Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988. Krisyán Arason hefur í möig hom að líta: Dankersen vill 0 fá Kristján Arason félagið gerir honum líklega tilboð nú í vikunni Annarrar deildar félagið v- þýska, Dankersen, vill fá hand- knattleiksmanninn Kristján Arason til liðs við sig fyrii* næsta vetur. Júgóslavneski landsliðs- maðurinn Cvetkovic, sem er örvhentur á sama hátt og Kristján, er að vísu hjá félaginu en ráða- menn Dankersen eru að sögn heimildarmanns DV lítt sáttir við framgöngu hans í vetur. Vilja þeir því að Krislján leysi Cvetkovic af hólmi. „Ég neita því ekki að menn frá Dankersert ræddu við mig í gær og spurðu hvort ég hefði áhuga á aö koma til félagsins. Ég sagðist frémur lítinn hug hafa á því en þeir kváðust samt ætla að hafa samband við mig síðar í vikunni - þá gera þeir mér hreint tilboð ef að líkum lætur,“ sagði Kristján Arason í samtah við DV í gær- kvöldi. „Annars hugsa ég lítið um þessa hluti, einblíni bara á að yinna -meistaratitihnn með Gummers- bach,“ sagði Kristján sem einnig er með thboð frá spánska hðinu Teka. Kristján sagði að hann myndi ræða máhn við forráðamenn spánska félagsins á næstunni og þá myndi ráðast hvað hann tæki sér fyrir hendur næsta vetur. Dankersen vill fá Ivanescu til liðsins Dankersen er fomfrægt liö en hefur sótt á brattann síðustu miss- erin. Nú er hins vegar stefnt að því aö koma hðinu upp í úrvals- deildina að nýju og fá til þess leikmenn í svipuðum styrkleika- flokki og Kristján Arason. Þá er einnig stefnt aö því að ráða hæfan þjálfara th félagsins og að sögn heimildarmanns DV er Petre Ivanescu, landshðsþjálfari V-Þjóð- veija, þar efstur á blaði. Ivanescu hefur nú verið meinað að þjálfa félag í fyrstu dehdinni jafnhhða landsliðinu en honum er hins veg- ar heimht að stýra hðum úr neðri dehdunum. -JÖG Er alltal bjartsýn F n Víöir Siguiösson, DV, Hollaiidi: „Ég er ahtaf bjartsýnn' fyrir leiki og þessi er engin undan- tekning frá þvi Auðvitað verður þetta erfitt, ekki síst vegna þess að íslenska höið hefur ekki feng- ið þann undirbúning sem skyldi en þaö er ekki ástæöa th annars en að hta björtum augum á þenn- an leik,“ sagöi Sigfiied Held landshðsþjálfari í samtali við DV í gærkvöldi. „Vamarleikur sem slíkur verður ekki hafður í fyrirrúmi. Eins og áöur mun liðiö leitast við að halda boltanum þegar hann vinnst og byggja þá upp sóknir. Það þýðir ekki að ætla að leika sóknarleik án bolta, eins og A- landshðið brenndi sig illa á gegn Austur-Þjóðverjum í fyrra. Það er vissulega slæmt aö leika án Guðna Bergssonar en við því er ekkert að gera. Ágúst Már er vel í stakk búinn th að taka hans stöðu, hefur leikið hana áöur og býr orðið yfir mikilli reynslu,“ sagði Sigfried Held.' Liðið var ekki tilkynnt í gær en leiða má getum aö því að það verði þannig sé hliðsjón tekin af uþpstilhngu á æfingum: Birkir Kristinsson, Ágúst Már Jónsson, Viðar Þorkelsson, Þor- steinn Þorsteinsson, Olafur Þórðarson, Þorvaldur Örlygs- son, Ingvar Guðmundsson, Pétur Amþórsson, Halldór Áskelsson, Guðmundur Torfason og Guð- mundur Steinsson. Varamenn em þá Páh Ólafs- son, Rúnar Kristinsson, Heimir