Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988. 7 dv Fréttír Nýr stormarkaður KEA: Feiiinefnd fatlaðra gerir at- hugasemdir Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Samstarfsnefnd um ferlimál fatl- aðra á Akureyri hefur gert athuga- semdir við teikningar af fyrirhuguð- um stórmarkaði KE A sem reisa á við Glerárgötu og telur að þeim sé áfátt hvað varðar aðgengi fatlaðra. í bókun nefndarinna: segir að hjólastólar komist ekki á milli búðar- kassa, fatlaður maður komist ekki án aðstoðar á 2. hæð aðalbyggingar- innar þar sem stjórnmiðstöð og öll starfsmannaaðstaða verður og í eldri byggingunni þurfi að gera ráð fyrir a.m.k. einu salemi á hverri hæð sem sé aðgengilegt fótluðum. „Hafandi þessi atriði í huga telur nefndin útséð um að fatlaður maður geti starfað í verslunarhúsnæði þessu nema hugað verði að úrbót- um,“ segir m.a. í bókun nefndarinn- ar. Byggðastofnun: 20 millj- ónir til refsins Byggðastofnun hefur samþykkt að veita 20 miUjónir til þeirra aðila sem áhuga hafa á þvi að leggja hlutafé í fóðurstöðvar í loðdýrarækt. Þessi upphæð er aöeins fyrsta skreflð í aðgerðum Byggðastofnunar en henni var fahð að leggja fram sem hlutafé í fóðurstöðvar 30-50 milljónir kr. auk þess sem stofnunin breytti veittum lánum í hlutafé. Er þetta hluti af aðgerðum ríkisstjómarinnar sem samþykktar vom refabændum til bjargar. -SMJ stiBW ... fermiOSSS&a Handhæg14eöa16 tommu litasjónvorp fyrir unglingana. Vérð2SS70 meðinnbyggðu “Ví’.KSSSS*.- Verð 20.880 VEBÐ MIÐAST V® STAÐGRE.DSLU I 1 TO_Tls..91S25-KRINGWNMI,S:M1SM SÆTÚN1.S.6915«-H"TRÆT,'S'69 seuitíiikýu*? I HOLUNNI I KV0LD 0G ANNAÐ KV0LD KL. 20.30 50 BILAR - DREGIÐ 11. APRIL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.