Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1988, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988.
UtLönd
Kúrdar mótmæla efnavopnum
mótmælum Kúrdanna
Moskvu.
Simamynd Reuter
Um fimmtíu kúrdískir stúdentar
efhdu 1 gær til aögeröa skammt frá
Rauöa torginu í Moskvu til ))ess aö
mótmæla ætlaðri beitingu Iraka á
eftiavopnum í styrjöldinni við íran.
Þvi hefúr veriö haldið fram að írakar
hafi einkum beitt vopnum þessum
gegn íbúum bæjarins Halajba, sem
eru Kúrdar.
Mótmælendurnir i Moskvu báru
kröfuspjöld sem á voru letruö slag-
orö svo sem; Frið i Kúrdistan, Látíö
Kúrda í friði og Daúöann fyrir óvini
Kúrda.
Hagl af gotfíkúlustærð
Fregnir berast öðru hvoru af sér-
kennilegum veðrabrigðum, þar á
meðal hagléli sem reynist stórvaxið
í meira lagi. íbúar bæjarins Mont-
gomery í Alabama í Bandaríkjun-
um fengu einmitt aö reyna slíkt og
þvíumlíkt á mánudagskvöldið var.
Þá gekk yfir bæinn þeirra haglél
og voru einstök högl á stærö viö
golfkúlur.
Haglið olli verulegu tjóni þar sem
rúöur brotnuöu víöa í bænum,
einkum í bifreiðum. Taliö er aö
tjóniö nemi mfijónum Banda-
ríkjadala.
Á meöfylgjandi mynd má sjá
hversu stórvaxiö haglið var en á
henni heldur starfsmaður bensín-
stöðvar á nokkrum höglum sem
féllu á stöðina.
Æmm
í ■'*r
I V . * 4,-
Bólumeðal hættulegt
?rs szr&tef ?t%
ACCUTANE3 40 mil
tíjsací isötaSnsia
ÍZ& C2?3*$ vSS25:--í & $&&&&■
g v :
?.v -i **
: IIOCHt L^CWS^S
' - k's H&i
* Sfe-
á7mi
i ACCUTANEMO mtr
• ‘i. JJJ,,
Bólumeðallð hættulega. “ Sim«mynd Reuter
Hefibrigöisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa nú fyrirskipað rannsókn á
eiginleikum bólumeöalsins Accutane sem selt hefur verið sem eitt helsta
ráö bandarískra unglinga viö fílapenslum undanfarin ár. Matvæla- og
lyfjaeftirlit Bandaríkjanna telur hugsaniegt aö 1 lyfinu megi finna eitt-
hvert efni sem skýrt geti hvers vegna svo margar konur sem notað hafa
þaö hafa fætt af sér börn með fæöingargalla.
Rannsóknin var fyrirskipuö þar sem margar af þeim konum sem fæddu
óheilbrigð böm reyndust eiga þaö sameiginlegt aö hafa notaö Accutane
á meðgöngutímanum.
Enn QöMamorð í Columbíu
Tíu smábændur voru myrtir f
þorpi í norðanverðri Columbíu aö-
faranótt þriöjudags í þessari viku.
Talið er fullvíst aö morðingjamir
hafi verið úr rööum vinstri sinn-
aðra skæruliða sem sakað höfðu
bænduraa um að vera njósnarar á
snærum stjórnarhers landsins.
Atburður þessi átti sér stað í
þorpinu Nueva Colon, í norður-
héruöum landsins, skammt frá
bænum Valledupár, þar sem fimm
mönnum var rænt síðastliöinn
sunnudag, þeir síöan myrtir og lík
þeirra skfiin eftir á árbakka.
Að sögn sjónarvotta í Nueva Colon er líklegt aö árásarmennirnir tfi-
heyri skæruliöafylkingu sem fylgir Kúbönum að málum. Árásarmennim-
ir leituöu uppi ákveðna einstaklinga í þorpinu og myrtu þá á aðaltorgi
þess.
Þetta eru í sjöunda sinn sem fjöldamorð eru framin í Columbíu á þessu
ári. Alls hafa um hundrað og tuttugu bændur og landbúnaöarverkamenn
verið myrtir. Stjómvöld telja aö hópar öfgamanna til hægri í kolumbísk-
um sfjómmálum, sem starfa fyrir stóra landeigendur, beri ábyrgð á
sumum þessara göldamoröa en vinstri sinnaðir skæruliðar öðrum.
Heimaður lóst í sprengingu
Breskur hermaður lét lífið og tveir aðrir slösuöust alvarlega f sprengju-
tilræöi á Norður-írlandi f gærkvöldi.
Hermennimlr voru í eftirlitsferö um þorpið Carickmore þegar sprengja
sprakk skammt frá þeim. Enginn hefur lýst sig ábyrgan fýrir sprenging-
unnl
Fáeinum klukkustundum fyrr var breskur hermaður skotinn til bana
í öðm þorpi, skammt frá Carrickraoré. Þar vom hðsmenn írska Iýðveldis-
hersins, IRA, aö verid.
DV
Yfirburðasigur
Dukakis
George Bush tryggði sér í gær
formlega útnefningu Repúblikana-
flokksins. Hann vann stórsigur í
Pennsylvaníu og hefur nú 1155 full-
trúa en 1139 þurfti til að hljóta
útnefninguna. .
Ólafar Amarson, DV, New York
Michael Dukakis vann í gær stór-
sigur yfir Jesse Jackson í forkosning-
um demókrata í Pennsylvaniuríki.
