Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGÚR 27. APRÍL 1988. 27 ■ Húsnæði óskast Óskum eftlr 2-3 herb. íbúð til leigu, reglusemi og góðri umgengni lofað ásamt skilvísum greiðslum, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 19062. Óskum eftir 3ja herb. ibúð til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8489. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 16753 eftir kl. 20 í dag og eftir kl. 12 á morgun. íbúð óskast. Rúmlega fimmtug kona, róleg og reglusöm, óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 46629 og 53041. Óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu frá 1. júni, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 36968 eftir kl. 18. ■ Atviimuhúsnæði Til leigu 200 fm 2. hæð við Laugaveg. Hæðinni er skipt í 3 einingar sem leigjast hvor fyrir sig eða saman. Hentugt fyrir söluskrifstofur, hár- greiðslustofu o.fl. Inngangur beint af nýja Laugavegi, stórir gluggar. Uppl. í sfmum 13799 og 42712. Veltingastofa. Húsnæði fyrir kaffi- og brauðstofu eða annan þrifalegan veit- ingarekstur til leigu við Laugaveg, stærð 170 fin. Ýmis áhöld fylgja með í leigu ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8460. 19 þrepa eikarhringstigi, hæð 3,50, breidd 90, eikarhandrið, selst ódýrt. Uppl. á skrifstofutíma í síma 622780 og 30657 á kvöldin. Nýstandsett skrlfstofuhúsnæði, 85 fin, á besta stað í bænum til leigu, sann- gjamt verð. Uppl. í síma 622780 og 30657 á kvöldin. Tll leigu i austurborginni 75 fin lager- pláss á fyrstu hæð og skrifstofuher- bergi á annarri hæð. Hentar fyrir heildsölu. Símar 39820 og 30505. Til leigu um 30 ferm húsnæði á jarðhæð í miðbænum, hentar fyrir verslun eða skrifstofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8494. Ca 200 m2 húsnæði óskast til leigu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8468. ■ Atvinria í boöi Skráning í sumar. Opinbert fyrirtæki óskar að ráða starfsmann til að skrá gögn á disklinga fyrir tölvuvinnslu. Um er að ræða afleysingar í sumar með möguleika á áframhaldandi ráðn- ingu. Óskað er eftir starfsmanni með góðan ásláttarhraða, nákvæmni í vinnubrögðum og hreint sakavottorð. Umsóknir merktar „Sumarskráning" leggist inn á auglýsingaþjónusu DV fyrir 3. maí næstkomandi. Skrifstofumaður. Óskum eftir að ráða hressan mann/konu á skrifstofu hjá innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Árbæjarhverfi, hálfan daginn, frá kl. 13-17, símavarsla, vélritun og ýmis- legt fleira. Uppl. í síma 673330. Starfsfóik óskast við framleiðslu í efha- gerð okkar nú þegar. Uppl. gefur Þröstur Björgvinsson í Efnagerð San- itas hf. að Köllunarklettsvegi 4. Uppl. veittar á staðnum, ekki í síma. Gott veitlngahús i Reykjavik óskar eftir að ráða ábyggilegt starfsfólk til af- greiðslustarfa, um vaktavinnu er að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8478. Hótelstörf. Hótel í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsfólk í gestamóttöku og til næturvörslu. Tungumálakunn- átta nauðsynleg. Uppl. á Hótel Geysi, Skipholti 27, til kl. 17. Starfskraftur óskast til ræstingarstarfa seinnipart dags í fyrirtæki í austur- bænum, hreinlegt húsnæði, æskilegur aldur 25-40 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8480. Starfsmann til almennra skrifstofú- starfa vantar strax hjá innflutnirigs- fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Framtíðarstarf. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-8456. Vantar þlg vinnu ó olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. 25-40 óra starfsmaöur óskast til versl- unarstarfa úti á landi, helst vanur, þarf að hafa bílpróf. Tilboð sendist DV ásamt mynd, merkt „Verslun". paghelmllið Sunnuborg, Sólheimum 19 óskar eftir fóstrum, uppeldismennt- uðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og 50% störf. Uppl. í síma 36385. Heióarleg og reglusöm manneskja ósk- ast í vinnu hjá litlu fyrirtæki, létt vinna og góð laun í boði. