Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Page 23
MÁNUDAGUR 21. MARS 1988. 23 Fréttir Leikritið minnti á stjómina Regína Thorarensen, DV, Seifossi: Eldri borgarar á Selfossi brugðu sér bæjarleið ekki alls fyrir löngu og sáu leikrit Þjóðleikhússins, Bíla- verkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikendur eru fimm, léku allir mjög vel og fjölhæfni var mikil. Ekki gat ég nú hlegiö að því en sumir eldri borgaranna reyndu að kreista upp úr sér hlátur. Ekki var það sannfærandi. Bessi Bjarnason var ánægður í sínu hlutverki þótt hann kynni ekki að stjórna mannskapnum sem verk- stæðisformaður. Lék hlutverkið ágætlega eins og hans er von og vísa þó að í leikritinu vissi hann ekki hvernig gera á við bílana. Hann þuldi upp sömu orðin við matarborðið dag eftir dag. Leikritiö minnti mig á nú- verandi ríkisstjóm, ráðleysi og alltaf verið að gera við sama bílinn. Við- gerðin ekkert annað en svik og prettir. Árni Tryggvason var mjög góður í hlutverki sínu ekki síöur en Bessi þótt hann væri að tala um hve viögerðin hefði mistekist hjá þeim. Það var vel tekið á móti okkur, eldri borgurum frá Selfossi, af Þor- láki Þórðarsyni, framkvæmdastjóra hjá leikhúsinu, og dóttur hans. Þor- lákur sagði mér að það væri búið að sýna leikritiö, Bílaverkstæði Badda, 70 sinnum og alltaf fyrir fullu húsi. VERSLUN LISTANS Athugið! Listinn ókeypis meðan birgðir endast barna blússur - buxur - peysur - DömU - h©rra ” úlpur - dragtir - skór og fleira og fleira Verð frá kr. 190.- DU B.MAGNUSSON HF. fePlWi HÓLSHRAUNI2 • SÍMI 52866 ■ P.H.410 • HAFNARFIRÐI Electrolux útlitsgallaðir kæli- og frystiskápar með verulegum afslætti ! Afsláttur kr. TR 1178 tvískiptur kælir/frystir 15.000,- TR 1076 tvískiptur kælir/frystir 10.000,- TF 736 frystiskápur 7.700,- RP 1185 kæliskápur 9.400,- RP 1348 kæliskápur 11.000,- Vörumarkaðurinn KRINGLUNNI SÍMI 685440 WALLIUS RAFSUÐUVÉLAR — 30 ^^^faðUsTóða- Baraa| s6luska*_ 130 plus er: Meistari í sinni stærð - 130 A/20% int. 1 fasa - fyrir 1,6 — 3,25 mm vír - kveikistraumpuls - skammhlaups mörk sem verndar vélina og sparar meöal annars suöuvír - létt, aöeins 25 kg. - loftkæld . J. raTKOK^|ujkatt, há'fsi^- ndi rafk; LKC 180 er: Frábær í þunnu efni, allt frá vinnslu í bíla- boddí til þykkra stálbita. Hentar einnig til réttingar á málmi með kolþræði. Afköst 180 A/25% int. Fyrir 0,6-0,8 mm stálvír og 1,0 mm álvír. Framleidandi: Kone Wallius í Finnlandi. Einkaumboð: JÓnSSOtl & CO. Bjarmalandi 20 Rvík, simi 91-84377 Söluumboð: Rekstrarvörur Retlarhalsi 2 Rvik. Simi 91-685554 Norðurljós hf. Furuvöllum 13. Akureyri Simi 96-25400

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.