Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 21. MARS 1988. 47 33 V ■ Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð í Seljahverfí til leigu, reglusemi skilyrði. Uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 23. 03, merkt „Sel 7977“. 6 herb. einbýlishús í miðbænum til leigu. Tilboð um mánaðarleigu og fyr- irframgreiðslu sendist DV, merkt „Einbýlisbús 51“. Reglusöm og róleg eldri kona getur fengið herbergi á leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 30118 milli kl. 20 og 22 í kvöld. 2ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði frá og með 1. apríl. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „7777“. i Seljahverfi. Ný 60 m2 einstaklings- íbúð í kjallara til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 29. mars, merkt „H-12“. 3ja herb. íbúð til leigu, laus strax. Uppl. í síma 19347. ■ Húsnæði óskast Hafnarfjörður - Garðabær. Við erum héma bara tvær. Vilduð þið ekki í það spá að láta okkur íbúð fá? Ef það væri einhver smuga, þriggja herbergja mundi duga, fyrirframgreiðsla ef óskað er hringdu í símann hér hjá mér. 656111 e. kl. 20. Við erum systkini, 25 og 28 ára, bæði bamlaus, og erum nýlega flutt til landsins en verðum húsnæðislaus frá 1. júlí. Ef þú átt ca 3ja herb. íbúð og vilt fá góða leigjendur, sem ganga vel um, hafa góð meðmæli og lofa trygg- um mánaðargr., þá hafðu samb. í síma 83436 kl. 8-16 og 623407 e.kl. 18. ibúð að stærð ca 80-100 m1 óskast á leigu strax, helst í nágr. Garðarbæjar, við erum 4ra manna fjölskylda sem er 100% áreiðanleg í sambandi við greiðslur og umgengni. Vinsaml. hringið í s. 72061/651444. Sigurbjöm. 38 ára fráskilinn maður óskar eftir að taka á leigu litla íbúð, einstaklings- íbúð eða gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og tnyrtingú. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7967. Er ekki einhver sem vill leigja? Ungt par með 1 barn vantar 2ja herb. íbúð sem fyrst. Em hreinleg og reglusöm. Skilvísum gr. heitið. Endilega hafið samb. sem fyrst í s. 673248 e.kl. 17. Herbergi með sérsnyrtingu óskast. Helst í gamla miðbænum eða Laugar- nesi. Er reglusamur fullorðinn karl. Er í síma 15507 milli kl. 18.30-21, mánd. og þriðjud. Hjálp! 4ra manna fjölskyldu vantar 4ra herb. íbúð á leigu í vesturbæ frá 1. apríl, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-26290 fyrir 25. mars. Húseigendur, leigjendur. Vantarykkur leigjanda sem fer einstaklega vel með íbúðina, er reglusöm, snyrtileg og borgar ömggar mánaðargreiðslur? Þá er hún fundin. Sími 31557 e.kl. 19. Reglusöm ábyggileg eldri kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð sem allra fyrst, einhver fyrirframgreiðsla og húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 76783 e.kl. 17.30. Óska eftir íbúð í Hafnarfirði sem allra fyrst, 2-4 herb. helst á skólasvæði Oldutúnsskóla, 3 í heimili. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7974._____________________________ Fjölskylda óskar eftir stórri íbúð eða húsi til leigu á Reykjavíkursvæðinu, helst til langs tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7971. Hjálp! Er einhver sem getur leigt mér 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Góðri um- gengni og ömggum mánaðargreiðsl- um heitið. Uppl. í síma 18315 e. kl. 20. Hollensk kona óskar eftir húsnæði sem fyrst, helst í mið- eða vesturbæ. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 15128 eftir kl. 16. Húsasmiður óskar eftir 2ja herb. íbúð með bílskúr, helst stórum. íbúðin má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 84337 e.kl. 19. Pétur. Matsveinn á sjó óskar hér með eftir lítilli íbúð. Reglusemi heitið. Er frekar lítið heima. Uppl. í síma 994260. Jóhannes. Meðleigjandi. Vantar ykkur áreiðan- legan og þægilegan meðleigjanda, 23 ára? Hafið þá samband í síma 667159 eftir kl. 17. Miðaldra hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Eru róleg og umgengnisgóð. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 675120 í dag og næstu daga. 33 ára karlmann brávantar herbergi með aðgangi að snyrtingu á leigu. Uppl. i síma 985-23727. Sigurður. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ungan reglusaman mann vantar gott herbergi með sérinngangi og snyrt- inngu. Uppl. í síma 686294 e.kl. 17. Óskum eftir góðri 4-5 herb. íbúð til leigu frá 15. maí nk. Góð leiga í boði fyrir rétta íbúð. Uppl. í síma 31371. Reglusaman pilt frá Stykkishólmi vantar litla íbúð á leigu fljótlega. Stundar háskólanám. Uppl. í síma 93-81282 eftir kl. 19. Reglusamt par með eitt barn óskar eftir íbúð með bílskúr til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 32457 eftir kl. 19. Stúlka utan af landi óskar eftir her- bergi til leigu, með aðgangi að baði, helst í vesturbænum, frá 1. apríl. Uppl. í síma 93-11244. Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð á leigu, skilvísar mánaðargr. meðmæli ef óskað er, fyrirframgr. möguleg. Vin- samlegast hafið samb. í s. 43061. ■ Atvinnuhúsnæöi Iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæð- inu. Óskum eftir ca 75-120 ferm iðnaðarhúsnæði með stórum inn- keyrsludyrum. Þarf að vera laust strax eða um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 623094 og 20658. Til leigu v/Laugaveg 100 ferm verslun- arhúsnæði á götuhæð, 340 ferm fyrir lækna- eða skrifstofur á 3. hæð, einnig 360 ferm á jarðhæð. Uppl. hjá Ragn- ari Aðalsteinssyni í s. 83757 á kvöldin. Verslunarhúsnæði, 200 fm, til leigu við miðbæinn. Hentar vel fyrir ýmiss kon- ar atvinnurekstur. Sanngjöm mánað- arleiga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7987. Til leigu við Sund 140 m2 verslunar- eða skrifstofupláss á fyrstu hæð við götu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7949. Félagasamtök i Reykjavík óska eftir skrifetofuhúsnæði í miðbænum. Uppl. í síma 622305 milli kl. 17 og 19 alla virka daga og 31906 e.kl. 20. Til leigu 115 fm iðnaðarhúsnæði á jarð- hæð, við Dugguvog. Innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7991. Verslunarhúsnæði á homi Borgartúns og Höfðatúns til leigu, stærð 50-150 ferm. Mjög stórir sýningargluggar. Uppl. í sima 83757, aðallega á kvöldin. 113 m5 iðnaðarhúsnæði til leigu í Kópavogi, á götuhæð, innkeyrsludyr. Uppl. í síma 43296 til kl. 18. Atvinnuhúsnæði óskast, 50-100 m2, með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 19780. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði, ca 200- 250 m2, helst í Kópavogi eða Garðabæ. Upp'. í síma 46355 og 45684. ■ Atvinna í boði Ræstingar. Vegna aukinna umsvifa vantar okkur gott fólk til starfa við ræstingar víðs vegar um borgina. Vinnutími breytilegur. Uppl. einungis gefnar á skrifstofunni þar sem um- sóknareyðublöð liggja frammi. Eldri umsóknir óskast endumýjaðar. Ræst- ingamiðstöðin sf., Síðumúla 23. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa, „uppvask", ekki yngri en 18 ára. Vinnutími frá kl. 11.30-22.30. Mögu- leiki að skipta vöktunum 11.30-16.30 og 16.30-22.30. Veitingahúsið Gaflinn, Dalshrauni 13. Uppl. á staðnum frá kl. 10-19. Smóauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Okkur vantar hálfs dags starfekraft, einkum til þess að sjá um kaffistofu og til hreingerningarstarfa. Meiri vinna kemur til álita. Uppl. í síma 29333 - eingöngu eftir kl. 15. Sólar- filma, Þingholtsstræti 27, Rvík. Okkur vantar nú þegar bráðhressan starfskraft, starfið felst í því að ann- ast síma, afgreiðslu og að ýta á eftir ógreiddum reikningum. Vinnutími er frá kl. 8-16. Tilboð sendist DV, merkt „A-l“. Afgreiðslustarf. Starfekraftur óskast i matvömverslun okkar, vinnutími frá kl. 9-13. