Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1988, Síða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 1988. SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn (The Adventures ot Teddy Ruxpin). Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Sögumaður Örn Arnason. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 18.25 Háskaslóðir (Danger Bay). Kana- diskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 9. mars sl. Umsjón: Jón Ölafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiöslubók- in. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauks- son. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 12. mars sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dágskrá. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. islensku lögin - fjórði þáttur. 20.50 Meginland i mótun - Annar þáttur, - Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.45 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Árni Snævarr og Guðni Bragason. 22.25 Vikingasveitin (On Wings of Eagl- es). Annar þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.40 Námakonan. Kentucky Woman. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Ned Beatty og Tess Harper. Leikstjóri: Walter Doniger. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns- son. 1815 Max Headroom. Þýðandi: Iris Guð- laugsdóttir. Lorimar. 18.45 Buffalo Bill. Þýðandi: Halldóra Filip- usdóttir. Lorimar. 19.19 19.19. 20.30. Ótrúlegt en saft. Out of This World. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Univers- al. 21.00 íþróttir á þriðjudegi. Umsjón: Heim- ir Karlsson. 22.00 Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. 22.50 í Ijósaskiptunum. Twilight Zone, The Movie. 00.35 Dagskrárlok. 0Rás 1 FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn - Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (7). fc 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vernharð- ur Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Beethoven og Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö- Byggðamál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét .i Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kynslóð- in“ eftir Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bach- mann les (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 37. sálm. 22.30 Leikrit: „Leikur að eldi“ eftir August Strindberg. Þýðandi og leikstjóri: Jón -h- Viðar Jónsson. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Þóra Friðriksdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Ragnheiður Tryggva- dóttir, Harald G. Haraldsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. 23.30 íslensk tónlist.Sónata um gamalt íslenskt kirkjulag eftir Þórarin Jónsson. Marteinn H. Friðriksson leikuráorgel. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 -Veðurfregnir, Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Í FM 90,1 . 12.00 Á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Önnur umferð, 8. og siðasta lota: Verk- menntaskólinn á Akureyri - Mennta- skólinn á Egilsstöðum. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Gunnar Svan- bergsson 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir klukkan 2.00,4.00, 5.00, 6.00, 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands, Sverrir Stormsker og Stefán Hilmarsson Sóngvakeppnin: Geirmundur og Sverrir Stormsker í kvöld veröur haldiö áfram aö flytja lög i undankeppni söngva- keppni sjónvarpsstöðva, eins og undanfarin kvöld. Kynnt hafa verið tvö lög í senn og verður því haldið áfram út vikuna. Lögin, sem flutt verða að þessu sinni, eru: Látum sönginn hljóma, eftir Geirmund Valtýs- son við texta Hjálmars Jónsson- ar, og Þú og þeir, eftir Sverri Stormsker en hann er höfundur lags og texta. Þessi lög komu upp sem númer 57 og 60 og er flytjandi þeirra beggja Stefán Hilmarsson, söngv- ari Sniglabandsins. -PLP BYLGJAN, 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sið- degisbylgjan. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- .list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dágur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Sími 689910. . lU ii ■ i’ 'ii | l ii 'n'"1'’' '■ Þriðjudagur 15. mars 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Sfjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvís- ur. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sinum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóð- nemann. Tónlistarþáttur með blönd- uðu efni og fréttum á heila timanum. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Stuttar fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatími dags- ins kl. 18.00. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. ^C^LÍfvARP 12.30 Kvennalisti. E. 13.00 Dagskrá Esperantosambandins. E. 13.30 Eyrbyggja. 