðvelt að koma hugmyndum þínum á framfæri. Eitthvert mál sem lengi hefur verið í deiglunni leysist. Nautið (20. apriI-20. maí): Tíminn hleypur frá þér i dag. Þú þarft aö vega og meta hvað er mest áríðandi að gera. Þú þarft sérstaklega að gæta aö fjármálunum og buddunni þinni. Tvíburanir (21. maí-21. júní): Það er þess virði að leggja eitthvað á sig fyrir félagsskap ákveðins aðila. Þú mátt búast við að það fari að birta dálít- iö eftir dauflega daga. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú mátt búast viö nokkuð taugatrekktum augnablikum í dag. Það verða mjög mismunandi skoðanir sama á hvaða sviöi það er. Þú færð mest út úr vinskap einhvers með samvinnu. Happatölur þínar eru 5,22 og 28. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú mátt búast við að fólk fari í aðra átt en þú í dag. Þú ættir að taka sjálfstæða stefnu og finna betri leiðir til að framkvæma hlutina. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það veltur ýmislegt á ákvörðunum annarra. Þú hagnast á hugmyndum og gerðum annarra svo þaö væri ekki úr vegi að styðja við bakið á þeim. Happatölur þínar eru 9, 20 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að treysta á félagsskap og samvinnu við aðra í dag. Þó um ósamkomulag sé að ræða í fyrstu ætti að nást samkomulag áður en yfir lýkur. Þú ættir að hlusta á ráð- leggingu vinar þíns. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður góður og það er eins gott fyrir þig að viðurkenna strax að þú getur ýmislegt upp á þitt eins- dæmi. Þú ættir jafnvel að reyna eitthvað nýtt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des. Reyndu að líta bjartsýnum augum á möguleika þína og aögerðir. Málin þróast á réttan hátt og vandamálin eru smærri en svo að það þurfi að hafa áhyggjur af þeim. Steingeitin (22. des.-19. jan): Hlutimir ganga hægt hjá þér í dag og ýmislegt að athuga. Vandamáhn eru til að yfirstíga þau og oftast heimatilbúinn óþarfi. Þú ættir að reyna að einbeita þér sem best þú getur. 9*1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.