Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1988, Side 46
46
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1988.
Þriðjudagur 5. apríl
SJÓNVARPIÐ
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Bangsi besta skinn (The Adventures
of Teddy Ruxpin). Sögumaöur Örn
Arnason. Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen.
18.25 Háskaslóðir (Danger Bay). Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson.
Samsetning: Jón Egill Bergþórsson.
19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubók-
in. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauks-
son.
19.50 Landið þitt - island.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Öldin kennd við Ameriku - annar
þáttur (American Century). Þýðandi
Guðni Kolbeinsson. Þulur ásamt hon-
um er Þuríður Magnúsdóttir.
21.25 íþróttir.
22.00 Vikingasveitin (On Wings of Eagl-
es). - Lokaþáttur - Leikstjóri Andrew
V. McLaglen. Aðalhlutverk Burt Lanc-
aster og Richard Crenna. Myndin
gerist í Teheran veturinn 1978 og seg-
ir frá björgun tveggja gísla eftir bylt-
ingu Khomeinis. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.50 Reyklaus dagur. Sýnd verður stutt
mynd um skaðsemi reykinga en að
henni lokinni stýrir Helgi E. Helgason
umræðum.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.20 Piparsveinn í bliðu og stríðu. Bac-
helor Flat. Aðalhlutvek: Terry Thomas,
Richard Beymer og Tuesday Weld.
Leikstjóri: Frank Tashlin. Framleiðandi:
Jack Cummings. Þýðandi: Elinborg
Stefánsdóttir. 20th Century Fox 1961.
Sýningartími 90 mín.
17.50 Aqabat Jaber. Kvikmyndataka: Eyal
Sivan. Framleiðandi: Thibaut De Ca-
orday. Þýðandi: Birna B. Berndsen.
Dune Vision 1987.
19.19 19.19.
Ásgeir S. Björnsson og Baldur Haf-
stað.
21.30 „Nótt fyrir norðan". Ljóð, lög og
sögukafli eftir Pál H. Jónsson frá Laug-
um. Gunnar Stefánsson tók saman.
Lesarar með honum: Sigríður Péturs-
dóttir, Heimir Pálsson og höfundurinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Lausnargjaldiö" eftir Agn-
ar Þórðarson. Leikstjóri: Benedikt
Árnason. Leikendur: Valur Gíslason,
Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Sigurður
Skúlason, Þórhallur Sigurðsson, Rósa
Ingólfsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Erl-
ingur Gislason, Valdemar Helgason,
Lárus Ingólfsson, Drífa Kristjánsdóttir,
Alfreð Alfreðsson, Heimir Ingimarsson
og Benedikt Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson
kynnir tónlistarmann vikunnar, Önnu
Guðnýju Guðmundsdóttur pianóleik-
ara.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Sjónvarp kl. 22.50:
í kvöld verður sýnd í sjónvarp-
inu mynd frá Krabbameinsfélag-
inu um skaösemi reykinga.
Tilefni sýningarinnar er aö
fimmtudagurinn 7. apríl er fyrsti
alþjóðlegi reyklausi dagurinn.
Hér á landi eru það heilbrigðis-
ráöuneytiö, tóbaksvarnanefnd og
landlæknisembættiö sem standa
fýrir deginum.
Myndin tekur um 30 mínútur í
sýningu og á eftir verða umræður
í sjónvarpssal undir stjóm Helga
E. Helgasonar. -JJ
20.30 Aftur til Gulleyjar. Return to Treas-
ure Island. Framhaldsmynd í 10
hlutum. Fyrsti hluti. Aðalhlutverk:
Brian Blessed og Christopher Guard.
Leikstjóri: Piers Haggard. Framleið-
andi: Alan Clayton. HTV.
21.25 jþróttir á þriðjudegi. Umsjónarmað-
ur: Heimir Karlsson.
22.25 Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfs-
dóttir. Lorimar.