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-8493. Litill pizzustaöur óskar eftir starfs- krafti í afleysingar og fast starf, í afgreiðslu og pizzubakstur. Uppl. á staðnum. Marinós pizza, Njálsgötu 26. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfsfólk óskast til starfa á saumastofu okkar. Allan daginn eða hluta úr degi. Vinnutími kl. 8-16. Últíma hf. Lauga- vegi 63, sími 22210. Tískuvöruverslun. Óskum eftir að ráða vant afgreiðslufólk í tískuvöruversl- un. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8459. Veitlngahús óskar eftir starfsfólki í uppvask, kvöldvinna. Uppl. á staðnum milli kl. 10 og 12 og 17 og 19, næstu daga. Kínahúsið, Lækjargötu 8. Vinnumenn vantar aö fjárræktarbúinu Hesti í Borgarfirði strax. Uppl. í síma 93-70087 og 93-70086 milli kl. 12 og 13 og e.kl. 19. Óskum eftir starfskrafti á lítinn og hreinlegan skyndibitastað. Unnið tvo daga og frí í tvo daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8477. Óskum eftir vönu starfsfólki til þjón- ustu í sal, einnig starfskrafti í hrein- gemingar. Uppl. að Ármúla 7, 2. hæð, s. 672020. Skíðaskálinn Hveradölum. Matvælavinnsla. Óskum eftir starfs- fólki í hreinlega matvælavinnslu. Uppl. í síma 652041 kl. 14 til 17. Starfskraftur óskast í vinnu við léttan þrifalegan iðnað, hálfan daginn. Uppl. í síma 19350. Starfsmenn vantar i frystihús á Suður- nesjum. Uppl. í síma 92-37446 og 92-14069 á kvöldin. Sumarhús Edda óskar eftir smið eða manni vönum smíðum. Uppl. í síma 666459 á daginn. Hafnarfjöröur. Óskum eftir að ráða vanan vélamann á jarðýtu, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-8464. ■ Atvinna óskast Teiknari. Ég er danskur teiknari með 15 ára starfsreynslu í Kaupmanna- höfn. Nú er ég fluttur til íslands og vantar vinnu. Vanur myndskreyting- um á öllum sviðum, auk annarrar teiknivinnu. John Pedersen, símar 23556 og 19060. Hörkuduglegur ungur maöur, með stúd- entspróf úr eðlisfræðideild, óskar eftir atvinnu, aðeins vel launuð vinng kem- ur til greina. Lysthafendur hafi samband við DV, sími 27022. H-8442. Rúmlega þrítugur samviskusamur fjöl- skyldumaður óskar eftir atvinnu, hefur reynslu í sölumennsku og af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 36094. ■ Bamagæsla Óska eftir barngóöri manneskju til að passa 2!ó árs tvíbura mán. til fost. frá kl. 13-18. Góð laun í boði. Einnig kæmi til greina að viðkomandi kæmi heim til þeirra. Uppl. í síma 16160. 12 til 13 óra unglingur óskast í vist til að passa 1 'A árs strák í júlí og ágúst á Hofsósi. Uppl. í vinnusíma 95-6362 og e. kl. 17 í heimasíma 95-6321. Dagmamma óskast fyrir 4ra mánaða gamla stúlku, allan daginn, helst á Seltjamamesi eða nágrerini. Uppl. í síma 612172 og 651954. Heimahverfi. Óska eftir barngóðri og samviskusamri stúlku, 14 til 15 ára, til að passa böm fyrir mig stöku kvöld. Úppl. í síma 689769 e. kl. 16. Tek börn i gæslu allan daginn, allan aldur. Uppl. í síma 641501. Tek börn í gæslu. Uppl. í síma 687743. M Ýmislegt Eina sársaukalausa hárræktin á íslandi með Akupunktur og leysir, meðferðar- tíminn, ca 45-50 mín., kr. 980. Heilsu- línan. S. 11275. Að gefnu tilefni skal tekið fram að vottorð frá framleiðanda um að svona hárrækt eigi að vera sársaukalaus, liggur frammi. Geymslan auglýsir: Við geymum það sem geyma þarf í lengri eða skemmri tíma, tjaldvagna, vélsleða, búslóð eða annað þess háttar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8475. ■ Einkamál Ertu einmana eða vantar þig félaga? Við emm með á 3. þúsund einstakl- inga á skrá. Hafðu samb. í síma 680397, leið til hamingju. Kreditkortaþj. Leiöist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Mörg hundruð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. Óska eftir að kynnast manni á aldrinum 50-65 ára. Fullum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Sumar 7. maí“. M Spákonur______________ Spái i 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Bækur Ritsöfn og stórbækur með afborgunar- kjörum. Viltu eignast stórvirki ís- lenskrar bókaútgáfu með jöfnum