Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1988, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988. 29 Hinhliðin „Er á fleygiferð að leita mér að konu/' - segir hinn eldhressi Hermann Gunnarsson Hermann Gunnars- son þarf ekki að kynna en um árabil hefur hann verið einn vin- sælasti og besti fjöl- miðlamaður okkar. Hermann stjórnaði, sem kunnugt er, afar vinsæluuL sjónvarps- þætti, „A tali njá Hemma Gunn“ og í skoðanakönnunum kom í liós að þátturinn naut óhemjuvinsælda. Hermann hefur nú dregið sig í hlé og er á leið erlendis þar sem hann verður farar- atióri í sumar á vegum Utsýnar á Spáni. I dag hélt hann reyndar tíl Irlands með íslensku keppendunum í söngvakeppni evróp- skra sjónvarpsstöðva, en Hemmi verður kynnir fyrir Sjónvarp- ið þegar keppnin fer fram. Svör Hermanns fara hér á eftir Pullt nafn: Hermann Gunnarsson Fæöingardagur og ár: Sportmódel 1946, bogamaöur. Maki: Er á fleygiferö að leita mér að konu. Börn: Þrjú. Bifreið: Bens 280 sport, 1984. Starf: Fjölmiðlafrík. Laun: Agæt, þakka þér fyrir. Áhugamál: Fiölmörg og margvís- leg, íþróttir og náttúrudýrkandi. Hvað hefur þú fengið margar tölur réttar í lottói? Náði einni, en hef alltaf verið sérlega óheppinn í spil- um og líka i ástum. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Vera ég sjálfur á ferð og flugi. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Vakna snemma á morgnana. Hinhliðin Stefán Kristjánsson Hvað er það neyðarlegasta sem komið hefur fyrir þig? Það er efni i heila bók. Uppáhaldsmatur: Lambahryggur með skorpu hjá mömmu. Uppáhaldsdrykkur: ísköld létt- mjólk, þar hefur orðið á breyting. Hvaða íslenskur íþróttamaður er fremstur í dag? Þeir eru tveir, ann- ars vegar Ásgeir Sigurvinsson og hins vegar Einar Vilhjálmsson. Uppáhaldstímarit: Ekkert sérstakt. Fallegasta kona sem þú hefur séð: Þær eru margar. Skotin í einni en hún veit ekki af þvi, ég hef ekki þoraö að hringja í hana. Þá eru þær fóngulegar, Hófi og Anna Margrét, þær eru alveg dúndurstelpur. Hlynntur eöa andvígur rikisstjórn- inni: Telst hlynntur henni. í hvaða sæti hafnar ísland í hand- knattleikskeppni ólympíuleik- anna? Við verðum í 7. sæti. í hvaöa sæti hafnar íslenska lagiö í söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva? Það verður í tíunda sæti. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Þessa konu sem ég þori ekki að hringja L Uppáhaldsleikari: Ómar, Laddi og Bessi. Uppáhaldssöngvari: Verðum að halda okkur við valsarann Stefán Hilmarsson. Uppáhaldsstjórnmálamaöur: Þor- steinn Rálsson. Hlynntur eða andvigur bjórnum: Hlutlaus. Hlynntur eða andvigur veru vara- arhðsins hér á landi: Frekar andvígur, en ef þeir verða til friðs þá mega þeir vera hér. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið eða Stöð2? Ég horfi lítið á sjónvarp en þó meira á Sjónvarpið. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ómar Ragnarsson. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Bylgjan var best en í dag er jafntefli hjá henni og Stjörnunni. Uppáhaldsútvarpsmaður: Það var Sigurður Sigurðsson en í dag er það Ásgeir Tómasson. Uppáhaldsskemmtistaður:' Hótel Saga, Hótel ísland og Broadway. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Valur og það kemur á óvart. Að hverju stefnir þú á árinu? Halda áfram að vera í góðu skapi og ferð- ast mikið. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- ’ inu? Verð á Spánií sumar, Kóreu og Kína í haust og eyði svo sum- arfríinu á íslandi í rigningunni í ágúst. -SK Akureyri Félagsmálastofnun Akureyrar leitar að félagsráðgjafa eða sálfræðingi til starfa nú þegar. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar veita deildarstjóri ráðgjafardeildar og félagsmálastjóri í síma 96-25880. Félagsmálastjóri Akureyrar FJÁRFESTINCARFÉIAGIÐ Hafnarstræti 7 101 Reykjavik AÐALFUNDUR Fjárfestingarfélags íslands hf. árið 1988 verður hald- inn á Hótel Holiday Inn fimmtudaginn 5. maí nk. kl. 16 DAGSKRÁ 1. Aðalfundarstörf skv. 15. gr. sam- þykkta félagsins 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Reikningar félagsins ásamt endan- legum tillögum liggja frammi á skrif- stofunni viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiða ber að vitja á skrifstofu félagsins í Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir að- alfund og á fundardegi. Stjórn Fjárfestingarfélags íslands hf. ÓDÝR SUMARDEKK! mGUMMiMHiisimifm 70 SERIES MiÁk^xfHpdÉát ‘öbSH ’;4 J85SH ’feb 'J. 175/70 SR 1 185/70 SR 1 13 ___________13 185/70 SRJ£ 14 14 195/70 SR 205/70 SR VERÐ m/söluskatti 2015 2220 - 2265 2385 - 2775 - 3040 2940 - 2845 - 2930, - 3010 185/60 SR 14 195/60 SR 14 205/65 SR ib 3325 - 3600- 4200, - 4515 4840 Réttarháls 2 • Skipholt 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.