23.10 Saga á siðkvöldi. Armchair Trillers.
Innilokunarkennd The Girl who
Walked quickly. Framhaldsmynda-
flokkur í fjórum hlutum. 1. hluti.
Aðalhlutverk: Dennis Lawson og
Phyllida Nash. Leikstjóri: Brian Farn-
ham. Framleiðandi: Jacqueline Davis.
Thames Television.
23.35 Námamennirnir. The Molly Maguir-
es. Aðalhlutverk: Sean Connery,
Richard Harris og Samantha Eggar.
Leikstjóri: Martin Ritt. Þýðandi: Björn
Baldursson. Paramount 1970. Sýning-
artími 120 mín.
01.40 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknir-
inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlif",
úr ævisögu Árna prófasts Þóararins-
sonar. Þórbergur Þórðarson skráði.
Pétur Pétursson les (7).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður
Linnet.
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða.
15.20 Landpósturinn - Frá Suöurlandi.
Umsjón: Þorlákur Helgason.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi - Sibelius og
Dovrák
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö - Byggöamál Umsjón: Þórir
Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Framhaldsskólar. Umsjón: Stein-
unn Helga Lárusdóttir.
21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennarahá-
skóla Islands um Islenskt mál og
bókmenntir. Annar þáttur af sjö: Þjóð-
sagan og lögmál hennar. Umsjón:
fimmtudagurinn 7. apríl er íýrsti
alþjóðlegi reyklausi dagurinn.
Hér á landi eru það heilbrigðis-
ráöuneytiö, tóbaksvarnanefnd og
landlæknisembættiö sem standa
fýrir deginum.
Myndin tekur um 30 mínútur í
sýningu og á eftir verða umræður
í sjónvarpssal undir stjóm Helga
E. Helgasonar. -JJ
&
FM 91,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og það
sem landsmenn hafa fyrir stafni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram. - Eva Albertsdóttir.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög” í
umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir
kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
Rás n
18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp
fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu, í takt við góða tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Simi 689910.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist. spjall, fréttir og frétta-
tengdir atburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlist í klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi
og stjörnuslúðrið verður á slnum stað.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks
tónlistarstemning.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi.Létt tón-
list, innlend sem erlend - vinsælda-
listapopp og gömlu lögin í réttum
hlutföllum. Saga dagsins rakin kl.
13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
15.00 Pétur Steinn Guömundsson og síð-
degisbylgjan. Pétur Steinn leggur
áherslu á góða tónlist í lok vinnudags-
ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vík síödegls. Kvöldfréttatími Bylgjunn-
ar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins
með fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ölafur Guðmundsson.
16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Stuttar
fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatími dags-
ins kl. 18.00.
19.00 Blönduö tónlist af ýmsu tagi.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlistardagskrá.
UTVARP
12.00 Poppmessa í G-dúr. E.
13.00 Eyrbyggja. 10. E.
13.30 Fréttapottur. E.
15.30 Kvennalisti. E.
16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
16.30 Vinstrisósíalistar. E.
17.30 Umrót.
18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHl,
SlNE og BlSN. Upplýsingar og hags-
munamál námsmanna.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Barnatimi. Umsjón: dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól-
veig, Oddný og Heiða.
20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur I umsjón
Halldórs Carlssonar.
22.00 Eyrbyggja. 11. lestur.
22.30 Þungarokk.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
<#>
Atriði úr myndinni Innilokunarkennd.
Stöð 2 kl. 23.10:
Saga á síðkvöldi
Innilokunarkennd
í kvöld verður sýndur fyrsti hlut-
inn af fjórum í framhaldsmyndinni
Innilokunarkennd. Þessi mynd,
sem er hluti af þáttaröð sem á
frummálinu nefnist Armchair
Thriller, fjallar um mann sem lend-
ir í klóm hryðjuverkamanna.