afborgunum? Meðal bóka: Ritsafn meistara Þórbergs (15 bindi), Fuglar í náttúru Islands, Saga vfsinda (2 bindi í öskju), Heimsbókmenntasett (11 bindi helstu rithöfunda heims), bama- bókapakki + plakat, Ævintýrasafnið (5 bindi, m.a. 1001 nótt). Uppl. gefur Benedikt í síma 50934 í kvöld og næstu kvöld. Ath. Takmarkað upplag meðan á verkfalli VR stendur. Visa - Euro. ■ Skemmtanir Danstónlist fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og aðrar skemmtanir. Eitt fullkomnasta ferðadiskótekið á Islandi. Útskriftar- árgangar fyrri ára: við höfum lögin ykkar. Leikir, „ljósashow". Diskótek- ið Dollý, sími 46666. Diskótekið Disa. Upplagt í brúðkaup, vorhátíðina, hverfapartíin og hvers konar uppákomur. Argangar: við höf- um gömlu, góðu smellina. Gæði, þekking, reynsla. Allar uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga, hs. 50513. Gullfalleg, indversk-íslensk söngkona og nektardansmær vill skemmta um land allt í félagsheimilum, skemmti- stöðum og einkasamkvæmum. Pantanasími 42878. M Hreingemingar Hrelngemlngar - teppahreinsun - ræst- ingar. önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Þrlf, hrelngernlngar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hóimbræöur. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. AG-hrelngerningar annast allar al- mennar hreingemingar. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Úppl. í síma 16296. Teppa- og húsgagnahrelnsun. örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. M Þjónusta____________________ Elna sársaukalausa hárræktin á íslandi með akupunktur og leysi. Meðferðar- tíminn, ca. 45-50 mín., kr. 980. Heilsu- línan. S. 11275. Að gefnu tilefni skal tekið fram að vottorð frá framleiðanda um að svona hárrækt eigi að vera sársaukalaus liggur frammi. Hellulagnlng - jarövinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í sambandi við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 52978, 52678. Vlðgerðir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar - háþrýsti- þvottur, traktorsdælur að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa- smíðam. Verktak M., sími 78822. Byggingameistari Getum bætt við okk- ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir, klæðningar og þakviðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Dyrasimaþjónusta. Sjáum um uppsetn- ingu og viðhald á dyrasímum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 53313 eftir kl. 18. Getum bætt vlö okkur verkefnum, nýbyggingum og viðhaldi. Smíði sf., Karl Ásg., sími 20061, Stefán, sími 626434. Háþrýstlþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktorsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft-fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf„ sími 28933. Málaramel8tari getur bætt við sig verkefhum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. ■ Líkamsrækt Konur, sláið ekki slöku við. Síðustu leikfiminámskeiðin á þessu vori í gangi. „Sértímar" fyrir of þungar. Heilsuræktin Heba, símar 641309 og 42360. ■ Ökukermsla ökukennarafélag íslands auglýslr: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Gylfi Guðjónsson ökukennarl kennir á Rocky Turbo ’88. Lipur og traust kennslubifreið. Tímar eftir samkomu- lagi. ökuskóli og prófgögn. Sv. 985- 20042, hs. 666442.__________________ Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Gylfl K. Sigurösson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kennl á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan dag- inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf- ..gögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. ■ Innrömmun Alhliöa Innrömmun: Allt til innrömm unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð ir, smellurammar, gallerí plaköt Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt úni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Lffrænn garðáburöur. Hitaþurrkaður hænsnaskítur. Frábær áburður á grasflatir, trjágróður og matjurta- garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt, ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra pakkningum. Sölustaðir: Sölufélag garðyrkjumanna, MR-búðin, Blómaval, Sigtúni, sölustaðir Olís um land allt, Skógrækt Reykjavíkur, Alaska, gróðrarstöð, Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf, ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma- verslanir. Framleiðandi: Reykjagarður hf., sími 673377. Garðeigendur, athugiö: Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Trjáklipplngar - lóöastandsetn. Tökum að okkur alla almenna garðyrkju- vinnu, m.a. trjáklippingar, lóðaskipu- lag, lóðabreytingar og umhirðu garða í sumar. S. 622243 og 30363. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum. Trjáhlifar. Skógræktarmenn, bændur* Aukið vöxt ungplantna og vemdið þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við seljum Correx plus trjáhlífamar. Vélakaup hf„ sími 641045.__________ Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsandur. Pantið tímánlega, sanngjamt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364, 611536 og 985-20388. _________ Hellulagnir og hltalagnlr. Hellu og hita- lagnir, þakmálun, og vorhreinsun. Vönduð vinna, greiðslukjör Euro og Vísa. Garðvinir sf. sími 670108. Húsdýraáburöur-almenn garðv. Kúa- mykja, hrossatað, einnig mold í beð, pantið sumarúðun tímanlega. Uppl. í símum 75287, 78557, 76697 og 16359. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018.______ Húsdýraáburður, kúamykja og hrossa- tað, einnig sandur til mosaeyðingar. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976. T rjákllpplngar,vetrarúðun (tjömúðun), húsdýraáburður. Sama verð pg í fyrra. Hajldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfeson garðyrkjumaður, sími 22461. M Húsaviðgerðir Alhllöa húsaviögeröir. Steypum bíla- plön, spmnguviðgerðir, þakviðgerðir, rennuviðgerðir o.fl. o.fl. Tökum einnig að okkur að útvega hraunhellur og leggja þær. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 680397 og 985-25706. MEISTARI OG ÁBYRGÐ. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólst., garðst. Byggjum við einbýlish., raðh. gróðurh. Fagmenn, góður frágangur, gerum föst verðtilboð, sími 11715. ■ Sveit 16 ára strákur óskar eftir að komast í sveit, reglusamiu- og duglegur, vanur sveitastörfum og flestum vélum. Uppl. í síma 41278. ■ Verkfæri Járn, bllkk og tré - ný og notuö tækl. Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18, lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp. Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445. ■ Parket Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og genun verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípun og akrýlhúðun, Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsimi 985-24610. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Tilsölu Rafstöðvar fyrir: • Handfærabáta, sparar stóra og þunga geyma. • Sumarbústaði, 220, 12 og 24 volta hleðsla. • Iðnaðarmenn, léttar og öflugar stöðvar. • Verð frá kr. 24.210. • Vönduð vara. Sjálfstýringar fyrlr alla báta. • Dekkstýri og lórantenging mögu- leg. • Margra ára reynsla. • Hagstætt verð. • Til afgreiðslu strax. Benco hf., Lágmúla 7, sími 91-84077. SWILKEN golfkylfur, skosk gæðavara frá St. Andrews, dömu og herra, hægri og vinstri handar. • Dynamic jám, kr. 1.850,- • Dynamic tré, kr. 2.800,- • Alta KII jám, kr. 2.720,- • Alta KII tré, kr. 3.200,- • Golfþokar og kerrur, • golffatnaður á dömur og herra. Ódýr golfeett m/poka, 3 stk. jám og tré, bama- og unglingasett, kr. 6.800,-, fullorðinssett, kr. 7.600,- Póstsendum. • Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Vorvörur. Traktorar m/kerru, gröfúr, stórir vömbílar, hjólbörur, boltar, sandkassar, þríhjól, tvihjól m. hjálp- arhjólum + körfu, sprengiverð frá kr. 2.998, hjólaskautar, stór hjólabretti, allt að 50% lækkun, afel. f. bamah. og dagm. Póstsendum. Leikfangahús- ið, Skólavörðustíg 10, s. 14806.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.