Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1988, Qupperneq 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988.
LífsstOI
Hrognkelsaveiðar:
Sá rauði er kvensamur
„Dríílð ykkur um borð, klifraðu
þarna upp og tylltu löppinni á kass-
ann um leið og þú ferð niður í bát-
inn,“ sagði Jóhann Jóharinsson,
trillukarl og eigandi Böggu HF 93,3,3
■^tonna triUu sem gerð er út frá Hafn-
arfirði.
Hann og félagi hans, Jóhann Sölva-
son, kaUaður Jói, voru orðnir hálfó-
þohnmóðir að bíða á bryggjunni eftir
blaðamanni og ljósmyndara DV sem
ætluöu að fá að fljóta með einn túr
á hrognkelsi. Við hoRpuðum um borö
og þar með var lagt í hann, enda
klukkan orðin margt, rúmlega hálf-
níu en yfirleitt er reynt aö leggja af
stað um sjöleytið á morgnana.
Þennan miðvikudagsmorgun í
dymbUviku hafði Jóhann litiö til veð-
urs um hálfsjöleytið að vanda en
fannst ekki viðra til veiðiferðar. Um
áttaleytið fór að kyrrast og þá var
ákveðið að leggja í hann. Ekki er lagt
K róður nema í blíðskaparveðri og
lygnum sjó því að annars er ekki
hægt að hemja netin.
DV-myndir Brynjar Gauti
alþakið smáum beinkörtum, auk
þess sem stórar oddhvassar körtur
eru í þremur einfoldum röðum á
hvorri hhð. Enda mun tUurð hrogn-
kelsanna vera rakin tU þess að
Kristur tók sér gönguferð meðfram
sjó, Sankti Pétur gekk með honum.
Kristur hrækti í sjóinn og af því varð
rauðmaginn. Þá hrækti Sankti Pétur
líka og af því varð grásleppan.
Sleppa
Jóhann sagði að það væri best að
byija á því að leggja net sem þeir
urðu að taka með sér heim úr síðasta
róðri þar sem svo mikUl krabbi hafði
verið í því. í rólegheitunum miðar
hann út hvar sé best að leggja og
staðurinn er fundinn þegar hann
flnnur rétta dýpið. Þá kaUar hann:
„Sleppa". Baujan skellur í sjóinn og
Jóhann hleypur aftur í til að hjálpa
nafna sínum við að koma netinu frá
borði. Þegar hann kemur aftur fram
í segir hann: „Við leggjum netin aldr-
ei á meira en tíu faðma dýpi.“
Svo var farið að líta eftir hinum
netatrossunum. „Númer hvað er
þessi?“ kallar Jóhann. „Sérðu nokk-
uð númer sjö.“
„Hún er hér,“ kaUar Jói aö bragði
og krækir í baujuna með krók. Jó-
hann skundar aftur í tíl að draga inn
og netið rúUar í gegnum spihð.
í hverri trossu eru þrjú net. Ekki
var mikili veiði í fyrstu netunum, það
fyrsta sem sást var krabbi sem
reyndi í örvæntingu að losa sig úr
netinu. Hann var shtinn í burtu og
Jóhann segir okkur að það sé helvíti
leiðiiflegt að fá krabbann í netin því
aðþaðsésvoerfittaðgreiðahannúr. Gert aö grásleppunni sem villtist í netin mánuði of snemma.
Yfirgefa strendurnar
Síðla vetrar nálgast hrognkelsin
strendur landsins og koma upp á
grunnmiðin og grynningamar til að
hrygna. Þau koma upp að landi í
mörgum göngum hverri á eftir ann-
ari og eru svo við landið fram í ágúst.
Þá yfirgefa hrognkelsin strendur
landsins og halda út á opið haf þar
sem þau halda sig aUan fyrripart
vetrar.
Nú stendur veiðitímabihð sem
hæst hér sunnanlands og em því
margir trihukarlar á rauðmagaveið-
um um þessar mundir en gráslepp-
una, en svo nefnist hrygnan, má ekki
veiða fyrr en 20. apríl.
