Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1988, Page 17
17 MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988. pv ____________________________________________Lesendur Ófaglært starfsfólk á veitingahúsum Kristbin Guðmundsson hringdi: hefur undirstöðumenntun og hefur gosdrykkjum. Verð framleiðanda á Ég má til með að leggja orð í belg ekki lært undir umsjón eða stjórn 19 cl af kóla eru 15 kr. en er selt á varöandi lesendabréf sem birtist meistara í framleiöslu, og lokið tii- veitingahúsum á 110-120 kr. Það þann 4 ágúst síðastliðinn sem flall- skildum prófum frá Hótel og veit- eru u.þ.b. 740-800% ólagning (að aöi um þjóna á veitingastöðum, lé- ingaskóla íslands, er verr sett en frádregnum25% sölskatti). Talandi legt kaup þeirra og lélega þjónustu. ella. um þjórfé, þá hefur það tíðkast hér Eins og kemur fram í lesenda- Veitingamenn ráða til sín ófag- á landi, og ég vona að gestir geti dálknum, skrifar Hilda um lélga lærtfóIkáföstumlaunum,oghefur eða megi láta ánægju sina í Ijós þjónustu á veitingahúsum. Hún það engin áhrif á launin hvrt þaö með þeim hætti. Yfirhöfuð vinnur talar um þjóna, en ef hún veit það eru 1 eða 100 gestir á viðkomandi fólk vel fyiir kaupi sinu á veitinga- ekki, þá er starfsheitið fram- stað. Um lélegt kaup framreiðslu- stöðum. Að lokum má geta þess að reið^lumaður. Veitingamenn hafa manna, þá er það rétt í mörgum veitingarekstur er skattpíndur af undanfarið ráðið til sín ófaglært tilfellum. Framreiðslumenn vinna yfirvöldum. fólk til framreiðslustarfa, og hafa "'yfirleitt afbrigðilegan vinnutíma Hildur, næstþegarþúferðáveit- litiö fram hjá þeim faglærðu. (Þó þ.e.a.s. á kvöldin eða um helgar. ’ ingastað, þá veldu staö þar sem er þetta ekki algih.) Þar af leiðir Veitingamenn hljóta að geta faglærðir framreiðslumenn starfa. að þjónustan er ekki eins og hún greitt hærri laun miðaö við verð á gæti veriö, því að þaö fólk sem ekki veitingum, og nefiú ég t.d. verö á Kvikmyndaleikur Óskum eftir að komast í samband við drengi á aldrinum 7-9 ára til að leika í kvikmynd í lokágúst. Sendið upplýsingar um nafn og símanúmer, ásamt nýlegri Ijósmynd, til auglýsingadeildar DVfyrir 16. ágúst nk., merkt „Bíó". Jeppaeigendur Loftdriflæsingarnar sem gera allar aðrar driflæsingar úreltar. Góðir greiðsluskilmálar - Staðgreiðsluafsláttur Viltu selja bíl? Viltu kaupa bíl? Á bílamarkaði DV á laugardögum auglýsir fjöldi bílasala og bílaumboða fjölbreytt úrval bíla af öllum gerðum og öllum verðflokkum. Auglýsendur, athugið! Auglýsingar í DV-Bíla þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum. UMBOÐIÐ /M4RT Vatnagördum 14 - sími 83188 Nú stendur uppskera grænmetis sem hæst og í kjölfar aukins fram- boðs ætti verðið að lækka. í Lífsstíl á morgun verður allt um frystingu grænmetis, hvaða teg- undireru heppilegastartil fryst- ingar, hvernig á að meðhöndla þær og hvernig suðu þeirra er v háttað. Allt um grænmetisnýtingu í Lífsstíl á morgun. Um þessar mundir eru útsölur í annarri hverri verslun. Þónokkur brögð eru hins vegar að því að verð hafi ekki verið lækkað sem neinu nemi. Samkvæmt verðlagslögum er útsala hins vegarekki útsala nema um raunverulega verðlækkun sé að ræða og verður að geta um eldra verð í hverju tilviki fyrir sig. Nánar um útsölur í Lífsstíl á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.