Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988.
37
Skák
Anatoly Karpov tryggði sér sigurinn á
heimsbikarmótinu í Brussel með jafntefli
við Sviann Ulf Andersson í síðustu um-
ferð. Karpov hlaut 11 v. af 16 mögulegum,
Salov kom næstur með 10 v. og jafnir í
3. sæti urðu Beljavsky, Ljubojevic og
Nunn með 9,5 v. Neðar komu Andersson
og Portisch með 9 v„ Speelman með 8,5
v„ Sokolov með 8 v„ Nikohc, Seirawan,
Tal og Timman með 7,5 v„ Nogueiras
með 7 v„ Kortsnoj með 6,5 v„ Sax meö 6
v. og Winants rak lestina meö 2,5 v.
Þessi staða kom upp í skák Nunn, sem
hafði hvitt og átti leik gegn Tal:
Töframaðurinn frá Riga varö iila úti í
byijuninni og nú sá Nunn sér leik á
borði: 17. Dd3! Dxg5 Svarið við 17. - Hd8
yrði vitaskuld 18. Dxd8 +! Kxd819. Rxf7+
með gaffli á kóng og drottningu. Mesta
viönámið var fólgið í 17. - HfB en hvitur
vinnur enp að síður næsta auðveldlega
eins og sjá má t.d. af eftirfarandi af-
brigði: 18. Hadl (18. Hfdl Rd5 19. Da3 +
Dd6 20. Dxd6+ Kxd6 21. e4 Kc5! er ekki
eins ljóst)Dc5 19. Hcl Dd6 20. Dxd6+
Kxd6 21. Hfdl+ Ke5 22. RÍ3+ Kf5 (eða
22. - Ke4 23. Hd4+ Kxe3 24. Hel mát) 23.
Bd3+ Kg4 24. Hc4+ Kh5 25. Hh4 mát. 18.
Da3+ Kd8 19. Hadl+ Bd7 20. Bxd7 og
Tal gafst upp, því að eftir 20. - Rxd7 21.
Hxf7 er staðan gjörtöpuð.
Bridge
Þær verða eflaust margar slemmumar
sem sagðar verða á íslandsmótinu um
helgina - góðar slemmur og slæmar og
allt þar á milli. Flestir spilararnir, sem
þar sþila, hafa tækni til að vinna sex
spaða í spili dagsins eftir að vestur spilar
út þjartakóng. Líttu fyrst aðeins á spil
N/S og gerðu síðan áætlun um úrspil.
* K43
¥ Á85
♦ Á85
4» K632
♦ 975
V 7432
♦ 8
V KDG1096
♦ D1094
+ G8
N
V A
S_____
♦ G
+ D9754
* ÁDG1062
V --
♦ K7632
+ Á10
Suður gaf og sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1* 3? 4» pass
5+ pass 54 pass
5» pass 6+ pass
6ð pass 6* P/h
Ef trompin skiptast 2-2 hjá mótheijunum
er ekkert vandamál í úrspilinu. Ef þau
skiptast 3-1 eins og í spilinu þarf einnig
að vera á varöbergi gegn slæmri legu í
tígli.
Við byijum þvi strax á að drepa á
lijartaás blinds og köstum tígh heima.
Síðan tvisvar tromp, gosi og drottning.
Geymum okkur kóng blinds og snúum
okkur að tíglunum. Austur á trompið
sem úti er og tigh því spilað á ás. Þá Ut-
ill tíguU. Ef austur trompar í stöðunni
er hann aðeins að trompa tapslag og ekki
er hægt að reikna með slíkri vöm. Aust-
ur kastar því annaðhvort hjarta eða
laufi. Suður fær slaginn á kóng og spUar
tígh áffam. Vestur á slaginn en suður fær
næsta slag á tromp eða laufás. Getur síð-
an trompað síðasta tígulinn með tromp-
kóng blinds.
Krossgáta
1 z 3 r fr L
7- /T" □ *
i/
ti □ w
I ir- 7? J
TT* n 20
Zl
Lárétt: 1 spíra, 5 borðandi, 7 fyrirhöfn,
9 vafi, 10 nagUnn, 12 brún, 14 nýlega, 16
útskýrir, 18 komast, 19 fjarstæðu, 21
skemmið.