Stutt stím
Jóhann, trillukarl í Hafnarfirði, er
einn af þeim sem gera út á hrogn-
kelsi.
Á útstíminu sagði hann okkur aö
Rauðmaganetin dregin um borð og einn rauður sýnir sig.
Beðið eftir kalli um að sleppa baujunni.
netin væra ekki langt undan, það
væri ekki nema hálftíma stím út.
Netin höfðu þeir lagt'fyrir fimm dög-
um og því kominn tími til að vitja
um.
Ertu nokkuð sjóveUc? spurði Jó-
hann, hálfstríðnislega, þegar við
vorum komin út á ytri bryggjuna.
Það varð nú fátt um svör. Enda veðr-
ið upp á það besta, glampandi sól og
smágola þó að hálfkalt væri. Og þvi
hálfskammarlegt að játa á sig sjó-
veiki. Jóhann benti út á sjávarflötinn
og sagði: „Þama er strengur." Það
var heldur ekki að því að spyija þeg-
ar við komum út í strenginn að
Bagga fór að velta eins og korktappi
)g ónotatilfinning gerði vart við sig
maganum.
búinn að vera með tryhu síðan 1972
og Böggu er ég búinn að eiga í sex
ár. Maður skreppur út og nær sér í
í soðið, það er orðið svo dýrt að kaupa
í matinn."
Mögur ár og sjö rauðir
„Ég reri í fyrsta sinn á rauðmaga
28. febrúar síöasthðinn og fékk þá 7
rauömaga. Veiðin í vetur hefur verið
hálfdræm, það mesta sem ég hef
fengið em 200 rauðmagar. Það var
góður dagur. Það hefur verið lítU
veiði nú nokkur ár í röð. Annars er
Utið upp úr rauömaganum að hafa.
Maður er bara að bíða eftir því að
komast á grásleppuna en það er
miklu meira á henni að græða því
Ég spurði Jóhann hvort hann yrði
aldrei sjóveikur. Hann fór að hlæja
og sagði: „Ég er búinn að vera á sjó
síðan ég var fjórtán ára og verð aldr-
ei sjóveikur, enda væri maður þá
ekki að stússast í þessu. Annars eru
rauðmagaveiðarnar bara áhugamál
hjá mér. Ég er í fullri vinnú hjá Ál-
verinu í Straumsvík, svo rær maður
þegar maður er í vaktafrh. Ég er
að grásleppuhrogn eru á ágætu
verði."
Á svipuðum slóðum
Jóhann leggur net sín á svipuðum
slóðum ár eftir ár, enda leita hrogn-
kelsin til hrygningar á sömu staði
og þau ólust upp á. Hver og einn
trillukarl helgar sér ákveðin svæði
þar sem hann leggur net sín. Þegar
grásleppuveiðin byrjar leggja þeir
svo netin á sama stað og rauðmaga-
netin vom lögð. Ef það kemur fyrir
að einhver leggur á veiðisvæði ann-
ars karls þá kemur th rifrildis, segir
Jóhann. „Annars em shk mál yfir-
leitt leyst með því að sá sem leggur
ofan á verður að láta undan og færa
sig.“
Við vomm komin á hrognkelsa-
miðin. Það var orðinn fjári mikih
veltingur á bátnum og erfitt að
standa í lappirnar nema halda sér.
Sjóveikin ágerðist hægt og hljóðlega
og kuldinn var farinn að bíta í tæm-
ar.
Einn og einn rauðmagi birtist og
svo faheg grásleppa. Það er nú raun-
ar á mörkunum aö hægt sé aö tala
um að hrognkelsi séu fallegir fiskar.
Klunnalegur fiskur
Þetta er klunnalegur fiskur, með
stuttan haus og snjáldur, lítinn kjaft
og smáar, beittar tennur. Roðið er
mjög þykkt og kallast hvelja. Það er