Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Blaðsíða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988.
Iþróttir
• PSV sem komið er í úrslit
Evrópukeppni meistaraliða
tapaði fyrir FC Groningen 2-0 í
hollensku deildarkeppninni um
síðustu helgi. PSV hefur þegar
tryggt sér sigur í deildinni,
tefldi frara varaliöi í leiknum,
enda ekki áhætta tekin fyrir
úrshtaleikinn gegn Benfica sem
verður í Stuttgart 25. maí. Ajax
sem er í öðru sæti vann Feyeno-
ord 1-3 á utivelli. PSV er einnig
komíð í úrslit hollensku bikar-
keppninnar svo árangur liðsins
á keppnistímabilinu er sannar-
lega glæsilegur.
• Opna Madrid-mótið i golfi
lauk um síðustu helgi með sigri
Derrick Cooper frá Bandaríkj-
unum sem lék' á alls 275
höggum. Manuel Pinero frá
Spáni varð annar á 276 höggum
og í þriðja sæti varð enginn
annar en Severiano Ballesteros
á 278 höggum.
Á sama tíma fór einnig fram
golfmót í Ne.w Orleans í Banda-
ríkjunum og þar varð sigurveg-
ari Chip Beck á 262 höggum,
Lanny Wadkins varö annar á
269 högpm og Dan Forsman
varð þriöji á 271 höggi. Larry
Mize varö í fimmta sæti á 273
höggum.
• Benfica tapaði nokkuð
óvænt 1-0 fyrir Farense í l.
deild þortúgölsku knattspym-
unnar um síðustu helgi. Var að
sjá á leik hðsins að þreyta væri
í leikmönnum eftir Evrópuleík-
inn gegn Steaua Búkarest en
Benfica er komið í úrsht en 20
ár eru síðan að liöið var í úrsht-
um í Evrópukeppni meistara-
hða. Porto sem vermir efsta
sætið í deildinni vann hins veg-
ar Chaves 0-1 á útivelh og hefur
átta stiga forystu í deildinni.
• Velez hefur forystu í deild-
arkeppninni í Júgóslavíu með
34 stig að loknum 26 umferðum.
Red Star hefur 32 stig. Um síð-
ustu helgi gerði Velez jafntefli
gegn Celik Zenica 1-1 og Red
Star gerði sömuleiðis jafntefli
2-2 gegn Buducnost Titograd.
• John Aldridge og Niall Qu-
inn geta hvorugur leikið með
írum í vináttulandsleik gegn
Júgóslövum í Dublin á morgun
vegna meiðsla. Tahö er líklegt
að þeirra sæti taM Tony Casc-
arino fiá Milwall en hann lék
síöast með írum 1986 og á þrjá
landsleiki aö baki fyrir íra.
• Greg Norman er efstur
sem fyrr á heimslistanum í
golfi. Norman hefur hlotið 1438
stig, Sandy Lyle er annar með
1262 stig og Severiano Balleste-
ros er þriðrji í röðinni með 1072
stig.
Dave Beasant markvörður
Wimbledon sagði í blaðaviðtah
nýlega að draumur sinn væri
aö verða fyrsti markvörðurinn
til að taka við enska bikamum
í knattspymu en Beasant gegn-
ir jafnfiramt fyrirhðastöðu hjá
Wimbledon en hðið leikur gegn
Liverpool til úrshta í enska bik-
amum á Wembley 14. maí
næstkomandi.
• Skoski landsliðsmaðurinn
Mo Johnston sem leikur með
franska hðinu Nantes hefhr
verið skoska landshðseinvald-
inum Andy Roxburgh innan
handar viö aö afla upplýslnga
um leikmenn franska landshðs-
ins en Skotar mætá Frökkum f
fyr8ta leiknum í riðlakeppni
heimsmeistarakeppninnar i
knattspymu í hausi Johnston
hefur sent Roxburgh vídeóspól-
ur reglulega af lykiheikmönn-
um franska liösins.
