Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Page 28
44 MÁNUDAGUR 21. MARS 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vetrarvörur Vélsleöi til sölu: Skidoo Blizzard 5500 MX ’81, allur nýyfirfarinn, á nýju belti, góður sleði. Uppl. í síma 95-3240 á daginn og 95-3285 á kvöldin. Aftanísleði (Blönduósskel) til sölu, fyrir vélsleða, 2 m á lengd, úr trefjaplasti, m/stálmeiðum og beisli. Uppl. í síma 32126. Kawasaki dritter vélsleði ’80-’81 til söíu, vel með farinn. Á sama stað er flugdreki til sölu. Uppl. í síma 94-4724 á daginn og 94-4142 á kvöldin. Snjósleðaleiga. Aftaníþotur og kerrur til flutninga. Snjósleðaferðir um helg- ar með fararstjóra, á Langjökul, Skjaldbreið o.fl. Uppl. í síma 99-6180. Hjól Fjórhjól til sölu, Honda 350 CC Fortrax Foreman 4x4, ekið um 40 klst., svo til ónotað, verð kr. 300.000, kerra getur fylgt, einnig góð jeppadekk, 4 stk., Maxi Track 32" á Spoke felgum, Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-7964. Honda XR 500 Enduro ’84 til sölu, vel með farið, verð 180 þús., 140 þús. staðgr., einnig Mazda 929 ’78, sjálfsk. Uppl. í síma 615221 e.kl. 19. Óska eftir góðu fjórhjóli á góðu verði og góðum kjörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7989. Óska eftir mótorhjóli í skiptum fyrir Toyota Corolla SE ’80. Uppl. í síma 92-12177, Magnús. Kawasaki GPZ 1100 ’82 til sölu, topp- eintak. Til sýnis hjá Bílatorgi. Suzuki TS 80 ’86 til sölu, mikill kraft- ur. Uppl. í síma 40086. Suzuki TS50 XK til sölu, árg. ’87, mjög vel með farið. Uppl. í síma 95-3242. Yamha XT 600 árg. ’87 til sölu. Uppl. í síma 44035 eftir kl. 18. Byssur Skotreyn auglýsir. Fræðslufundur í Veiðiseli nk. miðvikudag kl. 20.30. Þorvaldur Bjömsson flytur erindi. „Ný viðhorf til refa og minkaveiða." Gestir velkomnir. Fræðslunefnd. ■ Sumarbústaðir Starfsmannafélög, einstaklingar, höf- um sumarbústaði til afgreiðslu í vor, margra ára reynsla tryggir gæðin, sýningarhús á staðnum. Höfum til ráðstöfunar nokkrar skógi vaxnar lóðir, stutt í verslanir og sundlaug. Trésmiðjan Mógil sf., sími 96-21570. Sumarbústaðalóðir til leigu í landi Bíldhóls á Skógarströnd í Snæfells- nessýslu. Uppl. hjá Jóel í síma 93- 81026 og í síma 92-13271 e.kl. 19. Sumarbústaður til sölu, bústaðurinn er staðsettur í Eyrarskógi í Svínadal, ca 100 km frá Reykjavík, verð 1,6 millj. Uppl. í síma 39602 e. kl. 18. Fasteignir Nýlegt einbýlishús í Hveragerði er til sölu. Húsið er 5 herb. með bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7986. Fyiirtæki Sportvöruverslun. Af sérstökum ástæð- um er til sölu sportverslun á góðum stað í borginni. Mjög gott verð og greiðslur. Áhugasamir hafi samband við DV í síma 27022. H-7970. Flísar í alla íbúðina - ítölsk hönnun og gæði #ALFA80RG ? BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SÍMI 686755 MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawtt ky NEVILLE COLVIN Hvutti Móri Dæmdu hann ekki svonaj híirt, prestur minn. . Reyndu aftur í ^næstu viku. Hvernig getur þú ætlast til að dreng- urinn trúi á eitthvað I þessu ástandi? Han'n'befur ekki unnið I spilunum í þrjá . daga. v-r-;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.