Lóðrétt: 1 drap, 2 dimmvirði, 3 tottaði, 4
iliir, 5 áköf, 6 málmur, 8 góðgæti, 10 merk-
ur, 11 gabbi, 13 gón, 15 kvabb, 17 gári, 20
gangflötur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 pund, 5 áss, 8 ara, 9 áUt, 10 stun-
an, 12 siðir, 15 af, 16 iðulega, 18 andi, 19
kar, 21 taumar.
Lóðrétt: 1 passi, 2 urt, 3 hauðuðu, 4 dáni,
5 ál, 6 SI, 7 stífa, 11 nagar, 13 iðna, 14
reka, 17 lim,-18 at, 20 ró.
Lalli og Lína
Slökkviliö-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviUö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviUð og sjúkrabiffeið sími 11100.
Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviUö og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkviUð sími 12221 og sjúkrabiffeiö
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviUð 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviUð og sjúkrabiffeið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 22.-28. april 1988 er í
Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö fbstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Kefiavikur: Opiö frá kl. 9-19
virká daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið 1 því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 911 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er i síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíitii
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeiid kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensúsdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl: 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 aUa
daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúöir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
VífilsstaðaspitaU: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
27. apríl:
Fjármálaráðherra leggur fram
frumvarp í dag, er heimilar ríkis
stjórninni 12 milljón króna
lántöku
Spakmæli
Gættu vel allra hamingjustunda í lífi
þínu, þær verða þér góður svæfill
þegar ellin færist yfir
Booth Tarkington
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöákirkju, s. 36270.
SóUieimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir vlös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
AUar deUdir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tfmi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið aUa virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11:30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn aUa daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjöröur, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik óg Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17
síðdegis tU 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. apríl.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú átt von á mikilvægum upplýsingum sem þú ættir að
nýta þér tU hins ýtrasta í starfi þínu. Vertu skýr og talaðu
hreint út svo það verði ekki misskilningur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættir að taka sérstaklega eftir öUum smáatriðum næstu
daga. Kynntu þér málefni sem þú ekki þekkir. Hresstu upp
á heimUisástandið. Happatölur þínar eru 12, 13 og 29.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Sinntu starfi þínu eins og þú getur. Taktu ekki of mikið að
þér og sérstaklega sekki eitthvað sem þú ræður ekki viö.
Þú gætir þurft að taka ákvöröun þvert á skoðanir þínar.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Það verður frekar einhver annar sem drífur þig áfram en
þú sjálfur. Fylgdu á eftir og gerðu það sem fyrir þig er lagt
og það sparar þér mörg spor.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Það verður mikiö um að vera í kringum þig í dag. Reyndu
aö klára það hefðbundna sem þú hefur aö gera. Sinntu fjöl-
skyldunni þinni eins mikið og þú getur.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir ekki að neita aöstoð einhvers sem kann að skipu-
leggja jjármáhn. Þú ættir að vera sparsamur og eyða ekki
um efni fram. Haltu góðu sambandi við ákveðna persónu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst): .
Þú ættir að leiðrétta einhveija misklið sem þú átt dálitla sök
á. Sýndu samstarfsmönnum þínum þolinmæði. Haltu fast
um pyngjuna. Kvöldið verður rómantískt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það verður sennilega mikið að gera hjá þér í dag. Gættu
þess að það fari ekki allt í sjálft sig. Hafðu stjóm á öllu.
Veittu einhverju athygli sem þarf hennar með.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fjármálin em í finu standi og bjartsýni þín eykst að sama
skapi. Þú gætir orðið fyrir einhveijum vonbrigðum sem þú
ættir aö jafna út en ala ekki á.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður að samþykkja eitthvað sem vel er meint þótt það
sé á móti skapi þínu. Vertu almennilegur og þú eignast góð-
an bandamann. Þú ættir að ræða viðkvæm mál og fá lausnir
á þeim.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur þótt þú lendir í smá vandræð-
um. Þú átt dygga stuðningsmenn. Hresstu upp á andann og
farðu út í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu ekki of viökvæmur í dag það gæti unnið gegn þér og
skemmt fyrir þér. Þú ættir að styrkja samvinnu og ýmis
sambönd sem þú ert í.
í.„
f