Ólympíuleikur íslands og Hollands:
Fátt á pöllunum
- reiknað með þúsund manns á leikinn
Víðir Sigurðsson, DV, Hollandi:
Ólympíuleikur íslands og Hollands
verður fyrsti -landsleikurinn sem
háður er á Stadion De Vijverberg,
heimavelli 2. deildar félagsins De
Graafschap. Hann er í Doetinchem,
40 þúsund manna bæ skammt frá
landamærum Hollands og Vestur-
Þýskalands. Þá er reyndar undan-
skihnn landsleikur herliða Hollands
og Lúxemborgar sem þar fór fram
fyrir fjórum vikum.
Stadion De Vijverberg er ðltölulega
lítill og vinalegur leikvangur sem
rúmar 15 þúsund áhorfendur troð-
fullur. en opinbera talan, sem gefin
Ólympíuleikur íslands og Hollands:
Vaxandi stjarna mun
stjórna leik Hollands
- Kruzen hefur gert samning við PSV
Víðir Sigurðsson, DV, Hollandi:
Tveir'hættulegustu sóknarmenn
Hohendinga annað kvöld eru fram-
herjinn Piet Keur frá Twente og
miðvallarsþilarinn Hendrie Kruzen
frá Den Bosch.
Keur er í hópi markahæstu manna
í hohensku 1. deildinni um þessar
mundir, hefur skorað 13 mörk fyrir
Twente. Kruzen hefur hins vegar
gert 12 fyrir Den Bosch og átti góðan
leik fyrir lið sitt um helgina er það
sigraði .Utrecht, 1-0, í 1. deildínni.
Meðal áhorfenda á þeim leik var
enginn annar en Jupp Heynckes,
þjálfari vestur-þýska stórhðsins Bay-
ern Munchen, en hann mætti
gagngert til að fylgjast með KruzeiT.
Það var einmitt Kruzen sem skor-
aði eina mark leiksins, eftir mistök
hjá markverði Utrecht, Jan-Wihem
Van Ede, sem einmitt er annar
tveggja markvarða ólympíuliðsins
sem mætir íslandi.
En þessar njósnir Heynckes komu
fyrir lítið því Kruzen skrifaði undir
fjögurra ára samning við PSV Eind-
hoven, hollensku meistarana, á
mánudag. Liðið leikur til úrslita við
Benfica um Evrópumeistaratitihnn í
næsta mánuði.
er upp, er 12 þúsund. Islenska liðið
æfði þar strax á sunnudagskvöldið
og aftur í gærkvöldi en í gærmorgun
var æft á æfingasvæði við hliðina.
Liðið hefur aðsetur á htlu hóteh í
smábænum Zeddam sem er nokkra
kílómetra sunnan við Doetinchem.
Vaharstjórinn á Stadion De Vij-
verberg sagði í spjalli við DV í gær
að hann reiknaði með því að áhorf-
endur á leiknum annað kvöld yrðu
um eitt þúsund. Sú ályktun er dregin
af því að engir leikmenn frá stórhð-
unum PSV og Ajax eru í liði Hol-
lands. Heimahðið, De Graafschap, á
heldur engan fuhtrúa og Hohand á
enga sigurmöguleika í riðlinum.
Birkir
loksins
undir slánni
Víðir Sigurðsson, DV, HoDandi:
Birkir Kristinsson, Eyjamaðurinn
úr Fram, leikur í kvöld sinn fyrsta
landsleik fyrir íslands hönd.
„Það er gaman að fá loksins að
spreyta sig og ég vona bara að ég
standi mig,“ sagói Birkir í samtali
við DV í gær. „Ég býst við að þetta
veröi erfiður leikur, Hohendingar
eru án efa með mjög sterkt lið. Ég
kvíði samt ekki að leika fyrir aftan
íslensku vörnina, ég hef spilað lengi
með og á móti þessum strákum og
þekki þá mjög vel,“ sagði Birkir.
Birkir Kristinsson leikur sinn fyrsta
landsleik i kvöld.