Söguþráðurinn er í stuttu máli
sá að góður og samviskusamur
námsmaður hverfur. Honum hefur
verið rænt af samtökum stjómleys-
ingja sem notfæra sér mesta veik-
leika hans, nefnilega innilokunar-
kenndina og lyftuhræðsluna.
Vinkona hans, ásamt lærifóður
hans, reynir að hafa upp á honum
því að þau óttast að vonum um
öryggi hans. Á meðan á leit þeirra
stendur verða sprengjutilræði víða
um landið sem öll eiga sér stað í
lyftum.
-JJ
Stöó 2 kl. 20.30:
Aftur til Gulleyjar
- Long John Siiver snýr aftur
Hinn einfætti Long John Silver.
í kvöld verður sýndur fyrsti þátt-
urinn í nýjum framhaldsmynda-
flokki. Þættir þessir eru beint
framhald af þáttunum um Gulleyj-
una þar sem fylgst var með ævin-
týrum Jim Hawkins meðal sjóara
og sjóræningja. Nýja þáttaröðin
gerist 10 árum seinna og nú er Jim
orðinn 22 ára og hefur nýlokið
námi frá Oxford.
Fyrir tUviljun sameinast hann
aftur áhöfninni á Hispaniola og þar
er innanborðs einfætti skipskokk-
urinn Long John SUver. Áhöfnin á
þessu sögufræga skipi lendir í ýms-
um ævintýrum eins og fyrr.
Þetta er mynd fyrir alla fjölskyld-
una og gaman fyrir þá eldri að riija
upp sín fyrri kynni af þessari vin-
sælu sögu eftir Robert L. Steven-
son.
-JJ
1 B.OOSigurður Arnalds. MR.
17.00 Halldór Elvarðs. MR.
18.00 Einn við stjórnvöllnn. FÁ.
20.00 Þreyttur þriðjudagur. Valdimar
Öskarson, Ragnar Vilhjálmsson og
Valgeir Vilhjálmsson. FG.
22.00 Gamll plötukassinn. Guðmundur
Steinar Lúðvíksson. IR.
23.00 Einhelgi. Einar Júlíus Öskarsson og
Helgi Ólafsson. IR.
24.00 Lokaþátturinn. Helgi Már Magnús-
son. IR.
01.00 Dagskrárlok.
ALrá
FM-102,9
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
20-22 Ljónið af Júda. Þáttur frá Oröi lífs-
ins í umsjón Hauks Haraldssonar og
Jódísar Konráðsdóttur.
22.00-24 Traust. Tónlistarþáttur með léttu
spjalli. Umsjón: Vignir Bjrönsson.
01.00 Dagskrárlok.
16.00 Vlnnustaðahelmsókn.
16.30 Þáttur fyrlr yngstu hlustendurna.
17.00 Fréttlr.
17.30 Sjávarfréttlr.
18.10 Homkloflnn. Davíð Þór Jónsson og
Jakob Bjarni Grétarsson sjá um þátt
um menningar- og félagsmál.
Sjónvarp kl. 19.30 - Matarlyst:
Alþjóðlega
matreiðslubókin
Að sögn Sigmars B. Haukssonar,
umsjónarmanns þáttarins, er þessi
þáttur allsérstæður.
í þættinum er meðal annars sýnt
hvernig nota má dagblöð á nýtileg-
an hátt. Geddan er vafin inn í
álpappír og síðan inn í blautt dag-
blað, á þykkt við helgarblað DV.
Síðan er þessu fleygt á eld og þann-
ig er flskurinn matreiddur.
Síðan verður matreidd íslensk
bleikja sem Frakkar kalla Ombl
Chevalier, en þeir telja silunginn
hið mesta sælgæti og borga jafnvel
meira fyrir hann en lax.
Þættir þessir hafa verið teknir
upp víða um lönd og er þessi tekinn
í sænska skerjagarðinum þar sem
ýmislegt ber fyrir augu. Sigmar B. Hauksson við mat-
-JJ reiðslu.