Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Page 43
MÁNUDAGUR 21. MARS 1988..
59
Skák
Jón L. Árnason
Heimsmeistarinn Garrí Kasparov
tefldi fyrir skemmstu nýstárlegt fjöltefli
sem stjómað var frá Cannes i Frakk-
landi. Kasparov var þó ekki á staðnum
og heldur ekki mótherjar hans því að fjöl-
teflið fór fram með fjarskiptum gegnum
gervihnött. Kasparov tefldi við tíu skák-
menn úr fimm heimsálfum, vann 8, gerði
jafntefli við Ubilin, ungan nemanda úr
Kasparov-skákskólanum(!), en tapaði
fyrir Englendingnum Adams.
Þessi staða kom upp í skákKasparovs,
sem hafði hvitt og átti leik, gegn Japanan-
um Gonda:
Kasparov þvingaði fram sigur á laglegan
hátt: 33. Dc4+ Kf8 34. Dc8+ De8 35.
Be7+ Kf7 36. Dc4+ Kg7 37. De6! Svartur
er i leikþröng. Ef 37. - Dc8, þá 38. BÍ6 +
Kh6 39. De3 + og mátar. 37. - g5 38. Bf6 +!
og svartur gaf. Hann getur aðeins vahð
milli 38.- RxfB 39. Dxe8 Rxe8 40. d7 og
óveijandi drottning eða 38. - Kf8 39.
Bg7 +! Kxg7 40. Dxe8 og vinnur.
Bridge
Hallur Símonarson
Þrír Svianna, sem spiluöu hér á Bridge-
hátíö í vetur, Sundelin, Gullberg og
Göthe,- sigruöu ásamt Flodquist á móti
fjögurra landshðssveita frá HoUandi,
Englandi og Bandaríkjunum í Haag
fyrstu vikuna í mars. Allir leikirnir sýnd-
ir á sýningartöflum og voru mjög jafnir.
Sigur Svía á sveit USA í lokin, Sontag,
Eisenberg, Cannel og Polowan, færði
þeim fyrstu verðlaunin. Eftirfarandi spU
haföi mikU áhrif á úrsUtin.
* 2
V D875
♦ K643
+ KG107'
* D43
V K
♦ 10975
+ D6542
♦ KG865
¥ ÁG10964
♦ 82
+ -
Vestur gaf. Enginn á hættu. Sagnir.
Vestur Norður Austur Suður
Sontag Flodquist Eisenberg SundeUn
1+ pass 24* 3+
pass 44* pass 4¥
dobl pass pass pass
Þrjú lauf Sundelin tvUita hendi. Sontag
doblaöi 4 hjörtu snarlega, hélt hann fengi
góða tölu. Svíamir fengu hana hins vegar
eða 690 því SundeUn vann fimm hjörtu.
Sagnir á hinu borðinu.
Vestur Norður Austur Suður
GuUberg Polowan Göthe Cannel
14* pass 1* 1«
pass 1 G pass 2»
pass pass pass -
Opnun GuUbergs.minnst 17 hápunktar.
Suður hefði betur sagt sinn lengri Ut fyrst
því þegar norður passaði 2 þjörtu töpuöu
Bandarikjamennimir á spiUnu auk þess
leiknum og mótinu. Það var dýrt því góð
verðlaun vom í boði.
* A1U9 /
V 32
♦ ÁDG
Á rvno
Krossgáta
1 2~ V- J 4 7
1 V.
)0 n
)Z J _
)S rn J
ZlT Tr
sr j 23
Lárétt: 1 tappagat, b gangflötur, 8
hjálmur, 9 ofna, 10 stefna, 12 gerlegt, 13
hluti, 15 frá, 17 hross, 18 kind, 20 bisa,
22 tryUi, 23 kát.
Lóðrétt: 1 hirslur, 2 hæna, 3 gat, 4 bola,
5 hljóm, 6 eðli, 7 óduglega, 11 harmur, 14
svei, 16 eðja, 19 upphaf, 21 bardagi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þrot, 5 slá, 8 jór, 9 álit, 10 að-
eins, 13 nauð, 15 gái, 17 ill, 19 jafn, 20
daufi, 22 gagn, 23 ára.