Knattspymudveigurinn
- mætir hollenska landsliðinu
Víðir Sigurðsson, DV, Holiandi:
„Munurinn á liðunum tveimur
er sláandi. Knattspyrnudvergur-
inn frá íslandi mætir á Vijverberg-
leikvanginn í Doetinchem með
aðeins einn atvinnumann á meðan
hollenska liðið er skipað eintómum
atvinnumönnum úr 1. deildinni,"
segir í inngangi héraðsdagblaðsins
Graafschapbode í gær. Síðan segir
að samt sem áður sé ísland búið
að vinna einn leik af íjórum í
keppninni á meðan Holland hafi
enn ekki hrósað sigri i sjö viður-
eignum.
Rætt er við Sigfried Held lands-
liðsþjálfara sem segir m.a. að á
íslandi sé nægur efniviður en stutt
keppnistímabil standi í vegi fyrir
framförum. Hann bendir síðan á
árangur íslands í síðustu Evrópu-
keppni og segir það ekki hafa veriö
svo slæmt að standa þar uppi með
sex stig, jafnmörg og sjálíir Evr-
ópumeistarar Frakka.
NORÐURLANDAMEISTARA, Fjólu Ólafsdóttur, fimleikakonu úr Ármanni, var innili
Noröurlandagull íslendinga í iþróttinni. Hún varð hlutskörpust í æfingum á tvíslá,
Ólympíulandsleikurinn í kv
Leikum alltaf ti
- segir Guðmundur Steinsson sem mætir W
Víðir Sigurðsson, DV, Hollandi:
Það er í kvöld kl. 19.30 að staðartíma
sem flautað verður til fyrsta landsleiks
íslands á árinu 1988 - á Stadíon De Vij-
verberg leikvanginum í bænum Doetinc-
hem. Þetta er fyrsti leikurinn'af íjórum
sem ísland á eftir í B-riðli ólympíu-
keppninnar á þessu vori og þótt það sé
ærið langsóttur möguleiki er enn ekki
hægt aö útiloka að við getum hafnað í
efsta sæti riðilsins og orðið einn af fimm
fuhtrúum Evrópu í Seoul í haust.
En það er of fjarlæg hugmynd til þess
að raunhæft sé að hugsa mikið um hana
á þessari stundu. Guðmundur Steinsson,
fyrirliði íslenska hðsins, sagöi í spjalli
við DV í gær að auðvitað væri gaman
að láta sig dreyma um shka hluti. „En
það sem við stefnum að fyrir þennan
leik er aáverða fyrir ofan Holland í riðl-
inum, það er okkar metnaðarmál núna.
Með jafntefli ætti okkur að takast það
og þau úrslit yrðu mjög góð fyrir okkur
en auðvitað leikum við alitaf til sigurs,“
sagði Guðmundur.
Hann sagðist ennfremur eiga von á að
um mikinn baráttuleik yrði að ræða.
„Hohenska hðið er mikið breytt frá því
í fyrra en eftir sem áður eru þetta allt
atvinnumenn úr 1. deild. Leikurinn
leggst vel í mig. Þetta hefur allt verið
að koma á æfingunum hjá okkur hérna
í Doetinchem. Þaðer gaman að geta loks-
ins æft á grasi og ég held að við séum
nokkum veginn búnir að aðlaga okkur
þeirri breytingu,“ sagði Guðmundur.
Áður en þessi ólympíukeppni hófst
voru þeir fáir sem sáu fram á að ísland
ætti mikla möguleika á að vinna sér stig,
hvað þá meira. Enda er raunhæft aö
ætla aö A-hö frá smáþjóð eins og íslandi
geti staðið þokkalega uppi í hárinu á
þeim stærri ef rétt er á málum haldið -
það var hins vegar varla við því að bú-
ast að við réðum yfir þeirri breidd að
geta stillt upp hálfgeröu B-hði sem veitti
sambærilegum mótherjum.frá stórþjóð-
um á knattspyrnusviðinu, eins og
Hohandi, Ítalíu, Portúgal og Austur-
Þýskalandi, einhverja keppni.
Sú hefur hins vegar orðið raunin. Eftir
heiðarlegt tap á Ítalíu, 2-0, í fyrsta leik
kom 2-2 jafntefhð við Hohendinga í
Laugardalnum í fyrravor. Þar sýndi
ólympíuliðið á tíðum frábæra knatt-
spyrnu, ekki aðeins í vörn heldur einnig
í sókn, og fylgdi því eftir um haustiö