1. E. 14.00 Fréttapottur. E. 16.00 Poppmessa í G-dúr. E. 17.00 Búseti. E. 18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHl, SlNE og BlSN. Upplýsingar og hags- munamál námsmanna. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól- veig, Oddný og Heiða. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur I umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Eyrbyggja. 2. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ALFá FM-102,9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20-22 Ljónið af Júda. Þáttur frá Orði lífs- ins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttur. 22.00-24 Traust. Tónlistarþáttur með léttu spjalli. Umsjón: Vignir Bjrönsson. 01.00 Dagskrárlok. 16.00 MR. 18.00 Einn við stjórnvölinn. Páll Guðjóns- son. FÁ. 20.00 Þreyttur þriðjudagur. Valdimar Óskarson, Ragnar og Valgeir Vil- hjálmssynir. FG. 22.00 Gamli plötukassinn. Steinar Lúð- viksson. IR. 23.00 Einhelgi. Einar Júlíus Óskarsson og Helgi Ólafsson. IR. 24.00 Lokaþátturinn. Jón Óli Ólafsson og Helgi Már Magnússon. IR. 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 19.30: Ungyerskt gúll- as á skjánum Uppskriftir og mataigerð annarra þjóða Sigrnar B. Hauksson heíúr undanfarna þriðjudaga kennt sjónvarpsá- horfendum matargerðarlist annarra þjóða..í dag hyggst hann kynna þjóðarrétt Ungverja, gúllas,. en Ungverjar matbúa það á nokkuð annar. hátt en íslendingar eru vanir, en í þeirra höndum verður það gjarnan mjög bragðsterkt, auk þess sem þeir eiga það tii að gera úr þvi súpu sem hefur getið sér gott orð sem meöal við timburmönnum. Einnig hyggst Sigmar fjalla almennt um saltkjöt og piparrót í þætti sín- um í kvöld. -PLP Vic Morris í fyrsta hluta myndarinnar, þeim sem John Landis leikstýrði. Rás 1 kl. 22.30: Leikur að eldi - gamanleikur eftir August Strindberg Á þriðjudagskvöldum eru endur- flutt í útvarpi leikrit sem áður hafa verið flutt á laugardögum. í kvöld er það gamanleikur eftir August Strindberg sem ber nafnið Leikur að eldi. Leikurinn gerist á eyju í skerja- garðinum fyrir utan Stokkhólm þar sem betri borgarar hafa sum- ardvalarstaði sína. Knútur, sem er listmálari, býr þar ásamt konu sinni, Kristínu, á heimili .foreldra Knúts. í heimsókn kemur vildarvinur- inn Axel og kemur fljótlega í Ijós að hann og Kristín renna hýru auga hvort til annars. Vinátta Knúts og Axels er fljótlega fyrir bí, henni hefur verið fórnað fyrir ást- ina. Þýðandi og leikstjóri er Jón Viðar Jónsson en með helstu hlutverk fara Baldvin Halldórsson, Þóra Friðriksdóttir, Karl Ágúst Ulfsson, Ragnheiður Trvggvadóttir, Harald G. Haraldsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. -PLP Leikarar í Leikur að eldi: Attast er Jón Viðar Jónsson, fyrir framan hann eru Ragnheiður Tryggvadótt- ir, Baldvin Halldórsson og Þóra Friðriksdóttir. Þar fyrir framan eru Karl Ágúst Úlfsson og Harald G. Haraidsson og fremst er Friðrik Stefánsson tæknimaður. Stöð 2 kl. 22.50: í Ijósaskiptunum ---FM87.7 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurna. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarfréttir. 18.10 Hornklolinn. Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarni Grétarsson sjá um þátt um menningar- og félagsmál. Hljóöbylgjan Akuréyii FM 101,8 12.00 Stund milli stríða, gullaldartónlist. í 3.00 Pálmi Guðmundsson gerir gullaldar- tónlistinni góð skil. Tónlistargetraun. 17.00 Pétur Guðjónsson. Tími tækifær- anna. 19.00 Með mathum, Ijúf tónlist. 20.00 MA/VMA 22.00 Kjartan Pálmarsson. Ljúfur að vanda fyrir svefninn. I dagskrárlok á Stöð 2 í kvöld verður sýnd myndin í ljósaskiptun- um. Hún er gerð eftir þáttum Rod Zerling sem voru vinsælir í sjón- varpi upp úr 1960 og hafa sumir verið sýndir á Stöð 2. Þættirnir hétu Twilight Zone og voru stuttar sögur, ýmist hrollvekjur, drauga- eða vísindaskáldsögur, og var m.a. gefið út teiknimyndablað eftir sög- unum. Frásagnarhátturinn í þessum þáttum hafði gífurleg áhrif á þau ungmenni sem á þá horfðu og hafa þessi áhrif getið af sér heila kynslóð kvikmyndagerðarmanna í Bandaríkjunum. Af þessari kynslóð eru leikstjór- arnir John Landis, Steven Spiel- berg, Joe Dante og George Miller. Þeir hafa ásamt öðrum lagt hönd á plóginn við að endurgera þrjá af þessum þáttum og eru þeir, ásamt einum nýjum þætti, spyrtir saman í eina bíómynd - þá sem sýnd verð- ur í kvöld. Þættina tengja svo formálar sem John Landis skrifaði og leikstýrði og eru það leikararnir Dan Akroyd og Albert Brooks sem þá flytja. Kvikmyndahandbókin okkar gef- ur þessari mynd þrjár og hálfa stjörnu og ætti myndin því að vera vel þess virði að horft sé á hana. Þó segir í bókinni að engin af end- urgerðu myndunum sé jafngóð hinum upprunalegu þótt vel sé að verki staðið. -PLP . J _______"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.