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfskraftur óskast við silkiprentun, viðkomandi þarf að hafa hæfileika til að teikna, vinnutími frá kl. 8-17, þarf að geta byrjað strax. Uppl. gefa Haf- dís eða Ragnar, Skólavörðustíg 42, 3. hæð, kl. 14-17 í dag. Starf í bíói. Röskan, laghentan, ungan mann vantar til snúninga, eftirlits og smáviðhalds í kvikmyndahúsi, vinnu- tími 9-12 eða 14-17, frí um helgar. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7978. Aöstoðarstarfskraft vantar í mötuneyti frá 1. apríl nk. Vinnutími frá kl. 10- 17. Skriflegar umsóknir er greini nafn, aldur, heimilisfang og símanr. sendist DV, merkt „Mötuneyti-7952“. Bakkaborg vió Blöndubakka. Starfsfólk óskast á deild 1-3 ára barna sem fyrst. Uppeldismenntun eða starfsreynsla æskileg. Uppl. gefur forstöðumaður í sima 71240. Bifvélavirki eða maður vanur bíla- viðgerðum óskast á verkstæði úti á landi, get útvegað íbúð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7983. Dagvistarheimilið Nóaborg, Stangar- holti 11, óskar að ráða fóstru eða starfsmann í hálfa eða heila stöðu nú þegar eða 15. apríl. Uppl. gefur for- stöðumaður á staðnum og í s. 29595. Okkur vantar starfskraft í afgreiðslu, vaktavinna, góð laun í boði. Uppl. gefur Kristinn í dag og næstu daga. Veitingahúsið Svarta pannan, Tryggvagötu. Securitas óskar eftir að ráða tvo sam- viskusama menn yfir tvítugt í störf öryggisvarða. Umsóknareyðublöð liggja frammi að Síðumúla 23. Eldri umsóknir óskast endumýjaðar. Starfskraftur óskast til símavörslu, vél- ritunar og skrifstofustarfa, þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. gefur Vignir (ekki í síma). Vélar og þjón- usta hf., Jámhálsi 2. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldis- menntuðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og 50% starf. Uppl. í síma 36385. Au-pair. 19-20 ára starfskraftur, sem ekki reykir, óskast til New Jersey, USA, á gott heimili, ferðir borgaðar. Allar uppl. í síma 92-12572. Smurbrauð. Óskum að ráða í smur- brauð okkar starfekraft eða starfs- kraft vanan smurbrauði. Uppl. í sima 20490 eða 28470. Óðinsvé, Óðinstorgi. Vélstjóri. Viljum ráða vélstjóra á tog- arann Rauðanúp ÞH 160 frá Raufar- höfn nú þegar. Uppl. i símum 96-51200 og á kvöldin í 96-51296, 96-51212. Óskum eftir að rðða rennismiði, vél- virkja og menn vana jámiðnaði. Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar hf., sími 19105. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. í síma 54040 og 54450. Kökubankinn, Hafiiarfirði. Starfskraftur óskast í matvömverslun strax, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 34020. Vanur maöur óskast á 11 tonna neta- bát frá Þorlákshöfn, strax. Uppl. í síma 99-3754. Óskum eftir fólki í afgreiðlustörf, helst vönu. Uppl. í síma 19280. Bleiki pard- usinn. Aðstoðar- og pökkunarstarfskraftur Einn til tveir smiðir óskast í mótasmíði o.fl. Uppl. í síma 686224. Starfsfólk óskast. Bleiki pardusinn, Hamraborg, sími 41024. ■ Atvinna óskast Ég er áreiðanlegur og laginn, 29 ára, og vantar góða, vel launaða vinnu, stúdentspróf, þýska. Margt kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7992. Er 26 ára reglusamur og áreiðanlegur, og vantar góða og vellaunaða atvinnu strax, meðmæli. Állt kemur til greina. Uppl. í síma 25347, Birgir. íslensk atvinnumiðlun. Erum með á skrá fjölda fólks sem tilbúið er til starfa við margvísleg verkefiii, t.d. fiskvinnslu. Uppl. í síma 624010. Fertug kona óskar eftir vel launuðu ræstingarstarfi eftir kl. 17-18 á dag- inn, er vön. Sími 73882 á kvöldin. Tvítug stúlka óskar eftir vel launaðri atvinnu í sumar, má vera úti á landi. Uppl. í síma 91-73882 á kvöldin. Óska eftir aukvinnu við bókhald nokkra tíma á viku, er vön tölvum. Uppl. í síma 611234 e.kl. 18. ■ Bamagæsla Ég er 5 ára og á heima í vesturbænum, mig vantar einhvem til að passa mig þegar mamma er að vinna á