Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 21. MARS 1988. 9 Útlönd SK..J PiilHW ÉÉI8S*®*888 Oesisned and prodtiojd «oorn Co«Puters for the British Broadoastin* i-orp« ■ Afganistan efstáblaði mmmtttm JÉ0 Gizur Helgasan, DV, Liibeck: Kvennjósnari handtekinn í Bonn Asgeir Eggarisson, DV, Miinchen: Öryggisyfirvöld hér í. Vestur- Þýskalandi segja aö með hand- töku á emkaritaranum Elke Falk hafi komist upp um mjög alvar- legar njósnir. Um helgina varö uppijóstruninni líkt í'fiölmiðlum við handtöku njósnarans Gilli- aume sem neyddi Brandt kansl- ara til aö segja af sér á sínum tíma. Falk á að hafa unmð i rúman áratug fyrir leyniþjónustu Aust- ur-Þýskalands. Á þessum árum vann hún í þremur mismunandi ráöuneytum í Bonn. Fyrst í for- sætisráðuneytinu þar sem hun var ritari ráðuneytisstjóra, síðan í samgönguráðuneytinu og áriö 1979 hóf hún vinnu í ráöuneyti þróunarhjálpar. Vestur-þýska gagnnjósnaþjón- ustan segir aö Elke Falk hafi fengið leynisHlöl í hendumar, þó ekki þau allra mikilvægustu. Gagnnjósnaþjónustan vill þó ekki líkja þessu njósnamáli viö Gilli- aume málið og afsögn Brandts. Sigur Krístilegra demókrata Tahð er fullvíst aö málefni Afganist- an veröi efst á baugi í viðræðum þeirra Eduard Sévardnadse, utanrík- isráðherra Sovéírikjanna, og George Shultz, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, í Washington á næstu dögum. Sovéski utanríkisráðherann kom til Washington í gær. Vonast er til að á fundi utanríkisráðherranna finnist einhver lausn á hnút þeim sem kominn er á viðræðumar um Afganistan. Munu ráðherramir reyna að finna lausn sem greitt getur fyrir brottflutningi sovéskra her- manna frá Afganistan. Sévardnadse hefur gefið í skyn að hann muni einnig reyna að fá upp- lýsingar írá Shultz um það hvað Bandaríkjamenn hafi í hyggju í Mið- Ameríku. Sagði hann við frétta- menn, við komuna til Washington, að ástandið í og við Nicaragua væri Sovétmönnum mikið áhyggjuefni. Á fundum sínum, sem standa á morgun og miðvikudag, munu ráð- herramir ennfremur ræða dagskrá leiðtogafundarins sem ætlunin er að halda í Moskvu í vor. Shultz sagði í gær að hann teldi enn mögulegt að hafa tilbúinn samning um fækkun langdrægra kjarnorkuvopna fyrir þann fund, þótt hann viðurkenndi að það myndi kosta gífurlega vinnu. 1717 Eduard Sévardnadse, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, við komuna til Washington í gær. Símamynd Reuter 1 PW JK4. Kosningar voru í gær í fylkinu Baden-Wiirtemberg í Vestur-Þýska- land þar sem kristilegir demólö-atar hafa setið við völd í áratugi. Vora menn spenntir að vita hvort Barsc- hel-hneykslismálið í Schleswig-Hol- stein myndi draga dilk á eftir sér hjá kristilegum demókrötum um allt Vestur-Þýskaland. Fyrrum forsætis- ráðherrann í Schleswig-Holstein, Uwe Barschel, sem fyrirfór sér vegna ásakana um persónunjósnir, var úr röðum kristilegra demókrata. Kristilegir demókratar fengu 49,1 prósent atkvæða en það gefur þeim 66 þingfulltrúa af 125 sem eiga sæti á þinginu. Hafa kristilegir demó- kratar tapað 2 sætum en halda þó hreinum meirihluta. Sósíaldemókratar töpuðu einnig fylgi. Þeir fengu 32,2 prósent at- kvæöa. Fá þeir 42 fulltrúa kjöma en tapa einum. Græningjar fengu 7,9 prósent at- kvæða og gefur það þeim 10 þingfull- trúa. Frjálsir demókratar fengu 5,8 prósent atkvæða og töpuðu því 1,3. Fá þeir 7 fulltrúa á þinginu í Stuttg- BBC tölvur eru með mest notuðu tölvum í skólum landsins. Þær bjóða upp á öflugt íslenskt ritvinnslukerfi, mikið úrval af íslenskum kennsluforritum frá grunnskóla upp í háskóla að ógleymdum þúsundum leikforrita. Nú bjóðum við: BBC Master compact tölvu með 640 Kb disklingadrifi. Hágæða 12 tommu monochrome skjá. Tveimur fullkomnum ritvinnsluforritum. BBC basic og kennslumálið logo. 10 leiki á diskling. _ íslenskt áætlunargerðaforrit og íslenskar leiðbeiningar. Allt þetta fyrir aðeins: 39.820,- 37.800,- stgr. TOLVUDEILD • BRAUTARHOLT 2 • SIMI 27133 17 i 4 art.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.