Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 21. MARS 1988. REYKJMJÍKURBORG AauMvi Stodcvi SAFNVÖRÐUR Laus er til umsóknar staða safnvarðar við listasöfn Reykjavíkurborgar. Umsækjendur skulu hafa listfræðimenntun. Upplýsingar veitir listráðunautur listasafna Reykja- víkurborgar í síma 26131. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðublöðum sem bar fást fyrir 29. mars nk. KAUPUM ALLA AAAMÁI MAI Tökum á móti brotajárni, samkvæmt samkomulagi, í endurvinnslu okkar að Klettagörðum 9 við Sundahöfn. SINDRA Astálhf BORQAFmlNI 31, SÍMI 272 22 (10 LÍNUR) Creda C*®~^aíav “,híí"“" Compact R. kr. 18.497 stgr. Reversair kr. 25.418 stgr. Sensair kr. 34.122 stgr. Söluaðilar: Viðja, Kópavogi, s. 44444 Rafbúðin, Hafnarfirði, s. 53020 Stapafell, Keflavík, s. 12300 Vörumarkaðurinn, Kringlunni, s. 685440 Grímur og Árni, Húsavík, s. 41600 Rafsel, Selfossi, s. 1439 Sjónver, Vestmannaeyjum, s. 2570 Rafland, Akureyri, s. 25010 Blómsturvellir, Hellissandi, s. 66655 Guðni Hallgrímsson, Grundar- . firði, s. 86722 Póllinn, Isafirði, s. 3792 Kaupf. Húnvetninga, Blöndúósi, s. 4200 NÁMSKEIÐ Sækið námskeið hjá traustum aðila gegn vægu gjaldi Eftirfarandi námskeið verða haldin á næstunni á vegum Verzlunarskóla íslands: NÁMSKEIÐ DAGSETNING TÖLVUNOTKUN: Einkatölvur og DOS stýrikerfiö..................26.-27. mars Ritvinnsla (Word)...............................28.-30. mars Gagnagrunnur (dBase III +)....................9.-10.apríl Tölvubókhald (Ópus).......................16.-17. apríl Töflureiknir (Multiplan)........................23.-24. apríl SKRIFSTOFU OG VERSLUNARSTÖRF: Vélritun (byrjendanámskeið)....18„ 20., 21., 25., 27. og 28. apríl Bókhald (einfaldar dagbókarfærslur).22., 24., 26. og 28.-30. mars Bókhald (færslur og uppgjör)......5., 7., 9„ 12„ 14. og 16. apríl Skjalavarsla (virk skjöl)......................11.-13. apríl Þjónustunámskeið (samskipti við viðskiptavini).26. og 27. apríl Sölu- og afgreióslustörf I verslunum.....5„ 7„ 12. og 14. apríl STJÖRNUN FYRIRTÆKJA OG DEILDA: Fjárfestingar......................5„ 7„ 9„ 12., 14. og 16. apríl Samskipti og hvatning í starfi................10. og 11. maí Starfsmannaþjónusta (starfsmannahald) >..3„ 4„ og 5. maí. - INNRITUN FER FRAM Á SKRIFSTOFU SKÓLANS - VR og BSRB félagar fá styrk sinna stéttarfélaga. Frek- ari upplýsingar veitir Þorlákur Karlsson í síma 688400. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Fréttir___________________________________________________d\ Vorglaðningur væntanlegur á Aiþingi? 50 stiómarfhim- vöip ekki verið lögð fram ennþá Umræöa varð á Alþingi í síðustu arfrumvörp verið afgreidd en á 6 eftir páskafrí, 11. apríl, sé síðasti vlkuumþingsköp.þegarHjörleifur vikum eftir þinghlé hefðu aðeins dagur til aö leggja fram þingmál. Guttormsson kvaddi sér hijóðs og 11 frumvörp verið afgreidd. Iðnaðarráðherra, Friörik Sop- ávítaði ríkisstjórnina fyrir slæleg Sagði Hjörleifur að ríkisstjórnin husson, svaraði fyrir hönd ríkis- vinnubrögð og spurði hvort vænta stæði óvenju illa að þessu leyti og stjórnar, enda eini ráðherra í sal mætti vorglaðnings í formi 50 ef fram héldi sem horfði, þá stefndi neðri deildar sem við var. Hann stjómarfrumvarpa. íóefnihvaðstörfAlþingisvarðaði. sagði að eðlilegt væri að endur- Hjörleifur sagði að 15. mars hefði Forseti neðri deildar, Jón Kristj- skoða þann lista, sem ríkisstjórnin aöeins verið búiö að ieggja fram 49 ánsson, sagði að auðvitaö væri hefði sett fram um væntanleg af 104 stjómarfrumvörpum sem æskilegt að nýta tíma þingsins sem stjómarfrumvörp í upphafi þings, boðuð hefðu verið í þingbyrjun. 26 best og taldi hann miður aö síöustu enda væri nóg sett af lögum hvort stjórnarfrumvörp væru oröin aö þijá fundi hefðu stjómarfrumvörp eð væri. Þá sagði Friðrik að seina- lögum, 23 væm til meðferðar í ekki komið til umræöu. Sagði Jón gangur í nefndum teföi mjög fyrir þinginu, óafgreidd, þar af 21 í fyrri að aöeins rúm vika væri þar til störfum þingsins. deild en aðeins 2 í síöari deild. Fyr- tveggja vikna páskafrí hæfist en -SMJ ir þinghlé í janúar heíðu 38 stjóm- rætt hefur verið um að fyrsti dagur / mjólkinni eru B vítamín sem eru nauðsynleg tilþess að geta myndað nýtt erfðaefni fyrir nýjar frumur hjá ungu fólki í örum vexti. Unglingar þurfí um 1200 mgr. afkalkiádag tilþess að viðhalda vexti beina og tanna. Mjólk og mjólkurvörur eru langmikilvægustu kalkgjafarnir. í leik og starfi skiptir máli að taugakerfið sé í lagi. í mjólk eru bætiefni sem eru nauðsynleg fyrirtaugarnar. Kjarkleysi seinþroski, minni mótstaða gegn sjúkdómum, örlyndi og þunglyndi eru þekktir kvillar (ásamt mörgum fleiri), sem geta orsakast af næringarskorti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.