kvöldin. Uppl. í síma 24429. Oska eftir barnapíu til að gæta bams einstaka sinnum á kvöldin, þarf helst að vera í Breiðholti. Uppl. gefur Ingi- björg í síma 76043 e. kl. 19. Óska eftir barnapiu einstaka kvöld, ekki yngri en 15 ára, er í Breiðholti. Uppl. í síma 75924. ■ Ýmislegt Sársaukalaus hármeðferð með leysi- geisla, kr. 890. Heilsulínan, Laugavegi 92, sími 11275, varist dýra og heilsu- spillandi sársaukameðferð. ■ Einkamál Tveir ungir og hressir piltar óska eftir að kynnast hressum konum, giftum og ógiftum, með tilbreytingu í huga. Fullum trúnaði heitið. Uppl. með mynd leggist inn á DV, merkt „Góð tilbreyting". Leiöist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu. Fleiri hundmð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. ■ Stjömuspeki Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Djúphreinsum teppi og sófasett,daga, kvöld og helgar, 1. flokks vinna. Uppl. í síma 28223 kl. 18.30-22.30. G.G. Þjón- ustan. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Framtalsaöstoð Framtalsaöstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bflstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. Stjörnukort, Kringlunni, auglýsir vinsælu STELLAE stjörnukortin: 1. Persónuleikakort- það sem þú ert. 2. Framtíðarspá - þrjá mánuði í senn. 3. Biorythmi - hvemig er líðan þín? 4. Ást og vinir, nýtt og skemmtilegt stjörnukort. Hvaða „skoðun" hafa stjömurnar á sambandinu? Þetta er spennandi kort og hjálpar til að brjóta ísinn... STELLAE stjömukortin er eingöngu að fá í Kringlunni, Reykjavík, og KEA, Hrísalundi, á Akureyri. Pant- anas. 680035. Þú lætur okkur hafa fæðingarstund og stað og færð vandað og vel unnið kort. Veðjaðu á sjálfan þig og fáðu þér STELLAE stjömukort. ■ Kennsla Námsaðstoð - leiðsögn sf. Uppl. í síma 79233 frá kl. 15.30 til 17.30. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíöina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Nýjar hugmyndir? 1. Ættarmót - leikir - dans. 2. Ferming - veisla - dans. 3. Brúðkaup - veisla - dans. 4. Hópferð - óþekktur áfangast. - veisla - dans. Hafið samb. Diskótekið Dísa. Með nýjungar og gæði í huga. S. 51070 milli kl. 13 og 17 virka daga., hs. 50513. Diskótekiö Dollý! Fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið, árshátíðina og aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang- ar fyrri ára, við höfum „lögin ykkar“. Tíunda starfsár, leikir, „ljósashow". Diskótekið Dollý, sími 46666. Vantar yöur músík í samkvæmið, árs- hátíðina, brúðkaupið, borðmúsík, dansmúsík (2 menn eða fleiri)? Hring- ið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. M Hreingemingaj Hreingemingar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Framtalsaðstoö. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafræðingur, Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 27022. AL-innréttingar hf. Getum bætt við okkur verkefnum, stómm sem smáum, eldhús, bað, fataskápar, öll almenn trésmíðavinna, verslanir-fyrirtæki, parketlögn, skilveggir, loftaklæðning- ar, sprautun og viðgerð á gömlum innr. Sími 673033 - 76615 -71415. Pípulagnir. Alhliða pípulagnaþjón- usta, lekaviðgerðir, nýlagnir, breyt- ingar, endurstillum og lagfærum eldri hitakerfi, setjum upp hreinlætistæki í ný og gömul hús, löggiltir pípulagn- ingameistara. Sími 641366 og 11335. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar. Uppl. í símum 611051, 621962 og 611433. RAKATÆKI MIKIL VERÐLÆKKUN Verðfrá kr. 2.300.- Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Simi 69 16 00 ANTIK Langar þig í fallega og vandaða hluti? Líttu inn á Grettisgötu 16. Húsgögn, málverk, Ijósakrónur, konunglegt postlín, silfur, klukkur og margt fleira. Greiösluskilmálar - staðgreiðsluafsláttur. Antikmunir Grettisgötu 16 - sími 24544

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.