Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988.
5
Fréttir
Fámennt á ríkis-
stjómarfundi
Þrátt fyrir umræður í þjóöfélag-
inu um aö atvinnuvegimir séu á
heljarþröm og brennandi þörf fyrir
efnahagsráðstafanii- var ríkis-
stjómarfundurinn í gær fáskipaöri
en veriö hefur í langan tíma. Ein-
ungis sex af elleftt ráöherram sátu
fundinn, tveir ft-á hvetjutn stjórn-
arflokkanna.
Fjarverandi vom Þorsteinn Páls-
son forsætisráðherra, sem er í op-
inberri heimsókn í Bandaríkjun-
um, Hálldór Ásgrírasson sjávarút-
vegsráðherra, sem er í opinberri
heimsókn í Noregi, Jóhanna Sig-
urðardóttir félagsraálaráðherra,
sera er í fríi í kjölfar kvennaráð-
stefnunar í Osló, Guðmundur
Bjamason heilbrigðis- og trygg-
ingaráðherra, sem er á ferö í kjör-
dæmi sínu, og Birgir ísleifur Gunn-
arsson menntamálaráðherra, sem
er viö veiðar í Laxá.
Helstu mál fundarins vom þtjú:
skýrsla íjármálaráðherra um
samning ráðuneytisins við innl-
ánsstofnanir um fjármögnun ríkis-
sjóðs, skýrsla landbúnaðarráð-
herra um samkeppnisaðstöðu fi-
skeldis og skýrsla utanríkisráð-
herra um viðræður hans við Helm-
ut Kohl, kanslara Vestur-Þýska-
lands, í tengslum við opinbera
heimsókn forseta íslands.
-gse
Viögerö á kirkjuimi í Stafafelli í Lóni:
Byggð fyrir 120
ámm úr rekaviði
Jútía Imsland, DV, Höfn:
Tæplega þrítugur maður dæmdur:
Nauðgaðikonu á
heimili hennar
Viðgerð stendur yfir á Stafafells-
kirkju í Lóni. Kirkjan er gömul timb-
urkirkja, byggð á árunum 1866-1868.
Allt timbur í kirkjuna hefur verið
unnið úr rekaviði og eins má sjá
burðarstoöir sem greinilega hafa
fengist úr skipsflökum. Kirkjusmið-
ur var Jón snikkari Jónsson í Hólum.
Frá 1868 hefur kirkjan veriö bikuð,
stundum árlega, til ársins 1896 en þá
var hún roðin sellýsi. Ekki sést á
reikningum kirkjunnar að hún hafi
verið bikuð eftir það en nokkurt við-
hald hefur verið gegnum árin.
Halldór Sigurðsson í Miðhúsum á
Héraði og Sigurður Geirsson á Höfn
vinna aö viðgerðinni. Sett verður
Tæplega þrítugur maður hefur í
Sakadómi Reykjavíkur veriö dæmd-
ur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir
að nauðga konu á heimili hennar.
Konan, sem er á svipuðum aldri og
maðurinn, bauð honum heim til sín
aðfaranótt 24. aprfl í vor. Maðurinn
var handtekinn daginn eftir og sat í
gæsluvarðhaldi þar til dómur var
upp kveðinn.
Auk fangavistarinnar var maður-
inn dæmdur tfl að greiða konunni
200 þúsund krónur í skaðabætur.
Honum var einnig gert að greiða all-
an sakarkostnað. Pétur Guðgeirsson
sakadómari kvað upp dóminn. Mað-
urinn undi dómnum og tekur nú út
refsingu.
-sme
Sigurður Geirson og Halldór Sigurðsson annast viðgerðina.
DV-mynd Ragnar
DV-mynd Ragnar
standklæðning utan á veggina, skipt
um glugga og grunnurinn hiaðinn
úr gabbró. Reynt verður að rétta
kirkjuna en hún hefur skekkst mjög
undan veðrum. Ýmislegt fleira verð-
ur gert. Kirkjan verður máluð svört,
gluggapóstar og vindskeiðar hvítar
og þakið kopargrænt.
Hörður Ágústsson listmálari hefur
yfimmsjón með viðgerð kirkjunnar
og Ámi Kjartansson, arkitekt á Höfn,
fylgist meö verkinu og aðstoðar
smiöina eftir þörfum.
/ DAG HEFST
„fslátvvjr
í tilefni þess
að vjð höfum
tekið við umboði
fyrir hið heims-
þekkta Fisher HiFi
á Islandi höldum
við úsölu í 10
daga frá
10.-20. ágúst.
m FISHER
HLJOMFLUTNINGSTÆKI
MYNDBÖND- SJÓNVÖRP
ÚTVÖRP 0G FLEIRA
Sjónvarpsmiðstöðin hf.
Laugavegi
Sími 62-19-90
80