Lóðrétt: 1 þjáning, 2 róa, 3 orðu, 4 tá, 5
sliga, 6 lin, 7 át, 11 eðju, 12 sinna, 14 alda,
16 áfir, 18 lag, 21 fá.
@ "
Ef þú hefur verið að hugsa um að fá þér vinnu,
hvers vegna ekki að taka að þér viðtalsþætti á næturnar?
Lalli og Lína
Slöklcvilið—lögregla
Re.vkjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
•Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 18.-24. mars 1988 er í
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvölð-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Vísir fyrir 50 árum
21. mars 1938:
Annast kaup og sölu Veðdeilda-
bréfa og Kreppulánasjóðsbréfa.
Garðar Þorsteinsson
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
sfmaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
simi) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alia daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Bórgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Aila virka daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl.‘ 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Spákmæli
Konur hafa alveg undursamlegt hug-
boð um hlutina. Þær uppgötva allt
nema það sem sem liggur í augum
uppi
O. Wilde
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5,—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. -13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Réykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað ailan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiinmgar
AArsamtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spúin gildir fyrir þriðj-udaginn 22. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það koma tímar sem erfitt er að vera viss, sérstaklega þar
sem um upplýsingar og álit er að ræða. Þú ættir ekki að
binda þig við neitt ákveðið. Blandaðu varlega saman við-
skiptum og skemmtun.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú getur búist viö því að eiga dálítið fijálslega tíma fram-
undan. Þér ætti líka að takast að vinda dálítið ofan af þér.
Minni áhyggjur, minna stress.
Hrúturinn (21. mars.-19. apríl):
Láttu ekki eitthvað hafa áhrif á þig sem gæti eyðilagt tæki-
færi þitt. Það er ekki víst að ákveðið samband þoli mikið
álag núna, svo þú ættir að vera dáhtið svalur.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú hefur nóg að gera í dag og mátt búast við góðum hagn-
aði. Þú ert happasæll. Ekki er ósennilegt að eitthvað
nýtilegt reki á fjörur þinar, jafnvel eitthvað sem þú hefur
lengi leitað að.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þetta getur orðið óvenjulega annasamur dagur. Þú berð
mikla ábyrgð á herðum þínum í dag. Slappaöu af í kvöld.
Krabbjnn (22. júní-22. júlí):
Þetta verður góður dagur og heilmikið að gerast sem hrær-
ir upp í kollinum á þér. Þú mátt búast við góðu samstarfi
ef þú ferð þess á leit við ákveðna persónu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Ljón geta verið auðsærð og viðkvæm gagnvart gagnrýni.
Þar af leiðandi geta þau gert fólk afhuga sér með því að
taka Ula upp það sem sagt er, þótt vel sé meint. Þú ættir
eiginlega að fyrirbyggja aUan misskUning áður en þú gerir
eitthvað.
Mcyjan (23. ágúst-22.sept.):
Þú ættir að njóta þín í dag og þú nærð langt. Ef upp kem-
ur vandmál er það á misskilningi byggt. Þú ættir að vera
varkár í orðavaU.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að vera stöðugur sérstaklega þar sem um seinkan-
ir gæti veriö að ræða. Vandamálin eru stundum bara
skrattinn málaður á vegg. Treystu á innsæi þitt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert dáUtið vonleysislegur í hugsunum. Þú ættir að vera
dáUtið var um þig og láta vonleysi aUs ekki ná tökum á
þér. Það gerir engum gott.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert að flýta þér of mikið til þess að sjá úrlausnimar.
Ef þú slakar ekki á gæti það kostað þig ýmislegt. Happatöl-
ur þínar eru 4, 18 og 33.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gagnrýni þín á aðra þarf ekki endUega að merkja að þú
hafir réttir fyrir þér í ákveðnu máU. Þetta verður góður
dagur þjá þér. Happatölur þínar eru 11, 21 og 32.