Guðmundsson, Jón Grétar Jóns- son og Ormarr Örlygsson. Gústaf Björnsson þjálfár Framara - Mér líst vel á að fa Gústaf til starfa, segir formaður Fram Gústaf Björnsson, fyrrnm knatt- spymu- og handknattleiksmaður, mun þjálfa fyrstu deildar lið Fram í handknattleik á næsta leiktímabih. Gengið var frá ráðningu hans í gær- kvöldi. Gústaf hefur stundað nám í íþrótta- fræðum í Noregi síðustu misserin en hann var áður þjálfari hjá Fram árið 1986. Þá stjómaði hann meistara- flokksliði kvenna hjá félaginu við góðan orðstír. „Mér líst mjög vel á að fá Gústaf Björnsson á ný til starfa hjá Fram,“ sagði Sigurður I. Tómasson, formað- ur handknattleiksdeildar félagsins, í spjalli við DV í gærkvöldi. „Við gemm fastlega ráö fyrir að nýir straumar fylgi Gústaf sem munu koma hðinu að góðum notum í baráttunni í fyrstu dehdinni," sagði Sigurður. -JÖG íslenska ólympiulandsliðið i knattspyrnu glimir við Hollendinga f kvöld en fyrri leik liðanna lauk með jafntefli i Laugardal. Þessi mynd var tekin fyrr í vetur er fslenska liölð bjó sig undir aö mæta Portúgölum í forkeppninni. Víðir Sigurðsson skrífar frá Hollandi Guðmundur tábrotinn Víðir Sigurðsson, DV, HoDandi; Guömundur Torfason varð fyrir því óhappi að tábrotna á æfingu með ólympíulandslið- inu hér í Doetinchem á mánudagskvöldiö. Guðmundur varð að hætta eftir nokkrar mínötur á æfingunni í gær- morgun og fór Sigurjón Sig- urðsson, læknir liðsins, þá með honum á slysavarðstofuna 1 Doetinchem. Þar úrskurðaði einn virtasti íþróttalæknir í Hollandi að með öhu væri óhætt fyrir Guðmund að leika: „Það er grátlegt að verða fyrir svona meiðslum, einmitt núna þegar ég er að fá mig góðan af öðrum. En ég er staðráðinn í að standa mig í leiknum og á von á mikhli baráttu - vonandi bregðumst við ekki þeim von- um sem bundnar eru við okkur heima fyrirsagði Guðmundur við DV í gær. Hann sagði ennfremur aö tá- brotið ætti ekki að hafa neitt að segja fyrir leikinn í Búdapest næsta miðvikudag. „Ég mæti þangað, að öhu óbreyttu, á mánudaginn kemur,“ sagði miðheijinn frá Winterslag, eini atvinnumaðurinn í íslenska ólympiuhðinu. Er dálrtið kvíðinn Víðir Sigurðsson, DV, Hnllandi: „Það verður erfitt að koma í þessa stöðu sem Guðni Bergs- son hefur skhað vel fram að þessu,“ sagði Ágúst Már Jóns- son, sem í kvöld verður aftasti maður í vöm íslands. „Ég hef yfirleitt verið í annarri stööu í vörninni en sphaði þó þarna um tíma með KR í fyrra. Ég kviði dálítiö fyrir þessu en það er bara betra að vera meö smáá- hyggjur, þá leggja menn sig meira fram en eUa. Andiim í ólympíuhðinu er geysilega góð- ur, enda er þetta hópur sem lengi hefur verið saman. Sam- heldnin og andinn eru aö mínu matl ástæðumar fyrlr þeim góða árangri sem hðið hefur náð. Ég er heist hræddur við það nú að viö séum ekki í nógu góðu leikformi gegn atvinnu- mönnum sem eru i réttri æfingu. Við komum th raeð, eins og í fyrri leilqum, að stefha aö því aö halda jöfnu th að byija með, hugsa fyrst og fremst um aö gera ekki vamarmistök, beita síðan skyndisókntun og sjá svo hvernig leikurinn þró- ast,“ sagði Ágúst Már Jónsson úrKR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.