Þegar nær öll atkvæöi höfðu verið
talin hafði Dukakis hlotið 66 prósent
atkvæða en Jackson 28 prósent. Duk-
akis fékk 164 fulltrúa á flokksþing
demókrata en Jackson 12 og hefur
Dukakis nú 1268 fulltrúa af þeim 2082
sem þarf til að tryggja sér útnefningu
flokksins. Jackson hefur 850.
Jackson lýsti því yfir í gærkvöldi
að hann myndi halda baráttu sinni
áfram þrátt fyrir ósigurinn í gær.
Jackson mun ætla að verja gífurleg-
um fjármunum í auglýsingar fyrir
síðustu forkosningarnar sem verða í
Kaliforníu þann 7. júní. Stjómmála-
skýrendur em þó á einu máli um það
að Dukakis sé búinn að tryggja sér
útnefningu Demókrataflokksins.
Telja margir að Jackson haldi bar-
áttu sinni áfram til þess eins að geta
haft aukin áhrif á stefnu Dukakis og
það hvern hann velur sem varafor-
setaefni sitt. Talið er að Jackson lítist
illa á Sam Nunn sem helst er nefndur
sem varaforsetaefni. Nunn er íhalds-
samur. demókratí en Jackson er yst
á vinstri vængnum í flokknum.
Michael Dukakis á kosningafundi ásamt eiginkonu sinni Kitty, tengdadóttur
sinni Lisu og syni sínum John. Simamynd Reuter
Veðmangarar í London veðja á að
George Bush verði næsti forseti
Bandaríkjanna. Veðin hjá þeim
standa 4 á móti 9 með Bush. Hjá
Dukakis eru þaö 13 á móti 8 og hjá
Jackson 33 á móti 1.
Koch biðst afsökunar
Ólafur Amaison, DV, New York:
Ed Koch, borgarstjóri New York-
borgar, baðst í gær afsökunar á
ummælum sínum í garð Jesse Jack-
son i kosningabaráttunni í New York
á dögunum.
Koch haföi sagt að gyðingar þyrftu
að vera brjálaðir til að kjósa Jack-
son. Einnig hafði hann kallað
Jackson öllum illum nöfnum.
Þessi ummæli borgarstjórans fóru
mjög fyrir brjóstið á ílestum New
York-búum og þótti þeim þau mjög
ósæmileg. Er talið að A1 Gore hafi
tapað mjög á orðagjálfri Kochs en
Koch var helsti stuðningsmaður
Gore í New York-ríki. Það lítur einn-
ig út fyrir að borgarstjórinn geti
sjálfur lent í vandræðum vegna um-
mæla sinna því borgarstjórakosning-
ar fara fram á næsta ári.
Það var hins vegar ekki fyrr en
einn helsti stuðningsmaður Kochs,
Benjamin Ward, lögreglustjóri borg-
arinnar, réðst harkalega á yfirmann
sinn að Koch gaf út afsökunarbeiðn-
ina. Koch sagðist sjá það nú eftir á
að hann hefði átt að haga orðum sín-
um á annan veg.
Það er mat manna að Koch sé nú
farinn að hafa verulegar áhyggjur
af því að hann verði felldur í kosning-
unum á næsta ári. Hann ætlar að
reyna að verða fyrsti borgarstjóri
New York-borgar sem situr í fjögur
kjörtímabil. Samkvæmt skoðana-
könnunum undanfama daga bendir
allt tíl þess að það mistakist.
Slíta stjórnmála-
sambandi við Iran
Saudi-Arabía sleit í gær stjórnmála-
sambandi sínu við íran og fyrirskip-
aði öllum írönskum stjórnarerind-
rekum að verða á brott úr
Saudi-Arabíu innan viku.
Stjómvöld í Riyadh, höfuðborg
Saudi-Arabíu, sökuðu í gær írana um
að viðhalda styrjaldarástandi milli
ríkjanna og sögðu aö hótanir írana
um aðgerðir gegn Saudi-Aröbum á
Persaflóa hefðu gengið svo langt að
slit á stjórnmálasambandi væru eina
leiðin sem þeim væri nú fær.
Fáir íranskir stjórnarerindrekar
eru í Saudi-Arabíu því að fjölskyld-
um þeirra meðtöldum er hópurinn
aðeins um tuttugu manns. Saudi-
Arabar hafa innan við tíu stjómarer-
indreka í Teheran, höfuðborg írans.
Saudi-Arabar hafa stutt íraka í
styrjöld þeirra við íran. Fyrir um
tveim árum batnaöi sambúö Saudi-
Araba og írana þó verulega vegna
samvinnu þeirra innan samtaka ol-
íuframleiðsluríkja, OPEC. Sambúðin
versnaði hins vegar að nýju eftir að
til átaka kom milli íranskra píla-
gríma og heimamanna i Mekka í
júlímánuði á síðasta ári. Talið er að
liðlega fjögur hundruö manns, ílest
íranar, hafi látið lífið í átökum þess-
um.'
Hugsanlegt er talið að Saudi-Arab-
ar slíti nú stjórnmálasambandi sínu aö heimila írönum pílagrímsferðir til
viö íran til þess aö komast hjá því Mekka í ár.
Átökin milli íranskra pilagríma og Saudi-Araba í Mekka i fyrrasumar hafa
nú loks leitt til riftunar á stjórnmálasambandi rikjanna tveggja.